Alþýðublaðið - 03.05.1967, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.05.1967, Blaðsíða 13
KSMÍSGJSStO Síejí 41 »R Lögregian í St. Pauli. Hörkúspennandi og raunsæ ný þýzk mynd er lýsir störfum lög reglunnar í einu alræmdasta hafnarhverfi meginlandsins. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. — NÁTTFARI — Spennandi skylmingamynd.. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. TLM 1 LLLE 'mass&rfr IVÍúfað Frh. af 2. síðu. tveim byssum og kylfu og var önnur byssan afhent öðrum lögregluþjónlnum. Hann sagði, að skipverjar hefði ekki sýnt neinn mótþróa. Næstur var leiddur fyrir réttinn loftskeytamaðurinn á togaranum og kvaðst hann ekki hafa orðið var við neitt grunsamlegt, er hann vaknaði um það leyti, er skipið lét úr höfn. Bátsmaðurinn á togaranum sagði við yfirheyrslu, að skip- stjóri hefði látið áhöfninni í té, að þeir kynnu að láta úr höfn. Einnig vissi bátsmaður til þess, að sumum hefði ver- ið boðin aukaáfengisskammt- ur. og ef til vill fleiri þjóða eins og Dana, Norðmanna og íra munu hafa í för með sér. Ýmsir ótt- ast að aðild þessara mörgu landa hafi það í för með sér að EBE verði laust í reipunum óg erfitt verði að taka ákvarðanir, sem allir geti sætt sig við. Formaður utanríkisnefndar franska þingsins, Jaques Verdoux sagði i kvöld, að Frakkar vildu gjarna Breta velkomna í EBE, en allt væri komið undir því hvort þeir væru fúsir að fallast á á- kvæði Rómarsáttmálans. Til þess yrðu þeir að breyta afstöðu sinni nokkuð og ef aðeins lítið bæri á mundu Frakkar vafalaust gera allt sem í þeirra valdi stæði til að auðvelda upptöku Breta í EBE'. DANIR OG SVÍAR. skipshöfnin búin að vera á fylliríi allan daginn, en brennivín var 'á þrotum um hádegið. Hingað til hafa verið tveir lög- regluþjónar í einu á vakt í tog- aranum, en eftir þennan atburð þykir ástæða til að fjölga þeim, og verða framvegis fjórir lög- regluþjónar á vakt í Brandi. Síðustu fregnir herma, að 8 af 10 skipverjum togarans hafi ver- ið hleypt út úr fangageymslunni seint í gærkvöldi og dveljast þeir nú í hafnarbúðunum. Þjóðbúníngur Frh. af 3. síðu. um, þannig að islenzk þjóðhátíð megi verða þáttur í að efla heil- brigða þjóðerniskennd og verða ! börn- Alltaf lhefur venB ™ikil_eft. Mæðradagur Frh. af 3. síðu. gerðarkoti í einu 15 mæður tneð börn og fær hver kona sitt sér- herbergi með börn sín og venju- legur dvalartími hverrar konu er 15 dagar og k hverju sumri geta því komizt þar í sumardvöl 60 mæður með börn sín. Síðustu vik- una á sumrinu koma til dvalar í Hlaðgerðarkoti aldraðar, einstæð- ar konur, og hafa konurnar látið svo vel af dvölinni, að þær kalla það sæluviku, sagði Jónína. Á síð- asta ári dvöldust 53 konur og 136 börn í Hlaðgerðarkoti, og 24 aldr- 'aðar, einstæðar konur, en alls hafa dvalizt þar á vegum nefndar- innar um 1700 mæður og 5—6 þús. NOBI Hin mikið lofaða japanska mynd Sýnd kl. 9. Sandíe Frh. úr opnu. bandaríska vinsældarlistanum, en lagið þeirra heitlr „Eitthvað fár- ánlegt" (Something Stupid). Monkees eru nr. 3 í Bretlandi með „A little bit me, a little bit y.ou", en þetta lag hefur farið geysi upp vinsældalistann. Eins og minrizt hefur. verið á hér í þættinum, munu þeir halda þrenna hljómleika í London í júní og júlí og er þegar uppselt. Nú hefur verið ákveðið að bæta j tveimur við og ef selzt upp á þá j líka, sem ekki er nokkur vafi, þá S verða hljómleikagestirnir sam- tals