Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Qupperneq 36
44 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994 - Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Vantar þig atvinnu? Átt þú bíl? Okkur vantar starfsfólk vió pitsuútkeyrslu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H- 7829.______________________________ Óska eftir sölumanneskjum í Rvík og á landsbyggðinni. Um er aó ræða mjög seljanlega vöru, há sölulaun í boói. Upplýsingar í simi 91-626940.______ Óskum eftir aö ráöa mann með einhveija reynslu til að elda á litlum skyndibita- stað. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. 11-7844. _______________ Réttindamaöur óskast á payloader og jarðýtu til afleysinga. Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-7839.________ Starfskraftur óskast á skyndibitastaö. Framtíðarstarf. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7840._________________ Vélamenn. Vantar menn til stillinga og keyrslu á iónaóarvélum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7794.________ Múrari. Oska eftir læróum og vandvirk- um múrara í grófpússningu. Svarþjón- usta DV, simi 91-632700. H-7810. Vanur maöur á hjólaskóflu óskast, einnig óskast maður á malara. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7798.________ ji Atvinna óskast Duglega, samviskusama og stundvísa 23 ára stúlku, sem á auðvelt með að vinna með fólki og hefur góóa þýsku- og enskukunnáttu, auk stúdentsprófs, bráóvantar vinnu. Upplýsingar veitir Áslaug í síma 91-77011.____________ Atvinnurekendur! Atvinnumiðlun námsmanna útvegar fyrirtækjum og stofnunum sumarstarfsfólk. Fjöldi námsmanna á skrá meó margvíslega menntun og reynslu. Simi 91-621080. 22 ára heiöarlegur maöur óskar eftir framtíóarstarfi. Hefur unnið við ýmis störf. Góð meðmæli. Hefur mikinn áhuga á að vinna við bíla. Simi 874507. Bifvélavirki óskar eftir atvinnu. Er van- ur viðgeróum á þungavinnuvélum, vörubílum og akstri vörubíla. Margt kemur til gr. S. 91-651415 og 985-43122. _____________________ Gullsmiöir, ath. Oska eftir aó komast á samning í gullsmíói. Hef reynslu af hönnun. Uppl. í síma 91-52787. Barnagæsla Foreldrar, athugiö! Tek aó mér 7-11 ára börn í 1-4 vikur úti á landi. Mikil úti- vera, veiðiferóir, náttúruskoóun o.m.fi. skemmtilegt. Hef meðmæli. Nánari uppl, gefur Harpa í s. 95-24242.___ „Dagamma". I haust veró ég 5 mánaða gömul og vantar þá „ömmu“, helst í vesturbæ, til að gæta mín. Upplýsingar í síma 91-15956. Kolbrún.__________ Barnapía óskast, 12-14 ára , til að gæta 5 ára drengs, 4-6 tíma á dag, í júli og ágúst. Bý í Hvömmunum í Hafnarfirði. Uppl. i síma 91-650121,____________ Óska eftir barnapíu i júlí og ágúst fyrir 2 172 árs stúlku. Er í Garðabæ. Uppl. í síma 91-655458. $ Kennsla-námskeið MH-nýstúdentar, ath. Þarf aó þreyta stúdentspróf í ensku vió Menntaskólan í Hamrahlíó í ágúst. Vantar bestu fáan- lega kennslu og bækur sem hægt er. Svarþjón. DV, s. 91-632700. H-7805. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ‘91, s. 17384, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E ‘92, sími 76722 og bílas. 985-21422.__ Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og bílas. 985-21451.________________ Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ‘93, sími 676101, bílasími 985-28444.______________ Finnbogi G. Sigurósson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323. Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E ‘93, s. 879516._________ Svanberg Sigurgeirsson, Toyota Corolla '94, s. 35735, bs. 985-40907. Birgir Bjarnason, Audi 80/E, sími 53010. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Okuskóli, prófgögn og náms- bækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboói 984-54833. 