Alþýðublaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 4
/4 2. júlí 1967 Sunnudags AlþýSublaðið DAGSTUND Upplýsingar um læknaþjónustu S borginni eru gefnar í síma 18888, sim svava Læknafélags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Ileilsuverndar- stöftinni. Opín allan sólarhringinn aðeins móttaka slasaðra simi: 2-12-20. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þess alia helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virk um döguni frá kl. 9 til kl. 5 sími 1-15*10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 . Framvegis verðxir tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- ann, sem hér segir: Mánudaga, priðjudaga, fimmtudaga og föstu- dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum, ! vegna kvöldtímans. ÚTVARP Sunnudagur 2. júlí. j 8.30 Létt morgunlög. Herb Albert og Tijunana lúðra- sveitin leika. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forystu- ' greinum dagblaðanna. 9.1 ö Morguntónleikar. > 10.10 Veðurfregnir. a. Trúarleg sönglög eftir Bach, • Mozart og Rossini. Franco Cor- elli syngur „Ave Maria“ eftir Bach-Gounod, „Ave verum corp us“ eftir Mozart og „Domine Deus“ eftir Rossini. b. Píanósónata nr. 2 í b-moll op. 35 eftir Chopin. Tamas Vás- ary leikur. c. Fiðlukonsert nr. 2 í b-moll op. 7 eftir Paganini. Ruggieor Ricci og Sinfóníuhljómsveitin í Cin- cinnati leika; Max Rudolf stj. d. Strengjakvartett nr. 13. í a- moll op. 29 eftir Schubert. Jan. ácek kvartettinn leikur. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Séra Heimir Steinsson á Seyðis firði prédikar; séra Arngrímur Jónsson þjónar fyrir altari. I Organleikari: Gunnar Sigurgeirs son. 12.25 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.30 Miðdegistónleikar: Gewandhaushljómsveitin í Leip* * zig leikur á tónlistarhátíðinni í Ljörgvin 28. maí s.l. Hljómsveit arsújóri: Václav Neumann. Ein- leikari á selló: Erling Blöndal Bengtson. a. Fjórir sinfónískir dansar op. 64 efúr Edvard Grieg. b. Konzert í'yrir selló og hljóm- ' sveit eftir Klaus Egge. i c. Sínfónía nr. 2. í D-dúr op. 35 efcir Ludwig van Beethoven. 15.00 Endurtekið efni. Jón Pálsson frá Heiði flytur feioaþátt: Kaldsamur dagur á Köcluslóðum (Áður útvarp. 18. maí sl.) 15.3,0 Kaffitíminn. , Tívolínljómsveitin í Kaup- mannahöfn og hljómsveit léttr- ar tónlistar I Vin leika vinsæl 1 lög. 16.01) Sunnudagslögin. 36.3p Veðurfregnir. 17..'i Larnatíminn. Guðmundur M. Þoiláksson stj. a. Vilborg Dagbjartsdóttir les ævintýri fyrir yngii börnin. Mjöll og Drífa syngja lagið „Einu sinni svanur fagur‘“. c. Steingrímur Sigfússon byrjar lestur á sögu sinni: „Blíð varstu bernskutíð“. d. Guömundur M. Þorláksson segir frá Skaftáreldum. 18.00 Stundarkom með Bartók. Géza Anda leikur Sónatíu fyrir píanó. Fílharmóníusveit Berlín* ar leikur Næturljóð fyrir strengjasveit, ásláttarhljóðfæri og selesta, og Reginald Kell Melvin Ritter og Joel Rosen leika þátt úr Andstæðum fyrir klarínettu, fiðlu og píanó. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Hverfileiki. Kristján skáld frá Djúpalæk les frumort ljóð. 19.35 Þættir úr „Jónsmessudraumi“ eftir Mendelsohn. 20.15 Gríska skáldkonan Sapfó og skáldskapur hennar. Kristján Árnason flytur erindi og Kristín Anna Þórarííisdóttir les ljóð. 20.40 Einsöngur. Rupert Glawitsch syngur. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Samleikur í útvarpssal: Dénes Zsigmondy og Anneliese Nissen leika Fantasíu í C-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 159 eftir Schubert. 21.55 Leikrit: „Bjarnagryfjan“f eftir Esko Kirpolinna. Þýðandi: Kristín Þórarinsdóttir Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Daníel — Valur Gíslason. Abraham — Þorsteinn Ö. Stephensen, Vörður Brynjólfur Jóhannesson. Danslög. 