Alþýðublaðið - 12.05.1967, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 12.05.1967, Qupperneq 5
Tilkynning frá bönkunum til viöskiptamanna Bankartiir hafa ákveðið að Eoka afgreiðslum sínum á Eaugardögum á tímabiiinu frá 15. maí til 30. september 1967. Jafnframt hafa þeir ákveðið að opna afgreiðslur sínar hálfri stundu fyrr en ver- i$ hefur, eða kl. 9,30 árdegis, frá og mel 16. maí 1967. Aðrar breytihgar á afgreiðslutímum einstakra banka munu þeir hver um sig til- kynna viðskiptamönnum. Reykjavík, 10. maí 1967. SEÐLABANKI ÍSLANDS LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS BÚNADARBANKI ÍSLANDS IÐNAÐARBANKS ÍSLANDS H.F. VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H.F. SAMVINNUBANKI ÍSLANDS H.F. Gylfí Þ. Gíslason: Tækninám og /ðn/ræðs/a ÁRIÐ 1963 var sett löggjöf um Tækniskóla íslands og þar með lagöur grundvöllur að innlendri menntun tæknifræðinga. Mikill skortur hefur verið hérlendis á mönnum með þá menntun. Er Tækniskóli íslands þegar orð- inn stór skóii og gegnir mjög mikilvægu hlut- verki i íslenzkum fræðslumálum, enda er mik il eftirspurn eftir mönnum með tæknimennt- un. Hefur nýlega verið gerð nokkur breyting á reglugerð Tækniskólans, sem meðal annars er ætlað að skapa tengsl milli verknáms gagn- fræðaskólanna og tækninámsins. Haustið 1961 skipaði menntamálaráðuneytið nefnd til þess að endurskoða iðnfræðslukerfið og gera tillögur um framtíðarskipulag þess. Lauk hún störfum haustið 1964 og hafði þá unnið merkilegt stanf undir forustu Siguröar Ingimundarsonar, alþm. Ný lög voru síðan sett um iðnfræðsluna á næst síðasta þingi, og marka þau algjör tímamót í iðnfræðsiumálum íslendinga. Kjarni laganna er sá, að koma skal á fót fullkomnum iðnskólum, einum í hverju kjördæmi iandsins, og skulu í þeim starfa verknámsdeildir, sem veita nemendum fullkomna verklega þjálfun. Skulu verknáms deildirnar að verulegu leyti koma í stað þess iðnnáms á verkstæðum, sem tíðkazt hefur fram til þessa. Þá hafa ennfremur ver ið sett ný lög um Vélskóla íslands og Stýrimanna- skóla íslands. Húsnæði Vélskólans hefur verið aukið verulega, einkum í byggingu £ þágu vélbún- aðar hans, og varið hefur, verið allihikiu fé til þess að koma upp húsnæði fyr ir hinn nýja Tækniskóla íslands. Þar er þó aðeins um byrjunarfram- kvæmdir að ræða, enda fyrirsjáanlegt, að sá skóli á eftir að vaxa mjög á næstu árum. íslensk mennta- mál i áratug Framboöin í ðllum kjördæmum Prentvillupúkinn kom svo mynd arlega við skrána yfir framboð, sem birt var í blaðinu í gær — færði menn miskunnarlaust milli kjördæma cg sló tveimur kjör- dæmum saman í eitt, en felldi önnur niður — að ekki er annað unnt en birta skrána alla aftur. Hér að neðan koma því nöfn þriggja manna í liverju kjördæmi fyrir sig: Reykjavík: A (listi Alþýðuflokks): Gylfi Þ. Gíslason, Eggert G. Þorsteinsson, Sigurður Ingimundarson. Benediktsson B (listi Framsóknarflokks): Þórar inn Þórarinsson, Einar Ágústsson, Kristján Thorlacius. D (listi Sjálfstæðisflokks): Bjarni