Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Túnþökur til sölu. Símar 91-675801,985-34235 og 85-39365, Jón Friðrik.______________ Túnþökur. Nýskomar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, sím- ar 91-666086 eóa 91-20856. Ttlbygginga Tökum aö okkur nýsmíöi, breytingar og viðhald, komum á staðinn og gemm föst verótilboð. Traust og vönduð vinna. Byggingamiðstöðin hf., Tangarhöfóa 5, 112 Rvik, sími/fax 91-877575. Amerískur krossviöur . 12 mm rásaóur krossvióur nú fyrirliggjandi, stærð 122x244 cm, veró kr. 2.480 stgr. Efnis- salan hf., Smiðjuvegi 11, s. 91-45400, -'•inotaö mótatimbur til sölu, 1x6, gott verð. Uppl. í síma 91-642454. Húsaviðgerðir Húsaviögeröir - skjólveggir. Tökum aó okkur eftirfarandi: Múr- og spmnguviðgerðir, aðrar húsaviógerðir. Einnig smíói á skjólveggjum, sólpöllum og giróingum. Kraftverk, s. 81 19 20/985-39155. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Oflug tæki. Vinnuþjýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Okeypis verótilboó. Visa/Euro raðgreiðslur. Evró - verktaki hf. S. 625013,10300 og 985-37788. Geymið auglýsinguna. Verkvaki hf., sími 91-651715. Steining; steinum viðgerðir með skeljasandi eóa ^jnarmara: múr- og spmnguviógerðir; háþrýstiþvottur. 25 ára reynsla. ^ Ferðalög Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Aóstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal. Frábær aóstaóa fyrir böm. Klukkut. akstur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956. # Ferðaþjónusta Gistih. Langaholt sunnanv. Snæfells- nesi. Vjð erum miðsvæóis á fegursta hluta Islands. Afþreying: jöklaferóir, jeyjaferðir og sundlaug i næsta ná- %renni. Veiðileyfi. Tjaldstæói. Góð að- staða f. hópa, niðjamót og fjölskyldur. Afsl. f. hópa og gistingu á virkum dög- um. Sími 93-56719, fax 93-56789. W*_____________________§veit_ S.O.S!!! 17 ára þýsk stúlka hefur mik- inn áhuga á að komast á ísl. hestabú eftir Landsmót í ca 6 vikur. Hefur unn- ið við ísl. hesta og á sjálf 3. Ef þú hefúr pláss -fyrir eina enn þá vinsaml. hringdu í Ingibj. í vs. 91-643000._ Ráöskona óskast á sveitabæ sem er með bændaþjónustu og hestaleigu, má hafa með sér börn. Tungumála- kunnátta æskileg. Sími 97-11816.____________ Get bætt viö mig börnum í sumardvöl. Hef öll tilskihn leyfi, löng reynsla. Uppl. í sfma 95-27124.________ -v-Unglingur óskast í sveit, helst vanur. Upplýsingar í síma 95-27104. Landbúnaður Græna hjóliö, búvélamiölun, Víöigeröi, vantar á skrá ódýrar heybindivélar, t.d. Intemational eða New Holland, sláttu- vélar, haugsugur, Deutz D 30 til nióur- rifs. Einnig vantar aðrar búvélar á skrá. Sími 95-12794 eóa 95-12774. 'V' He//sa 2-3 lítrar af mjólk og 6-8 brauösneiöar á dag koma heilsunni f lag. Verið góó. Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla - daga vikunnar, fortíð, nútíó og framtíð. Gef góó ráó. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. _____________________Gefins AEG ofn, sem fellur inn í innréttingu, 53 cm ó hæó og 55 cm á breidd, meó smá- sambandsleysi, fæst gefins. Uppl. í síma 91-674362. Kattavinir. Við erum 2 sætar, blíóar óg þrifnar kisustelpur (f. 9.3. ‘94). Okkur vantar heimili hjá góðu fólki. Uppiýsingar í sfma 91-14272.________ Æöislega fallegir skosk/ísl. hvolpar fást gefins, einnig tveir kettlingar í sjald- gæfúm htaafbrigóum. S. 98-65596 ''(hvolpar) og 98-65522 (kettlingar). 5 mánaöa tík, blanda af irish setter og labrador, fæst gefins. Upplýsingar í síma 98-31225.______________________ Af sérstökum ástæöum fæst gefins eins órs angórulæóa. Upplýsingar í síma 91-673024, __________________ Ca 3ja mánaöa hvolpur fæst gefins, gul- ur og hvftur að Ut. Upplýsingar í síma ■98-22235.