Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Side 31
LAUGARDAGUR 2. JOlI 1994 3^. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC. og Secam. Hljóósetning myndbanda. Þýðing og klipping myndbanda. Bergvík hf„ Armúla 44, sími 887966. Myndbandsspólur og tæki til sölu að Hverfisgötu 49 milli kl. 16 og 20. Dýrahald Hundaræktendur, ath. Námskeió í næringarfræði og réttri notkun á fóðri fyrir hunda haldið í jiili. Kennari Dr Lotte Davies, DVM, MRCVS frá Hills Pet Nutrition. Nám- skeiðið veróur túlkað af dýral. Skráið strax. Goggar & Trýni, sími 91-650450. Hvolpar. English springer spaniel- hvolpar til sölu. F. Jökla Jón FÝímus, M. Haselwoods Elvira Majigan. Ættbókarfæróir hjá HRFI. Hvolpur til sýnis í Gullfiskabúðinni, Kópavogi. Uppl. í síma 96-24303, Ak„ 91-644404 (Gullfiskabúðin) og hs. 91-666466. Verslun hundaelgandans. Allt fyrir hvolpinn, ráðgjöf um uppeldi og rétta fóórun. Langmesta úrval landsins af hundavörum. 12 teg. af hollu hágæða- fóóri. Berið saman þjónustu og gæði. Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði, sími 91-650450. Kattaræktendur, ath. Námskeið í nær- ingarfr. og notkun á Science Diet katta- mat, haldió í júli. Kennari Dr. Lotte Davies, DVM, MRCVS frá Hills Pet Nutrition. Dýralæknir túlkar. Goggar & Trýni, s. 650450. Labrador til sölu. Þrjá 10 vikna fallega hvolpa (hunda) vantar góð heimili. Mjög góóir foreldrar. Ættbókar- og heilsufarsskírteini fylgja. Uppl. í sima 91-677742 e.kl. 17. Asgrímur. Kaupiö ekki köttinn i sekknum! Hafið samband við Kattaræktarfélag Islands áður en þió kaupið hreinrækt- aða (?) ketti. Sími 91-620304. Hundahótel. Opnum glæsilegt hunda- hótel að Hafurbjarnarstöóum, Sand- gerðisbæ, 1. maí. Staðsetning mitt á milli Sandgeróis og Garós. S. 92-37940. Persneskir kettlingar tii sölu, undan hreinræktuðum og margverðlaunuóum köttum. Bæðir fress og læður, á ýmsu verói. Uppl. í síma 91-35368. Terrier-poodle-blanda. Greindur og skemmtilegur 8 mán. hundur af terri- er-poodle-blöndu fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-672322. Labrador/golden retriever-tík, 10 mán- aða, fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-43402 og vinnusíma 54709. Scháfer-hvolpar til sölu. Hreinræktaóir, fallegir hvolpar til sölu. Afhendast 15. júlí. S. 91-675119. Fimm mánaöa scháfer-hvolpur fæst gef- ins. Uppl. í síma 95-36497. Læöa og 5 kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-14501. Alma. Til sölu 400 lítra og 120 lítra fiskabúr, bæði með öllu. Uppl. í síma 91-657604. hf- Hestamennska Hestaþing Glaös í Dalasýslu veröur hald- ið að Nesodda 9. júlí og hefst kl. 14. Keppt í 150 og 250 m skeiði, 250 og 300 m stökki og 300 m brokki. Skráning til miðvikudagskvölds f síma 93-41249, 93-41143, 93-41173 og 93-41456. Fákur auglýsir. Tekió veróur við skrán- ingum fyrir félaga IDF vegna Islands- móts í hestaíþróttum á skrifstofu fé- lagsins vikuna 4.