Alþýðublaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 9
Sunnudags Alþýðublaðið 2. Júlf 1967 kirkjugarði með fullum her- mennskuheiðri. HVER KJAFTAÐI? Aðrir héldu baráttunni áfram á „duimáls-vígstöðvunum" með mismunandi árangri, en byggðu allir á því kerfi, sem Yardley hafði skapað. Menn geta ímyndað sér þá skelfingu, sem greip dul- málssérfræðingana, þegar þeir um vorið 1941 fengu þær fréttir frá London, að frá Þýzkalandi hefði verið send tilkynning til Yardley — seldi leyndarmál — var grafinn sem hetja. Japans um það að Bandaríkja- menn gætu lesið alla dulmáls- lykla Japana. Rannsókn var haf- in. Hvar hafði lekið? Var svikari á ferðum? „Svikarinn reyndist vera Sumn er Wells, utanríkisráðherra Bandaríkjanna". „SÁ SEKI“ Hann var um þessar mundir í óða önn að ,,lokka“ Rússa út úr bandalaginu við Þjóðverja og not aði í þessari „diplómatísku sókn“ sinni öll ráð, þar á meðal afrit af þeim japönsku dulmálsskeyt- um, sem nota mátti í þeirri bar- áttu. Á meðal skeytanna voru nokkur frá japanska sendiherr- anum í Moskvu, þar sem talað var um „líkurnar á þýzkri árás á Sovétríkin“. Þetta gat Sumner Wells notað. Hann sagði sovézka sendiherran- um í Washington, Oumansky, frá öllu, sem hann vissi. Hin póli- tísku áhrif voru ekki þau, sem Sumner Wells hafði reiknað með, því að Stalín skellti við skolla- eyrunum, en óttast mátti örlaga- ríkar afleiðingar fyrir dulmáls- ráðningaþjónustu Bandaríkjanna. Japanir virtust þó ekki taka við sér, þeir breyttu ekki lyklunum, en yfirmenn dulmálsþjónustunn- ar gættu þcss eftirleiðis, að stöð- ugt færri .af þeim skeytum, sem náðust, bærust til ráðherrans og gengu jafnvel svo langt að halda þeim að verulegu leyt'i frá forset- anum, en þar kann að vera að Ný athyglisverð bók um „dulmáis- iykla-stríÓ“, sem átti sér stað fyrir árásina á Pearl Harbor og hefði átt að gefa bjargað Bandaríkjamönn- um frá óförunum. finna skýringuna á því, að menn í æðstu stöðum í Bandaríkjun- um voru ekki trúaðir á árásar- frekar í skyn. Ekkert gerðist. Heldur ekki, þegar Roosevelt for- seti fékk, mörgum dögum fyrir á ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja tvo 500 m3 olíugeyma, leggja aðal pipulögn og vinna ýmsa járnsmíði í kyndistöð Hita- veitu Reykjavíkur við Bæjarháls í Árbæjarhverfi, Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000.—• króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 13. júlí n.k., kl. 11.00 f.h. INNKAUPÁSTOFNUN REYK7AVÍKURBORGÁR VONARSTRÆIl 8 - SÍMl 1S300 fyrirætlanir Japana — fyrr en það var of seint. MARGAR AÐVARANIR Það höfðu þegar borizt marg- ar aðvaranir. Þegar í janúar 1941 lét sendi- herra Perú í Tókíó ameríska sendiherrann vita, að hann hefði lieyrt' japanska vini sína íja í þá áttina, að Japanir mundu gera skynidárás á Pearl Harbor, ef til striðs kæmi við Bandaríkjamenn. 24. september náði bandarísk hlustanastöð á Hawai skeytum, sem bentu til hins sama, en þessi skeyti voru send á dulmáls með skipspósti til Washington, svo að þau urðu eigi lesin fyrr en 9. október. 26. nóvember hafði yfirmaður dulmálsskrifstofu ráðið í það af ýmsu, að árás Japana mundi verða 30. nóvember — en enginn tók við sér í Washington. Tveim dögum síðar réði ein af starfsstúlkum þar fyrir eigin reikning og í sínum eigin tíma skeyti, sem gáfu þetta sama enn rásina, aíhent ráðin dulmáls- skeyti með fyrirmælum til jap- anskra diplómata um að brenna dulmálslykiana og eyðileggja dul máls-ráðningavélarnar — öruggt mcrki um, að „stundin væri runn in upp“. STRÍÐSYFIRLÝSING Það vekur óneitanlega nokkurn ugg og óró hjá manni að lesa um það, hvernig Bandaríkjamenn gátu ái-um saman og allt fram á síðustu mínúturnar fyrir árásina á Pearl Harbor lesið öll leyndar- mál Japana og höfðust þó ekki að . Þegar japanski sendiherrann í Washington afhenti stríðsyfirlýs- ingu Japana löngu eftir árásina á Pearl Harbor, afsakaði hann sig með því að tekið hefði svo langan tíma að ráða dulmálið — en þá gat utanríkisráðherrann ekki skýrt frá því, að hann var þegar búinn að lesa yfirlýsinguna, því að amerísku dulmálssérfræðing- arnir voru fljótari en þeir jap- önsku. Oxford hækka neitar að Ritarastaða Óskum eftir að ráða vélritunarstúlku, starf hálfan daginn kemur til greina. Uppl. á skrifstofunni frá kl. 10—12 næstu daga. Vita- og hafnarmálskrifstofan. Sími 42285 Viðskiptavinir vorir eru beðnir að athuga breytt símanúmer okkar. Bílaverkstæöiö Fólksvagn sf. Borgarholtsbraut 69, Kópavogi. —- Sími 42285. Tjöld svefnpokar vindsængur veiðiáhöld í V: II J ii I-IÁSKÓLARÁÐ Oxfordhá- skóla neitaði nú í vikunni að verða við kröfu brezku stjórn- arinnar um hækkun á skóla- gjöldum fyrir útlendinga um 50-150 sterlingspund á ári. Þetta gerði ráðið, þrátt fyrir aðvörun um, að iþetta kynni að kosta skólann allt að 120.000 pundum á ári. Ráðið felldi með 43 atkvæð- um gegn 27 tillögu um hina fyrirskipuðu hækkun, sem þó var lægri en sú 250 punda liækkun, sem ríkisstjórnin hafði fyrirskipað. Háskólinn í Bradford ihefur einnig neitað að hækka skólagjöld sín fyrir útlendinga. en hins végar ætl- ar Cambridge að hækka sín gjöld um 250 pund. Talsverður hiti var í mönn- um, og einn prófessorinn, Max Beloff, lýsti yfir, að hann harmaði, að hinn gamli háttur að svipta ráðherra embættum fyrir óhæfni í störfum væri ekki lengur við líði og látti þá við virðingarleysi viðkomandi ráðherra, Anthony Croslands, fyrr skoðun háskólamanna. Talsmaður framkvæmda- nefndar háskólans sagðist hafa verið mjög tregur að leggja fram tillöguna fyrir háskóla- ráð, en kvaðst hins vegar ekki sjá hvérnig háskólinn ætti að fara að því að taka á sig þessa auknu fjárhagslegu byrði nú, er miklir fjárhagsörðuleikar væru framundan, nema því að eins að grundvelli allra út- reikninga um rekstur skólans yrði breytt. Aðeins íslenzk tjöld eru sérstaklega framleidd : fyrir íslenzlta stormasama veðráttu. : Miklatorgi, Lækjargötu 4. Áskriftasíminn er 14901

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.