Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994 Suimudagur 3. júlí DV SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine (27:52). Perrine eignast góða vinkonu. Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Björnsson. Málið okkar (1:5) Handrit: Helga Steffensen. Vísur: Óskar Ingimarsson. Leik- raddir: Arnar Jónsson og Edda Heiörún Backman. (Frá 1989) Gosi (52:52). Lokaþáttur. Gosi er kominn heim með Láka brúðu- smið. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Örn Árnason. Maja býfluga (44:52). Nú er hald- ið skíðamót á enginu. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. 10.20 Hlé. 16.00 Falin fortið (1:6) (Angel Falls). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um mannlíf og ástir i smábæ í Montana. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Áður á dag- skrá 19. júní. 16.55 HM i knattspyrnu. Bein útsend- ing frá leik í 16 liða úrslitum í Dallas. Lýsing: Bjarni Felixson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Hanna Lovísa (4:5) (Ada badar). Norskur barnaþáttur. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. Sögumaður: Ólöf Sverrisdóttir. (Nordvision) 19.10 Kári (Kevin). Leikinn þáttur fyrir börn. Þýðandi: Edda Kristjánsdótt- ir. Leiklestur: Þorsteinn Úlfar Björnsson. (Evróvision) 19.25 Táknmálsfréttir. 19.30 Fólkiö i Forsælu (2:25) 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 HM i knattspyrnu Bein útsending frá leik í 16-liða úrslitum í Los Angeles. Lýsing: Bjarni Felixson. 22.35 Falin fortiö (2:6) (Angel Falls). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um mannlíf og ástir í smábæ í Montana. Aðalhlutverk: James Brolin, Kim Cattrall, Chelsea Field, Brian Kerwin og Peggy Lipton. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.25 Þeir eru stórir þeir stærstu. Þátt- ur um hákarlaveiðimenn á Vopna- firði. Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Áður á dagskrá 17. fe- brúar 1991. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Komi til framlengingar í leikjunum á HM í knattspyrnu raskast þeir liðir sem' á eftir koma. 9.00 Bangsar og bananar. 9.05 Glaöværa gengiö. 9.15 Tannmýslurnar. 9.20 í vinaskógi. 9.45 Þúsund og ein nótt. 10.10 Sesam, opnist þú. 10.40 Ómar. 11.00 Aftur til framtíöar (Back to the Future). 11.30 Krakkarnir viö flóann (8:13). 12.00 jþróttir á sunnudegi. 13.00 ískaldur (Cool as lce). Rapp- söngvarinn Vanilla lce leikur Johnny, mótorhjólahetju og söngvara, sem verður strandaglóp- ur í smábæ nokkrum. Þar hittir hann Kathy, afburðanemanda sem hann veróur strax yfir sig hrifinn af. Samband þeirra er stormasamt, foreldrar hennar vilja ekkert með Johnny hafa og hann á erfitt með að aðlaga sig umhverfinu. Aðal- hlutverk: Vanilla lce og Kristin Minter. Leikstjóri: David Kellogg. 1991. 14.30 Læknaskólinn (Bad Medicine). Gamanmynd um ungan mann sem þráir að verða læknir en hefur ákaf- iega takmarkaða námshæfileika. Hann lætur það ekki stoppa sig þótt enginn skóli í Bandaríkjunum vilji heimila honum aðgang og skellir sér til Mið-Ameríku þar sem ekki eru gerðar eins miklar kröfur til nemenda. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Alan Arkin og Julie Hagerty. Leikstjóri: Harvey Miller. 1985. 16.10 Umskiptl (Changes). Melanie Adams er þekkt sjónvarpsfrétta- kona. Þegar hún fer í fréttaleit til Los Angeles hittir hún Peter Hall- am sem er hjartasérfræðingur í fremstu röö. Með þeim takast kær- 1 leikar en um leiö koma upp ótal vandamál. Rómantlsk mynd eftir skáldsögu Danielle Steel sem skrif- að hefur fjölmargar metsölubækur. Aðalhlutverk: Michael Nouri og Cheryl Ladd. 1991. 17.40 Mlchael Caine í nærmynd (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.00 Hjá Jack (Jack's Place). (5:19) 20.55 Vatnsvélin (The Water Engine). Uppfinningamaöur kemur að lok- uöum dyrum þegar hann reynir að fá einkaleyfi á hugverki sínu. Hann kemst fljótt að því að óprúttnir aðilar hyggjast nýta sér þessa upp- finningu og svífast einskis. 