22.25 Frértir i stuttu máli. 22.30 Veðurfregnir. Mánudagur 3. júlí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Valdimar Lárusson leikari les framhaldssöguna „Kapítólu eft ir Eden Southworth (18). 15.30 Miðdegisútvarp, Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.45 Lög úr kvikmyndum. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson ritstjóri talar. 19.50 Létt, rómantísk músík: Hljómsveitin „Living Strings“, Harry Simeone kórinn og Sinfó- níuhljómsveitin í Monte Carlo flytja. 20.30 íþróttir. Sigurður Sigurðsson segir frá. 20.45 Kanadísk tónlist. 21.00 Fréttir. 21.30 Búnaðarþáttur: Þróun og stefnur í nautgriparækt. Ólafur E. Stefánsson ráðunaut- ur flytur annað erindi sitt. 21.45 Einsöngur. Max Loren syngur óperulög. 22.10 Kvöldsagan: „Áttundi dagur vikunnar“ eftir Marek Hlasko. Þorgeir Þorgeirsson endar lest- ur sögunnar, sem hann hefur ís lenzkað (9). 22.30 Veðurfregnir. Hljómplötusafnið. í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. S&íiPAFRÉTTIR ^SkipadeiId S. í. S. M.s. Arnarfell er í Rotterdam. M.s. Jökulfell fór 25. 6. frá Keflavík til Camden. M.s. Dísarfell er í Rotter- dam. M.s. Litlafell er væntanlegt tii Rendsburg I dag, M.s. Helgafell fór v~-- frá Leningrad í morgun áleiðis til Ventspils og íslands. M.s. Stapafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. M.s. Mælifell losar á Norðurlandshofnum. FLUG jr Flugfélag íslands hf. Gullfaxi fer til London kl. 08.00 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 14.10 í dag. Flugvél in fer til Kaupmannahafnar kl. 15.20 i dag. Væntanleg aftur til Reykjavík ur kl. 22.10 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og KKaup mannahafnar ki. 08.30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 23.30 í kvöld. Snarfaxi íer til Vagar og KKaupmannahafnar kl. 08. 15 í dag. Vélin cr væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 í kvöld. Sólfaxi fer til KKulusuk kl. 12.00 í dag. Innanlandsflug: I dag er áætiað að fljúga til Akur- eyrar (4 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Hornafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), ísafjarðar og Sauðárkróks. MESSUR Háteigskirkja — Messa kl. 11. Sr. Heimir Steinsson frá Seyðifirði pré- dikar. Sr. Arngrímur Jónsson. Dóm- kirkjan — Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Porláksson. Fríkirkjan í Hafnarfirði — Messa kl. Í0.30 Sr. Bragi Bene- diktsson. Laugarneskirkja — Messa kl. 11. f.h. Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja — Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Frikirkjan — Messa kl. 11. f.h. Sr. Þorsteinn Björns son. Hallgrímskirkja —■ Messa kl. 11. Sr. Jón Hnefill Aðalsteinsson. Ræðu efni Hallgrímskirkja í Reykjavík.. Eiliheimilið Grund — Guðsþjónusta kl. 2. e.h. Sr. Frank M. Ilalldórsson messar með aðstoð organista og Eitt helzta einkenni velferðar- ríkis dagsins í dag er það, að ríkisvaldið tekur mikið tillit til liinna ýmsu hagsmunahópa þjóð félagsins. í velferðarríkinu er sterk verkalýðshreyfing, en einnig öflug samtök hinna ýmsu greina atvinnurekstursins. í ein hverju mesta velferðarríki heims, Sviþjóð, hefur ríkisvald- inu tekizt að koma á svo góðu samstarfi milli launþega og at- vinnurekenda, að verkföll skella kirkjukórs eNssóknar. Heimilisprest- urinn. Bústaðaprestakall — Guðsþjón usta í Réttarhoitsskóla kl. 10.30. Skiptinemar safnaðarins kvaddir. Sr. Ólafur Skúlason. Langiioltsprestakall — Engin messa vegna sumarleyfa. Sóknarprestur. ÝMISLEGT ■jf Listsýning Listsýning Hallveigastaða verður framlengd til sunnudagskvölds. Sýn- ingin er opin frá kl. 2-10 e.h. Árbæjarsafnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 2.30 til kl. 6.30. