Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994 13 I fullfrágenginni íbúð felst: - eldhúsinnrétting - teppi og dúkar á gólfum -eldavél - hreinlætistæki - fataskápar - bílastædi og lóð frágengin m.ö.o. íbúðin er tilbúin til innflutnings. Öll húsin eru byggö eftir Permaform-aðferðinni og eru því viðhaldslítil. Og verðið er frá kr. 6.480.000-7.180.000. Armannsfell m. Funahöfða 19, sími: 873599 Allar nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu okkar á Funahöfða 19. Opið 8-16, mánudaga-föstudaga. „Kátt i Koti“ heitir þessi mynd en litla stúlkan á myndinni heitir Karen Ósk Jónsdóttir og er hér um borð í gulri tvíþekju, TF-Kot, sem Húnn Snædal á Akureyri smíðaði. Myndin var tekin á Melgerðismelum í Eyjafirði en sendandi hennar er Þórný Snædal, Kaplaskjólsvegi 93, 107 Reykjavík. „Sumarfri" heitir myndin af þessum miklu töffurum en hún var tekin eftir að skólanum var lokið og sumarið loks farið að sýna sig. Þetta eru þeir Arnar Þór, 7 ára, Arnar Dan, 6 ára, og Einar, 8 ára. Sendandi myndarinnar er Kristrún Runólfsdóttir, Lækjarbergi 14, 220 Hafnarfirði. EN6NAIBID? A 60ÐU VEM? Til sölu fallegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í Grafarvogi. Allar íbúðirnar eru með sérinngangi, geymslu og þvottaaðstöðu. Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak: Skemmtilegar sumarmyndir Sumarmyndir eru þegar famar að berast í Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak umboðsins. Eins og í fyrra- sumar em þetta margs konar mynd- ir bæði teknar hér á landi og erlend- is. Það er greinilegt að ljósmyndaá- hugi íslendinga er mikiU og konur og menn taka myndavélina með sér hvert á land sem er. Ennþá er nægur tími til að skila inn myndum því lokaskiladagur verður ekki fyrr en 25. ágúst. Úrslitin verða síðan kynnt 17. september. í dómnefnd keppninnar sitja Gunn- ar V. Andrésson og Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmyndarar DV, og Gunnar Friðbjörnsson frá Kodak. Það er til mikils að vinna fyrir þátt- takendur í keppninni því vegleg verðlaun era í boði. Fyrstu verðlaun era ferð með Flugleiðum til Flórída að verðmæti 90 þúsund krónur, önn- ur verðlaun era myndavél af gerð- inni Canon EOS 500 að verðmæti 43 þúsund krónur, en það er nýjasta SLR myndavélin frá Canon og jafn- framt nettasta og léttasta SLR vélin á markaðnum nú. Þriðju verðlaun era Kodak Photo CD geislaspilari að verðmæti 37.600 krónur en þessi spil- ari getur bæði sýnt myndir og spilað tónlist. Fjórðu verðlaun eru Canon AS-1 vatnsmyndavél að verðmæti 19.900 krónur. Loks eru það 5.-6,. verðlaun, sem era þrjár Canon Prima AF-7 myndavélar, að verðmæti 8.490 krón- ur hver. Nú er bara að drífa sig út og taka skemmtilegar sumarmyndir og senda þær síðan í keppnina. Utan- áskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11 105 Reykjavik „Fegurð“ nefnist þessa skemmtilega sumarmynd sem er tekin i Þórsmörk en sendandi hennar er Davíö Logi Sigurðsson, Eyjabakka 24, 109 Reykjavik. Vantar þig bíl í fríið? Toyota Corolla 1991, ek. aðeins 20 þús.H Kr. 730.000. Honda Accord 1990, ek. 50, sjálfsk., m/öllu. Kr. 1.280.000. Á hagstæðu verði ■ Þá áttu erindi og góðum kjörum! m á Krókhálsinn. BMW 316A árg. 1988, ek. 73 þús. Kr. 850.000. Daihatsu Applause 1991, ek. 34 þús. ssk., rafm. í öllu. Kr. 950.000. Renault CLIO RT/A, árg. 1991, ek. 4 þús.H! Kr. 820.000. BMW 318ÍA 1991, ek. 62 þús. Kr. 1.780.000. Renault CLIO RT 1991, ek. 50 þús. Kr. 700.000. MMC Lancer GLX 1991, ek. 55 þús. Kr. 920.000. Bílaumboðið hf. Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 686633 OPIÐ: 10-18 virka daga og 12-16 laugard. Bílasalan Krókhálsi, Tilboðslisti Árg. Stgr. Tilbverð Renault11,ssk. 1988 450.000 350.000 Renault19GTS 1990 670.000 590.000 Saab 99 1981 140.000 95.000 Lada station 1991 410.000 310.000 Skoda Favorit 1991 360.000 295.000 Peugeot205XR 1987 340.000 290.000 Ford Econoline 1987 1.800.000 1.250.000 MMCColt 1988 530.000 390.000 BMW316 1988 750.000 690.000 BMW520IA 1984 350.000 290.000 Euro og Visa raðgreiðslur. Skuldabréf til allt að 36 mánaða . Krókhálsi 3, Sími 676833

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.