__________________________ Fjórir kettlingar fást geflns, 2 læður og 2 högnar, 3 svartir. Uppl. í síma 91- 670354. Fuglabúr fæst gefins, passar fyrir stór- an fugl. Uppl. í síma 91-40510 eftir kl. 19;_________________________________ Gamall, vel meö farinn svefnsófi og svefnbekkur fást gefms að Mávabraut 8c, Keflavík, sími 92-12456.________ Hvolpar fást gefins. Uppl.ísíma 98-12743 milhkl. 19og20, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Notuö ungbarnaföt fást geflns, mest kjólar og treyjur, stæró ca 60-65 cm. Hringdu í síma 91-670545, Ragnhildúr. Tveir kettlingar, fress og læða, fást gef- ins. Eru 8 vikna ög kassavanir. Uppl. í síma 91-811572._____________________ Tveir meiri háttar kettlingar fást gefins til dýravina. Upplýsingar í síma 91-15604.___________________________ Þrír 8 vikna kassavanir kettlingar fást gefins. Móóir er loðin. Upplýsingar í síma 91-655047,_____________________ Þrír fallegir kettlingar af skógarkattar- kyni fást gefins. Upplýsingar í síma 91-655275. 1 árs gula labradortík vantar gott heimíli. Upplýsingar í sima 91-654951. 3 kassavanir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-31623.__________ 4 ára síamsköttur fæst gefins. Uppl. í síma 91-643586 og 91-73305. 5 vikna kettlingar fást gefins. Upplýsing- ar í síma 91-629935.__________________ 8 vikna, kassavanir kettlingar fást gef- ins. Upplýsingar í sima 91-622581. Borö, stólar, gólfteppi og loftljós fást gef- ins. Uppl. í síma 91-12105 e.kl. 20. Emll, lltill kettlingur, fæst gefins á gott heimili. Uppl. i síma 91-72595._______ Fallegur 8 vikan kettlingur fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-75628.__________ Fallegur, kassavanur kettlingur fæst á gott heimih. Uppl. í síma 91-811105. Hvolpur fæst gefins á gott heim- ili.Upplýsingar í síma 91-71966.______ Unglingarúm fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-31865 eftirkl. 17. Þrír svartir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-618872. Þjóöhátíöarblaö Húsfreyjunnar er komið út. Fjölbreytt efni aó vanda. Nestispakkinn á þjóðhátíóina, heklaðar sumarhúfur og hattar á börn- in og unghngana, garðhúsgögn o.fl. o.fl. Borðfánar fylgja blaðinu sem þjóóhátíð- argjöf til kaupenda. Nýir áskrifendgr fá 2 eldri sumarblöð í kaupbæti. Á- skriftarsími er 91-17044. - ótrúlegt verð - vörumerki - mikið úrval. Listinn frír. Pöntunarsími 91-52866. B. Magnússon. Kays pöntunarlistinn. Geyið verð- samanburó og pantió. Úrvalsfatnaður fyrir stóra og smáa. Ferð til London fyr- ir 2 o.fl. o.fl. Fuh búð af vörum. Pöntun- arsími 52866. B. Magnússon hf. Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm, 200x80 cm. Smíðum eftir máh ef óskað er. Barnarúm með færanlegum botni. Uppl. á Hverfisgötu 43, sími 91-621349. tlent aTent Margar stæröir. Tjaldleigan. Simi 91-876777. Verslun Enn sætari í jakka frá okkur. 20-70% þjóðhátíóarafsláttur. Póstsendum. Topphúsið, s. 25580. Opið frá kl. 8-20. Stæröir 44-58. Tískufatnaður. Stóri hst- inn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. Komdu þægilega á óvart. Fuh búð af nýjum, spennandi vörum v/ahra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, ohur, nuddohur, bragóolíur o.m.fl. í/dömur og herra. Nýr htm. hsti, kr. 950 + send.kostn. Sjón er sögu ríkari. Ath. ahar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Kerrur Geriö verösamanburö. Ásetning á staðn- um. Ahar gerðir af kerrum, alhr hlutir th kerrusmíða. Opið laugard. Víkur- vagnar, Síðumiha 19, s. 684911. ^ Bátar Til sölu sportbátur Maui-OB, árg. ‘91 með 40 hö Mercury utanborðsmótor, með trimmi og stýri, árg. ‘91 og nýr vagn fylgir. Góður í sumarbústaðinn. Verð 790 þús., veró nú 550 þús. stgr. Ath. skipti. Th sýnis og sölu hjá Nýju Bílahöhinni, Funahöfða 1, sími 91-672277, fax 91-673983. omeo