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bif- relðaeigenda lielgina 1. júlí- 2. júlí 1967. Nr. Skrásnr. Svæði, staðs. F.Í.B. 2 R-4394 Þingvellir-Grímsnes. F.Í.B. 3 R-2903 HelUsheiði-Ölfus Skcið F.Í.B. 4 R2904 Hvalf-Borgarfjörður. F.Í.B. 5 R-4601 Keflavík. Suðurnes. F.Í.B. 6 R-4103 í nágrennl Kvíkur. F.Í.B. 7 R-2687 Austurleið. F.f.B. 8 R-550 Árnessýshi. F.Í.B. 9 R-8068 Hvalfjörður Borgarf. F.Í.B. 11 E-61 Akranes Borgarfj. Gufunes-radio sími 22384. ■jr Listasafn Einars Jónssonar. Lislasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 - 4. jf Winnmgarspjöld Flugbjörgunar- svcitarninar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, lijá Sigurði Þorsteinssyni; síml 32060, hjá Siguvði VVaage, simi 34527, hjá Stefáni Bjarna syni, sjmi 37392 og Magnúsi Þórarins- syni, sími 37407. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Að- alsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Útibú, Sólheimum 27, sími 36814. Op- sárasjaldan yfir Á síðustu ára- tugum hefur nýr hagsmunaað- ili risið upp í flestum velferð- arríkjum, þ.e. samtök neytenda sjálfra. Neytendurnir eru stærsti hagsmunahópurinn í hverju þjóðfélagi, þar eð allir eru jú neytendur, enda þótt sumir þeirra séu einnig framleiðend- ur og eigi ef til vill sterkari 'hagsmuna að gæta sem slíkir Ríkisvaldið í velferðarríkinu liefur viðurkennt nauðsynina á ið kl. 14—21. Þessum deildum verður ekki lokað vegna sumarleyfa. jr Bókasafn Sálarrannsóknarfólagsins Bókasafn Sálarrannsóknarfólags ís- lands; Garðastræti 8 (sími 16130), er opið ó miðvikudögum kl. 5.30-7 e.h. Úrval erlendra og innlendra bóka, sem fjalla ura vísindalegar sannan- ir fyrir framlífinu og rannsóknir á sambandinu við annan lieim gengum miðla. Skrifstofa S.R.F.Í. er opin á sama tíma. + Biblíufélagið Hið íslenzka Bibliuféiag heftr epa að almenna skrifstofu og afgroiðslu á bókum félagsins í Guðbrandsstofu í Hallgrímskirkju á SkólavörðuhæS (gengið inn um dyr á bakhliB nyrBrl álmu kirkjutumsins). Opið alla virka daga - nema laugardaga - frá kl. 15.09 - 17.00. Sími 17805. (Heimasímar starfsmanna: fram- kv.stj. 19958 og gjaidkeri 13427). sínna og þar geta nýjir fólagsmena iatíð skrásetja sig. jr Minningarsjöður Landspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftlr- töldum stöðum: Verzluninnl Oculus, Austurstræti 7, Verzlunlnni Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach- jpann, forstöðukonu, Landspítalanum, Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga ki. 20 til 23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. Orð lífsins svarar í síma 10000. ■ý, Frá Mæðrastyrksnefnd. Kenur sem óska eftir að fá sumai-dvöl fyrir sig og börn sín i sumar á heimili mæðra styrksnefndar að Hlaðgerðarkotl 1 Mosfellssveit. Taiið við skrlfstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla 2-4. Sími 14394. starfsemi í þágu neytenda. Frjáls samtök neytenda hafa ver ið styrkt af liinu opinbera og opinberum neytendastofnunum komið á fót. Það hefur verið viðurkennt, að það sé þjóðhags- lega hagkvæmt að leiðbeina neyt endum við vörukaup og trygg.ia beri neytandann gegn vörusvik- um. íslendingar hafa dregizt aftur úr í þróun allra þeirra mála, er lúta að starfi í þágu neytenda. INNI- HURÐIR Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil 'MM i'Mi'ií xm. il'lsíili! Kynntó yður VERÐ-GÆÐI- AFGREIÐSLUFRESTlg SIGURÐUH . A i ELÍASSONh/f 4M. Auðbrekku 52—54 , Kópavogi sími 41380 og 41381 Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræöingur: RÍKISVALDID OG HAGS MUNIR NEYIENDA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.