Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994 29 oo Dieter Roth. Einn frumleg- asti listamað- ur aldarinnar í Nýlistasafninu stendur nú yfir sýning á verkum eftir Dieter Roth sem lengi hefur verið viður- kenndur sem einn frumlegasti og afkastamesti listamaður þessarar aldar. Hann var í hópi frumherja hreyfllistar og bókverkageröar. Hann er tilraunamaður með Sýningar óvenjuleg efni og notar meðal annars osta, súrmjólk, súkkulaði og kjöt sem gefur verkum hans mjög óvæntar víddir. Roth er ljóðskáld og rithöfundur, kvik- myndaleikstjóri og gemingamað- ur/dansari, hönnuður og grafík- er, hstmálari, myndhöggvari, tónsmiður, kennari, útgefandi bóka, tímarita, geisladiska og myndbanda. Dieter Roth er tengdur íslandi sterkum böndum. 1957 kvæntist hann Sigríði Björnsdóttur, list- málara og sérfræðingi í mynd- meðferð, og eiga þau þijú böm, Karl, Bjöm og Veru. Erling Blöndal Bengtsson. Tónleikar Erl- ings Blöndals Bengtssonar Aðalviðburðurinn á Listahátíð í Reykjavík í dag eru tónleikar sellósnillingsins Erling Blöndals Bengtssonar, sem er íslendingum að góðu kunnur, hefur oft haldið tónleika hér á landi enda stendur ísland honum nær en önnur lönd, en hann er íslenskrar ættar en hefur ahð aldur sinn í Danmörku fyrir utan að hann dvaldi hér á landi í nokkur ár þegar hann var ungur. Erling Blöndal hóf sellónám þegar hann var þriggja ára og var ekki nema tíu ára þegar hann kom fyrst fram sem einleikari með Tívoh-sinfóníuhljómsveit- inni í Kaupmannahöfn. Jafnhhða Listahátíd spilamennsku hefur Erling Blöndal starfað sem kennari, lengst af viö Konunglega tónhst- arskólann í Danmörku, en starfar nú við tónhstarskólann í Ann Arbor í Bandaríkjunum. Erhng Blöndal hefur leikið inn á margar hljómplötur. Á síðustu tveimur árum hefur hann hljóðritað sehó- konserta eftir Schumann, Dvor- ák, Haydn og Boccherini með Artur Rubinstein filharmóníu- hljómsveitinni í Lodz og fram undan eru fleiri upptökur. Á tón- leikunum, sem eru í íslensku óperunni og hefjast kl. 20.00, leik- ur Erlings Blöndals Bengtssonar verk fyrir einleikssehó eftir J.S. Bach og Atla Heimi Sveinsson. Vegavinna í fullum gangi Nú er unnið við að endurbæta þjóö- vegi eftir veturinn af fuhum krafti og bílstjórar eru beðnir um.að sýna aðgát og lækka hraða. Á leiðinni Færd á vegum Reykjavík-Akureyri er verið að vinna í Langadal og Varmahhð- Norðurá og eru þar hraðatakmark- anir. í Borgarfirði er veriö að vinna við Seleyri-Reykholt og á Snæfehs- nesi er verið að vinna við leiðina frá Vegamótum að Búðum. Á Mið-Norð- urlandi hefur verið nokkuð um að lögð sé ný klæðing og er varað við steinkasti á leiðunum Norður- landsv.-Dalvík, Dalvík-Ólafsfiörður og Út-Blönduhlíð. 02 Hálka og snjór 0 Vegavlnna-aögát S Öxulþungatakmarkanir C^^nmtööu mþungfært nrraJ Listaklúbbur Listahátíðar í Reykjavík, sem starfræktur er á Sóloni íslandusi, hefur verið meö margs konar uppákomur og hfandi tónhst aha þá daga sem listahátíðin hefur verið í gangi. Einnig er á staönum sýning á verkum eftir Sig- urð Guðmundsson. Mikið af tón- hstaratriðum er í boði og má nefna að á mánudagskvöld lék Tríó Egils Hreinssonar djasstónlist, Söngdú- ettinn Emil og Anna Sigga var í gærkvöldi, á morgun er það kvart- ettinn Marimba sem ieikur latin- tónhst, en í kvöld leíkur Tríó Ólafs Stephensens djass af fmgrum t'ram. Ólafur Stephensen er gamalreynd- ur í djassinum, hefur ahtaf af og Tríó Olafs Stephensens. til leikiö opinberlega, með hiéum þó. Á undanforniun nússerum hef- ur komið víða fram með tríó sitt. Tónhstin sem hann leikur er þekkt djasslög sem flestir áheyrendur kannast við. Af öðrum sem koma fram á Sóloni íslandusi, má nefna Blúsband Andreu, píanóleikarann : Magnús Biöndal Jóhannesson, sem einmitt verðm- á staðnum 17. júní, og Rejmi Sigurðsson og Þóri Bald- ursson. Tríó Ólafs Stephensens mun hefja leik kl. 22.00 og ieika th Hlíðarvatn er frægt fyrir bleikjuna Hhðarvatn er í Selvogi í Árnes- sýslu. Það er um fjórir kílómetrar að flatarmáh og hvergi dýpra en fimm metrar. Hæð yfir sjávarmáh Umhverfi er nánast