Alþýðublaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 3
Norræna húsiö full- utan í haust gert NORRÆNA húsi'ð í Vatn.smýrinni Norræna húsið í Vatnsmýrinni er óðum að taka á sígr þann blæ sem það mun hafa fullbúið. Vinnu- 19 skotnir á Hðiti Santo Domingo, 21. júlí (NTB- Reuter). 19 háttsettir embættismenn á Ha- Iti hafa verið skotnir til bana og 15 aðrir reknir, sagði í fréttum frá Haiti í dag-. Ennfremur geng- ur sá orðrómur, að Francois Du- valier, forseti, hafi verið myrtur. Sögurnar segja, að Duvalier, sem setið hefur við stjórn árum saman, hafi verið skotinn, en að því hafi staðið hópur andstæðinga hans innan stjórnarinnar. 19 emb- ættismenn, sem valdir höfðu ver- ið í stöður þeirra, sem skotnir voru, eiga að hafa leitað hælis í ýmsum sendiráðum í höfuðborg- inni Port-au-Prince. ágúst og er þá aðeins innrétting og lóðarfrágangur eftir en að því verður unnið í haust og í vetur. Húsinu verður fulllokið í maí á næsta ári, en bygging þess hefur gengið snurðulaust og fullkom- lega eftir áætlun. Öll er lögun og gerð norræna hússins mjög sérkennileg, en jafn framt vönduð, enda er hvergi til neins spai'að. Ekki þykir t.d. sæma að nota venjulega málningu á útveggi hússins, lieldur eru þeir ýmist þaktir tígulsteinshleðslu og keiramiksklæðningu, eða gljáandi kopar. Erlendir fagmenn hafa komið sérstaklega, til þess að vinna við húsið auk íslenzka verkamannanna, en 25 menn starfa við bygginguna. Arkitektinn, sem gerði teikningár 'hússins, er finnskur Alvaar Alto að nafni og mjög frægur. Sérstak- ur maður er hafður til þess að 'gæta þess að teikningunum sé ná kvæmlega fylgt. Þeim bræðrun- um Magnúsí Bergsteinssyni og Jóni Bergsteinssyni var falin framkvæmd verksins og er ekki annað að sjá að það fairi þeim vel úr hendi. 300 norrænir unglingar sækja æskulýðsmót ííér Unnið við koparþynnurnar, sem fara eiga á þak Norræna hússins. 344 tékkar með ónógri innistæðu HINN 19. júlí s.l. fór fram skyndikönnun á innistæðulausum tékkum. Kom þá fram, að inn- stæða reyndist ófullnægjandi fyr- ir tékkum að fjáirhæð kr. 1.693.000 Heildarvelta dagsins I tékkum við lávísanaskiptadeild Seðlabankans var 260 milljónir króna og var því Farþegatala Loftleiða eykst enn Flugvélar Loftleiða fluttu 52289 farþega fyrstu fimm mánuði þessa árs. Jókst fjöldi farþega á þessu tímabili um 16,4% frá fyrra ári. Sætanýtingin þessa sömu mánuði var 61,6%. Meðalnýting herbergja á Hótel Loftleiðum í maímán- uði var 77,2% nam þá fjöldi hótelgesta 2561. Fjöldi hótelgesta jókst lítið eitt í júnímánuði og var þá 2567. Herbergjanýting þann mán- uðinn var 80%. 0,65 % fjárhæðar tékka án- full- nægjandi innstæðu. Frá því í nóvember 1963 hafa farið fram alls 15 skyndikannan- ir. Miðað við skyndikannanir 'á síð asta ári og það sem af er þessu ári er hlufallið milli heildarveltu dagsins og innistæðulausra tékka heldur hagstæðara nú, en þess ber að gæta, að í þessari skyndi- könnun barst meiri fjöldi tékka en nokkru sinni áður eða 344 stk., mesti fjöldi áður var 210 stk. Eins og Skom fram í blöðum og útvarpi nú fyrir skömmu tóku nýj ar ireglur um tékkaviðskipti gildi í þessari viku. Verða innstæðu- lausir tékkar nú innheimtir í sam ræmi við þær reglur. Til frekari áheirzlu skal 'hér vik ið að einni grein hinna nýju reglna: „Sé tékki ógreiddur 15 dögum eftir áritun um greiðslufall, skal kæra útgefanda hans fyrir meint tékkamisferli til viðkomandi saka dóms. Jafnframt skal höfða einka mál f.h. innlausnarbanka fyrir við komandi dómsþingi á 'hendur öll um tékkskuldurum til tryggingar skuldinni". (Frá samvinnunefnd banka og sparisjóða.) EINS og skýrt hefur verið frá í fréttum, verður haldið hér nor- rænt æskulýösmót dagana 1.