Alþýðublaðið - 03.05.1967, Side 6

Alþýðublaðið - 03.05.1967, Side 6
DAGSTUND ★ Uppiýsmgai uiu læknaþjónustu i borginni gefnar í símsvara Lækna- félags Reykjavíkur. Síminn er 18888. Slysavaröstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sóiarhringinn - aðeins mótttaka slasaðra. - Sími 2-12-30. ■^- Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síð degis til 8 að morgni. Auk þess alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aöeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5. Sími 11510 + Næturvarxla lækna í Ilafnarfirði aðfaranótc 4. m . Grímur Jónsson. ÚTVARP MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tón- leikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 8.30 Frétt- ir cg veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaógrip og útdráttur úr forystugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Vcðu rfrc rtr,ir. 122.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. 13.00 Við vlnnuna: Tónleikar. 14.40Við, sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir les söguna „Zinaida Fjodorovna" eftir Anton 'Tjek- hov (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- kynningar. Létt lög. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. ís lenzk lög og klassísk tónlist. 17.00 Fréttir. Guðrún Á Símon- ar, Guðmundur Jónsson Magn- ús Jónsson, Cvava Þorbjarnar- dótfcir, kór og hljómsveit flytja lög úr óperettunni „í álögum*' eftir Sigurð Þórðarson; dr. Vic- tor Urbancic stjórnar. Fílharm- oníusveitin í New York leikur 17. rruxrz sl. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thoraren- sen ungfrú Matthildur Kristins- dótt.ir og Bjarni Ágústsson. Heimili þeirra er að Ártúns- bletti. (Nýja myndastofan Lauga- vegi 43b). þætti úr „Gayaneh-svítunni“ eft ir Khatsjatúrjan; ESfrem Kurtz stjórnar. Kammerhljómsveitin 1 Luzern leikur Serenötu nr. 9 í D-dúr (K320) eftir Mozart; Vic- tor Desarzens stjómar. 17.45 Á óperusviði. 18.45 Veðurfregnir. Dagskr^ kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. Ingvar Hall- grímsson talar um vorkomuna í sjónum. 19.35 Kræklingurinn hér og erlendis. Dr. Sigurður Pétursson gerla- fræðingur flytur erindi. 20.00 Um tunglskinskvöld: Melan- chrino og hljómsveit hans leika rómantísk lög. 20.30 Framhaldsleikritið „Skytturn- ar<c. Marcel Sicard samdi eftir samnefndri skáldsögu Alexand- ers Dumas. Flosi Ólafsson bjó til flutnings og er leikstjóri. 2(.00 Fréttir. /1.30 Fjögurra alda minning Monte- verdis. Finnski útvarpskórinn syngur mótettur eftir Claudio Monteverdi. Söngstj.: Harald Andérsen. 22.10 Kvöldsagan: „Landið fcýnda" æft ir Johannes V. Jensen. Sverrir Kristjánsson les (9). 22.30 Veðurfregnir. Harmonikulög: Milan Bláha frá Júgóslavíu leik- ur. 23.00 Fréttir í stuttu máli. - Sænsk' nútímatónlist. .JPoesis", hljóm- sveitarverk eftir Ingvar Lid- holm. Fílharmoníusveitin í Stokk hólmi leikur; Hrbert Blomstedt stjórnar. 23.20 Dagskrárlok. SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 3. 5. 1967 20 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera um Fred Flintsone og nágranna. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Garðyrkjuþáttur - Skipulag skrúðgarða Þessi þgttur er emkum helgað- ur hirium fjölmörgu, sem ár- lega bætast í hóp garðeigenda í þéttbýlinu. Höfundur og kynnir er J. II. Björnsson. 21.25 Syrpa Þáttur um listír og listræn efni. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 22 15 Á góðri stund Tónlistarþáttur fyrir ungt fólk. í þættinum koma fram m.a. Tlie Holiies, The Yardbirds og Nan- cy Sinatra. Kynnir er Frankie Avalon. 22,40 Dagskrárlok 5SUP -fc Eimskipafélag íslands. Bakkafoss íór frá Hólmavík í gær til ísafjarðar, Flateyrar, Fuhr, Rofcterdam og Ham- t.oigar. Brúarfoss fór frá Norfolk í gær til N. Y. Dettifoss fór frá Turku i gær til Helsingfors, Kotka^ Vent- spils, Gdynia og Kaupmannahafnar. Fjallfoss fór frá Bergen 1. 5. til Seyðisíjarðar, Norðfjarðar, Reyðar- fjarðar og Norðurlandshafna. Goða- foss fór frá Reykjavík kl. 5.00 í dag til Keflavíkur. Gullfoss kom til R- víkur 1. 5. frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Mánafoss fór i. Antwerpen í gær uj London og Hull. Reykjafoss fór £ri Þorlákshöfn í gær til Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 30. 4. frá N.Y. Skógafoss fó:‘ frá Reykjavík í gær til Rotterdgim og Hamborgar. Tungufoss fór frá Akureyri 28. 4. til Norfolk og N.Y1. Askja fór frá Hamborg 30. 