Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ1994 Spumingin Ætlarðu á Þingvöll á þjóð- hátíðardaginn? Júlía Þorvaldsdóttir: Já, ég ætla aö fara þangað. Sif Sumarliðadóttir: Nei, verö aö vinna. Arnar Atlason: Er ekki búinn að ákveöa það. Sigurjón Þórhallsson: Reikna með því að kíkja þangað. Jóhanna Símonardóttir: Já, býst við að kíkja þangað. Magnús Hallbjörnsson: Nei, verð far- inn af landi brott í sumarfrí. Lesendur „Okur og ofbeldi“ bankanna: Debetkort - meö góðu eða illu „Debetkortin eru ágæt,“ segir bréfritari en vill ekki láta bankana troða þeim ofan í kokið á sér. Geir Sigurðsson skrifar: í DV fyrir liðna helgi er frétt þar sem talað er við Bjöm Grétar Sveins- son, formann Verkamannasambands íslands, vegna gjaidtöku bankanna af ávísanaviðskiptum. Bjöm Grétar talar um „okur og ofbeldi“ og tek ég heils hugar undir orð hans. Eg hafði satt að segja ekki gert mér fulla grein fyrir því hvað hér er í rauninni á ferðinni fyrr en ég las þessi ummæli Bjöms Grétars. Er það ekki alveg með eindæmum að bankamir skuli leyfa sér að stilla fólki upp við vegg með þessum hætti? Hvemig má það vera að bankamir geti komið svona fram? Það eitt að kostnaður við notkun á einu ávís- anahefti er kominn í 725 kr. er hrein- asti glæpur. Þeir em að þvinga fólk til þess að taka þessi debetkort með góðu eða illi. Fólki er ekki gefinn neinn valkostur. Hvað segja sam- keppnislög við þessu? Eru engin markaðslögmál hér á ferð? Það er alltaf verið að tala um að olíufélögin vinni svo og svo mikið saman og engin samkeppni ríki á markaðnum á þeim bæ. Mér finnst það satt aö segja smámunir hjá þessu ofbeldi bankanna. í áðumefndri frétt kemur fram að miðstjóm ASÍ mótmæli hárðlega aukinni gjaldtöku bankanna og að hún hvetji allt launafólk til þess að gera slíkt hiö sama. Það sé ekki á- sættanlegt að bankarnir æth launa- fólki að greiða tap og áskriftir liðinna ára með þessum hætti. Hvað er til ráða? Kánnski er eina ráðið að hætta að nota tékkheftiö og taka fram gömlu sparisjóðsbókina? Maður þyrfti að vísu líklega að hafa með sér burðarmann með pening- ana, eins og dýrtíðin er í landinu, en líklega myndu bankarnir þá ranka við sér. íslendingar era seinþreyttir til vandræða og láta of oft vaöa yfir sig. Nú er mælirinn fullur og ég segi hingað og ekki lengra. Debetkortin eru ágæt en á meðan ekki er hægt að nota þau nema á sárafáum stöðum er ekki hægt aö troða þeim ofan í kokið á manni án þess að maður æh. í þessu máh er ekki nóg að kúgast, kæru landsmenn. Fótboltabullur í forqanqsröð Guðmundur skrifar: Nú fer að hða að því sem ég hef kviðið í langan tíma; ekki verður hægt að opna sjónvarpiö vegna fót- bolta, eina ferðina enn. Sem sagt, Ríkissjónvarpið ætlar að fara að bruðla með almannafé í eitt- hvað sem aðeins hluti landsmanna fær notið. Það er alveg meö ólíkind- um hve mikih fjárausturinn er í suma neytendur sjónvarpsins á meö- an öðrum er htt eða ekki sinnt. Fót- boltabuhurnar eru greinilega í for- gangsröð. Er ekki tími til kominn að jafna örhtið þetta hlutfall og reyna að koma til móts við okkur sem ekki höfum áhuga á íþróttum. Hvernig væri t.d. aö sýna gamla íslenska skemmtiþætti, spumingaþættina sem öh þjóðin sat dolfalhn yfir, nú eða íslensku leikritin sem tekin vora upp og sýnd á sínum tíma? Mér leikur forvitni á aö vita hversu stór hluti þjóðarinnar það er sem nennir að sitja fyrir framan sjón- varpið og horfa á kappleik þar sem kannski ekkert mark er skoraö. Ég er ekki svo viss um að það séu svo margir. Að minu mati taka íþróttir aht of mikið pláss í sjónvarpinu því annað situi' á hakanum á meðan. Við borgum líka afnotagjöldin, hvort sem okkur líkar betur eða verr, og viö þurfum líka að fá eitthvað fyrir okk- ar snúð. Þjóðbúningur karla góður Valgerður skrifar: Loksins era karlmenn komnir með þjóðbúning til aö skrýðast við hhð okkar kvennanna. Mikið hefur verið rætt og