679094, Siguröur Gíslason, 985-24124. Kennslubifreið Nissan Primera ‘93. Ökuskóli innif. í verði. Góð greiðslu- kjör. Visa/Euro-viðskiptanetið._____ Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 2000 4WD. Tímar eftir samkl. og hæfni nemenda. Ökuskóli, prófg., bækur. S. 985-20042/666442, Kristján Sigurösson. Kenni alla daga á Toyota Corolla. Bók og verkefni lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin bið. Simar 91-24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Renni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Nýr BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ýmislegt International Pen Friends veitir penna- vinaþjónustu á ensku, þ.e.a.s. útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini sem skrifa ensku. Á sama hátt einnig á frönsku, þýsku, spænsku og portú- gölsku. 300 þ. meólimir í 210 löndum. I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 988-18181._______________________ Framleiöum sandkassa, 3 stæróir. Heimkeyrsla og sandur fylgir á höfuð- borgarsvæðinu. Leikfangasmiðjan, Bildshöfóa 16 (bakhús), s. 873993. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni siminn - talandi dæmi um þjónustu!_________ Ættarmót - Ættarmót. Er áhugi hjá þér aó halda ættarmót? Tek að mér undir- búning og skipulagningu á ættarmót- um. Nánari uppl. í s. 91-689778, Gylfi. t/ Einkamál 39 ára rússneska konu , sem er dökk- hærð og bláeyg og talar góða ensku, langar aó kynnast góóum og skemmti- legum manni á aldrinum 45-55 ára meó sambúó í huga. Svör sendist DV, merkt „Rómantik 7818“. Verðbréf Erlend veröbréf - hlutabréf. Hef bein- tengingu vió erlenda markaói (Realtime Price Quotes), forrit fyrir PC- tólvur, faxþjónustu og lesefni fyrir þá sem hafa áhuga á erlendum veró- bréfamörkuðum. Ef þú hefúr áhuga hringdu í síma 984-58943, lestu inn símanr. þitt og ég hef samb. um hæl. Er einhver góöhjartaöur sem vill kaupa skuldabréf allt að 500 þús. með fast- eignaveói. Svör sendist DV, merkt „A 7820“. +/+ Bókhald Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, fram- taisaðstoð, rekstrarráógjöf og vsk- upp- gjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhag- fræðingur, sími 91-643310. 0 Þjónusta Húsaviögeröir. Tökum aó okkur allar steypuviógeróir, þakviðgerðir, klæón- ingu og aðra smíðavinnu. Föst verótil- boó. Veitum ábyrgóarskírteini. Vanir menn - vönduð vinna. Kraftverk sf„ símar 985-39155 og 81-19-20. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móðuhreinsun glera. Fyrirtæki trésmiða og múrara._______ England - Island. Útvegum vörur frá Englandi ódýrari. Verslið millilióalaust og sparið pening. Hafið samb. í síma/fax 9044-883-744704. Pure Ice Ldt.________________________________ GS-steypuviögeröir. Háþrýstiþvottur, þakviðgerðir, leka- vandamál. Tilboó og fagleg ráðgjöf, þér að kostnaóarlausu. Sími 91-17824. Pípulagnir i ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum! Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929.__________________________ Háþrýstiþvottur undir málningu. Vanir menn, fljót og góó þjónusta. Upplýsing- ar i síma 985-32029.________________ Múrverk - flísalagnir. Allar viðgerðir og vióhald húsa. Múrarameistarinn, sími 91-611672. Trésmiöur. Get bætt viö mig verkefnum. Uppl. í síma 91-871102. Hreingerningar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hrei.ngern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkj- ar og aldraðir fá afslátt. S. 91-78428. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Garðyrkja Garöeigendur. Fjárfestið í fagmennsku. Skrúógarð- yrkja er löggilt iðngrein. Verslið einungis við fagmenn. Tijáklippingar, hellulagnir, úðun, öll garðvinna o.fi. I Félagi skrúðgaróyrkjumeistara: Benedikt Björnsson, sími 985-27709. Isl. umhverfisþjónustan sf„ s. 628286. Björn og Guóni sf„ sími 652531. G.A.P sf„ sími 985-20809. Garóaprýði hf„ sími 681553. Gunnar Hannesson, sími 985-35999. Jóhann Helgi & Co hf„ s. 651048. Jón Júlíus Elíasson, s. 985-35788. Jón Þorgeirsson, sími 985-39570. Garóaval hf„ sími 668615. Róbert G. Róbertsson, sími 613132. Steinþór Einarsson, sími 641860. Þorkell Einarsson, sími 985-30383. Þór