-8. júlí. Staðgreiða þarf skráningargjöld. Aðgangseyrir keppenda innfalinn. Til sölu trippi, brúnskjótt o.fl. litir. Einnig áburðardreifari, gömul sláttuþyrla ásamt varahlutum, baggavagn, bagga- kastari og traktorsdrifinn súgþurrkun- arblásari. Uppl. í síma 98-78531. Hestafólk, ath. Til leigu 7 hesta, vel út- búinn flutningabíll, lipur og þægilegur. Meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H. 20 hross til sölu. 20 hross á öllum aldri til sölu á góóu verði. Upplýsingar í síma 91-813250. ($& Reiðhjól Reiöhjólamiöstöö í miöbænum. Týndi hlekkurinn: verkstæði, verslun, þjólaleiga, hjólaferðir. Opió kl. 10-19. Órugg og fljót þjónusta á verkstæði. Gott verð á fjallahjólum. 21 gírs hjól til leigu. Minnum á Heió- merkurferð á laugardag. Týndi Hlekkurinn, Hafnarstræti 16, s. 10020. Öminn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viógerðarþjónusta fyrir allar geróir reiðhjóla, með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga Öukkan 9-18. Öminn, Skeifúnni 11, sími 91-679891. Mjög gott og fallegt 26”, 18 gíra fjallahjól til sölu. Verð ca 15.000. Einnig 3 gíra Montana Special karlmannshjól, 28”, verð 10.000, o.fl. S 91-18143. Til sölu er lítiö notaö og vel meö fariö Euro Star 3 gíra telpnahjól, 24”. Uppl. í síma 91-73575. £ Óskastkeypt Viö erum ungt par aö byrja búskap og vantar allt til alls; ísskáp, ftystikistu, hillusamstæðu, sófasett, þvottavél, skrifborð + 2 skrifborðsstóla, ryksugu, eldhúsborð + -stóla, fiskabúr m/fiskum, sjónvarp + video o.m.fl., mjög ódýrt, helst gefins. S. 91-876912. Gönguskór - Scarpa. Óska eftir að kaupa 10 pör, notuð eóa ný, af leður- gönguskóm, í stærðum frá 34-43. Uppl. í símum 91-75881 og 91-881334. Jörö óskast. Jöró óskast til leigu eóa kaups, fyrirhugað er að nýta jöróina til skógræktar. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7753. Sófasett, 3+2+1, eða homsófasett, helst úr leóri, og ísskápur, ekki hærri en 135 cm, óskast. Upplýsingar í síma 91-37198. Óska eftir t.d. þvottavél, eldhúsboröi og stólum, frystikistu, ryksugu og sófa- borði, helst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-885818. Fallegt gamaldags járnrúm óskast, æskileg breidd 1,20. Upplýsingar í síma 91-41194. Óska eftir ódýru hjónarúmi og einnig sófasetti fyrir lítió. Upplýsingar í síma 91-658613. Óska eftir aö kaupa gróðurhús/gler- skála, ca 6-8 m2 . Upplýsingar í síma 91-687351. Símboöi. Vantar símboóa meó númeri. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-7836. Óska eftir aö kaupa köfunarvesti. Upplýsingar í síma 91-23251. Óska eftir aö kaupa videotökuvél. Uppl. í síma 91-35870. Hákon. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing i helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Viltu bæta fjárhagsstööu þína? Það er aóeins eitt sem getur bætt fjárhags- stöóuna, og þaó er aðeins eitt sem getur komið í veg fyrir það... Uppl. hjá-Huglandi, sími 91-811114. Ódýrar feröatöskur, frá kr. 2.300. Margar geróir af töskum, feróa- og fata- pokum, bakpokum og beauty boxum. Bókahúsið, Skeifunni 8, s. 686780. ^ Fatnaður Allt í brúökaupiö. Úrval brúðarkjóla, smókingar, kjólfót. Einnig samkvæmis- kjólar o.fl. Þjónusta allt landió. Smart brúðarkjólaleiga, sími 92-27223. ^ Barnavörur Mjög vel meö farinn Simo barnavagn til sölu á 25 þús„ kostar nýr 43 þús„ og Britax bamastóll, 0-9 mán„ á 5 þ„ kostar nýr 10 þ. S. 674982 og 93-81676. Silver Cross barnavagn, 6 mánaöa gam- all, til sölu, einnig „barnapía“ (hlustun- artæki) og baóborð. Uppl. í