Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994 9 I>v Sviðsljós Álfhildur Jónsdóttir húsfreyja og Bergljót Jónsdóttir starfsstúlka til hægri. Myndin tekin 17. júní. DV-mynd Guðmundur Sigurðsson Flateyri Margit Elva Einarsdóttir heitir þessi lottókúla með Bjarkargreiðslu en hún upplifði tvennt í gæsapartíinu sínu sem hún hafði aldrei upplifað áður, mótorhjólaferð og þyrluflug. Vinkonur hennar ákváðu að kominn væri tími til að sletta úr klaufunum fyrir brúðkaupið þann 2. júlí. NýfreYjaí Djúp- mannabúð Ný húsfreyja, Álfhildur Jónsdóttir, tók við rekstri áningarstaðanns Djúpmannabúðar í Mjóafirði við ísa- íjarðardjúp í vor. í samtali við DV sagðist hún bjartsýn ,og ætlar að koma á ýmsuln nýmælum í rekstrin- um, meðal annars hefur þegar verið komið upp gistiaðstöðu og sett upp tjaldstæði með hreinlætisaðstöðu. Djúpmannabúð er aðeins opin yfir sumarið, henni verður lokað um miðjan september. Nq snælda meO vönduöu barnaefni Hrahhar ör Hamrashóla sijngja: | Öxarviðdm | | Sólskinummýrarogmóa | l Voriðgóðagramtoghlýtt l | Núersumar | I Viðgöngum svo téttir ílundu | | Frjálst er í fjaltasal j I Vorlag I l Ó blessuð vertu sumarsól l | Krummavísur | Jóhonn SiriurOarson leihari les þjoOsögurnar af Þú fœrð hana í nœstu hljómplötuverslun, á bensínstöðvum Esso og víðar KRINGLUNNI SÍMI: 600930 STÓRVERSLUN LAU6AVEG! 26 SÍMI: 600926 LAUGAVEGI 96 SÍMI: 600934 „AhlHitsjÚ" Ertu með of næmi ? Teldanex er lyf gegn ofnæmi sem selt er án ,;:f. lyfseöils i apótekum. Upplýsingabæklingurinn „Er ég meö ofnæmi eöa kvef?“ T«ldan*xa (lerfenadin) er tyf sem noteö er gegn ofnasmj. Skammtan Teldanex* TöHur t20mg Fullorönir og böm eldn en 12 ára Ein tafla aö morgnf. Lyflö er ekki ottfaö börnum yngri en 12ð-a Teldanex® Töffur 60 mg; FullorÖnir og böm eldri en 12 ára; Etn tafla kvölds og morguns eöe tvaar töflur aö morgni. Börn 6-12 ára: Hátf tafla kvöids og morguns, Lyfiö er akkl aetfaö bömum yngri en 6 ára. Varúöt BarnsHafandl konum og konum meö Oöm ð brjóeti or elnungís róöiagt aö nota lyfiö I samráöi vlö lækni. Munlö: Losiö vandiega leiöboinmgar 6 pakkningunni. Takift hvorki ataarrf skammta af lyfinu en ráölagt er. nð önnur lyt samtfmis én samráös viö Vja<f»öing eöa lækni, Þelr sem eru moft hjartasjúkdöma eiga akkl aö nota lyfiö- Aukavarfcanlrt Höfuöverkur, svimi og ógleöl, TTðni 0,1-1%. liggur frammi í apótekum. í bæklingnum eru nánari Pakknlngar aam fáat én lyfasftils; Töftuf 120mg: 10«k. Töfkir 60 mg: 20 8tk. upplýsingar um notkun Teldanex®. TELDANEX

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.