22.20 60 minútur. 23.10 Ég er dáinn, elskan. (Hi Honey, I am Dead). Pishkin er óaðlaðandi og á sér leyndarmál. Hann er Brad Stadler endurhpldgaður. Brad þessi var umsvifamikill fasteigna- jöfur og lét smáatriði eins og konu og barn ekki standa í vegi fyrir frama sínum. Þegar hann lést fór hann hvorki upp né niöur heldur var á sama staö - en I lítt spenn- andi líkama Arnolds Pishkin. Aðal- hlutverk: Curtis Armstrong, Cat- herine Hicks og Kevin Conroy. Leikstjóri: Alan Myerson. 1991. 00.40 Dagskrárlok. DisGouery 16.00 Wildside. Cofd Water Warm Blood. 17.00 Wings of the Luftwaffe. Sea Wings. 18.00 Compass. Dancing with the Dead. 19.00 The Dinosaurs! Flesh on the Bones. 20.00 Discovery Sunday. 21.00 Those Who Dare. 22.00 Beyond 2000. mmn 4.00 BBC World Servlce News. 6.00 BBC World Service News. 7.15 Breakfast wlth Frost. 8.35 Why did the Chicken? 9.15 Blue Peter Omnibus. 10.05 To Be Announced. 11.00 World News Week. 13.00 Eastenders. 15.05 To Be Announced 15.40 Tracks. 16.10 Boswall’s Wildlife Safari to Thailand. 18.10 Love on a Branch Llne. 20.10 Mastermind. 20.20 World Cup Grandstand. 23.00 BBC World Service News. 0.00 BBC World Service News. 1.25 World Business Report. 2.25 On the Record. 3.25 The Money Programme. CnRÖOEN □EHwHRg 04:00 Scobby’s Laff Olympics. 05:00 Space Kidettes. 07:00 Boomerang. 08:30 Perils of Penelope Pitstop. 09:30 Dynomutt. 10:30 Dragon’s Lair. 11:00 Galtar. 12.00 Super Adventures. 13:00 Centurions. 14:00 Ed Grimley. 15:00 Toon Heads. 16:00 Captain Planet. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 06:00 MTV’s Reagge Weekend. 09:30 MTV’s European Top 20. 11:30 MTV’s First Look. 12:00 MTV Sports. 16.00 MTV ’s The Real World II. 17:00 MTV’s US Top 20 Video Co- untdown. 19:00 120 Minutes. 21:00 MTV’s Beavis & Butt-head. 00:00 VJ Marijne van der Vlugt. 01:00 Night Videos. 04.00 Closedown. [©■ nsm 05:00 Sunrise. 08:00 Sunrise. 09:30 Book Show. 12:30 Target. 14:30 Roving Report. 15:30 FT Reports. 18:30 The Book Show. 20:30 Target. 22:30 CBS Weekend News. 01:30 Target. 03:30 Roving Report. 04:30 CBS Evening News. INTERNATIONAL 04:30 Global View. 09:00 World Report. 10:30 Business this Week. 11:30 Inside Business. 12:30 Earth Matters. 13:00 Larry King weekend. 15:30 This Week in NBA. 16:30 Travel Guide. 18:00 Moneyweek. 19:00 World Report. 21:00 CNN ’s Late Edition. 23:30 Managing. 01.00 CNN Presents: Specical Rep- orts. 04:00 Showbiz this week. Theme: The TNT Movie Experience: Go- ing to the Dorg! 18:00 Challenge to Lassie. 20:15 The Sun Comes Up. 22:00 Its a Dog’s Life. 23:35 Behave Yoruselfl. 01:10 The Painted Hllls. 02:30 The Voice of Bugle Ann. 04:00 Closedown. 18.00 Beverly Hllls 90210. 19.00 Deep Space Nine. 21.00 Melrose Place. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Top of the Heap. 23.30 Rifleman. 24.00 The Comic Strip Live. ★ ★★ ★ ★ ★, ,★ ★ ★★ 05:00 World Cup Football. 09:30 Superbike. 10:00 Live Motorcycling. 12:30 Live Formula One. 14:00 Live Cycling. 15:00 Golf. 17:00 Football.FIFA World Cup. 19:00 FormulaX)ne. 20:00 Live FootbalLFIFA World Cup. 22:30 Football.FIFA World Cup. SKYM0VŒSPLUS 9.05 The Pad, 10.50 Murder on the Orient Express. 13.00 The News Boys. 15.05 Face of a Strenger. 19.00 Harley Davidson & the Marlboro Man. 21.00 Raising Cain. 22.35 Jacob’s Ladder. 0.30 The Bofors Gun. 2.15 Roots of Evil. OMEGA Kristíleg sjónvarpsstöð 15.00 Blbliulestur 15.30 Lofgjörðartónlist. 16.30 Predikun frá Oröí Lífsins. 17.30 Livets Ord / Ulf Ekman. 