Alþýðublaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 1
Sunnudagur 2. júlí 1967 -- 48. árg. 146. tbl. - VERS 7 KR* Þotan flýgur til f jögurra borga hin hcr heima. Þessi skoðun hefði komlð tii af því, að í Bandaríkjun um hefði komið fram rifa í búk sams konar flugvélar og því væri gripið til þessara öryggisrástaf- ana. Bandarísku flugvélinni hefði ekkert hlekikst á og þessi vél ver- ið í flugi á stuttum áætlunarleið- um og því oft þjöppuð og 'hleypt af henni. Slíkum vélum væri hætt ara við bilunum en langleiðaflug- vélum. Við athugun á jafnþrýsti- útbúnaði íslenzku vélanna hefði ekkert athugavert komið í ljós. Á meðan þessi athugun fór fram, voru á leiðum DC 6 B Vis- ountvél Flugfélagsins og leiguflug vél frá Sterling Airways, sem er félag danska ferðaskrifstofuprests ins Krogager Tjæreborg, en hann á bæði Caravelle- og DC 6 B vélar og flýgur aðallega suður á bóg- inn. Nú hóf þotan áætlunarflug í gær, og er ákveöið að hún fljúgi 11 ferðir á viku til útlanda, 4 daga tvær ferðir og 3 daga eina ferð. Hún flýgur til Kaupmanna- hafnar, London, Glasgow og Osló, auk þess verður flogið áfram með DC 6 B um Osló og Glasgow. Önnur DC 6 B verður notuð til Grænlandsflugs, eins dags ferðir til Kulusuk og fjögurra dagg ferð ir til Narssarssuaq. Þetta eru skemmtiferðir sem Flugfélagið efnir til og eru ferðirnar til Kulu- suk og þaðan aftur tii Reykjavík- ur samdægurs þegar liafnar og standa til 27. ágúst. Þær eru bæði á sunnudögum og miCv'ikudögum. Fjögurra daga ferðirnar. hefjasi 14. júlí og standa tjl 10. ágúst og verða hinar fornu íslendinga- byggðir á Grænlandi skoðaðar f þeim. Flugfélagið hyggst selja þrjár vélar sínar, Viscountvélina Snæ- faxa. Skymastervélina Straum- faxa, sem ihefur verið í ískönnun arflugi og líklega Douglas DC 3 flugvél. Viðræður um sölu hafa átt sér stað við væntanlega kaup- endur, en ekkert ákveðið liggur fyrir um það efni. Sveinn sagði, að þeir flugfélags menn hyggðu gott til flugsins með þotunni, þrátt fyrir þann ann- marka að þurfa að gera hana út frá Keflavík. Það veldur óneitan- Iega óþægindum og kostnaði fyrir félagið, tími starfsfólksins ódrýg- ist, aksturinn til Keflavíkur ,meff öllu og öllu tekur aldrei minna en klukkustund. Farþegar scm eiga að vera mættir í flughöfn kl. átta að morgni þurfa að leggja af stað úr Reykjavík eigi síðar en kl. sjö, dagurinn nýtist þeim einn ig verr. <{ ÞURFTISTUHA BRAUI Blaðið átti tal við blaðafulltrúa Flugfélags íslands Svein Sæm- undsson og spurði hann um þær breytingar, sem yrðu á ferðum flugvéla félagsins við tilkomu þot unnar. Sveinn sagði, að Douglas DC 6 B flugvélar félagsins hefðu báðar verið í skoðun, önnur í Prestwick, Klukkan rúmlega þrjú á föstudag hóf „Gullfaxi", bota Flugfélags íslands, sig til lofts frá Reykjavíkurflugvelli í fyrsta skipti. Flogið var til Keflavíkurflugvallar og æfðu flugmenn lendingar og flugtök þar fram til klukkan níu í gærkvöldi. Það vakti athygli þeirra, sem fylgdust með flugtakinu af Reykjavíkurflugvelli, hve stutta braut þotan notaði og hve hratt hún klifraði eftir að hjólin höfðu sleppt braut- inni. í gærmorgun klukkan 8 fór Gullfaxi í sína fyrstu áætl unarferð til London og klukkan 15.20 til Kaupmannahafnar, Fyrstu mánuðina, sem þotan verður í áætlunarflugi, munu flugmenn og flugstjórar frá Boeing verksmiðjunum fljúga með íslenzku áhöfnunum, en síðan taka íslenzkar áhafnir við allri stjórn vélarinnar. tEmm ■ RÍKISVALDIÐ MANNA- De PROFUNDIS Opnan: OG HAGSMUNIR BÚSTAÐSR bókagrein eftir Um dulmálslyklð ' ^jjj | NEYTENDA / Ólaf Jónsson, ■ / ■ Kjallari: FRAMTIÐAR- sjá 6. síðu. og njosmr i * eftir Björgvin Guðmundsson INNAR Sjá 2. síffu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.