Alþýðublaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND OTVARP LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágnp og úrdráttur úr forystugr. dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir, 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Laugardagsstund. Tónleikar og þættir um útilíf, ferðalög, umferðarmál og slíkt, kynntir af Jónasi Jónassyni. (15. 00 Fréttir). 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingva- dóttir og Pétur Steingrímsson . kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Friðrik Páll Jónsson velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón: Winkler- systkinin syngja nokkur lög. 18.45 Veðurfregnir. Dagskr. kvöldsins. 19.00 Fi'cttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gömul danslög. Hljómsveit Béla Sanders, Alfs Blyverkets o. fl. leika. 20.00 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 Einleikur á harmoniku: Mogens Ellegaard leikur verk eftir Ole Seiimidt, Jacques Ibert og Tor- björn Lundquist. Bent Lylloft leikur með á slagverk. 21.00 Staldrað við í Prag. Þorgeir Þorgeirsson segir frá dvöl sinni þar í borg og kynnir tónlist það an. 21.45 Gróandi þjóðlíf. Fréttamenn: Sverrir Hólmarsson og Böðvar Guðmundsson. 22.00 Sautján ára og enn í drauma- heimi. Ýmsar þýzkar hljómsv. og söngvarar flytja dans- og dægurlög. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Eimskipafélag íslands hf. Bakkafoss fór frá SeySisfirði 20. 7. til Beifast, Avonmouth og London. Brúarfoss fór frá Glouchester 20. 7. til Camoridge, Norfolk og N. Y. Detti foss fer frá Aarhus í dag til Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Keflavík 20. 7. til Ak- ureyrar, Dalvíkur og Húsavíkur. Goðafoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaup mannahöfn í dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Riga í dag til Kot- ka, Gdynia og Reykjavíkur. Mána- foss. er í Hamborg.. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Njarð- víkur, Rotterdam og Hamborgar. Sel- foss fór frá N Y 19. 7. til Reykjavík- ur. Skógafoss fór frá Rotterdam 20. 7. til Hamborgar og Reykjavikur. Tungufoss kom til Reykjavíkur í gær frá Kristiansand. Askja fór frá Av- onmouth 19. 7. til Gautaborgar, Krist iansand og Reykjavíkur. Rannö fór frá Húsavík 20. 7. til Leningrad. Mar ietjé Böhmer fór frá Hull 20. 7. til Reykjavíkur. Seeadler fer frá Rvík í dag til Antwerpen, London og Hull. Golden Comet fór frá Vestmanna- eyjum 20. 7. til Klaipeda. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. ÍC Hafskip hf. M.s. Langá er í Reykjavík. M.s. Laxá er í Reykjavík. M.s. Rangá fór frá Seyðisíirði 18. 7. til Liverpool og jg 22. júlí 1967 - Hull. M.s. Selá fór frá Waterford 21. 7. til London. M.s. Ole Sif fór frá Hamborg 20. 7. til Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. M.s. Freco er í Gdansk. M.s. Egholm lestar í Kaupmannahöfn 28. 7. til Reykjavíkur. i? Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja er á Vestfjörðunx á norð urleið. M.s. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. M.s. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. M.s. Blik ur er á Austfjörðum á suðurleið. ÍC Skipadeild S. í. S. M.s. Arnarfell fer væntanlega frá Reyðarfirði í dag til Archangel. M.s. Jökulfell losar og lestar á Norður- landshöfnum. M.s. Dísarfell fór í gær frá Þorlákshöfn til Hull, Great Yar- mouth, London og Rotterdam. M.s. Litlafell er í Rendsburg. M.s. Helga- fell losar á Austfjörðum. M.s. Stapa- fell losar á Austfjörðum. M.s. Mæli- fell losar á Ausfjörðum. M.s. Tank- fjord er í olíuflutningum á Faxaflóa. FLUG it Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavík ur kl. 14.10 í dag. Vélin fer til Kaup- mannahafnar kl. 51. 20 í dag. Vænt- anleg aftur til Keflavíkur kl. 22.10 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 15.20 í dag. Vænt- legur aftur til Reykjavíkur kl. 23. 