Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994 I>v Sviðsljós Shannen Doherty hefur nú nauðug sagt skilið við félaga sína í þáttaröð- inni Beverly Hills 90210. Shannen rekin Shannen Doherty, sem núna er tal- in vera ein óvinsælasta leikkona Bandaríkjanna, er alltaf aö klúöra einhverju og virðist aldrei ætla aö læra af reynslunni. Shannen, sem íslendingar þekkja úr þáttunum Beverly Hills 90210, hefur loksins tekist að láta reka sig úr þeim. Hingaö til höföu framleiðendur þáttanna fyrirgefið Shannen öll hennar heimskupör en hins vegar fylitist mælirinn þegar hún mætti nýklippt í töku og eyöilagði þar með margra daga vinnu. í fyrstu átti aö reyna að finna hár- kollu handa leikkonunni en fram- leiöendurnir tilkynntu aö því skyldi hætt enda væri búið aö reka Shann- en. Við þetta æstist leikkonan og fór aö heimta öll þau föt sem hún haföi notað í þáttunum sem persónan Brenda, að verðmæti margar millj- ónir. Framleiöendurnir voru ekki á því að láta eftir henni heldur báðu öryggisvörð að fylgja henni í burtu. SORPA - Móttökustöö í Gufunesi Gialdskrá frá 1. iúlí 1994 FLOKKUR TEGUND VERÐ Á KÍLÓ MIÐAÐ VIÐ FARMASTÆRÐIR Lágm.gjald 0-250 kg 251-500 kg 501-1100 kg VERÐ ER ÁN VSK. 1100 kg 100 HÚSASORP / NEYSLUSORP 1142 4.15 4.15 4.15 4.15 200 FRAMLEIÐSLUÚRGANGUR, BAGGANLEGUR 1142 11.21 8.41 6.73 5.60 210 BAGGANLEGT, FORPRESSAÐ 1142 4.86 4.86 4.86 4.86 240 FRAML.ÚRGANGUR, ÓBAGGANLEGUR 1142 12.32 9.24 7.40 6.17 260 ÓFLOKKAÐUR, GRÓFUR ÚRGANGUR 1142 15.88 11.80 9.44 7.94 300 ENDURVINNANLEGT: 301 TIMBUR 1142 2.11 2.11 2.11 2.11 302 BYLGJUPAPPI 1142 2.23 2.23 2.23 2.23 303 DAGBLÖÐ / TÍMARIT 1142 2.23 2.23 2.23 2.23 400 LAUSTí ÁLFSNES: 405 FARMUR 0- 1000 KG 3202.15 406-408 FARMUR 1001 -8000 KG 1.60 407-409 FARMUR STÆRRI EN 8000 KG 0.95 500 EYÐING TRÚNAÐARSKJALA: 501 MAGN 0 - 400 KG / LÍTRAR 3586.01 502 MAGN 401 - 1000 KG / LÍTRAR 6403.20 503 MAGN > 1000 KG/LÍTRAR 5.13 Tekið er við sorpi til eyðingar gegn staðgreiðslu (greiðsla með kreditkorti telst staðgreiðsla) eða gegn framvísun viðskipta- korts (afhent samkvæmt viðskiptasamningi). Lágmarksgjald í móttökustöð er kr. 1142 auk virðisaukaskatts. Morgunafsláttur er 16% til kl. 8.00 en lækkar um 2% á 30 mínútna fresti til kl. 11.30. 20% álag er á gjaldskrá frá kl. 15.30. Móttöku- og flokkunarstöðin í Gufunesi er opin: Mán. - fim. kl. 07:30 - 16:15 og fös. kl: 06:30 - 16:15. Billy Joel með fyrrverandi eiginkonu sinni, Christie Brinkley. Billy Joel: Minn- ingin kvelur Söngvarinn Billy Joel hefur nýlega lýst því yfir að hann muni líklega aldrei geta sungið lagið Uptown Girl aftur vegna ástarsorgar. Upprunalega samdi Billy lagið fyrir þáverandi eiginkonu sína, Christie Brinkley, en hjónaband þeirra flosn- aði upp fyrir nokkrum vikum eftir nærri níu ár. Billy tekur þennan skilnað mjög nærri sér og hefur lýst því yfir að það taki hann eflaust mörg ár að jafna sig. Á meðan segist hann ekki geta sungið áðurnefnt lag því það minni hann of mikið á Christie og allt það sem hún stóð fyrir. Efnamóttaka Gjaldskrá 1. júlí 1994 ALM. SERVERÐ 1 SERVERÐ 2 A OLÍUURGANGUR A 1000 olía í < 200 lítra ílátum 33.22 A 1020 olía í > 200 lítra ílátum 21.14 19.13 A 1090 olíumengaður úrgangur ódælanL 38.25 Dæmi: Díselolía, smurolía, glussi, olíumengaöur tvistur og sag, oliusori o.