-8. ágúst og hefst m-eð því að hið svo- kallaða Norræna æskulýðsár, en það mun standa fram á næsta sumar. Auk mótsins hér verða haldin mörg smærri mót á hinum Norðurlöndunum á æskulýðsárinu, en því lýkur með stórri hátíð í Álaborg í Danmörku. Ástæðan fyrir því að okkur Is- lendingum er sýndur sá sómi að opna æskulýðsárið 'hér, er hinn mikli áhugi meðal ungs fólks á hinum Norðurlöndunum á því að kynnast íslandi nútímans og reyna að draga það betur inn í samstarfið sem ríkir milli land- anna. Þó að ísland hafi tekið all- mikinn þátt í noirrænu samstarfi, þá hefur það svo til eingöngu snú ist um hina fornu menningu ís- lendinga og hlut hennar í 'hinum sameiginlega menningararfi Norð urlandanna, en ekki ísland nútím ans og þau áhrif, sem það getur Knattspyrnufélag Reykjavíkur hef- r nú fengið leyfi Byggingarnefnd ar Reykjavíkur til byggingar í- þróttahúss úr steinsteypu á lóð félagsins við Kaplaskjólsveg. Stærð hússins skv. teikningu er 1181 fermetri og 7956 rúmmetrar. Hið nýja íþróttahús verður reist norður af núverandi höfuðstöðv- um félagsins. Verður hér um að ræða einn stóran æfinga- og keppnissal, 20x40 metrar að um- máli. Auk lians rísa þarna af haft í framtíðinni á stöðu og til veru Norðuirlandanna. Er mótinu hér ætlað að bæta úr þessu, enda er viðfangsefni þess nefnt „ís- land nútímans“ og er ísland eina landið, sem þannig verður kynnt sérstaklega, þar sem verkefni all- ra hinna mótanna á æskulýðsáir- inu verður norræn samvinna. KOMIN er út ný útgáfa af bók- inni Iceland, sem er handbók, einkum ætluð útlendingum og hef ur aö geyma mikinn fróðleik í samþjöppuðu formi. Þetta er fimmta útgáfa bókarinnar og er útgefandi Seðlabanki íslands. Jóhannes Nordal, Seðlabanka- stjóri, sagði fréttamönnum í gær, að þetta væri í rauninni alveg ný grunni tvö búningsherbergi. Nokk uð bil verður á milli nýja húss- ins og hins eldra, þó ekki meira en svo að gangur tengir þau. f ráði er að reisa hús þetta í nokkr um áföngum vegna fjárhagsörðug leika. Einn forvígismanna KR tjáði blaðinu, að leitað mundi að- stoðar félagsmanna við byggingu grunnsins Framkvæmdir munu hefjast innan tíðar. Gestimir, sem koma á mótið, verða um 300 og á aldrinum 20- 30 ára. í hópnum verða allir helztu leiðtogair ungs fólks á Norð urlöndum. Gefst hér því einstakt tækifæri öllum þeim íslendingum, sem vilja kynnast ungu fólki á hin um Norðurlöndunum. Ættu því Frh. á 14. síðu. bók, enda er hún mun stærri og ítarlegri en fyrri útgáfurnar. Fyrsta útgáfa bókarinnar kom út árið 1926 í tilefni 40 ára afmælis Landsbankans, en síðan var hún gefin út 1930, 1936 og 1946. Allar fyrri útgáfur voru undir ritstjórn Þorsteins Þorsteinssonar, fyrrum hagstofustjóra, en ritstjórar nýj- ustu útgáfunnar eru Jóhannes Ncrdal og Valdimar Kristinsson. í bókinni eru litm.vndir úr sögu þjóðarinnar, auk mynda af lista- verkum eftir Ásgrím Jónsson. Bók in verður til sölu í bókaverzlun- um hérlendis, en auk þess mun utanríkisþjónustan sjá um dreif- ingu hennar erlendis. Þá hefur öllum stærri bókasöfnum víða um heim verið boðin bókin. Upplagið er 6000 eintök og verð út úr bóka búð kr. 400 Bókin skiptist í 11 höfuðkafla og er 390 blaðsíður að stærð. Fjölmargir séríiræðingar rita um þau mál, sem fjallað er um, en þýðandi á enska tungu er Pet,- er Kidson. KR BYGGIR ÍÞRÓTTAHÖS „lceland" í nýrri útgáfu 22. júlí 1967 AIÞÝÐUBLA01Ð 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.