18.00 Lofgjöröartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Hirðirinn á hamrinum eftir Franz Schubert. Felicity Lott syngur með félögum í Nash-kammersveitinni. - Klarinettutríó í a-moll ópus 114 eftir Johannes Brahms. Thea King leikur á klarínettu, Karina Georgian á selló og Clifford Benson á píanó. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. 10.00 Fréttir. 10.03 Reykvískur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar. 1. þáttur: 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Séra Tómas Sveinsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Helgi í héraöi. Pallborð á Horna- firði. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. 14.00 Svövuþing. Frá málþingi Félags áhugamanna um verk Svövu Jak- obsdóttur. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.00 Af lifi og sál um landið allt. 16.00 Fréttir. 16.05 Feröalengjur eftir Jón Örn Mar- inósson. Höfundur les. (Einnig út- varpað nk. þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veóurfregnir. 16.35 „Þetta er landió þitt“. 17.05 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Bernardel-kvartettsins í Bústaða- kirkju 13. mars sl. Síðari hluti: - Strengjakvartett nr. 14 í d-moll eftir Franz Schubert. 18.03 Klukka Islands - smásagnasam- keppni. Ríkisútvarpsins 1994. 3. verðlaun: „Klukka íslands" eftir Valdimar Stefánsson. Þráinn Karls- son les. (Einnig útvarpað nk. föstu- dag kl. 10.10.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Biómlö blá. Ljóð og lög frá róm- antískum tímum. Umsjón: Trausti Ólafsson. (Áður útvarpað sl. fimmtudagskvöld.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. Sónata nr. 1 í g-moll eftir Johann Sebastian Bach. Nathan Milstein leikur. 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 ÞjóóarÞel - Fólk og sögur. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Áður útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Tónlistarmenn á lýðveldisári. Umsjón: dr. Guömundur Emilsson. 24.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J. Kat Show. 11.00 World Wrestling Federation. 12.00 Paradise Beach. 13.00 Knights & Warriors. 14.00 Entertainment Thls Week. 15.00 Breskl vinsældallstinn. 16.00 All American Wrestling. FM 90,1 8.00 Fréttlr. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpaó á rás 1 sl. sunnudag.) 9.00 Fréttlr. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liö- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 14.00 Helgi í héraöi. Dagskrárgerðar- menn rásar 2 á ferð um landið. 16.00 Fréttir. 16.05 Te fyrir tvo. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson og Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (RÚVAK.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Upp mín sál - með sálartónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Plöturnar minar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (RÚVAK.) 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar meö morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægileg- ur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Tónlistargátan. Erla Friögeirs- dóttir er mætt á nýjan leik með þennan skemmtilega spurninga- þátt fyrir fólk á öllum aldri. í hverj- um þætti mæta 2 þekktir íslend- ingar og spreyta sig á spurningum úr íslenskri og erlendri tónlistar- sögu. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Vlö heygarðshorniö. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæói íslenskir og erlendir. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 cg Bylgjunn- ar. 20.00 Sunnudagskvöld. Erla Friðgeirs- dóttir með létta og Ijúfa tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktin. FmI909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. Með þægi- lega og sjarmerandi tónlist 19.00 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn- ar. 21.00 Sígvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna- syni stórsöngvara. 