engin og afrennsh er um lygnan og grunnan Vogsósinn. Vatn- ið er frægast fyrir bleikjuna, en sum- ir segja að hún sé dyntótt. Ef flugan er rétt, það er að segja líkist því æti sem fiskurinn er að háma í sig hverju sinni, má veiða vel í vatninu, jafnvel upp í þriggja stafa tölu á hálfum degi. Veiði á maðk hefur verið bönnuð í Hhðarvatni en hins vegar er leyft að kasta spúni ef þess er óskað. Er þetta fágætt fyrirkomulag í silungsveiði- vatm því víðast hvar má veiða á allt sem á annaö borð samræmist lands- lögum. Fá vötn eru fallegri en Hhðarvatn, sérstaklega vesturhluti þess þar sem veitt er úr hrauni. Oft er hægt að sjá bleikjumar alveg uppi í landstein- um, undirspihð er fagur fuglasöngur og brimalda Atlantshafsins. Ekki er hægt að renna upp að næsta sveitabæ og kaupa veiðileyfi. Stanga- ftöldi er takmarkaður við tíu á dag og eru fjórir aðilar með þær stangir á leigu, Stangaveiðfélagið Ármann, Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar, Stangaveiðifélag Selfoss og Veiðifé- lagið Stakkavík. Heimild Vatnaveiðibókin. Þessi myndarlegi og hugsandi drengur fæddist í Vásterás í Sví- þjóð 29. maí kl. 11.12. Hann var við fæðingu 3690 grömm á þyngd og 51 sentúnetri á lengd. Foreldrar hans eru Agnes Lilja Agnarsdóttir og Óskar Óskarsson. Hann á eina systur, Anítu Marín, sem er þriggja Nick Nolte með körfuboltasnill- ingum. Snillingaraðleik Háskólabíó sýnir um þessar mundir Nýhðana (Blue Chips) sem er góð ábót fyrir alla þá körfuboltaunnendur sem þessa dagana fylgjast spenntir með úr- shtakeppninni í NBA-deildinni amerisku. Myndin íjahar rnn körfuboltaþjálfara frægs há- skólahðs. Hann neyðist til að samþykkja að leikmönnum hans séu borgaðir peningar enda gott köfuboltahð mihjóna virði fyrir háskólann. Hann fer að leita að ungum körfuboltasnillingum og finnur tvo, sem hinir frægu hðs- menn Orlando Magic, Shaquille Bíóíkvöld O’Neal og Anfemee Hardeaway, leika. Leikstjóri myndarinnar er Wilj- iam Friedkin sem misjafnlega hefur gengið hjá á undanfómum árum. Seint á sjöunda áratugnum gerði hann þijár athyghsverðar og góöar kvikmyndir, The Birth- day Party, Boys in the Band og The Night They Raides Minsky’s. En það var með French Connecti- on sem stjarna hans tók að skína og ekki vakti minni athygli næsta mynd hans, The Exorcist, sem varð til þess aö ný bylgja af hryll- ingskvikmyndum leit dagsins ljós. Nýjar myndir Háskólabíó: Nýliðarnir Laugarásbíó: Síðasti útlaginn Saga-bíó: Beint á ská 3314 Bíóhöllin: Þrumu-Jack Stjörnubíó: Tess í pössun Bíóborgin: Angie Regnboginn: Sugar Hill Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 141. 15. júni 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 70,520 70,740 7Q600 Pund 107,080 107,400 106,870 Kan. dollar 50,920 51,120 51,130 Dönsk kr. 10,9580 11,0020 10,9890 Norsk kr. 9,8740 9,9140 9,9370 Sænsk kr. 8,9210 8.9560 9,1510 Fi. mark 12,7980 12,8490 13,0730 Fra. franki 12.5590 12,6100 12,5980 Belg. franki 2,0835 2,0919 2,0915 Sviss. franki 50,8500 51.0500 50,4900 Holl. gyllini 38,3000 38,4500 38,3839 Þýskt mark 42,8700 43,0000 43,0400 ít. líra 0,04398 0,04420 0,04455 Aust. sch. 6,0890 6,1190 6,1230 Port. escudo 0,4123 0,4143 0,4141 Spá. peseti 0,5196 0,5222 0,5231 Jap. yen 0,68420 0,68630 0,67810 Irskt pund 104,610 105,130 104,820 SDR 100,17000 100,67000 100,32000 ECU 82,5700 82,9000 82,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 £ 3 ¥ í * ‘ Q 9 ícT" ÍT“ TT /3 17” 1 ísr 11 Ið 14 ST □ Lárétt: 1 hjálp, 5 von, 8 rödd, 9 hagjjp, 10 frægö, 13 vitrar, 15 frístund, 17 fiskur- inn, 18 varðandi, 19 baunin, 21 brauð- sneið. Lóörétt: 1 tíini 2 meltingarfæri, 3 liöldur, 4 hæð, 5 hræðast, 6 háls, 7 róta, 10 mjólk- urafurð, 11 glöggi, 12 rás, 14 lokaorð, 16 bergmáls, 20 bardági. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 mynd, 5 húm, 7 æfi, 8 auka, 10 liöugar, 11 arinn, 13 Ra, 14 alltaf, 17 gil, 18 ósir, 19 tugtar. ' — Lóðrétt: 1 mæla, 2 yfirlit, 3 nið, 4 daun, 5 hugnast, 6 mara, 12 illu, 14 agg, 15 tóg, 16 urr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.