4. til R- víkur. Rannö fór frá Hamborg í gær til Huli og Reykjavíkur. Marietje Böhmer fer frá Siglufirði í dag til London og Antwerpen. Saggö fer frá Klaipeda í dag til Umea. Seeadler kom til Reykjavíkur í gær frá .Hull. Norstad kom til Reykjavíkur í gær frá Gautaborg. Victor fór frá Ham- borg 29. 4. til Reykjavíkur. Skipaútgerð rílásins. Esja fer frá Reykjavík kl. 19.00 í kvöld austur um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur er á Austur- landshöfnum á norðurleið. Herðu- breið er á Akureyri á vesturleið. FLUGVÉLAR Pan American þota er væntanleg frá N.Y. í fyrramálið kl. 6.20. Fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 7.00. Þotan er væntanleg frá Kaup- mannahöfn og Glasgow annað kvöld kl. 18.20. Fer til N.Y. annað kvöld kl. 19.00. Flugfélag íslands. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 á morgun. Snarfaxi kemur frá Vagar, Bergen og Kaupmannahöfn kl. 21.10 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, fsafjarð- ar, Vestmannaeyja (2 ferðir), og Eg- ilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akur- eyrar (3 ferðir), Patreksfjarðar, Eg- ilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Sauðárkróks. ir Loftleiðir hf. Guðríður Þorbjam- dóttir er væntanieg frá N.Y. kl. 7.30. Fer til baka til N.Y. kl. 1.15. Vil- hjálmur Stefánsson • er væntanlegur frá N.Y. kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg- ur tii baka frá Luxemborg kl. 2.15! Heidur áfram til N.Y. kl. 3.15. Þor- valdur Eiríksson fer til Osióar kl. 8.30. Er væntanlegur til baka kl. 24.00. Þorfinnur karlsefni fer til Gautaborg ar og Kaupmannahafnar kl. 8.45. Er væntanlegur til baka kl. 24.00. ÝWU SLFGI Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur biómasölu til ágóða fyrir starf- semi sína á morgun, uppstigningar- dag. Börn og aðrir sem vilja selja blóm eru beðnir að vitja þeirra á skrif- stofu Verkakvennafélagsins í Alþýðu liúsinu kl. 10 fyrir hádegi. Nefndin. ir Dómkirkjan. Messa uppstigningar- dag kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. ★ Laugameskirkja. Messa á uppstign ingardag kl. 2 e.h. Sr. Jóhann Hann- esson prófessor prédikar. Að guðs- þjónustunni lokinni liefst kaffisala kvenfélagsins í Laugarnesskólanum. Sóknarprestur. ★ Néskirkia. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. TÍr Hailgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. 4r Ferðafélag íslands fer gönguferð á Keili 4. maí. (uppstigningardag). Lagt af stað kl. 9.30 frá Austurvelli. Far- miðar seldir við bílinn. Kvenféiagið Bylg.jan. Konur ioft- skeytamanna munið fundinn 4. maí að Bárugötu 11. Spilað verður Iiingó og fleira verður til skemmtunar. -yþ Ilúsmæðrafélag Reykjavíkur. Að- alfundur verður í félagsheimilinu að Hallveigarstöðum mánudaginn 8. maí kl. 8. Að loknum aðalfundi verður spilað bingó. Mætið vel. - Stjórnin. ir Munið mæðradaginn á uppstign- ingardag. Foreldrar leyfið börnum ykkar aö seija mæðrablómið, sem verður afgreitt í öllum barnaskól- um bæjarins, ísaksskóla og skrifstofu nefndarinnar, Njálsgölu 3. Opið frá 9.30 að morgninum. ir Iivenfélag Háteigssóknar Hin árlega kaffisala félagsins verð ur sunnudaginn 7. ma£ í samkomu- húsinu Lídó, og hefst kl. 3. Félags- konur og aðrar safnaðarkonur sem ætla að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar eru vinsamiega beðnar að koma því í Lidó að morgni sunnu dagsins frá kl. 9-12.. ir Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sína áriegu kaffisölu £ Laugárnes- skóla fimmtudaginn 4. maí, uppstign- ingardag. Þær konur sem ætla að gefa tertur og fleira, eru vinsamlega beðn- ar að koma því í Laugarn.esskóla upþ- stigningardag frá kl. 9-12. Upplýsing- ar i símum 32472, 37058 og 15719. ir Minningarsjóður dr. Vietors Ur- bancic. Minningarspjöldin fást í Bóka verzlun Snæbjöms Jónssonar, Hafnar stræti og í Aðalskrifstofu Landsbanka íslands, Austurstræti fást einnig hetllaóskaspjöld. ÁRNAD HEILLA SYSTRABRÚDKAUP Á páskadag voru gefin saman í hjónaband af sr. Frank M. Halldórssyni ungfrú Hólmfríð- ur Þ. R. Sveinbjörnsdóttir og Sveinn Þ. Gunnarsson Digranes vegi 93, og ungfrú Kristín V. Richardsdóttir og Hjörtur Þ. Gunnarsson .Selvogsgrunni 15. 25. marz sl. voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Þor- steinssyni ungfrú Sigurrós Marteinsdóttir og Þórhallur Sig urðsson, He.imili þeirra verður að Skarphéðipsgötu 20. (Nýja myndastofan Laugavegi 43b). 25. marz sl. voru gefin saman í hjónaband af sr. Gunnari Árnasyni ungfrú Kristín Hólm- geirsdóttir og Trausti Kristjáns scn. Heimili þeirra verður að Einholti, Biskupstungum. (Nýja mynddstofan Laugavegi 43b). g 3. maí 1967 ALÞYÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.