síma 94-3438. Nýlegur Ora kerruvagn meö buröarrúml til sölu, alveg ónotaður. Uppl. í síma 91-46428. Til sölu sem nýr, blár Brio barnavagn, stærri geróin. Upplýsingar í síma 91-77184. Silver Cross barnavagn til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-72370. Heimilistæki Zerowatt og Westlnghouse þvottavélar, þurrkarar og uppþvottavélar. Áratuga- reynsla. Athugið verð og gæði. Rafvörur hfl, Armúla 5, sími 686411. AEG 266 litra frystikista, 4 ára gömul, til sölu. Verð 30 þús. Upplýsingar í síma 91-885176. Til sölu Philco þvottavél meö þurrkara, 5 ára, verð 35 þús„ ísskápur, ca 1,40 á hæð, á 15 þús. Uppl. í sima 91-881280. Þvottavél óskast. Óska eftir nýlegri, lít- ió notaðri þvottavél. Uppl. í síma 91-26528 eftirkl. 12. ^ Hljóðfæri Roland hljómborö í úrvali. Skoðið hjá okkur hina nýju E-llnu sem farið hefur sigurfór um heiminn. Verðd.: E-16 kr. 49.800. Roland E-línan er fjölradda m/ásláttarnæmi og hentar vel f. notkun við tölvur (midi), í skóla og sem heimil- ishljóðf. Einnig nota atvinnumenn dýr- ari E-hljómborðin, E-66 og E-86, sem eru m/diskadrifi. Heyrn er sögu ríkari. Verið velkomin. Rin hf., s. 91-17692. Söluumboð á Akureyri: Tónabúðin, Sunnuhlíð, s. 96-21415. Stereo gítarsetup, Mesa Boogie pre- amp, Marshall Valvestate power-amp, Art SGE Mach II multieffects í Flightcase + 2 E.V. hát. 2 stk. Comm- unity CSX-57 3-way hátalarar 2x15”, horn og tweeter, 2 stk. Celestion mon- itorar 12" + horn, Crest Audio FA-901 kraftmagnari. Til sýnis og sölu f hljóð- færaverslun Steina v/Skúlagötu. S. 14363. Harmoníkur, harmoníkur. Nýkomið úrval af þessum ódýru Parrot harmoníkum: 48 bassa, kr. 20.870, 72 bassa, kr. 29.640 og full stærð, 4ra kóra, 120 bassa, á 62.970. Hohner harmonikur í úrvali. Þýsk gæðavara. Verió velkomin. Rín hfl, s. 91-17692. Bassi og lítiö söngkerfi. Warvick Thumþ bassi og lítið söngkerfi óskast keypt. Á sama stað til sölu nýl. Washbum kassabassi. S. 889748, Einar. Paul Reed Smith rafgítar, Charvel raf- gítar, Yamaha APX 10 12 strengja kassagítar og 100 vatta Marshall magnari til sölu. Uppl. í síma 889294. Til sölu komplett 16 rása studio. 1” Tascamvél, 24/48 rása in-line Mixer m. patchbay og Eflectarack á hlægilegu verði. Uppl. í síma 91-655091. Til sölu Marshall JMP-1 formagnari, Marshall Wallstate kraftmagnari, Rol- and GP16 eflectat., Marshall 4x12 box, 6 space rack. S. 76572 e.kl. 19. Til sölu nýtt, svart Pearl pro trommu- sett, m.a. fylgir free floating brass sner- ill og double chain pedali. Gott stað- greiðsluverð. S. 96-41671. Stefán. Fender Stradocaster, 20 W bassa- og gítarmagnari, og Distortion effekt til sölu. Upplýsingar í síma 91-46969. Hnappaharmoníka óskast til kaups, 120 bassa, sænskt grip. Uppl. í síma 92-46591. Korg M1 hljóögervill óskast til kaups. Uppl. í síma 91-622267 eða 91-28319. Teppaþjónusta Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. ffl Húsgögn Grimberger sófasett, leöur og eik, ásamt 3 boróum frá HP húsgögn. Verð kr. 150 þús. Einnig furueldhúsborð og 5 stólar, kr. lOþús. S. 91-672882. fslensk járnrúm og springdýnurúm í öll- um st. Gott verð. Sófasett/homsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnsófar. