Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11 /^5 Teppaþjónusta Tökum aö okkur stór og smá verk 1 teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. * Húsgögn Veggsamstæöa til sölu, 2,85x1,80, 3 ein- ingar, sporöskjulagaö boróstoíúborð og 6 stólar, 1,20x1,15 með stækkun í 2,20, sömuleióis sófaborð. Einnig Weider æf- ingabekkur. S. &U658988._____________ Vantar rúm úr turu, hjónarúm, 140-160 cm breitt, einnig 120 cm breitt. Dýnur ekki nauósynlegar. Upplýsingar í síma 91-682392. _______________________ Húsgögn óskast fyrir lítiö eöa gefins, t.d. sófi, rúm o.fl. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7549.___________________ Til sölu svart leöur Polhem sófasett frá Ikea og tvö glerborð. Selst á hálfvirði. Upplýsingar í síma 91-655458. Bólstrun Aklaeöi og bólstrun. Tökum allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum fyrir heimili, veitingastaði, hótel, skrifstofur, skóla ásamt sætrnn og dýnum í bíla og skip. Við höfum og útvegum áklæði og önnur efni til bólstrunar, fjölbreytt val. Bólstrun Hauks og Bólsturvörur hf., Skeifunni 8, sími 91-685822. n Antik Antikmunir. Mikið úrval af nýinnflutt- um, enskum antikhúsgögnum. Besta verðið. Opið 12-18.30, mán.-föst., 10-16, lau. Antikverslunin Flóra, Þorp- inu, Borgarkringlunni.______________ Vorum aö fá vörur frá Danmörku. Fjöl- breytt úrval af fallegum húsgögnum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 91-27977. Opið 11-18, lau. 11-14. § Safnarinn Til sölu smáflöskusafn (minatureflösk- ur), milli 600 og 700 flöskur. Uppl. í síma 92-14428 eða 985-39520. ift Tölvur Athugaöu þetta! • Geisladrif frá kr. 18.900. • Geisladiskar frá kr. 790,900 titlar. • Hljóókort frá kr. 8.900. • Deiliforrit frá kr. 395, 450 á skrá. • Disklingar frá kr. 53. Magnafsláttur. Sendum ókeypis bæklinga/póstkrþj. Gagnabanki Islands sf., Skeifunni 19. sími 811355, fax 811885. _________ Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Tölvukaplar. Prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnaóur fyrir PS, PC og Macintosh. Örtækni, Hátúni 10, s. 91-26832. □ Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgeróir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hveríisgötu 103, sími 91-624215. Mikið fyrir peningana! ■ ©• rcgcnt Þýskar hágæðaferðatöskur. Verðiaunaf ramleiðsla! (ftóhvötðíatýl. IOI^hm!bfíJ4 20” Sharp og 26” Nordmende sjónvarps- tæki til sölu. Á sama stað óskast 60-70 hestafla utanborðsmótor. Pétur, sími 91-627040,___________________________ Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatækl. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Seljum og tökum í umboössölu notuð yf- irfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp ív 4 mán. ábyrgó. Viógþjón. Góó kaup, Armúla 20, sími 679919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viógeró samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsfmi 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Seleco sjónvörp. ítölsk hönnun. Frábær reynsla. Notuð tæki tekin upp í (Ferguson o.fl.). Orri Hjaltason, Haga- mel 8, sími 91-16139. UE Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdíó, hljóósetjum mynd- ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733. Mjög gott Siemens myndbandstæki tif sölu, gott verð. Upplvsingar í síma 91-641063 eftirkl. 19. ccop Dýrahald Verslun hundaeigandans. Allt fyrir hvolpinn, ráðgjöf um uppeldi og rétta fóórun. Langmesta úrval landsins af hundavörum. 12 teg. af hollu hágæóa- fóóri. Berió saman þjónustu og gæði. Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirói, sími 91-650450. English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaóir, hlýónir og fjörugir. EÍuglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink), S. 91-32126.___________ Labrador. Til sölu hreinræktaóir 8 vikna labradorhvolpar undan veró- launahundimnn Leiru-Þór. Ættbókar- og heilbrigðisvottoró fylgja.. Sími 91-677742 og 91-658222. Asgrimur, Níu mánaöa, yndislega blíö og falleg ís- lensk tík, meó ættbók frá HRFI, til sölu á gott heimili. Uppl. í síma 91-43631. Til sölu nýtt 1501 fiskabúr með litlum og stórum gullfiskum, dælu og öðru tilh. Selst á 30 þ. Einnig gamalt 90 1 fiska- búr, selst á 8 þ. S. 651638 e.kl. 17. Persneskur, 15 vikna gamall högni tíl sölu, verð 20.000. Uppl. í síma 91-23751. Til sölu fallegar skjaldbökur I stóru búri. Veró 14 þús. Uppl. í síma 91-44450. V Hestamennska World-Cup á Hellu. Heimsbikarmót Flugleiða fer fram aó Gaddstaðaflötum vió Hellu í tengslum við Landsmót hestamanna 1994. Mótið hefst 27. júní Keppnisgreinar: 4-gangur, tölt, 5-gangur,£æóingaskeió. Skráning á skrifstofu HIS í Laugardal og Bændahöll. Skráningargjöld: Grunngjald kr. 2.500 og síðan kr. 1.000 fyrir hveija keppnisgrpin. Lokaskrán- ing mánud. 20, júní, HIS. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451._____________________ Ný sending af keppnishjálmum, þunnir og fyrirferðarbtlir, einnig hestaleigu- hjálmar og nýjar geldýnur á 5.950 kr. Reiðsport, símar 91-682345. Sjö hestar til sölu, fjórir klárar og þijár merar frá 5-10 vetra. Upplýsingar á kvöldin í síma 91-670013. Pétur. Reiðhjól Tökum notuð reiöhjól í umboössölu. Mik- il eftirspurn. Seljum notuó reiðhjól. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7 (kjall- ara), sími 91-31290. Reiðhjólamiöstöö i miöbænum. Týndi hlekkurinn, verkstæói, verslun, hjóla- leiga og hjólaferðir, Opið frá kl. 10 og fram eftir kvöldi. Orugg og fljót þjón- usta á verkstæói. Gott verð á fjallahjól- um. 21 gírs hjól til leigu. Týndi hlekk- urinn, Hafnarstræti 16, s. 10020. Örninn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viógerðarþjónusta fyrir aUar gerðir reióhjóla, með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga klukkan 9-18. Örninn, Skeifúnni 11, sími 91-679891. Mótorhjól Metzeler cross/enduro/götu-dekk sem grípa. Yoko og M. Robert cross/end- urogallar. Premier og Bell-hjálmar. Sidi mótorhjólastígvél. Frábært veró. J.H.M. sport, s. 91-676116, fax 872435. V.H.S., s. 91-871135. Mótorhjól, mótorhjól. Vantar allar gerðir bifhjóla á skrá og á staðinn. Mikil sala fram undan. Bílasala Garóars, Nóatúni 2, s. 619615. Óska eftir mótorhjóli, helst hippa, í skiptum fyrir Pontiac 6000 STE, árg. ‘85 + 130 þús. í peningum. Upplýsingar í síma 98-21031. Birgir. Kawasaki GPX 750R, árg. ‘89, til sölu. Til sýnis í Gullsporti. Tilboðsverð 380.000 kr. stgr. Ingi í síma 91-870560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.