fimmtíu þúsund. í fjórða og fimmta sætinu eru líka vel þekkt nöfn: Manfred Mann og Cliff Richard með lögin „Ha ha, said the clown" og „It's all over". Þegar veldi Beatless var sem ¦mest, bar frekar lítið á Cliff, en nú virðist hann vera að endur- heimta fyrri vinsældir. Petula CÍark er dottin niður í tuttugasta og þriðja sæti með „This is my song." Reyndar er þetta lag einnig nr. 7, en þar er Hongy nokkur Secome skrifaður fyrir því. inni, en kvaðst' aftur á móti ekki hafa orðið hans var. Báð ir hásetanna sögðust ekkert vita um vínskammtinn, né heldur að þeir hafi vitað fyrir um brottförina. Öllum vitnunum af togaran- um bar saman um, að þeim hefði verið ljóst, að lögreglu- þjónarnir hefðu verið um borð gegn vilja sínum, og enn- fremur að þeim hafi aldrei verið sýnt ofbeldi, né hótað því. Er rannsókn málsins þar með lokið og fer það fyrir saksóknara og verður kæran á hendur skipstjóranum birt á morgun. Ármann Kristinsson, saka- dómari, hefur þetta mál t'il meðferðar. Verjandi í málinu er Benedikt Blöndal, en sækj- andi er Bragi Steinarsson. Jens Otto Krag forsætisráð. Þá voru tveir hásetar teknir herra fagnaði ákvörðun Breta k til yfirheyrslu. Annar þeirra fundi með utanríkis- °S markaðs- var allan tímann í brúnni og i málanefnd þingsins í dag og sagðist hann ekki vita betur, : kvaðst telja hana fyrsta skrefið en eldur hef ði verið í lest-1til lausnar markaðsmálanna á breiðum grundvelli sem Danir beittu sér fyrir. Hann sagði að danska stjórnin mundi eiga í við- ræðum við EBE um leið og brezka stjórnin. Krag sagði að flýta yrði fyrirhuguðum markaðs umræðum þingsins því að skjótra ákvarðana væri þörf. Sænska stjórnin tilkynnti i dag að hún væri fús að semja um tengsli við EBE ef þessi tengsli gætu samrýmzt hlutleysi lands- ins. Stjórnin fagnaði ákvörðun brezku stjórnarinnar. í skýrslu danskrar embættis- mannanefndar um hugsanlega að- ild Dana að EBE sem birt var í kvöld segir að ekkert sé því til fyrirstöðu að Danir undirriti Rómarsáttmálann. Aðstæðurnar séu allt aðrar en 1961-62 þar sem EB E Framhald af 1. síðu. umræður fóru fram um málið. Josef Luns utanríkisráðherra Hol lands sagði á eftir, að Wilson hefði valið hentugan tíma og Pi erre Harmel, utanríkisráðherra Belgíu, sagði að ákvörðunin væri einn gleðilegasti atburður í sögu Evrópu á síðari árum. Engir tæknilegir örðugleikar eru sam- fara umsókninni, en mikil póli- lovely 'tisk vandamál, og verður umsókn Breta tekin til rækilegrar með- Hermits Frh. úr opnu. Brown you've got daughter. Yarbirds eru nýkomnir heim ferðar á fundi æðstu manna EBE úr hljómleikaför um Skandinav- íu. 30. apríl næstk. fljúga þeir til Parísar gagngert þeirra er- inda að taka upp sinn fyrsta sjón varpsþátt þarlendis, sem mun taka 30 mín. í útsendingu. Það hefur staðið nokkur styrr um Walker Brothers og því ver- ið haldið fram, að hljómsveitin sé að leysast upp. Hvað um það, 12. maí kemur út með þeim plata og titillagið er „Walking in the rain." Þennan sama dag kemur á markaðinn hljómplata með hinum bandarísku Byrds, sem ber heitið „My back pages" — Baksíðan mín — en það er eftir Bob Dylan. M landanna í maílok, herma heimild- ir í Briissel. Eitt af því, sem Frakkar eru taldir munu leggja mesta áherzlu á eru skipulagsbreytingar á Efna hagsbandalaginu sem aðild Breta Augfýsii f álfíýðublaðinu BÍLAMALUN - RÉTTINGAR BREMSUVIÐGERDIR O. FL. BIFREIÐAVERKSTÆÐH) VESTTJRÁS