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344. íslensk járnrúm og springdýnurúm í öll- um st. Gott veró. Sófasett/homsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnsófar. Goddi-Efnaco, Smiójuvegi 5, s. 641344. Hillusamstæöa f barnaherbergi, með skrifborði, til sölu, hvítt með beyki- köntum. Úppl. í síma 91-53213. Hornsófi og rúm til sölu. Upplýsingar í síma 91-79629. King size hjónavatnsrúm, hvítt að lit, til sölu. Uppl. í síma 91-53101. Tvibreitt vatnsrúm til sölu. Uppl. í sím- um 91-42337 og 91-666138. ® Bólstrun Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn. Framl. sófasett og homsett eftir máli. Fjarðarbólstmn, Reykjavíkurvegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Áklæöaúrvallö er hjá okkur, svo og leóur og leðurl. Éinnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishomum. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Antik Rómantísk verslun fyrir þig og þína. Höfum opnað antikverslun að Síðu- múla 33. Ný sending af glæsilegum antikhúsgögnum. Antikhúsgögn em aróbær fjárfesting sem eykur verðgildi meó ámnum. Hjá Lám, Síðumúla 33, s. 91-881090. Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18. virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Tvö glæsileg, dönsk boröstofusett meó skenk og skápum. Antikgult með ekta blaðgyllingu, frá árinu 1880. Vel með farið. Einnig gamall rósaviðar-gler- skápur, sófi, stólar, teborð og lítill vegg- glerskápur. Sími 91-676454. Vorum aö fá vörur frá Danmörku. Fjöl- breytt úrval af fallegum húsgögnum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 91-27977. Opið 11-18, lau. 11-14. Antik hjónarúm, náttborö og stólar til sölu. Upplýsingar í síma 91-618183. H Málverk Málverk e: Ásgr. Jónsson, Jóh. Briem, Baltasar, Tolla, Kára E., Atla Má, Pét- ur Friðrik, Hauk Dór og Veturliða. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, s. 25054. • Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ál'- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Ljósmyndun Stækkari, fyrir svart-hvítar Ijósmyndir óskast. Oska einnig eftir Canon EF linsum. Upplýsingar í síma 91-15956. Lárus. Nikon F301 meö 28 mm og 70/210 mm linsum til sölu. Uppl. í síma 91-656679. Tölvur Til sölu: hjá Tölvulistanum, s. 626730. • 486 33 Mhz, 8 Mb stereo hljóðk. o.fl. • 486 33 Mhz, 4 Mb, 170 Mb h.d. o.fl. • 486 25 Mhz, 4 Mb, 125 Mb h.d. o.fl. • 486 25 Mhz, 4 Mb, 85 Mb h.d. o.fl. • 486 25 Mhz, 4 Mb, 240 Mb h.d o.fl. • Mac. Power Book 100, fistölva... • Atari Falcon 030,4 Mb, 80 Mb o.fl. • Amiga 500, 1 meg, litaskjár o.fl. • Hewlett Packard „Desk Jet 500“ o.fl. • Cannon T-50 faxtæki meó öllu... • Cannon ljósritunarvél meó öllu... Vantar alítaf tölvur, prentara, allt selst. Opið v. d., 10-18, lokað laugard. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 91-626730. Alvöru 386 tölva 40 Mhz til sölu, með 4 Mb innra minni og 130 Mb höróum diski, Cache minni, 1 Mb skjákort, super VGA low radiation skjár, winaows Dos 6, exc^l word autosketch og fúllt af leikjum. Á sama stað óskast Coreldraw 4.0 eða 2.0. Sími 91- 882828. Amiga 600 meö 2 Mb. vinnsluminni, 20 diskum og „orginal“leikjum til sölu, sjónvarp getur fylgt. Uppl. í síma 91- 686359 (Guðmundur). Atari! Ritvinnslur, umbrotsforrit, teikniforrit, tónlistarforrit. Notaðir og nýir skjáir og ST/Falcon tölvur. Tos, Atariþjónustan, s. 91-36806. Hyundai 386 m/207 Mb höröum diski og 3 Mb minni, mörg forrit, t.d. Word, Excel og Norton, einrúg Star prentari. S. 98-11729 og 98-11294 á kvöldin. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf„ sími 91-666086. More 486 DX, 40 Mhz, local bus PC- tölva til sölu, 8 Mb minni, 240 Mb harð- ur diskur, View sonic 6L 14” skjár, að- eins 6 mán. gömul. S. 644202. Tll sölu A4 lltaskanner, 600 punkta, 45 þús., Roland LAPCI hljóðkort með MIDI í PC, 25 þús., 130 Mb harður diskur IDE, 15 þús. Uppl. f s. 91-672514. Tökum i umboössölu og seljum notaöar tölvur og tölvubúnaó. Vantar PC 286, 386, 486, Macintosh, Atari o.fl. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730. Victor 486 Mini Tower til sölu, nýl., lítið notuð, og Mannesman 24 nála prent- ari, sanngj. veró, einnig fjárhags- og launabókh. frá Stólpa. S. 670905. Tökum notaöar tölvur, prentara o.fl. í um- boðssölu. Gott húsnæði á góóum stað. Sími 882200, Ármúli 32. Flying Cows BBS. Yfir 1-Gb on-line. Sími 91-628759. Tll sölu Elegant IBM 386 tölva. Uppl. í síma 91-15405. Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hfl, Hverfisgötu 103, sfmi 91-624215. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti f flest rafeindatæki. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 2 litsjónvarpstæki til sölu, 26" og 14”. Upplýsingar í síma 91-666995. E0 Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdíó, hljóósetjum mynd- ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733. Mótorhjól Til sölu eitt af betri Hondu MT-hjólum landsins, árg. ‘82 (‘93), mjög mikió end- umýjað, nótur fylgja, 70 kitt, í topp-* standi, skoóað ‘95, skipti á stærra tor- færuhjóli, ekki eldra en ‘86, koma til greina. Uppl. í síma 92-13188. Honda XL 350, árg. ‘75, til sölu, einnig Suzuki PÉ 250 krossari með bilaða vél og Honda SS 50 ‘76, í pörtum. Uppl. í síma 96-61871 eftir kl. 18. Suzuki GSX 1100 R 1988 til sölu, ekið 20.000 km, óbreytt, tveir afturendar, topphjól. Skipti athugandi á bíl. Upplý- isingar f síma 98-21829, Ingó._____ Til sölu Yamaha Maxim 700 ‘85, skipti koma til greina á endurohjóli eða kross- ara. Einnig óskast ódýr krossari eða endurohjól. S. 93-11963 e.kl. 17, Til sölu Yamaha Virago 920, árg. ‘87,* veró 420 þús. staðgreitt, einnig Suzuki Dakar, árg. ‘88, verð 190 þús. Uppl. í síma 91-877659.____________________ Til sölu Yamaha DT1991, ekið 3100 km, lítur mjög vel út. Upplýsingar í vinnu- síma 93-61484 ogheimasíma 93-61161. Óska eftir tilboöi í: Yamaha XJ-600 ‘87, ekið 22 þús. km. Verðhugmynd 280 þús. Upplýsingar í síma 91-41584. Skipti. Hef Suzuki GXS 600F ‘89 í skipt- um fyrir bíl. Uppl. í síma 91-650005. Til sölu Honda MTX ‘88, 50 cc, nýupp- gert, skoóað ‘95. Uppl. í síma 92-13836. Til sölu Suzuki DR 750, fallegt þjól, ný dekk. Uppl. í síma 96-43532. Fyrir verslanir og fyrirtæki Fataslár-standar Útstillingagínur Afgreiðsluborö og skápar Hillukerfi Bæklingastandar Herðatré, pinnar fyrir gataplötur, panil o.m.fl. G.Davíðssonhf. Síðumúla 32 - s. 687680

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.