13.15 Ragnar rlfjar upp gamla tíma og flettir í gegnum dagblöð og skrýtnar fréttir fá sinn staö í þættinum. 13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og eru vinningarnir ávallt glæsilegir. 14.00 Aðalgestur Ragnars kemur sér fyrir í stólnum góða og þar er ein- göngu um landsþekkta einstakl- inga að ræóa. 15.30 Fróðleikshorniö kynnt og gestur kemur í hljóðstofu. 15.55 Afkynning þáttar og eins og vanalega kemur Raggi Bjarna með einn kolruglaðan í lokin. 16.00 ÁsgeirPálláljúfumsunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson meö kvöld- matartónlistina þína og það nýj- asta sem völ er á. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ástar- kveójur og falleg rómantísk lög eru það eina sem við viljum á sunnu- dagskvöldi. Óskalagasíminn er 870-957. Stjórnandi er Stefán Sig- urðsson. 9.00 Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssveifia. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00 Friörik K. Jónsson. 21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon. 13.00 Rokkrúmiö. Sigurður Páll og Bjarni spila nýtt og klassískt rokk. 16.00 Óháöi listinn. 17.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friöleifs. 19.00 Villt rokk. Árni og Bjarki. 21.00 Sýröur rjómi. Hróðmar Kamar, Allsherjar Afghan og Calvin sundguð. 24.00 Ambient og Trans. 2.00 Rokkmessa í x-dúr. Pípulagnirnar fara að gefa sig á versta tíma. Stöð 2 kl. 20.00: Pípulagnirnar að gefa sig hjá Jack Það lítur ekki gæfulega út þegar pípulagnirnar á veitingastaðnum taka upp á því að gefa sig og það í miðri veislu til heiðurs hjónunum Joe og Jennifer Riley. Þau rifja upp gamla tíma og minnast þess þegar hann vann sem barþjónn á bann- árunum og hún var áber- andi í samkvæmislífmu. Það er ekki gott að segja til um hvað gerist á milli Greg og Chelsea sem bæði velta því fyrir sér hvort samband- ið á milli þeirra gæti þróast í eitthvað annað og meira en samband milli vinnufé- laga. Meðal gestaleikara í þættinum eru Dana Ashbro- ok, Sydney Penny og Nic- holas Pryor. 1 dag verður þriðji þáttur- inn í röð íslenskra ættjarð- arljóða á lýðveldistímanum. Gunnar Stefánsson tók saman en lesari með honum er Harpa Arnardóttir. Þessi þáttur er helgaður Guð- mundi Boðvarssyni (1904—’74) en hann orti margt fagurra ljóða um landiö og átthagana. Eitt hið kunnasta þeirra sem fyrst verður lesið er : Fylgd. Siðan verður grípið : niður i ljóðabókum skálds- inshinum seinni og endaö á hluta úr síðasta Ijóði Guð- mundar sem hann orti sam- Guðmundur Böðvarsson kvæmt beiðni örskömmu skáld. fyrir dauða sinn, í april 1947. Það var svo Gutt á þjóðhátíð þegar minnst var ellefu ald- Borgfirðinga þá um sumarið ar byggðar i landinu. Myndin fjallar um uppfinningamanninn Charles Lang. Stöð 2 kl. 20.55: Vatnsvélin Einstaklega vönduð og vel leikin kvikmynd um uppfinn- ingamanninn Charles Lang. Eftir margra ára þrotlausa vinnu telur hann sig hafa í höndunum uppfinningu sem hann vill fá einkaleyfi á. Hann sér fyrir sér betri daga sjálfum sér og fatlaðri systur sinni til handa, auk þess sem þessi uppfinning hans ætti að skipta sköpum fyrir samfé- lagið. En þegar á hólminn er komiö gerir hann sér grein fyrir að valdamiklir menn eru tilbúnir til að færa miklar fómir til að koma í veg fyrir að hann fái einkaleyfi á fram- leiðslunni. Eftir að lögfræð- ingur Charles svíkur hann kemur hann uppfinningu sinni á vísan stað en þaö sama verður ekki sagt um hann sjálfan. Handritshöfundur þessarar kvikmyndar er David Mamet en hann var útnefndur til óskarsverð- launa fyrir handrit myndar- innar The Verdict. Hann skrifaði einnig handrit mynd- anna House of Games, Homicide og The Untouch- ables. Sögumenn eru þau Andrea Marcovicci, Mike Nussbaum og Martin Sheen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.