Benediktsson, Auður Auðuns, Jó- hann Hafstein. G (listi Alþýðubandalags); Magnús Kjartansson, Eðvarð Sigurðsson, Jón Snorri Þorleifsson. GG (listi Hannibals): Hannibal Valdimarsson, Vésteinn Ólason, Haraldur Henrysson. H (listi Óliáða lýðræðisflokksins): Aki Jakobsson, Benedikt Sigur- björnsson, Guðvarður Vilmundar- son. Reykjaneskjördæmi; A: Emil Jónsson, Jón Ármann Héðinsson Ragnar Guðleifs- son. B: Jón Skaftason, Valtýr Guð- jónsson, Björn Sveinbjörnsson. D: Matthías Á. Mathiesen, Pétur Benediktsson, Sverrir Júlíus- son. G: Gils Guðmundsson, Geir Gunn arsson, Karl Sigurbergsson. H: Ölafur Thordarsen, Guðmund ur Erlendsson, Gunnar Stein- grímsson. V esturlandsk jördæmi; A: Benedikt Gröndal, Pétur Pét- ursson, Bragi Níelsen. B: Ásgeir Bjarnason, Halldór E. Sigurðsson, Daníel Ágústínus- son. D: Jón Árnason, Friðjón Þórðar- son, Ásgeir Pétursson. G: Jónas Árnason, Jenni Ólason, Bjarnfríður Leósdóttir. Vestfjarðakjördæmi: A; Birgir Finnsson, Hjörtur Hjálm arsson, Ágúst H. Pétursson. B: Sigurvin Einarsson, Bjarni Guð björnsson, Steingrímur Her- mannsson. D: Siguröur Bjarnason Matthías Bjarnason, Ásberg Sigurðsson. G; Steingrimur Pálsson, Teitur Þorleifsson, Ólafur Hannibals- son. Norðurlandskjördæmi vestra: A: Jón Þorsteinsson, Steingrímur Kristjánsson, Björgvin Bryn- jólfsson. B: Skúli Guðmundsson, Ólafur Jóhannesson, Björn Pálsson. D: Gunnar Gíslason, Pálmi Jóns- son, Eyjólfur Konráð Jónsson. G: Ragnar Arnalds, Haukur Haf- stað, Þórður Guðmundsson. Norðurlandskjördæmi eystra: A: Bragi Sigurjónsson, Guðmund- ur Hákonarson, Hreggviður Hermannsson. B: Gísli Guðmundsson, Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson. D; Jónas G. Rafnar, Magnús Jóns son, Bjartmar Guðmundsson. G: Björn Jónsson, Hjalti Ilaralds- son, Benóný Árnason. Austurlandskjördæmi: A: Hilmar Hálfdánarson, Sigurður Ó. Pálsson, Ari Sigurjónsson. B: Eysteinn Jónsson, Páll Þor- steinsson, Vilhjálmur Hjálmars son. D: Jónas Pétursson, Sverrir Her mannsson, Pétur Blöndal. G: Lúðvík Jósefsson, HelgiJSeljan Hjörleifur Guttormsson. Suðurlandskjördæmi; A: Unnar Stefánsson, Eyjólfur Sig ursson, Vigfús Jónsson. B: Ágúst Þorvaldsson, Björn Fr. Björnsson, Helgi Bergs. D: Ingólfur Jónsson, Guðlaugur Gíslason, Steinþór Gestsson. G: Karl Guðjónsson, Björgvin Sal ómonsson, Jóhannes H. Sæ- mundsson. SHSPA«T6€Re RIKISSNS M/S ESJA fer austur oim land til Vopna- fjarðar 17. þ.m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugardag til Vestmannaeyja, Djúpavogs, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar og Vopnafjarðar. Far- seðlar seldir á þriðjudag. M/S HerSubreið FER AUSTUR UM LAND í hringferð 22. þ.m. Vörumót- taka á fimmludag og föstudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópa skers, Húsavíkur, Akureyrar og Norðurfjarðar. Farseðlar seldir á mánudag 22/5. AUGLÝSIÐ , í AlþýðnblaðiM! 12. maí 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ, 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.