Alþýðublaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 2
Stýrimannaskólanum sliti í 76. sinn á lokadaginn f gær var lokadagurinn, og þá höfðu slysavarnarfélög um allt land merkjasölu og ýmislegt annað til fjáröflunar. Eins og venjulega brugðust menn vel við sölufólkinu, alveg eins og maðurinn á þessari mynd. Stýrimannaskólanum var slit'ið í 76. sinn hinn 11. mai sl. Jónas Sigurðsson gat þess í skólaslita ræðu, að þeir farmenn og fiski menn, sem nú lykju prófi, væru hinir síðustu sera brautskráðust samkvæmt eldri lögum og reglu- gerðum. Á þessu ári komu til framkvæmda ný lög og reglugerð ir fyrir Stýrimannaskólann. Að þessu sinni luku 28 nem endur farmannsprófi og 44 fiski mannaprófi. Hæstu einkunn á far mannaprófi hlaut Vilmundur Víð Sigurðsson, 7.68, en hæstur í fiskimannaprófi varð Guðmundur Andrésson, 7,56. Hámarkseinkunn í ávarpi til nemenda benti skóla stjóri þeim á þýðingu þess að vanda sem bezt meðferð afla, svo verðmæti hans yrði sem mest. Þrátt fyrir nokkra erfiðleika taldi hann, að þeir gætu litið björtum aúgum til framtíðarinnar, skipa stóll þjóðarinnar væri glæsilegur og nóg verkefni framundan bæði fyrir farmenn og fiskimenn. Þá lét hann í ljós ánægju yfir þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar, sem miðaði að endurnýjun togaraflot ans og vonaði að togaraútgerðin hæfist aftur upp úr þeim öldudal sem hún hefur verið í undanfarin ár. Hér fer á eftir skrá yfir þá sem luku prófi frá skólanum í gær: Bretar leggja umsóknina um fram aðild BRÚSSEL 11. 5. (NTB-Reuter). Bretar sóttu í dag í annaö skipti og án skilyrða um aðild að Efna hagsbandalaginu. írar lögðu fram umsókn sína strax á eftir og Danir Ný skyndi verkföll -Félög í Málm- og skipasmiða- sambandi íslands hafa, sem kunn ugt er, undanfarið verið að knýja á atvinnurekendur um samninga til samræmingar við það sem meginþorri félaga innan Alþýðu- eambands íslands fékk við samn- ingagerð á sl. sumri. Síðasti sátta fundur var haldinn miðvikudag- inn 10. maí sl. án árangurs. Hjá þessum félögum hafa þeg- ar komið til framkvæmda fjórar sólarhringsvinnustöðvanir. Sú síð- astá þann 11. þ.m. Félögin hafa nú boðað atvinnu- rekend u m sólar hrings vinnustöð v- anir eftirtalda daga: 18., 23. og Framliald á 14. síðu. leggja fram sína umsókn væntan lega í kvöld. Auk aðildar að EBE sækja Bret ar um aðild að Kola- og stálsam steypu Evrópu og Euratom. Vm sókninni fylgir yfirlýsing um, að Bretar séu reiðubúnir að taka á sig allar kvaðir er aðildinni fylgi. [~! í London sagði Michael Foote leiðtogi Verkamannaflokksþing- manna sem andvígir eru brezkri aðild, að hann mundi krefjast þess að flokkurinn héldi aukalandsfund þar sem Harold Wilson forsætis ráðherra verði að gera grein fyrir því hvers vegna hann hafi breytt aðstöðu sinni til Efnahagsbanda- lagsins. Wilson var fyrr á árum andvígur aðild að EBE. □ í Kaupmannahöfn lýstu leið togar íhaldsflokksins og Vinstri flokksins yfir stuðningi við tillögu stjórnarinnar um að hafnar verði að nýju viðræður um aðild Dana að Ef’nahagsbandalaginu. Formaðufj Sósíalistíska þjóðflokksins, Aksel Larsen, vill að Danir bíði og sjái hvað setur, en leiðtogi Róttæka flokksins, Baunsgaard, kvað flokk sinn geta fallizt á að viðræður yrðu hafnar vlð EBE, □ í Moskvu varaði málgagn sov étstjórnarinnar, „Izvestia", Svia við að tengjast EBE þar sem það samrýmdist ekki hlutleysi landsins. Einnig varaði blaðið Norðmenn og Dani við að sækja um aðild að Framhald á 14. síðu. FARMENN; Aðalsteinn Finnbogas. Hafnarfirði Ásgeir Ásgeirsson Reykjavík Bjarni Halldórsson, Bolungarvík Bjarni Jóhannesson Akranesi Guðmundur I. Guðmundss. Rvík Guðmundur Kristinss. Akranesi Guðmundur