Snorrason, simi 672360._________ Gatöaúöun. Ágæti garðeigandi, viltu vera laus vió lýs og lirfur í garðinum í sumar? Hafóu þá samb. vió okkur. Góð og örugg þjónusta. • Úðiun samdægurs. • 100% ábyrgð. • 6 ára reynsla. Höfum að sjálfsögðu leyfi frá Hollustuvernd ríkisins. Ingi Rafn garó- yrkjum. og Grímur Grímsson, símar 91-14353 og 91-22272._______________ Túnþökur-Afmælistilboö- 91 -682440. I tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl. viljum vió stuóla aó fegurrra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir 100 m2 eða meira. • Sérræktaóur túnvingull sem hefur verió valinn á golf- og fótbóltavelli. Híf- um allt inn í garóa. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ„ s. 682440, fax 682442. T únþökur - áburöur - þökulagning. Sérræktaóar túnþökur af sandmoldar- túnum. Sýnishom ávallt fyrirliggjandi. Gerið veró- og gæðasamanburó. Gerum verótilboó í þökulagningu og allan ann- an lóóafrágang. Fyrir þá sem vilja sækja sjálfir, Vesturvör 27, Kóp. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnjiökusalan, s. 643770 - 985-24430. Lóöastandsetningar - úöun. Tökum að okkur hellu- og hitalagnir, hleóslur, jaróvegsskipti, túnþökglögn. Einnig sólpalla og giróingar. Útvegum efni, gerum verótilboð. Sjáum um úóun, slátt og vióhald garóa. Jóhannes Guðbjörnsson skrúðgaró- yrkjumaður, sími 39567 á kvöldin. Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun. Lægsta veró. Túnþökur, heimkeyrðar eða sóttar á staóinn. Ennfremur fjölbr. úrval tijáplantna og runna á hagstæðu verói. Týnþöku- og tijáplöntusalan Núpum, Olfiisi, opið 10-21, s. 98-34686/98-34388/98-34995.. Hellulagnir - lóöavinna. Tek að mér hellu-, snjóbræðslu- og þökulagnir ásamt annarri lóóavinnu. Kem á stað- inn og geri tilboð að kostnaðarlausu. Mikil reynsla. Gylfi Gíslas., s. 629283. • Hellulagnir - hitalagnir - mold. • Sérhæfóir í innkeyrslum og göngust. • Vegghleðslur, girðum og tyrfum. Fljót og góó þjónusta. Gott verð. Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385. Garöaúöun - gaiöaúöun. Úóum garða gegn lirfum og lús, notum Permacekt, hættufiokkur C. Erum meó leyfi frá Hollustuvernd. S. 91-78985, 985-29068,___________________________ Alhl. garöyrkjuþj. Garðúóun, m/perma- sekt, (hef leyfi), ttjáklippingar, hellu- lagnir, garósláttur o.fi. Halldór Guó- finnss. garðyrkjum,, s, 91-31623.____ Almenn garövinna. Úðun, hellulagnir, mosatæting, sláttur, mold, möl, sandur o.fi. Sanngj. verð. Láttu gera þaó al- mennilega. S, 985-31940 og 45209. • Athugiö! Tek að mér garóslátt. Vönduð vinna! Geri föst verótilboó! Upplýsingar gefur Hrafnkell í síma 91-52076 e.kl. 17. Er allt í rusli! Tek aó mér að lagfæra og taka til í göróum, t.d. lagfæra giróing- ar, fjarlægja rusl o.fi. Úpplýsingar í síma 91-683197 eða 985-50502. Garöaúöun, hellulagnir o.fl. Taktu ekki áhættu - fáóu fagmann í garóinn. Garðafl, Agúst Haukur skrúó- garðyrkjumeistari, s. 641636.________ Garöaúöun. Þarf að úóa garóinn þinrí? Nýttu þér 30 ára reynslu garóyrkju- mannsins. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarðameistari, simi 91-32999. Túnþökurnar færöu beint frá bóndanum milliliðalaust. Eingöngu vallarsveif- gras. Jarðsamband við Snjallsteins- höfða, simi 98-75040,________________ Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jaróvegsbor og vökvabrotfleyg, S. 44752/985-21663. Úrvals gróöurmold, heimkeyró í garóinn og sumarbústaóinn, margra ára reynsla. Upplýsingar í síma 91-666052 eða 985-24691._______________________ Hellu- og hitalagnir - lóðastand- setningar. Fagvinna - lágt verð. Upplýsingar í sima 985-32430.________ Túnþökur. Nýskornar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Björn R. Einarsson, sím- ar 91-666086 eóa 91-20856.___________ Tekaö méralhliöa garövinnu, giróingar og fleira. Uppl. í síma 91-666419. TV 7llbygginga Tökum aö okkur nýsmíöi, breytingar og viðhald, komum á staðinn og gerum föst verðtilboó. Traust og vönduð vinna. Byggingamiðstöóin hf„ Tangarhöfóa 5, 112 Rvík, sími/fax 91-877575.