Alþýðublaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 6
rtms ttita DAGSTUND •fr Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni gefnar i Bimsvara Lækna- félags Reyk,iavíkur. Siminn er 18888. •fc SlysavariJstofan í Heilsuvemdar- stöSinni. Opln allan sólarhringinn - •Beins mótttalia slasaðra. - Sími 2-12-30. •fa LæknavaiGstofan. Opin frá kl. 5 SÍ3 degis til 8 aö morgni. Auk þess alla helgidaga. S4mi 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 tií 5. Sími 11510. •fr Næturvarxla lækna í Hafnarfirði aðfaranótt 4. mai: Grímur Jónsson. -je Læknavarzla Hafnarfirði. •fc Helgarvaizla lækna í Hafnarfirði laugardag tfl mánudagsmorguns 6,- 8. maí Eiríltur Björnsson. SJÓNVARP MIÐVBÍUDAGUR 10. MAÍ. 20.00 Fréttir. 20.30 Steiaialdarmennirnir. Teikni- mynd gerð af Hanna og Bar- bera. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 20.53 Það er svc margt. Kvikmynda- þáttur Magnúsar Jóhannsson- ar. Sýnd verður kvikmyndin. „Fuglarnir okkar“. 21.25 Sanders. (Sanders of the River) Brezk kvikmynd, gerð af Alex- ander Korda eftir sögu Edgar Wallace. í aðalhlutverkum: Poul Robeson og Leslie Banks. íslenzkur texti: Óskar Ingimars son. 22.45 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 12. MAÍ. 20.00 Fréttir. 20.30 Réttur er settur. Dagskrárliður í umsjó Iaganema við Háskóla fslands. Tekið verður fyrir mál ákæruvaldsins á hendur Mel- korku Jökulsdóttur og Símoni Sólvík vegna meintrar ölvunar við akstur. Inngangsorð flytur Þórður Ásgeirsson, formaður Orators, félags laganema. 21.20 Marbacka. Sumarheimsókn að Marbacka á heimili Selmu Lageriöf, þar sem minning skáldkonunnar er geymd ferða- mönnum nútímans. í dag- skránni er Maarbacka lýst eins og staðurinn var úður, því sem þar hefur verið gert, og hvernig þar er nú umhorfs. Þýðinguna gerði Ólafur Jóns- son. Þulur er Eiður Guðnason. 21.50 Dýirlingurinn Roger More í hlutverki Simon Templar. f s- lenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.00 Dagskrárlok. 0 t v A R P 7.00 Morf'imútvarp. Veðurfrtgnir. Tónleikar , 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþátt ur Tannlæknaféiags íslands: Birgir Jóhannsson tannlæknir tal ar um atriði úr sögu tannlækn- inganna. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 fréttaágrip og úrdráttur úr for- ilstugreinum dagblaðanna. Tón- Leikar 9.30 Tilkynningar. Tónleik ar. 10.05 Fréttir. lO.lOVeðurfregn ir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- tirfregnir. Tilkynnlngar. .13.00 Við vir.mma. 14.40 við. sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir les framhalds- söguna „Zinaida Fjodorovna" eft Lr Anton Tjekhov (8). 15.00 Miðdegisútvarp. Frétlir. Tilkynningar. Fræðslu. þáttur Tannlæknafélagsins end- urtekinn. Létt lög Andre Koste- lanets og hljómsveit hans leika lög eftir Rodgers. Julie Andrevgs, Dick van Dyke o.fl. syngja lög úr kvikmyndinni um Mary Poppins. 16.30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir íslenzk lög og klass isk tónlist. 17.45 Þjóðlög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. , Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 íþróttir. Sigurður Sigurðsson segir frá 19.45 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 20.30 Útvarpssagan: „Mannamunur" Séra Sveinn Víkingur les. 21.00 Fréttir. 21.30 Viðsjá. 21.45 Einleikur á sembal. 22.10 Ilindindisráð kristinna safnaða. Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 22.30 Veðurfregnir. Aríur úr fjórum óperum Verdis. 22.50 Fréttir í ’stuttu máli. Á hljóðbergi. „Ef yður leiðist lífið“: Hitt og þetta úr bókum danska rithöfundarins Soya fiutt af liöfundi. 23.35 Dagskrárlok, F L U G * Loftleiðir hf. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá New York kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 02115. Heldur áfram til New York kl. 03.15. Flugfélag íslands. Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Flug- dag. Vélin er væntanleg aftur til vélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Sól- faxi fer til Kaupmannahafnar kl. 09.00 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 21.00 í kvöld. Snaríaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahafnar k. 11.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 21.10 annað kvöld. S K I P Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til ísafjarðar. M.s. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. M.s. Blikur var á Djúpavogi í gær á suð- urleið. M.s. Heröubreiö fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. höfnumM.s. Arnarfell losar á Norð- urlandshöfnum. M.s. Jökulfell fór 4. maí frá Þorlákshöfn til Rússlands og Hull. M.s. Dísarfell er í Rotter- dam. M.s. Litlafeli er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. M.s. Helgafeli er væntanlegt til Antwerpen í dag fer þaðan til Rotterdam. M.s. Stapa- fell er væntanlegt til Bromborough í dag. M.s. Mælifell fer frá Sas Van Ghent í dag til Reykjavíkur. M.s. Sine Boye losar á Austfjörðum. M.s. Martin Sif er ó Hornafirði. M.s. Margarethe Sandved losar á Aust- fjörðum. Reykvíkingafélagið Reykvíkingafélagið heldur afmælis fund í Tjarnarbúð niðri fimmtudag- inn 11. maí kl. 20.30. Skemmtiatriði: Óperusöngkonan Svala Nielsen syng- ur með undirleik Skúla Halldórsson- ar tónskálds. Heiðar Ástvaldsson sýn ir listdans, kvikmyndasýning happ- drætti og dans. Félagsmenn fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. ® pH KÆLI SKAPAR iiHHn SNORRABRAUT 44 SÍMI 16242 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.