Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994 19 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Allur er varinn góöur! Solignum og Woodex fiíavörn, útimáln- ing og grasteppi á góóu verði. O.M. búð- in, Grensásvegi 14, sími 91- 681190. Hótel - veitingahús - sorbetís. Til sölu ísvél (sorbetvél) á borð, úr stáli, Ott- Frieser Swiss, gerir heimalagaðan ís og ískurl, o.m.fl. Sími 91-881334. Lítiö notaöur Philco þurrkari, sem ný Emmaljunga tvíburakerra m/skermi og svuntu, Mark riiFill og harmóniku- orgel til sölu. Uppl. í síma 91-625493. Hlébaröinn. GM 350 HO, árg. ‘91, úr Hlébarðanum. Einnig MSD kveikja meó útslætti, NOS dual shot nítró og Holley pro jet innspýting. Selst saman eða hvert í sínu lagi. S. 97-12099. Pitsudagur í dag. 9” pitsa á 390 kr., 12” pitsa á 650, 16” á 900 kr., 18” á 1100, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Opið 11.30-23 og 11.30-23.30 fós./lau. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626-939. Nuddtæki, gufupottur, sófasett, græjur, blóm, sláttuvél, strauvél, borð, ljós, kommóóa, skatthol, stólar o.fl. o.fl. til sölu. Uppl. í síma 91-41870 eftir kl. 16. Nýl., vel meö farnar Ikea hillur. 13 uppist. ásamt 30 og 50 cm breióum hillum og homhilliun. Selst á 45% afsl. miðað við nýjar. Vs. 628484 og hs. 641855. Pylsupottur, brauökælir, ölkælir m/gler- hurð, frystiskápur m/gleri, skrifboró, skenkur, stólar, sófaborð. Langholts- vegi 126, kj., kl. 16-19, s. 91-688116. Ódýrt. Eldhúsinnréttingar, baóinnrétt- ingar, fataskápar, innihurðir, sérsmíð- um í barna- og unglingaherbergi. Tré- vinnustofan, Smiðjuvegi 54, kjallara, símar 91-870429 og 985-43850. 2 Maxon handstæðar talstöövar, 1 bílstoð frá Maxon, 1 hlaðari og 1 straumbreyt- ir fylgir. Allt nýlegt. Kostar allt 100 þús. kr. Uppl. í s. 92-12141. Pétur. Rúllugardínur. Komið með gömlu keflin. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir amer- íska uppsetningu o.fl. Gluggakappar, Reyðarkvísl 12, sími 671086. Styttri opnunartími en lægra vöruverö . Hagstætt verð á öllum vörum. Opió virka daga 9-18 og laugardaga 10-17. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Sólbrún í skýjaveöri. Banana Boat sól- margfaldari í apótekum, sólbaðsst. og heilsub. utan Rvík. 20 mism. sólkrem # 4-50. Heilsuval, Barónsst., s. 91-11275. 24" telpureiðhjól, 2 stk. Britax bílstólar, stóll + hjálmur á hjól (minni gerð), barnakerra og fuglabúr með öllu. Selst ódýrt. Sími 91-39706 e.kl. 17. Devito's pizza v/Hlemm. 12” m/3 álegg. + 1/2 1 gos kr. 700. 16” m/3 álegg. + 11/21 gos kr. 950. 18” m/3 ál. + 2 1 gos kr. 1.150. Frí heimsending, s. 616616. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínrnn óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Til sölu 1 eldvamarhurð, 8 innihurðir og rafmagnstalíugálgi í vörumóttöku. Uppl. í síma 91-689009 (Hilmir) eóa 91-668523 (María). Garöabæjarpizza, sími 91-658898. 16” m/3 áleggst. + 2 1 Pepsi, kr. 1.000, 18” m/3 áleggst. + 2 1 Pepsi, kr. 1.250. Op. 16.30-23 og 11.30-23.30 um helg- ar. Til sölu golfsett, 1/1 Precision karlasett, 1/1 Strategy kvennasett og stainless járnkylfur með grafítskafti. Allt hægri handar. Uppl. í síma 91-10158. Tveir fataskápar, furuboröstofuborö, bað- skápur með vaski og efri skápur meó speglum, til sölu. Upplýsingar í síma 91-46969. Vel með fariö kvenhjól til sölu, kr. 6.000, nýlegt þrekhjól, kr. 8.000, 4 stk. hamstrabúr. Upplýsingar í sima 91-71960 eftir kl. 16. Góö kaup - Ó.M. búöin! 68 gerðir gólf- dúka frá 610 kr. m2, wc frá 8900, hand- lpugar frá 1912, flísar frá 1250 kr. m2. O.M. búðin, Grensásv. 