Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994 13 » I P » I » » » » I » » » » » PV______________________Sviðsljós Troðið á tónleikum Hljómsveitin East 17 er ein af vin- sælustu hljómsveitum Bretlands þessa stundina og hefur hún ekki undan að spila á stórum tónleikum víða um Evrópu. En þaö er ekki nóg að fá ágóðann af tónleikunum, plöt- unum og öðrum söluvamingi sem fylgir þeim því hðsmenn sveitarinn- ar verða líka að taka ábyrgð á því sem fylgir frægðinni. Það er a.m.k. skoðun þeirra Colin og Amöndu Jongman en þau íhuga nú að fara í mál við hljómsveitina eftir að dóttir þeirra slasaðist alvar- lega eftir tónleika sem sveitin hélt í Dagenham, Essex í þessum mánuði. Fjöldinn á tónleikunum var svo mikill að Daniehe Duffy, sem var framarlega í áhorfendaskaranum, tróðst undir og var meövitundarlaus í marga klukkutíma eftir að henni var bjargað úr troðningnum. Hún á enn eftir að ná fullri heilsu og eru læknar svartsýnir á að þeim takist að bjarga heyminni á öðra eyra hennar. Foreldramir era báðir starfandi lögfræðingar svo það eru hæg heima- tökin í lögsókn. En eins og móðir hennar bendir á heíði Daniehe auð- veldlega getað týnt lífinu í troðningn- um og enginn virtist geta bragðist • við vandanum á réttan hátt. Að hennar mati þarf að endurskoða reglur sem gUda um tónleikahald á Bretlandi svo að hægt verði að koma í veg fyrir að þetta gerist aftur. Garðsláttuvélar ÁRMÚLA 11 - SfMI 681500 Hljómsveitin East 17 á miklum vinsældum aö fagna þessa stundina og er ákafinn i aðdáendum hennar „einum of mikiff" að mati sumra. Sarah og Clive ætla loks að gifta sig eftir sex ára sambúð. Clive Owen: Rómeó og Júlía 1 gift- ingarhug- leiðingum Breski leikarinn CUve Owen hefur ákveðið að giftast leikkonunni Sarah-Jane Fenton í desember næst- komandi eftir sex ára sambúð. Sarah og CUve hittust fyrst þegar þau léku hvort á móti öðra í upp- færslu á leikritinu Rómeó og JúUa. CUve lék Rómeó og Sarah JúUu. Ekki er hægt að segja að Sarah hafi fyrst og fremst faUið fyrir útUti CUves. Þegar þau hittust átti Sarah við mikla sjóndepra að stríða og sá flest í móðu. Hún átti því oft í miklum erfiðleikum með að sjá mótleikara sína og þannig var því einmitt háttað þegar hún fyrst kynntist CUve. „Fólk segir mér að hann sé mjög myndarlegur og einn sá kynþokka- fyUsti á skjánum í dag,“ sagði Sarah. Hjónaband Rose- anne og Amolds rústir einar Hjónaband leikkonunnar Rose- anne og Toms Arnolds hefur verið langt frá því að vera dans á rósum. Roseanne hefur sakað eiginmann sinn um að vera í tygjum við þjón- ustustúlku, Kim SUva að nafni. Eýrir stuttu sást svo Tom á veitingahúsi með meintri stúlku og leit hún út fyrir að vera komin nokkra mánuði á leið. Enn hefur ekki heyrst í Roseanne sem undanfamar vikur hefur verið að ferðast um Evrópu. Menn bíða nú spenntir eftir heimkomu hennar og viðbrögðum. Það verður eflaust erfitt fyrir Rose- anne að bjarga hjónabandi sínu, þ.e. ef hún vill það. SWAWÆREÐR/ÆílTil KRABB AMEINSFELAGSINS 1994 VEITTU STUÐNINjG - VERTU MEÐ! í þetta sinn voru miðar sendir körlum, á aldrinum 23ja - 75 ára. Við þökkum öllum þeim sem þegar hafa borgað miðana og minnum hiná á góðan málstaö og verðmæta vinninga. Greiða má í banka, sparisjóði eða póstafgr^iðslu fram að dráttardegi, 17. júní. Vakin er athygli á því að hægt er að borga með greiðslukorti (Visa, Eurocard). Hringið þá í Síma (91) 621414. Hver keyptur miöi eflir sókn og vörn gegn krabbameini! mallct TOPP 40 I HVERRI VIKU Islenski listinn er birturí DV á hverjum fimmtudegi og á fimmtudagskvöldum á milli kl. 20 og 23 kynnir Jón Axel Ólafsson stöðu laganna á Bylgjunni og greinir frá sög- um á bakvið athyglisverða flytjendur og lög þeirra. Á Bylgjunni, laugardaga milli ^jjjjj^ ' kl. 16 og 19 er staöa laganna 40 svo - kynnt á ný og þau endurflutt. „ aaxxn GOTT ÚTVARP! ÍSLENSKI USTINN er unninn f samvinnu DV. Bylgjunnar og CocaCofa á Islandi. Mikill fjöldi fölks tekur þátt f aö velja ÍSLENSKA USTANN f hverrl viku. Yfirumsjón og handrit eru I höndum Ágústs Héðinssonar. framkvæmd f höndum starfsfólks DV en tæknivlnnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Asgeirssyni. EL L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.