__________ Þakstál - veggklæðning - fylgihlutir. Mikið úrval lita og gerða. Stuttur afgreióslutími. Mjög hegkvæmt veró. Leitið uppl. og tilboóa. Isval-Borga hf„ Höfóabakka 9, Rvík, s. 91-878750. Þakjárn úr galvanis. og lituöu stáli á mjög hagstæðu verói. Þakpappi. rennur, kantar o.fl. Smíói, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf„ sími 91-674222, Óska eftir aö kaupa notuö dokaborö, ca 1000 m2 , einnig Breiðfjöróssetur og litla sambyggóa trésmíðavél. Uppl. í sima 98-75917 á kvöldin._____________ Viöhald, breytingar, nýsmíöi. Tilboð eóa tímavinna. Sími 985-42454. Ragnar. Húsaviðgerðir Nú er rétti tíminn fyrir viöhaldsvinnu. Tökum að okkur: • Múr- og steypuviógerðir. • Háþrýstiþvott og sílanböðun. • Alla málningarvinnu. • Klæðningar og trésmíði. • Almenna verktakastarfsemi. Vió veitum greinargóóa ástandslýsingu og fast verðtilboð í verkþættina. Veitum ábyrgóarskírteini. Verk-vik, Bíldsh. 14, s. 671199/673635. Tökum aö okkur múr- og sprunguvió- gerðir, háþrýstiþvott og málun á þök- um. Vanir menn. Uppl. í síma 91-20409 og 91-27057. Geymið auglýsinguna 4^ Vélar - verkfæri Flísasög til sölu. Uppl. í síma 91-74909. Verður þú sá heppni? Combi Camp tjaldvagn að verðmæti kr. 380.000 dreginn út fyrir verslunarmannahelgina! Áskriftarsíminn er 63*27*00 Island Sækjum þaö heim! DV qj/ Ferðalög Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Aóstaða íyrir mót í Tungu, Svínadal. Frábær aðstaða fyrir börn. Klukkut. akstur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956. flp* Sveit Vantar hestvanan ungling í sveit. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7830. Vanur unglingur, 15 ára eöa eldri, óskast í sveit að Lokinhömrum í Arnarfirói. Uppl. í síma 94-2286. Golfvörur Mitsushiba golfsett. 20% afláttur af heilum golfsettum fyrir dömur og herra. Barnagolfsett og stakar kylfur. Golfkerrur frá kr. 6.800. Æfingaboltar, kr. 90 stk. Keppnisboltar kr. 495, 3 stk. Golfskór, golffatnaður í miklu úrvali. Póstsendum. Útilif, sími 91-812922. Kylfingar, ath. Hef til sölu Izzo buróaról- ar, Ram golfkúlur, Ram Zebra puttera. Fæst í Golfverslun Amars, Golfklúbbnum Keili, s. 650714. B.S. Heildversl. hf„ 6545017985-44110. Heilsa Megrun + andlitslyfting. Sogæða- sellónudd, fitubrennsla, vöðvaþjálfun á andliti í leióinni. Norðurljósin, heilsu- stúdíó, Borgarkringl., 4 hæð, s. 36677. Barnshafandi konur. Jógaleikfimi og slökun fyrir ykkur. Sigfríóur, sími 91-25194. ^ Líkamsrækt Hristu af þér sleniö, núna!! Er meó einkaþjálfun í likamsrækt í Gym 80. Tilboðsverð, 15 þús. á mán. Margrét Sigurðardóttir, fimmfaldur Is- landsmeistari í vaxtarrækt, s. 888383 í Gym 80 á daginn og 812361 á kvöldin. 4 Spákonur Skyggnigáfa og dulspeki. Bolla-, lófa- og skriftarlestur, ræð drauma. Upptökutæki og kaffi á staðnum, sel snældur. Ái-atuga reynsla ásamt viður- kenningu. Tímapantanir í síma 91-50074. Ragnheiður. © Dulspeki - heilun Heilun - lausir einkatímar, s. 871164. Kenni reiki-heilun. Fámennir hópar. Veist þú hvaó heilun getur gert fyrir þig? Siguróur Guóleifsson reikimeist. Rithandarlestur í sérflokki. Sendið texta og undirskrift. Svar (á ensku) er 5-8 bls. Fyrstu 7 greióa ekkert, annars kr. 500. Rithandarlestur, Box 62, Akranes. Áratuga reynsla af heilun - skilyröi aö við- komandi hafi reynt allt til að fá bót meina sinna. Sendið upplýsingar til Heilun, box 62, 300 Akranes. Tilsölu Úti- og innihandrið stigar og fl. Mahóni - eik - beiki handrið og stigar í miklu úrvali Smíöum stiga og handriö eftir máli, ger- um verótilboó. Timbursala, Súðarvogi 3-5, 104 Reykjavík, s. 91-687700. Eigum á lager færibönd og gúmmílista í malarhörpur. Ymsar gúmmíviðgerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárusson hf„ Ham- arshöfða 9, 112, Rvík, sími 91-674467, fax 91-674766. Ath. lokað vegna sumarleyfa frá 15.7. til 2.8 ‘94.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.