Alþýðublaðið - 16.06.1967, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 16.06.1967, Qupperneq 10
Opna Framh-ald úr opnu. „Hvers minnizt þér helzt frá bemsku yðar? Þéar fæddust í Ind- landi og voruð þar fyrstu fimm árin, síðan fóruð þér í skóla í Englandi, og eftir að þér lukuð háskólanámi funduð þér hjá yð- ur köllun til að verða leikkona. Hvaö er yður minnisstæðast frá' Indlandi?” „Ég man ekkert þaðan .. eða mjög lítið. Ég hef ekkert að rifja upp, ég hef slæmt minni .. því miður. Ég vildi gjarnan muna eitthvað, en ég get það bara ekki. Ég lifi víst of mikið í nútíðinni. .. Ég meina, ég lifi ekki í for- tíðinni — það er kannski vitlaust af mér, en ég er nú einu sinni svona gerð.” Bf til vill er það svimi vei- gengninnar sem Julie Christie þjá- ist' af. Frægðin kom svo snögg- lega, að hún hefur ekki haft tíma til að átta sig. Þótt hún sé orðin luttugu og sex ára gömul hefur hún ekki náð þroska fullorðinnar konu. Hún verkar fremur eins og barn í kvenlíkama, barn sem er hrætt við lífið... Kastljós Frh. af 5. síðu. að nýju. Alsír gæti veitt Egypt- um mikilsverða hernaðaraðstoð. Alsír menn hafa ennþá að- gang að þeim hátækniþróaða vopnabúnaði, sem Egyptar misstu á vígvöllunum. Auk þess hafa Alsírbúar kannski beztu tækniþekkingu og mesta stríðsreynslu allra Araba. Þess vegna gæti Alsír orðið mið sböð Arabaheimsins, þaðan sém egypzki herinn og flugherinn gætu fengið ný vopn. Ailk þess gæti Alsír sent eigin hersveitir tU Egyptalands. En jafnvel þótt Alsír og önnur Arabalönd væru fús til hjálpar, þarf Kairó að rétta úr kryppunni. israelsmenn ætla sér gneini- iega ekki að hörfa skjótt frá þeim svæðum, sem þeir hafa nú iá valdi sínu, ef þeir yfirleitt nokkurn tíma láta af hendi sum þessara svæða. En því iengur, sem ísraelsher er undir vopnum, þeim mun al- varlegri afleiðingar hefur það á efnahag landsins. Margir ísra- elsku hermannanna hafa verið kvaddir i herinn frá nauðsynleg- um iðnfyrirtækjum, sem ekki mega vera án þessara starfs- krafta svo lengi sem vera vill. Nú sem stendur er Israel óvé- fengjanlega forystuland í Aust- urlöndum nær. Hernaðarlegt tóm hefur skapazt umhverfis ís- rael einkum þar sem hersveit- ir Egyptalands, Jórdaníu og Sýr lands stóðu við landamærin. En hvernig verður þetta tóm fyllt, svo að öryggi sé fullnægt? Þegar England-Frakkland fóru frá Súez árið 1956, og her- sveitir Sameinuðu þjóðanna tóku að sér gæzluna við Port Said, taldi ég, að hér væri feng inn grunnurinn til að byggja á og skipuleggja herafla, er varð- veitti friðinn í veröldinni, þegar þörf krefði. Væri ekki unnt að sl£k her- deild Sameinuðu þjóðanna kæmi til skjalanna nú, ekki magnlaus hópur fáeinna gæzlu- hópa og landamæravarða heldur vel búinn her Sameinuðu þjóð- anna, þar sem væru tvær eða þrjár fótgönguliðasveitir, stór- skotalið og fallhlífasveitir, eigin flugher með móðurskipi og or- ustuþotum? Með slíkum herafla væri heim urinn ekki aðeins fær um að varðveita friðinn, heldur gæti hann varið friðinn með oddi og egg, ef honum væri ógnað, hvort heldur það væri í Austurlöndum nær eða einhverjum öðrum pó- litískum brennipunkti. Edinborgarhátíð Frh. af 4. síðu. Choral Society, sem er amerísk- ir háskólakórar. Af einleikurum og einsöngvur um má nefna píanóleikarana Claudio Axrau, Martha Arge- rich, André Tchaikovsky, fiðlu- leikarana Leonid Kogan og Szy- mon Goldberg, cellóleikarann Pierre Fournier og þá félagana Gérard Souzay og Dalton Bald- win. Þá koma fram á kammer- hljómleikum Smetana kvartett- inn og Berlínaroktettinn, auk Harvard Glee Club og Radcliffe Ohoral