Alþýðublaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND 'A' llpplýsingar um læknaþjónustu 1 borginni gefnar í símsvara Lækna- fél^fis Reykjavíkur. Síminn er 18388. jr Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöóinni. Opin allan sólarhringinn - aðeins mótttaka slasaðra. - Síml 2-12-30. jr Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síð degis til 8 að morgni. Auk þess alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins & viikum dögum frá kl. 9 U1 5. Sími 11510. ■fa Næturvarxla lækna í Hafnarfirði aðfaranótt 4. maí: Grímur Jónsson. Læknavarzla Hafnarfirði. jr Helgarvarzla iækna í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 6.- 8. maí Eiríkur Björnsson. SJÓNVARP FÖSTUDAGOR 12. MAÍ. 20.00 Fréttir. 20.30 Réttur er settur. Dagskrárliður í umsjá laganema við Háskóla fslands. Tekið verður fyrir mál ákæruvaldsins á hendur Mel- korku Jökulsdóttur og Símoni Sólvík vegna meintrar ölvunar við akstur. Inngangsorð flytur Þórður Ásgeirsson, formaður Orators, félags laganema. 21.20 Marhacka. Sumarheimsókn að Marbacka á heimili Selmu Lagerlöf, þar sem minning skáldkonunnar er geymd ferða- mönnum nútimans. f dag- skránni er Maarbacka lýst eins og staðurinn var áður, þv£ sem þar hefur verið gert, og hvemig þar er nú umhorfs. Þýðinguna gerði Ólafur Jóns- son. Þulur er Eiður Guðnason. 21.50 Dýrlingurinn Roger More í hlutverki Simon Templar. ís- lenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.00 Dagskrárlok. 0 T ¥ A R P 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Víð, sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir les framhalds- söguna „Zinaida Fjodorovna eftir Anton Tjekhov (11). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Ernst Jager, The Yardbirds, The Pepperment men, Ted Dumont skemmta. Heath, Liane Augustin? Franz Grothe, Connie Francis og Ced- ric Dumont skemmta með hljóð færaleik og söng. 16.30 Síðdejfisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. María Markan syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Árna Thorsteinsson. Janácek-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 eftir Le- os Janácek o.fl. 17.45 Danshljómsveitir leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00Fréttir. 19.20 Tilkynningar. J9.30 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita: Úr Hrólfs sögu Kraka. Andrés Björnsson les (3). ' b. Þjóðhættir og þjóðsögur. Árni Biörnsson cand mag. talar um merkisdaga um ársins hring. c. „Enginn lái öðrum frektff. Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk lög með aðstoð söngfólks. d. )yÁ Helgafelliff. Oddfríður Sæmundsdóttir fer með frumort kvæði. e. í hrutaleit. Ármann Halldórsson kennari á Eiðum flytur frásöguþátt. f. Kvæðalög. Þórður Jónsson kveður stökur eftir Svein frá Ellivogum. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Kórsöngur. a. Concordia kórinn í Minne sota syngur. b. St. Johns kórinn í Minne- sota syngur. 22.10 Kvöldsagan: Landið týnda eftir Johannes V. Jensen. Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur les þýðingu sína; sögulok (13). 22.30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar: * Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói í gærkvöldi. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FLUG * Loftleiðir hf. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá New York kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til New York kl. 03.15. Snorri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá Amsterdam og Glasgow kl. 02.00. ir Flugfélag íslands hf. Milíilandaflug. Sólfaxi fer í dag til Osló og Kaup mannahafnar kl. 08.30. Vélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.05 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmanna hafnar kl 09.