Kr. Kristjánss. Rvík Guðmundur Lárusson Stykkish. Gunnar Örn Haraldsson Reykjavík Gylfi Gunnarsson Rangárvallasýsla Hafliði Baldursson Reykjavík Hálfdán Henrýsson Reykjavík Ingólfur Ásgrímsson Hornafjörður Ingvar Friðriksson Akranes Jón Guðnason Reykjavík. Jón Herbert Jónsson Reykjavík Kári Valvesson Árskógsströnd Kristján Pálsson Reykjavík Lúðvík Friðriksson Keflavík Óskar Þ. Karlsson Ólafsfjörður Sigurður Einarsson Garðahreppur Sigurður Gunnlaugsson Reykjavík Sigurður Pétursson Reykjavik Símon Guðmundsson Seltjarnarn. Vilmundur Víðir Sigurðss. Rvík Þórhallur Jóhansen Reykjavík Þorvaldur Ómar Hillers Selfoss Ægir Björnsson Siglufjörður. FISKIMENN; Ariö>ór Atli Skaftason Fáskrúðsfj. Ásgeir G. Kristjánsson Bolungarv. Bernhard Överby ísafjörður Einar Kristjánsson Akranes Erlendur Jónsson Gaulv.bæjarlir. Eyjólfur Pétursson Kópavogur Grétar M. Kristjánsson Súðavík Guðbjartur Einarsson Garðahr. Guðfinnur Karlsson Þorlákshöfn Guðlaugur Þ. Lárusson Sandgerði Guðmundur Andrésson Fáskrúðsfj. Guðmundur S. Guðleifsson Rvlk Guðmundur Helgason Reykjavík Guðmundur Ingi Hildisson Gerðum Gunnar Gunnlaugsson Reykjavík Gunnar Sigurjónsson Hellissandur Halldór Kristinsson Eskifjörður Hörður Ó. Guðjónsson Reykjavík Jóhann Guðbrandsson Sandgerði Jóhannes Sigurðsson Keflavík Jón Garðarsson Reyðarfjörður Jón M. Guðmundsson Innri Njarðv. Jón M. Guðröðsson Kálfavík N-ís. Jón Logi Jóhannsson Garðahr. Jósef Gunnar Ingólfsson Reykjav. Lýður Sveinbjörnsson Hafnarfj. Magnús Sigurðsson Hellissandur Marteinn M. Jóhannsson Nesk.st. Ólafur Sigurðsson Grindavík Framhald á 14. síðu. Áfangi ný- kominn út Áfangi hið glæsilega rit Sam- bands ungra jafnaðarmanna er ný komið út. Er það annað hefti 5. ár gangs. Áfangi er tímarit um þjóð félags og menningarmál. Hefur það þegar áunnið sér sess sem eitt bezta og glæsilegasta rit sinn ar tegundar á íslandi. Ritið er vandað að öllum frágangi. Prentun hefur Prentsmiðjan Setberg ann azt, en Auglýsingastofa Gísla B. Björnssonar sér um umbrot rita ins. Ritstjóri Áfanga er Sigurður Guðmundsson, formaður Sam- bands ungra jafnaðarmanna. Af- greiðsla Áfanga er í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu, sími 15020. í hinu nýútkomna hefti Áfanga eru margar merkar greinar. Er Framhald á 14. síðu. ísfiröingar fara í söngferö meö Esju Sunnukórinn, ísafirði og Karla kór ísafjarðar hafa leigt m.s. Esju um hvítasunnuhelgina og á- ætlað að halda söngskemmtanir á þremur stöðum norðanlands. Lagt verður af stað frá ísafirði um miðnætti fimmtudaginn, 11. maí og haldið til Húsavíkur og sungið þar á föstudagskvöid. Til Akureyrar verður komið á laugar- dag og haldin þar söngskemmtun á laugardagskvöld. Á heimleiðinni verður komið við á Siglufirði á hvítasunnuda'g og sungið þar um kvöldið. Áætlað er að koma heim Framhald á 14. síðu. lönskólanum afhent gjöf Aluminium- og blikksmiðjan hf, færði Iðnskólanum í gær að gjöf litskuggamyndir (96 stk.) ásamt prentuðum texta með hverri mynd. Myndir þessar eru til notkunar viO kénnslu í viðhaldi og stillingu á olíukynditækjum. Þessar litskuggamyndir verða notaðar við námskeið nemenda skólans í rafvirkjun og rafvéla- virkjun. Olíukynditækin hafa þeg ar veriö tekin í notkun við kennslu í skólanum, en með tilkomu þess ara litskuggamynda, mun það auð velda kennslu að mörgu leyti. Helgi Thorvaldsson forstjóri og Ágúst Karlsson afhentu gjöfina fyr ir hönd Aluminíum og blikksmiðj unnar. Þór Sandholt tók við gjöf inni fyrir hönd skólans og kvað hana mundu koma í góðar þarf ir. Þess má geta, að Ágúst annast alla fræðilega kennslu við nám skeiðið, ásamt' mörgum öðrum kennurum. 2 12. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.