ritað um hvort fara ætti þessa leið, að láta hanna og sauma þjóð- húning á karlana okkar, og hefur það verið dregið aht of lengi að mínu mati. Nú er máUð sem sagt í höfn og mér finnst árangurinn góður. Bún- ingurinn hefur þjóðlegan blæ en er hvorki púkalegur né óþægilegur í aö vera. Fólki er frjálst að segja skoðanir sínar á þessu máh sem öðrum en mér fmnst einkennhegt þegar talað er um að búningurinn, sem varð fyr- ir valinu, sé ekki nógu þjóðlegur. Hvað vhja menn? Það er alveg Ijóst að það þjóðlegasta af öllu er gamla ulhn, í sauðahtunum að sjálfsögðu, en henni myndi enginn vhja klæðast í dag. Nýi búningurinn er ákaflega spari- legur og ég hefði a.m.k. ekki látið sjá mig með mínu karh, uppbúin og fin, en hann í uUarbrókum með snæris- spotta um mittið, rétt eins og Jón Hreggviðsson væri á ferð. Mitt álit er að vel hafi tekist th og ég vona að ungir menn í dag sjái sóma sinn í að klæðast honum. Hiingid í síma 63 27 00 millikl. 14 og 16 -eða skriíið Nafn osslmanr. verður aófylgja bréfum Bréfritari er ánægður með nýjan þjóðbúning karla og vonast tii að ungir menn klæðist honum. Guðfuma skrifar: Mháð varð ég glöð þegar fréttist af því að lýðveldishátíðin yrði haldin á Þingvöllum. Það er eins og maður sé að byrja að upplifa þennan mikla atburð fyrir 50 árum upp á nýtt Vonandi lætur unga fólkið sig ekki vanta á hátíð- ina því hana mun það muna um ókomna tíð. Ekki er að efa að margt gerir það sér ekki grein fyrir því hvað það er að hafa öðl- ast lýðveldi en með því að upplifa atburðinn nú munu spumingar vakna og kalla á svör. Við sem eldri eram ættum að sjá sóma okkar í því að sjá fil þess að eng- inn telji fullveldi og lýðveldi sjálf- sagðan hlut Th hamingju, ísiend- ingar. Gettogódýri Siggeir hringdi: Mig langar aö gefnu thefni að koma á framfæri þökkum th pít- sugerðarmanns viö Hlemm, De- vito’s pizzur. Þar fær maður, að því er ég best veit, ódýrastu flat- bökur bæjarins og það sem meira er, þær eru mjög góðar. Ég hefði líklega kvartað ef ég hefði ekki fengið þar góða þjónustu. Ég kem þar oft viö og kaupi mér í svang- inn og undantekningarlaust fæ ég góðan mat og góöa þjónustu. Það góða ber að þakka. Furðuleg fram> koma Búnaðar- bankans Reyuir hringdi: DV sagði frá því á dögunum að tveir menn frá Olíufélaginu hefðu ranglega verið grunaðir um stuld á peningatösku sem átti aö hafa horfið úr peningahólfi Búnaöar- bankans. Mér th mikillar undr- unar segir bankastjóri bankans að þeir skuldi mönnunum enga afsökunarbeiöni, hvað þá skaða- bætur. Hann segir bankann aldr- ei hafa sakað mennina um neitt. Þetta finnst mér vægast sagt furðuleg framkoma því heföi taskan ekki lent í stokk 1 nætur- hólfi bankans, eitthvað sem að sögn átti ekkiað geta gerst, heföu peningamir aldrei horfið. Metnaðarleysá Stöðvar2 Guðni hringdi: MLkiIl munur var á fréttaflutn- ingi sjónvarpsstöövanna tveggja af Alþýöuflokksþinginu um síð- ustu helgL Stöð 2 sýndi af sér mikiö metnaðar- og kæruleysi. Fréttamaöur kom móður og más- andi og klipptir voru saman ör- stuttir bútar úr ræöum Jóns Baldvins og Jóhönnu og ekki höföu menn þar á bæ metnað th þess aö bíöa eftir varaformanns- kjörinu. Á Ríkissjónvarpinu var Helgi Már Artúrsson hins vegar öryggið uppmálað. Khppt var á hann á réttum stöðum og allt gekk sem smurt fyrir sig. Þama sýndi Ríkissjónvarpið enn einu sinni hversu yfirburðirnir era miklir á sviði fréttaflutnings. Múlamir Sigríður hringdi: Mig langar aö koma á framfæri þeirri ábendingu th verslunareig- enda við Síðumúla og Ármúla að þar er ákaflega erfitt að vera á ferð gangandi, ekki síst ef maður er með barnavagn. Maður þarf að ganga á bílastæðum og ef þar eru bhar fyrir þá á götunni. Allir vita hve mikh umferö er um þess- ar götur og maður setur sig og sína í stórhættu. Ég mun hugsa mig vel um áöur en ég hygg á rð í þessar götur i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.