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 fev'5'r). Hornafjarðar, ísafjarðar, Eg ilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Húsavíkur og Sauðár- króks. S K I P ■^Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja er á leið til Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar. M.s. Herj ólfur fer frá Hornafirði í dag til Vest mannaeyja. M.s. Blikur fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. M.s. Herðubreið er á Húnaflóahöfnum á austurleið. * Skipadeild S.Í.S. M.s. Arnarfell er í Keflavík fer það an í dag til Þorlákshafnar og Borg- amess. M.s. Jökulfell er væntanlegt til Tallin í dag. M.s. Dísarfell er i Rotterdam. M.s. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Austfjarðahafna. M.s. Helgafell er í Antwerpen fer það an væntanlega í kvöld til Rotterdam. M.s. Stapafell kemur til Rotterdam í dag. M.s. Mælifell er væntanlegt til Gufuness 14. maí. M.s. Martin Sif losar á Norðurlandshöfnum. M.s. Margarethe Sandved er á Akranesi. M.s. Hans Sif lestar timbur í Finn- landi. ic Hafskip hf. Skípafréttir. M.s Laxá fór frá Hull 10. 5. til Reykjavíkur. M.s. Rangá er í Ham- borg. M.s. Selá kemur til Sauðárkróks í dag. M.s. Marco er í Gautaborg. M.s. Lollin fór frá Hamborg 1 gær til Þrándheims, Akureyrar og Reykjavík ur M.s. Norhaug fer frá Horten 10. 5. til Þorláksliafnar. M.s. Langá fór frá Norðfirði í gær til Lysikil, Kaup mannahafnar^ Wentspils og Gdynia. ic Hf. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Fuhr í gær til Moss og Austfjarðahafna. Brúarfoss fór frá New York 9. 5. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Ventspils í dag til Kaupmannahafnar, Kristiansand, Þor lákshafnar og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 9. 5. frá Siglu- firði. Goðafoss fór frá Grimsby í dag til Rotterdam og Hamborgar. Gull- foss fór frá Hamborg í gær til Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík kl. 22.00 í gærkvöldi til Vestmannaeyja, Húsavíkur og Akur- eyrar. MánafosS fór frá Hull 9. 5. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Húsavík í gær til Norðfjaröar, Reyð arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Gauta- borgar, Kristiansand, Sarpsborg og Osló. Selfoss fór frá Reykjavík ki 19.00 í gærkvöldi tii Súgandafjarðar, ísafjarðar, Flateyrar, Þingeyrar og Patreksfjarðar. Skógafoss fór frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Norfolk í gær til New York. Askja fór frá Skagaströnd í gær til Siglufjarðar og Raufarhafn- ar. Rannö fór frá Reykjavík í fyrra- kvöld til Akraness, Ólafsvíkur og Stykkishólms. Marietje Böhmer fer frá Antwerpen á morgun til London, Hull og Reykjavíkur. Seeadler fór frá Norðfirði í gær til Seyðisfjarðar og Hull. Atzmaut fór frá Gdynia í gær til Kaupmannahafnar og Reykja víkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesHar í sjólfvirkum símsvara 2-1466. FERMINGAR Ferming í Stokkseyrarkirkju 15. maí Prestur er sr. Magnús Guðjónsson. Drengir: Gunnar Elías Gunnarsson, Aðalsteini Jón Oddgeir Baldursson, Tjörn Bjarki Sveinbjörnsson, Heiðarbrún Sigurjón Á. Einarsson, Grafarholti Magnús Helgason, Vestri Móhúsum Stúlkur: Ragnhildur Jónsdóttir, Söndu Sesselja K. Helgadóttir, Vestri Móhús um Móeiður Jónsdóttir, Skipum Guðleif Erna Steingrímsdóttir, Fagur gerði Guðbjörg Birgisdóttir, Túnprýði FermingarbÖrn í Landakirkju í Vest- mannacyjum 1. og 2. hvítasunnudag. Piltar kl. 10 f.h. hvítasunnudag: Baldvin Kristján Kristjánsson, Svalbaröa Bjarni Rögnvaldsson, Hólagötu 32 Stefán Rögnvaldsson, Hólagötu 32 Brynjólfur Jóhannesson, Túngötu 15 Daníel Emilsson^ Hólagötu 21 Eggert Sigurjónsson, Bústaðabr. 