14, s. 681190. Hakkavél-Hobart-tölvuvog. Fyrir kjöt- vinnslu og fyrirtæki, kraftmikil gólf- hakkavél ásamt Ishida strimlatölvu- vog. Upplýsingar í síma 91-881334. Tilsölu Sumartilboö á málningu. Innimálning, veró frá 275 kr. og útimálning frá 400 kr., þakmálning, veró 480 kr., þekjandi viöarvöm 2 1/2 1 1.785 kr., háglanslakk 661 kr. 1. Þýsk hágæóamálning. Wilckens-umboðió, Fiskislóó 92, sími 625815. Blöndum alla liti kaupendum að kostnaóarlausu. Lausnin á sorptunnuvandanum. Stein- steypt sorptunnuskýli, steypt í heilu lagi, hífð á staðinn, alveg tilbiiin, þarf aðeins aó slétta undir. Standa sjálf- stætt. Verð aðeins 38 þús. komió til þín. Upplýsingar gefur Einar í síma 654364 á kvöldin og um helgar. Humar á grilliö. Glænýr humar, 3 flokk- ar, heill með haus og hala, úrvals og blandaður. Uppskrift fylgir. Sendum heim. Tilvalið í útileguna. Pantió í s. 677040 milli kl. 14 og 22. Is- lenskur hagfiskur. Innréttingar. Fataskápar - baðinnréttingar - eld- hiisinnréttingar. Vönduó íslensk fram- leiðsla á sanngjörnu verði. Opió 9-18 alla v. daga. Innverk, Smiðjuvegi 4a (græn gata), Kópavogi, s. 91-76150. Þjóöháföartilboö til 17 júní!!! Samlokur, grillbökur, langlokur og grillsamlokur ásamt 1/2 1 kók í dós. Dæmi: samloka + kók, kr. 190. Stjömuturninn, Suðurlandsbraut 6. Alltafí leiðinni... Ódýr húsgögn, notuö og ný. Sófasett, ís- skápar, fataskápar, sjónvörp, video, hljómflutningstæki, frystikistur, rúm o.m.fl. Opið 9-19 v. d., laugd. 10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiójuvegi 6c, Kóp., s. 670960/77560. 3 saeta leöursófi, hillusamstæða, leður- hægindastóll, símaborð, sjónvarps- skápur, hvítar bókahillur, Technics hljómtæki, bassagítar, afruglari og ca 100 hljómplötur í pakka. S. 91-884577. ísskápur, Ikea svefnsófi, sófasett, antik saumavél f skáp, er í fullkomnu lagi með öllum fylgihlutum (algjör dýrgrip- ur). Uppl. í síma 91-611271. Ísvél-shakevél-ísborö. Taylor ísvél, Taylor shakevél, sósupottar, bragðaref- ur, shakehræmr, ísborð fyrir skafís o.m.m. fl. Uppl. í sfma 91-881334. Ódýr framköllun. Filma fylgir hverri framköllun. Myndás, Laugarásvegi 1, sími 91-811221. Einfaldlega ódýrari. Óskastkeypt Ungt par, aö byrja búskap, vantar: eld- húsborð, stóla, hillusamst., sófasett, þvottav., ryksugu, sjónvarp/video, fiskabúr, myndir, blóm, barnaleikföng, uppstoppaða fugla og eggjasafn, ódýrt, helstgefins. S. 876912. Eftirt. hlutir óskast ódýrt/gefins: ísskáp- ur, borðstofuborð, þvottav., sláttuv., fataskápur, símtæki, lítið sófasett, girðingarefni, video. Má þarfn. lagfær. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-7550. Notaöar brunndælur óskast til kaups, einnig sjálfskipting í Oldsmobile Cutlass Sierra, árgeró ‘84. Upplýsingar í síma 91-621370.______________________ Skúr eöa skemma til flutnings óskast, 30-50 m2, eða efni í skemmu, þarf ekki að vera einangrað. Upplýsingar í síma 91-677129._____________________________ Sófasett. Oska eftir notuóu, vel með fórnu sófa- setti, helst 3+1+1, ekki mjög stóm. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-7548.________________________________ Óska eftir 5-6 kw rafala eöa rafstöö, 220 V. Uppl. í síma 96-81320 eftir Id. 20. Verslun Ullargarn, 100 g, aöeins kr. 340, bómull- argarn, kr. 170, o.fl. Rennilásar, 3 stk. kr. 100, fríar uppskr. m/garni. Blúnd- ur, borðar og smádót, frábært úrval. Verslunin Allt, Völvuf. 19, s. 91-78255. LQ Bækuí íslenska fornbréfasafniö óskast, inn- bundió eða í heftum. Upplýsingar í síma 91-17273. Barnavörur Dökkflöskugrænn Silver Cross barna- vagn (stærsta geró) til söh), nýr og nán- ast ónotaður, á 55 þ. A sama stað óskast vel með farin svefnkerra. Uppl. í síma 91-667205 eftir kl. 15.________ Vantar nýlega og vel meö farna vagna, kerrnr o.fl. barnavömr. Mikil eftir- spum. Umboðssala og leiga. Baraa- land, Skólavörðurstíg 21a, s. 91-21180!