þ.h, 4X2001. eða fleiri ílátum eöa stærri 17.11 B LÍFRÆN SPILLIEFNI MEÐ HALLOGENUM EÐA BRENNISTEINI HALLOGENAR = FLÚOR, KLÓR, JOÐ, BRÓM B 2000 lífr. úrg. dælanl. í < 2001 ílátum 158.04 B 2020 lífr. úrg. dælanl. í > 2001 ílátum 145.96 131.87 B 2090 Iffrænn úrgangur ódælanlegur 163.07 B 2100 Olía meö PCB í < 2001 ílátum 279.84 B 2110 Olía með PCB í > 2001 ílátum 266.76 241.59 B 2200 Þéttar meö PCB 0 - 40 kg 217.43 B 2210 Þéttar meö PCB > 40 kg 328.16 B 2220 Spennubreytar meö PCB 328.16 Dæmi: Tetraklór, perklór, triklór, þéttaolía, klóróform, límafgangar meö H. metylklórórið, snlttolía meö >1% af H. Úrgangur frá fatahreinsunum, önnur leysiefni meö H eöa B. H LÍFRÆN SPILLIEFNI ÁN HALOGENA EÐA BRENNISTEINS H 3000 Lífræn spilliefni dælanl. í < 2001 ílátum H 3010 Lífræn spilliefni dælanl. í > 2001 ílátum H 3020 Framköllunarvökvi í < 2001 ílátum H 3030 Framköllunarvökvi í > 2001 ílátum H 3070 Málning m/leysiefnum dælanl. > 2001 H 3080 Málning m/leysiefnum dælanl. < 2001 H 3090 Lífræn efni, ódælanleg H 3100 Eftirlitssk. úrgangur ódælanlegur Dæmi: Bensín, terpentlna, þynnir, aceton, toluol, xylene, hexaneter, etanol, asfat, amin, bitumen ediksýra, epoxy, etylglýkol, fenol, filterslur, formalín, lífrænar sýrur, lífræn sölt, lím, litarefni, olíumálning, litarefni, polyol., tektyl. K KVIKASILFURS- MENGAÐUR ÚRGANGUR K 4000 Úrgangur með kvikasilfri K 4010 Óflokkaðar rafhlööur K 4020 Flokkaðar rafhlööur Dæmi: Rafhlööur meö kvikasilfri, kjeldahl vökvar, cod vökvar, hitamælar, efnasambönd meö kvikasilfri frá rannsóknarstofum. ALM. VERÐ 167.10 70.46 142.94 VERÐ ER AN VSK. SÉRVERÐ1 Samkomulag RRAFGEYMAR R Rafgeymar meö blýi T ÚTRÝMINGAREFNI T 6000 Útrýmingarefni 16.11 141.94 SERVERÐ 1 Skilun í tunnum 4X2001. eða fleiri 38.3 27.18 38.3 24.16 19.13 27.18 68.45 24.16 19.13 56.37 90.60 50.33 15.10 X OLIFRÆN SPILLIEFNI X 7000 Ólífræn spilliefni í > 2001 ílátum 85.56 X 7010 Ólífræn spilliefni í < 2001 ílátum 70.46 63.42 X 7090 Ólífræn spilliefni ódælanleg 128.85 Dæmi: Brennisteinssýra, saltsýra, fosfórsýra, flússýra, krómsýra, málmhreinsisýrur, lútur, basisk affitunarböö meö cyanfði, galvanhúöunarböö, herðisölt, járnklóriö, natrium hydroxiö, natrium hypoklóriö, málmhydroxíöleöja, ólífræn efni. Z YMIS SPILLIEFNI Z 8000 Rannsóknarst. úrg. lyf, sprautun. 150.99 Z 8010 Isocianid (MDI - TDI) 120.80 Z 8080 Rafhlöður meö nikkel/kadim8íum 117.78 Dæmi: Efnaleifar frá rannsóknarstofum, lyf, sprautur og nálar I viöurkenndum umbúöum, polyetan úöabrúsar og allur úrg. sem þarfnast efnagreiningar. VVINNAOG UMBÚÐIR V 9090 Vinna viö flokkun o.fl. 8.0! V 9100 10000 lítra sýruker (skiptiker) 10,000 ki LÁGMARKSGJALD ER 513 KR. Meö dælanlegu er átt við þykkt efnis viö 10°C. Auk ofangreindrar gjaldskrár veröur tekiö aukagjald ef rangar upplýsingar eru gefnar um aösent efni, vegna nauðsynlegra rannsókna, umbúöaskipta og s sérstakrar meöhöndlunar efnanna. g Gjaldskráin miðast viö byggingarvísitölu 197,3 stig og verður endurskoöuö á | 2ja mánaöa fresti í samræmi viö breytingar á henni. Grunnvísitala 1. apríl '94 196.00 | Án beiðni eöa viðskiptakorts er flutningsaðili ábyrgur fyrir greiðslu sorpeyöingargjalds. SORPEYÐING HOFUÐBORGARSVÆÐISINS bs | Ábeiöni þarfaökomaframnafn, kennitala, heimili og undirskriftábyrgsaöila. GufuneSÍ, sími 67 66 77 | Efnamóttakan í Gufunesi er opin: Mán. - fös. kl. 07:30 - 16:15. ■1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.