Alþýðublaðið - 12.05.1967, Síða 9

Alþýðublaðið - 12.05.1967, Síða 9
Eftir Sigiirð Jón Ólafsson Það hefur þurft talsvert áræði til að sýna kvikmynd eins og Þögli maffurinn (The quiet man) eftir John Ford, konung . kúrekakvik- myndanna. Þetta er væmin sa'ga, ilia leikin af John Wayne. Hér er það rómantíkin, sem er alls ráð- andi. Kvikmyndin gerist á írlandi og að því, er sagt er hefur John Ford gert hana vegna ástar á landi og þjóð. Náttúrunni er að vísu ekki lýst sem skyldi, og ekki heldur þjóðinni, að því er virðist. Boðskapur? Peningar eru einskis virði. Eina vel gerða atriði mynd- arinnar er endurminningaatriðið, þegar Sean hugsan til þeirra at- burða, er hann varð öðrum manni ar munu þó taldir Truffaut og Godard. Viðfangsefni Donners er ástin. Þessi mynd, Sunnudagur í sept- ember, er yfirleitt betur unnin en Að elska, sem við sáum í Nýja Bíói nýlega. Myndinni er skipt í fjóra hluta: Ástin, Hjónabandið, Rofin og Skilnaðurinn. Hún hefst á eins konar forleik, þar sem blaða maður gengur um stræti Stokk- hólmsborgar og spyr vegfarendur um álit þeirra á ástinni. Þarna er um að ræða áhrif frá frönsku do- kumentarmyndinni Sumarannáll, sem Filmía sýndi. Donner hefur í þessari kvikmynd að nokkru sam- einað form og innihald. Lát oss ina úr eins 'konar glæsilegri firrð. Hann leitaði raunsæis. Árangur- inn varð hið glæsiléga raunsæi.“ Það er nú svo. Hvort sem um er að ræða áhuga leikstjórans eður ei, er kvikmyndin raunsæ að yf- irbragði, en með rómantísku ívafi. hið illa fær makleg málagjöld ástir ekkjunnar kátu. Hið góða ber sigur úr býtum — naumlega þó, Hi ðilla fær makleg málagjöld. Það er vissulega nokkuð hæft í því, að leikstjórinn hafi skapað ,,skarpa og skýra, raunsæja kvik- mynd.“ Af bandarísku kvikmyndunum er mér minnisstæðust Múgurinn (The Crowd) eftir King Vidor. Báðir eiga þeir Vidor og Stroheim það sameiginlegt að hafa verið aðstoðarmenn Griffiths. Múgur- inn er gerð 1927 og lýsir baráttu einstaklingsins í bandarísku þjóð- félagi. Hún lýsir skrifstofuþræln- um, sem fæst við eintómt pappírs- dútl; hann er þræll tímans, þræll peninganna — aðeins einn af mörgum. Ádeila myndarinnar á e’kki síður við nú. Myndin er gerð af tilfinningahita og næmum skiln- ingi á viðfangsefninu. Þetta er sentimentalisk kvikmynd, áhrifa- rík og vel leikin. að bana í hnefaleikakeppni. Eina minnisverða persónan úr mynd- inni er ekillinn; í senn skoplegur og mannlegur. SÆNSKAR KVIKMYNDIR Sænskar myndir ungra kvik- myndaleikstjóna vekja æ meiri athy'gli. Koma þá einatt upp í huga manns nöfn eins og Vilgot Sjöman, Jörn Donner og Bo Wi- derberg. Kvikmyndaklúbburinn sýndi eina mynd etir Donner, Sunnudagur í september og tvær eftir Widerberg; Barnavagninn og Kvarteret Korpen. Sjálfsa'gt hefur Bergman haft einhvejr áhrfíc á þessa ungu menn, en fyrirrennar- útskýra þetta betur. í byrjun mynd arinnar er unglingunum Birgittu og Stig lýst sem áhyggjulausum, elskandi og glaðlegum unglingum, sem engar áhyggjur þurfa að hafa af tímans tönn. Yfir myndinni hvíl- ir léttleiki og atburðarásin er hröð. Svo kemur hjónabandið og áhyggjurnar hefjast; að lokum skilnaður. Undir lokin er kvik- myndin þunglamalega gerð, hæg- fara mjög, sem er í samræmi við ömurleika hversdagslífsins, er myndin sýnir, vonbrigði hjónanna og skilnað þeirra. Bo Widerberg var næstur á dag- skrá. Að mínum dómi er Kvarteret Korpen enn sem komið er bezta kvikmyndin, sem komið hefur frá þessari ungu sænsku kynslóð, enda hefur hún hlotið verðskuldaða at- hygli; var næstum búin að hreppa gull í Cannes og Oscar. Myndin gerist í fátækrahverfi í Malmö um það leyti sem Hitler var að hefja valdaferil sinn og undirbúning að stríðinu. Kvikmyndin lýsir örbirgð einnar fjölskyldu; faðirinn er drykkfelldur, móðirin reynir að umbera liann, soninn langar til að gerast rithöfundur. Hann hef- ur kynnzt ungri stúlku, er einnig býr í þessu fátækrahverfi og á barn í vændum með henni. Son- urinn á í mikilli innri baráttu. Feðgunum verður sundurorða, hann ræðst á föður sinn, þegar þeir eru eitt sinn staddir í Tívolí. Þeir sættast hálfum sáttum og lenda báðir á fylleríi. Sonurinn Frh. á 10. síðu. Saga úr fátækrahverfum nútímans í kvikmyndinni „Umburðarleysi“ (Intolerance) eftir David Wark Griffith. , Blómaskreytingar Allt unnið af skreytingameisturum Skálar og körfur, Brúðarvendir — „Fantase“ vendir — Pakkaskreytingar — Kransar — Kistuskreytingar — I ALLT í BLÓMUM FRÁ Michelsen Suðurlandsbraut 10 — Reykjavík. Sími 31099 — BÍLASTÆÐI. HÖTEL BIFRÖST Sumarstarfsemin hefst 20. júní. Pöntunum veitt móttaka í síma 19259, HÓTELSTJÓRINN. Ný sending af hollenzkum kápum, drögtum og pilsum. Bernharð Laxdal KjörgarSi. ; ,^0112 Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar í Landspítalann vegna sumaraíleysinga. Barnagæzla fyrir hendi. Upp- lýsingar veitir forstöðukonan í síma 24160 og á staðnum. 1 Reykjavík, 10. maí 1967. I; SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. SÖLUSKATTUR Þar sem annan dag hvítasunnu ber nú upp . á 15. þ.m., sem er eindagi söluskatts 1. árs- fjórðungs þessa árs, hefur ráðuneytið ákveðið, að eigi skuli heimtir dráttarvextir af skattin- * um, sé honum skilað í síðasta lagi þriðjudag- inn 16. þ.m. ; Reykjavík, 11. maí 1967. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ. 12. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.