Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994 17 Sviðsljós Þegar Julia Roberts kom til Parísar var eiginmaðurinn á bak og burt þótt hún hefði beðið hann um að biða eftir sér. Séreftirgamla eiginmanninum Leikkonan Julia Roberts þráir nú eiginmann sinn, Lyle Lovett, meir en nokkru sinni fyrr, aðeins mánuði eftir að þau skildu að borði og sæng. Áður en Julia yfirgaf Lyle hafði hún sést mikið með leikaranum Et- han Hawke. Þegar Lyle komst á snoðir um þetta ákvað Julia að fara frá honum. En skjótt skipast veður í lofti og núna mundi hún gefa allt til þess að fá Lyle til baka. En það verður ekki auðvelt fyrir Juliu að ná sáttum. Tvisvar hefur Lyle komið sér undan að hitta hana þó að hún hafi þrábeðið hann um það. „Ég hef mikið að gera þessa stund- ina og þarf að gera það eftir minni eigin áætlun en ekki hennar," sagði Lyle. Leikkonan hefur þó loks fengiö hann til að hitta sig í London þar sem þau ætla að ræða máhn í ró og næði. Garðhusgögn frá Finnlandi Til sölu mjög sérstök og falleg bjálkahúsgögn úr finnskum kjörviði. Útihúsgögn sem nota má árið um kring í garðinum eða við sumarbústaðinn. Lengd: 1,60 - 1,80 - 1,90 - 2,0 m. Upplýsingar í síma 91-681521 » » » » » » » » AMERICAN ★ TOP4Q ★ MEÐ SHADOE STEVENS SABC RADIO NETWORKS ttur ðftur ¥í ®) utvarpsstoð /D GuífniJíanimD ' Laugavegi 178 Kvöldveröartilboö vikuna 30/6-8/ 7 Frönsk lauksúpa * Döðlufyllt grísasneið með grænmeti og apríkósusósu * Ostakaka með völdum berjum \ Kr. 1.950 Borðapantanir í síma 88 99 67 VEITINGAHUS HJALLAHRAUN113 HAFNARFIRÐI n SÍMI 65 25 25 4 VEITINGAHUS HRINGBRAUT119 REYKJAVÍK SÍMI 62 92 92 Óöý±t 4 ýott LAMBAGRILLSTEIK m/salati, kryddsmjöri, 1090 rjómapiparsósu og bakaðri kartöflu eða frönskum kartöflum LAMBASINNEPSTEIK m/salati, maísbaunum, sósu 1090 og bakaðri kartöflu eða frönskum kartöflum HUNANGSGLJÁÐ LAMBASTEIK m/salati, 1090 kryddsmjöri, rjómapiparsósu og bakaðri kartöflu eða frönskum kartöflum LAMBAKÓTELETTUR m/salati, kryddsmjöri og 795 bakaðri kartöflu eða frönskum kartöflum NAUTASIRLONSTEIK m/salati, kryddsmjöri, 1090 smjörsteiktum sveppum, rjómapiparsósu og bakaðri kartöflu GRÍSAKÓTELETTUR m/ristuðum ananas, salati, 990 maísbaunum, kjörsveppasósu og bakaðri kartöflu eða frönskum kartöflum Súpa og brauð fylgja ofangreindum réttum HELGARTILBOÐ: Barnahamborgari, franskar og kókglas ásamt glaðningi - Aðeins 195 kr. Notum eingöngu kjöt frá Kjötsmiðjunni KÍÖtSHlÍðjaií I » I Verið velkomin á Laugaveginn og í Bankastrætið - vinalegar og langar íslenskar verslunargötur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.