uiuu Fréttir Stöð 2: Sjónvarps- stiórinn hætt- ir8. Páll Magnússon, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, tilkynnti starfsmönnum í gær að hann hefði á mánudag gengið frá starfslokasamningi við formann stjórnar íslenska útvarps- félagsins, Ingimund Sigfússon, með heimild meirihluta stjórnar. Páh sagði í samtali við DV að tímasetn- ing starfsloka væri eftir nánara samkomulagi við stjómarformann en ekki síðar en 8. júlí nk. Þann dag verður haldinn hluthafafundur að beiðni nýs meirihluta Sigurjóns Sighvatssonar og félaga og ný stjórn tekur við. Samkvæmt samn- ingnum fær Páll laun miðað við 6 mánaða uppsagnarfrest og Toy- ota-jeppa sem hann hefur haft afnot af. Páh sagði að ástæður sínar fyrir samningnum væm tvær og til- kynnti hann stjórn og varastjóm félagsins þær í gær með bréfi. „í fyrsta lagi hggja fyrir ítrekaðar yflrlýsingar nokkurra stórra hlut- hafa verðandi meirihluta þess efnis að þeir vhji mig út úr fyrirtækinu. Þar af leiðandi tel ég að ég njóti trausts nægjanlega margra stórra hluthafa th að gegna þessu starfi sem skyldi. í öðru lagi tel ég að þessi hatrömmu átök, sem eiga sér nú stað í hluthafahópnum, skaði fyrirtækið og geri það að verkum að hluti af þeim störfum sem ég er að vinna í þágu félagsins eru unnin fyrir gýg. Við það get ég ekki un- að,“ sagði Páll við DV. júlí Jafnframt lýsti hann því yfir í bréfi til stjórnannanna Stöðvar 2 að hann væri reiðubúinn th að starfa áfram hjá fyrirtækinu að breyttum þeim forsendum sem hann nefndi hér að ofan, þ.e. að hann hlyti traust nýs meirihluta og vinnufriður skapaðist í fyrir- tækinu. Nýr meirihluti Sigurjóns og félaga er óánægður með þennan starfs- lokasamning, samkvæmt heimhd- um DV. Einn úr þeim hópi sagði samninginn vera „rjómatoppinn á djöflatertuna". Óbreytt áform með Sýn Fram kom í DV í gær að vegna sölu hlutabréfa íslenska útvarpsfé- lagsins í Sýn væri allt í óvissu um myndlyklaskiptin á Stöð 2. Stöðin hafði áformað að hafa afnot af sjón- varpsrás Sýnar á meðan gömlum myndlyklum væri skipt út fyrir nýja. Páll sagðist ekki sjá neitt sem gæti komið í veg fyrir þau áform. „Eftir sem áður er mikih meiri- hluti hlutabréfanna í Sýn eign hlut- hafa íslenska útvarpsfélagsins. Það er ótrúlegt að menn fari eitthvað að ráðskast með Sýn. Sömu aðilar eiga bæði fyrirtækin og ég get ekki ímyndað mér og tel það raunar frá- leitt að menn fari þannig að ganga gegn eigin hagsmunum og hags- munum íslenska útvarpsfélags- ins,“ sagði Páll. Smáauglýsingar Aukahlutir á bíla BÍLPLAST ^ Stórhöföi 35, sími 878233. Trefjaplasthús og skúffa á Willys. Hús á Toyota extra cab, double cab og pick- up bíla. Brettakantar á flestar tegund- ir jeppa, í flestum breiddum. Tökum að okkur bátaviðgeróir og nýsmíói. Bílplast, Stórhöfóa 35, sími 91-878233. Veljum íslenskt. Mazda 323 Dohc turbo, árg. ‘91, ekinn 53.000 km, aht rafdrifið, svartur. Mjög góóur staðgreiósluafsláttur. Uppl. í sima 91-31906. Jeppar Jg Bilartilsölu Suzuki Vitara JLX, árg. ‘91, ekinn 65.000 km, rafdrifnar rúður og speglar, sam- læsingar, ný 30” dekk og felgur, hvítur, verð 1160.000, skipti á ódýrari, gott staðgreiðsluveró. Uppl. í síma 91-813598, Friðrik. Willys, ‘53, 35” nýleg dekk, nýtt raf- kerfi, góð 6 cyl. Chevrolet vél. Fæst á gjafverði, 85.000 stgr. Sími 96-21213. Pallbílar Mercedes Benz 230E, árg. ‘90, th sölu, ekinn 51 þús., sóhúga, ABS, lituð gler, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður. Upplýs- ingar í símum 91-686222, 93-71348 og 985-24367. greiðslu strax. Húsin eru búin öllum fá- anlegum aukahlutum, þ. á m. topp- grind. Fást á aha pallbíla, þ. á m. double cab. Mjög gott veró. Tækjamiðlun Islands, Bfldshöfóa 8, sími 674727.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.