*’ Dökkblár Brio barnavagn, notaður eftir eitt barn, til sölu, mjög vel meó farinn. Uppl. í síma 91-655010 e.kl. 17. Heimilistæki Þvottavél. Vegna flutnings er til sölu ný og ónotuð Zanussi þvottavél á góóu verði, Upplýsingar í síma 91-20191. Nýleg AEG uppþvottavél til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-14265. Hljóðfæri Nýtt, nýtt. Nýi gítarskólinn auglýsir: 6 vikna námskeió fyrir alla aldurshópa hefst 20. júní. Allar stíltegundir gítar- leiks kenndar. Byijendur og lengra komnir. Hóp- eða einkatímar að eigin 4 vali. Uppl og skráning alla virka daga m. kl. 19 og 21 í sfma 91- 621661. Nem- endur fá 15% afslátt í Hljóófærahúsi Reykjavíkur. 150 W Elkaton „Lesley", Elkaorgel með drawbar, volume petali og orgel stand- ur, seljast á 70 þús. Upplýsingar í síma 91-670240 e.kl. 20.___________________ Finder Stradocaster, 20 W bassa- og gít- armagnari og Distortion effekt til sölu. Upplýsingar í síma 91-46969. Þj ónustuauglýsingar Gluggakarmar og fög Þrýstifúavarðir og málaðir Utihurðir - Svalahurðir Rennihurðir úrtimneðaáu ]JT 1 í| m i U Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og % iSa ð Ibúðarhúsnæði Garðstofur og svalayfirbyggingar úrtimbri og áli Oj Gluggasmiöjan hf IÍÍJ VBARHOFÐA 3 - REYKJAVlK - SlMI 681077 - TELEFAX 689363 MURBR0T -STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T _,.Juj| • vikursögun • MALBIKSSÖGUN s' 6™?l2’li009 og 985-33236. ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N ★ STEYPUSOGUIN ★ malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARINABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, prifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKINI hf. • 13* 45505 Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270 QÍ Eldvarnar- hurðir GLÓFAXIHE ÁRMÚLA 42 • SÍMI3 42 36 Öryggis- hurðir CRAWFORD BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR 20 ÁR Á ÍSLANDI MARGAR TEGUNDIR OG LITIR UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 678250 - 678251 Loftpressur - Traktorsgröftir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i ipnkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17, 112 Reykjavík | Vinnuvélaleiga - Verktakar y | Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk J samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). “ | Gröfur-jarðýtur-plógar-beltagrafameðfleyg. I I Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. | Heimas. 666713 og 50643. STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skólplögnum og hreinlætistækjum. Finnum bilanir í frárennslislögnum með RÖRAMYNDSJÁ Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögnum. HTJ PIPULAGNIR S. 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASS0N HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARI BÍLAS. 985-29230 J5. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGN AÞ JÓNUST A. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnasði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fijót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733. Er stíflad? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, mmmmm baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Sturlaugur Jóhannesson VTíK>~TirV Sími 870567 Bílasími 985-27760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennsiislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson ^ Sími 670530, bílas. 985-2726(K CE; og símboði 984-54577 El FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin taeki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í wc-lögnum. VALUR HELGAS0N 688806*985-221 55 SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 996272

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.