6 Einar Ottó Högnason, Vestm.br. 10 Einar Þór Kolbeinsson, Illugagötu 13 Elías Weih Stefánsson, Brekastíg 31 Friðrik Guölaugsson, Hásteinsvegi 20 Friðrik Harðarson, Austurvegi 28 Friðrik Karlsson, Ásavegi 5 Guðmundur Björnsson, Birkihlíð 17 Guðm. Guðmundsson, Landagötu 11 Stúlkur kl. 10 f.h. hvítasunnudag: Aldís Tryggvadóttir, Ásavegi 20 Anna Ingibjörg Lúðvíksdóttir, Höfðavegi 11 Anna María Kristjánsdóttir, Vestmannabraut 61 Amdís Friðriksd., Urðarvegi 18 Auróra Guðrún Friðriksdóttir, 8 12. maí 1967 - Grænuhlíð 7 Ágústa Magnúsdóttir, Skólavegi 33 Bergþóra Jónsdóttir, Urðarvegi 15 Birna Hilmisdóttir, Túngötu 22 Bjarney María Gústafsd., Hólagötu 46 Edda Angantýsdóttir, Grænuhlíð 8 Elísabet Bjarnason, Vestmannabr. 22 Elísabet Sigurðardóttir^ Strembug. 23 Eygló Óskarsdóttir, Sólhlíð 5 Fanney Bjarnadóttir, Höfðavegi 13 Pilar á hvítasunnudag kl. 2 e.h.: Guðm. Sveinbjörnsson, Hólagötu 23 Guðni F. Gunnarsson, Heimagötu 14 Gunnar Þór Grétarsson, Miðstræti 9 Gylfi Þór Úraníusson, Boðaslóð 6 Haraldur Þ. Þórarinsson, Miðstr. 16 Héðinn H. Baldursson, Hásteinsv. 12 Herjólfur Bárðarson, Austurvegi 4 Hjalti Elíasson, Skólavegi 24 Hjálmar Brynjólfsson, Hólagötu 39 Jóhann Alfreðsson, Kirkjuvegi 53 Jóhannes Ámason Thomsen, Heima- götu 28 Jóhannes Þór Ingvarsson, Kirkjubæ Jón Stefánsson, Hásteinsvegi 13 Leó Óskarsson, Illugagötu 2 Stúlkur kl. 2 e.h. hvítasunnudag: Ásta Finnbogadóttir, Höfðavegi 4 Gíslína Magnúsdóttir, Helgaf.br. 15 Guðfinna S. Kristjánsd., Faxastíg 11 Guðný A. Eyvindsdóttir^ Sjávarg. 10 Guðný H. Guðmundsdóttir, Faxast. 27 Guðný L. Antonsdóttir, Brekastíg 29 Guðný S. Hauksdóttir, Skólavegi 19 Guðríður H. Guðjónsdóttir, Vallartúni Guðrún Guðlaugsdóttir, Ásavegi 25 Guðrún Hinriksdóttir, Skólavegi 15 Guðrún L. Þorvaldsdóttir, Hólag. 43 Gunnhildur Ólafsd., Kirkjub.br. 18 Gunnhildur Pálsdóttir, Sóleyjarg. 9 Halldóra B. Eggertsd., Bústaðabr. 1 Hrafnhildur Hlöðversd., Bústaðabr. 15 Piltar á annan hvítasunnudag kl. 10: Magnús Kristmannsson, Vallargötu 12 Magnús S. Emilsson, Hátúni 8 Ólafur M. Sigurðsson, Kirkjuvegi 57 Ómar Guðmundsson, Háagerði við Austurveg Ómar Jónasson, Illugagötu 11 Pétur L. Friðgeirsson, Vestm.br. 3 Rúnar G. Einarsson, Vesturvegi 5 Sigurður G. Bogason, Boðaslóð 25 Sigurður Þ. Pálsson^ Nýjabæjarbr. 1 Sigurður Sveinsson, Bessastíg 12 Sigurjón R. Jakobsson, Hólagötu 50 Sigþór Ingvarsson, Ásavegi 28 Símon Þ. Waagfjörd, Búst.br. 5 Snorri Þ. Aðalsteinsson, Sóleyjarg. 1 Sveinn Friðriksson, Landagötu 23 Stúlkur á annan hvítasunnudag kl. 10: Hafdís B. Hilmarsd., Brimhólabr. 30 Halla J. Andersen, Heiðarvegi 55 Harpa Hjörleifsd., Bröttugötu 10 Helga Guðmundsd., Brimhólabr. 8 Hrafnhildur Borgþórsd., Heiðarv. 55 Ingibjörg B. Jóhannesd., Hilmisg. 1 Jóþanna Njálsdóttir, Hásteinsvegi 29 Jóna B. Kristinsdóttir, Urðavegi 40 Kolbrún Árnadóttir, Brimhólabr. 12 Kristín Garðarsdóttir, Heimagötu 3a María Ármannsdóttir, Hásteinsv. 18 Oktavía H. Edvinsdóttir, Hásteinsv. 6 Sigurbjörg Þorsteinsd., Kirkjubr. 4 Piltar á annan hvítasunnudag kl. 2: Snorri Ó. HafsteinSson, Skólavegi 3 Sefán G. Gunnarsson, Helgafellsbr. 36 Stefán Ó. Jónasson, Strandvegi 51 Stefán Öm Jónsson, Kirkjuvegi 31 Sævar Sveinsson, Brimliólabraut 14. Valdimar Þ. Gíslason, Hásteinsv. 2 Viðar Einarsson, Hólagötu 26 Vilhjálmur S. Sigurðsson, Hólagötu 42 Þóroddur Stefánsson, Hólagötu 47 Þórólfur Guðnason, Grænuhlíð 9 Þorsteinn I. Sigfússon, Kirkjub.br. 17 Þráinn Óskarsson, Hásteinsvegi 40 Örn Óskarsson, Boðaslóð 27 Stúlkur á annan hvítasunnudag kl. 2: Ólafía G. Halldórsdóttir, Hilmisg. 