HF. Súðavogi 30 — Sími 35740. EBE hafi verið eflt og mikil upp bvgging átt sér stað í' Danmörku. Ekki sé nauðsynlegt að Danir geri umþóttunarsamninga er þeir tengist EBE, en semja megi um vissa fresti til að auðvelda aðlög- un Dana. Bent er á, að dönskum atvinnuvegum opnist miklir mögu leikar ef Danir ganga í EBE, en hins vegar muni tollar EBE hafa vissa ókosti í för með sér, eink- um í iðnaði. í Dublin var tilkynnt að írska stjórnin muni sækja um aðild að EBE. Eldur Frh. af 1. e*Sa. unni eða niðri í togaranuni og gekk erfiðlega að koma sumum þeirra á land. Tveir lögregluþjón- ar voru á vakt i togaranum, er eld urinn kom upp; þeir Grétar Norð- fjörð og Friðrik Pálsson. Blaðið taafði samband við Grétar og sagð- ist hann hafa verið í stjórnklefan- um, er þetta gerðist, en Friðrik í kortaklefanum. Kom þá einn skip verjanna hlaupandi og tók fram slökkvitæki og hélt niður í skip. Fóru þeir í Ihumátt á eftir og fundu strax mikinn reykjarþef. Var þá kominn þó nokkur eldur og myndaðist mikill reykur á ör- skömmum tíma. Fór Friðrik um borð í Árvak og bað skip- stjórann að tilkynna slökkviliðinu um eldinn. * Sagði Grétar að mikið hirðu- leysi hefði verið um borð og væri landsmönnum til sannrar a- nægju. hvetja konur, yngri sem eldri, er þess eiga kost, til >að bera ís- lenzka þjóðbúninginn, þegar við á, þannig, að hann megi fremur verða einkenni þjóðhátíðardags- ins, en margt það annað, sem undanfarið hefur sett svip sinn á hátíðarhöldin. Fulltrúar íslenzku æskulýðssam takanna á sameiginlegum vett- vangi þeirra, þingi ÆSÍ sam- þykkja: að ÆSÍ stofni þjóðhátíðarnefnd ungs fólks, sem setji fram huig- myndir um NÝJA ÞJODHATÍD fyrir aldarf jórðungsafmæli lýðveld isins 1969, og verði nefndinni ætl- að að móta blæ þjóðhátíðarhalds í framtíðinni. að' í sumar leiti ÆSÍ til nokkurra ákveðinna samtaka og stofnana um að skipa fulltrúa í dómnefnd fyrir landssamkeppni á vegum Æskulýðssambandsins, þar sem leitað verði eftir hugmyndum um nýjan íslenzkan þjóðbúning við hæfi nútímakonunnar. Verði 'með þvi hindrað að íslenzkur þjóðbún- ingur kvenna hverfi af sjónarsvið- inu og verði eingöngu safngripur. irspurn eftir sumardvöl í Hlað- gerðarkoti, en miðað er við að þær konur fái þar sumardvöl, sem erfitt eiga með að komast nokkuð að heiman yfir sumarið og eiga mörg börn, en dvölin í Hlaðgerð- arkoti kostar ekki neitt. Jónína vildi einnig minna þær konur, sem ætla sér að fá dvöl í Hlað- gerðarkoti í sumar, að fara að sækja um og senda umsóknir til skrifstofu Mæðrastyrksnefndar. MæSrablóm Mæðrastyrksnefnd- arinnar verður selt í öllum barna- skólum bæjarins, skóla ísaks Jóns sonar og í skrifstofu Mæðrastyrks- nefndar, Njálsgötu 3, sala hefst kl. 9.30 á fimmtudag. Og beinir Jónína þeim tilmælum til foreldra að þeir leyfi börnum sínum að selja mæðrablómið, en blómið kost ar að þessu sinni 25 Icr. ALLTTILSAUMA Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og sendiferða- bifreið, er verða sýndar að Grensásveg 9, mið- vikudaginn 3. maí kl. 1—3. Tilboðin verða opn uð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Tilboð óskast í sölu raflagna, efna og vinnu, fyrir Tollstöðvarbyggingu í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri föstudaginn 5. maí 1967 gegn kr. 2000.00 kr. skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI7 SlMI 10140 - 3. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.