Society. Þá má geta þess að þau syngja saman í Orfeo og Euridice Joan Sutherland og Nicolai Gedda, en nýr óperuflokkur, The Edin- burgh Festival Opera, sér um allan óperuflutning að þessu sinni. New York City Ballett kemur fram í Einpire Theatre dagana 28. ágúst til 2. september og flyt ur fjóra balletta, alls átta sinn- um. Mikil grózka er í leiklistinni og koma fram 7 leikflokkar á ýmsum stöðum í borginni. Close Theatre, Traverse Theatre Club, Hampstead Theatre Club og Haizlip-Stober Productions. SNYRTING FYRIR HELGINA ONDULA HÁRGREIÐ SLU STOF A Aðalstræíi 9. - Síml 13852 HÁRGREIBSLUSTGFA ÓLAFAK BÍÖRNSDÓTTUB Hátúni 6. Simi 15493. SkólavðtGustíg tl A, Simi 1V762. GUFUBAGSTOFAN HÓTEL LOFTLEIOUM Kvenna- og karladeildir: Mánudaga til föstudaga 8-8 Laugardaga 8-5 Sunnuda^a 9-12 f.h, Býður yður: Gufubað, sundlaug, sturtubað, nudd kolbogaljós, hvild. Pantið þá þjónustu er þér óskið i sima 22322. GUFUB AÐ STOFAN Hótel Loftleiðum ANDLITSBðO Simi 40613 KVOLÐ- SNYRTING ÐIATERMI HAND- SNYRTING BÓLU- AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræöingur Jb -érdi 14. Kópavogl. r^tmaiE kemmtanalifi R£YKJAVÍK, á nrga ágæta raat- «g dœmmtistaflL BféfliS uimustatml, «jglnJttauani dte gestum á einbvera eftirtalinna *h, eftir þvf fcvort þér viijiS borfla, dansa - eía bvort tveggja. NAUST vlS VlsturgBtu. Bar, mat- mlar og máaRt. Sérstætt umhverfi, sérstakur matur. Slmi 17759. ÞJÓBLEIKNÉMLKLLARINN VÍS Hverf isgfitu. Veiaia og fundaisalir - Sestamáttabi - Símf 1-96-36. INGðLFS 6MC viS Hverfisgííu. - fiBmlu eg Dáju donsamir. Sími U526. KLðSBURUW vfff Lækjarteíg. Mat- ur og dans. ítalski salnrinn, veiSi- kefínn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. HÁBÆR. Ktnversk restauration. Skélavðrðustíg 45. Leffsbar. OpiS frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e. h. tH 11.30. Borðpantaoir f sima 21360. OpiS alla daga. LfBÓ. Resturation. Bar, danssalur og matur. Hljémsveit Ólafs Gauks. HéTEL BORG viS AusturvSH. Rest uration, bar og dans í Gyllta saln- um. Sfmi 11440. HÓTEL LGFTLEIÐIR: BLÓMASALUR, opinn alla daga vik- tmnar. VÍKINGASALUR, alla daga nema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst •r hverju sinni. BorSpantanir i sínta 22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur meS sjálfsafgreiðslu opinn alla daga. HÓTEL SAGA. GrilliS opiS alla daga. Mímis- eg Astra bar opiS alla daga nema miSvikudaga. Sfmi 20600. ÞÓRSCAFÉ. OpiS á hverju kvBldL SfMI 23333. Ofnkranar, Tengíkranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. Burstafell byggÍDgavöwiverzlun Eéttarholtsvegl S. Sími 3 88 40. Lesið Alþýðublaðið BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR BREMSUVHJGERÐIR O. FL, BIFREIÐAVEÍIKSTÆÐIÐ VESTURÁS hf. Súðavogi 30 — Slut 35746. WfM ■*j-ijr \ Kynnið yöur INNI- VERÐ-GÆÐI- HURÐIR llfMj AFGREIÐSLUFREST Smíði á SIGURÐUH A A , INNIHURÐUM hefur verið EL1ASSON%4t4L sérgrein okkar Auðbrekku 52—54. Kópavogi um órabii lÍTlljf-lltl sími 41380 og 41381 Auglýsing um breytt símanúmer iögreglustjóraembættisins í Reykjavík. Frá og með 19. júní verða símanúmer embætt isins sem hér segir: Aðalsími (10) iínur 10200 Lögregiuvarðstofa 11160 Skráning bifreiða 16834 Sjá nánar í símaskrá. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. júní 1967. Sölufólk óskast til að selja merki þjóðhátíðardagsins 17. júní. HÁ SÖLULAUN ERU GREIDD. Merkin eru afhent á skrifstofu Innkaupastofn unar Reykjavíkurborgar föstudaginn 16. og laugardaginn 17. júní. Þjóðhátíðarnefnd. 10 16. júní 1%7 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.