1 Sigurbjörg Sigþórsdóttir, Fjólug. 3 Sigurbjörg Stefánsdóttir, Boðaslóð 23 Sigþóra Jónatansd., Brimhólabr. 37 Sólrún Ástþórsdóttir, Hólagötu 6 Svava Hafsteinsdóttir, Heiðarvegi 31 Thedóra, J. Þórarinsdóttir, Landag. 3b Valgerður Ó. Magnúsdóttir, Kirkju- bæjarbraut 5 Þóra H. Egilsdóttir^ Ásavegi 24 Þóra Guðjónsdóttir, Fífilgötu 5 Þuríður Helgadóttir, Hásteinsvegi 60. ÝIVnSLEGT it Minningarspjöld. Minningarspjöld minningar- og líknarsjóðs kvenfélags Laugarnes- sóknar, fást á eftirtölduin stöðum: Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22, sími 32060. Bókabúðin Laugarnesvegi 52, sími 37560, Guðmunda Jónsdóttir Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi 19, sími 34544. Biblíufélagið Hið íslenzka Biblíufélag liefir opn að almenna skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins í Guðbrandsstofu í Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka daga - nema laugardaga - frá kl. 15.00 - 17.00. Sími 17805. (Heimasímar starfsmanna: fram- kv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427). í Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýsingar um Biblíufélagið. Með- limir geta vitjað þar félagsskírteina sinna og þar geta nýjir félagsmenn látið skrásetja sig. Félagið Heyrnarhjálp, Ingólfsstræti 16, óskar að koma þeirri orðsendingu. til sinna mörgu viðskiptavina, að með venjulegum heyrnartækjum frá félag inu, sem hafa símaspólu, geta þeir notið' heyrnartækja-útbúnaðah, hvort heldur sem er í Iðnó eða öðrum sam komu stöðum, þar sem slíkur heyrnar tækni-útbúnaður er fyrir liendi. | Presturinn í Höfðakaupstað, sr. Pét- ur Ingjaldsson, hefur afhent kl. 7760,00 til Súðavíkursöfnunar. Fé þessu hafa tvær stúlkur safnað 1 Höfðakaupstað þær Erla Lára Blöndal, 11 ára og Inga Sigríður Stefánsdóttir, 13 ára. í bréfi frá þeim, sem fylgdi söfnunarlistan um segja þær: „Við búum í sjávar þorpi, þar sem flestir eiga skyld- menni, er vinna við sjó og sjávarafla, “er gefur oss brauð á borð. Vill fólk hér sýna hug sinn og samiið til þeirra er eiga um sárt að binda við fráfall ástvina sinna í Súðavíkcf. Gjafalistinn fer hér á eftir: Þorfinnur Bjarnason 500 kr., Fanney Jónsdóttir 200, Hrefna og Gunnar Al- b/ertsson 200, Steinunn Jónsd. 200, Ingibj. Sigfúsd. 100, Guðm. Kr. Guðna son 100, Margrét og Sigurður, Laufási 500, Bebbý Árnadóttir 50, Lára Kristj. 50, Sigurlaug og Jóhannes 200, Sigur laug Jónsd. 200, Baldvin Jóhannesson 100, Kári Kristjánsson 100, Selma Þór arinsdóttir 100, Sigmar Hróbjartss. 300 Sig. Sölvason 500, Sig. Pálsson 200, Ole Ommob 100, Sessy og Guðrún Guðm. 100, Elísabet Frímanns 100, Jóh. F. Pét urss. 100, Laufey Berndsen 100, Snorri Gíslason 100, Kristján Hjartar 100, Ragna Friðriksd. 100, Jóh. Jakobss. 100 Hrafnh. Jóhannsd. 100. Rósa og Björg vin Brynj. 200, Andr.Guðj. 200, ^étur Þ. Ingj. 200, Ingv. Ástmarss. 100, Þórunn og Anna 200, Sig.Ámas. og Guðbj. 100, Ingv. Sigtryggss. 100, Maria Magn. og Jón Jóns 300, Jón Þorgeirss. 100, Soffia og Guðm. 150, Elísabet Kemp 100, Guðm. og Bjöm 200, Hrólfur Jak. 100, Páll Þorfinnsson 100, Guðr. Ang antýsd. 100, Unnur Yngvarsdóttir 200, Inga þorvaldsdóttir 100, Kristján Sig. 100, Dorothea og Sig. Magn. 500, ó- nefndur 10. Samtals 7760.00 Biskupsstofa. Þann 25. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Hreppsskálakirkju af sr. Bernharði Guðmundssyni, ungfrú Móheiður Siguröardóttir, ljósmóðir og Þorleifur Eiríksson, stýrimaður. Heimili þeirra er að Básenda 1. Reykjavík. Studio Guðmundar Garðastræti 8. Reykjavík sími 20900. ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.