30 í kvöld. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mnnnaeyia (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), ísafjarðar (2 ferðir), Egils- staða (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsa víkur, Hornafjarðar og Sauðárkróks. ir Loftleiðir hf. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg- ur frá N Y kl. 07.30. Fer til baka til N Y kl. 01.15. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá N Y kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg- ur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til N Y kl. 03.15. Snorri Sturluson fer til Oslóar og Helsingfors kl. 08.30. Er væntanleg- ur til baka kl. 02.00. Snorri Þorfinnsson fer til Gautaborg ar og Kaupmannahafnar kl. 08.45. Er væntanlegur til baka kl. 02.00. V !Wi S S L E G T Vp'-nbiónusta félags íslcnzkra bif- reiðaeigenda. Helgina 22. - 23. júlí 1967. FÍB 1 Hellisheiði — Ölfus — Skcið. FÍB 2 Þingvellir — Laugarvatn. FÍB 3 Akurcyri — Vaglaskógur — Mývatn. FÍB 4 Hvalfjörður — Borgarfjörður. FÍB S Reykjavík og nágrenni. FÍB 6 Kjalarnes — Hvalfjörður. FÍB 7 Austurleið. FÍB 8 Árnes- og Rangárvallasýsla. FÍB 9 Hvalfjörður — Borgarfjörður. FÍB 11 Akranes — Borgarncs. FÍB 12 Út frá Egilsstöðum. FÍI3 14 Út frá Egilsstöðum. FÍB 16 Út frá ísafirði. FÍB 17 Húsavík — Mývatn. Gufuncs-radíó: Sími 2-23-84. Kvenfélag Laugarnessóknar, heldur saumafund £ Kirkjukjallaran- um þriðjudaginn 25. júlí kl. 8.30. Mætið vel. Stjórnin. Upplýsingar um lælcnaþjönustu I boreinni eru gefnar í síma 18888, sím svara Læknafélags Reykjavíkur. Slysavarðstofan f Heilsuverndap stöðinni. Opin allan sólarhringinn aðeins móttaka slasaðra sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdcgis tii 8 að morgni. Auk þess alla helgidaga. Sími 21230. Veyðarvaktin svarar aðeins á virk um dögum frá kl. 9 til kl. 5 síml 1-15-10. Minningarspjöld. Minningarspjöld minningar- og líknarsjóðs kvenfélags Laugames- sóknar, fást á eftirtöldum stöðum: Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22, síml 32060. Bókabúðin Laugamesvegi 52, sími 37560, Guðmunda Jónsdóttir Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigl 19, simi 34544. Orö lífsins svarar I sima loooo. Minnmgarspjöld Flugnjorgunar- sveitannnar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Siguröi Þorsteinssyni^ sími 32060, hjá Siguiði Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjama syni, sjmi 37392 og Magnúsi Þórarins- syni, sími 37407. * Biblíufélagið Hið íslenzka Bibliufélag hefir opn að almenna skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins i Guðbrandsstofu í Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhlið nyrðrl álmu kirkjuturnsins). Opið alla virkf daga - nema laugardaga - frá kl. 15.00 - 17.00. Sími 17805. ýj- Minumgarsjóður Landspttalaus. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftii' töldum stöðum: Verzluninni Oculus, Austurstræti 7, Verzluninnl Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach- mann, forstöðukonu, LandspRalanum Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn Árbæjarsafnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 2.30 til kl. 6.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Að- alsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið kl. 9—22. Laugardaga w, 9—16. ið kl. 14—21. Þessum deildum veröur ekki lokað vegna sumarleyfa. ir Bókasafn Sálarrannsóknarfélagsins Bókasafn Sálarrannsóknarfélags ís- lands; Garðastræti 8 (sími 18130), er opið á miðvikudögum kl. 5.30-7 e.h. Úrval erlendra og innlendra bóka, sem fjalia um vísindalegar sannan- ir fyrir framlifinu og rannsóknir á sambandinu við annan heim gengum miðla. Skrifstofa S.R.F.Í. er opin ó sama tíma. Ferðanefnd Fríkirkjunnar. Ferðanefnd Fríkirkjunnar í Rvík efnir til skemmtiferðar fyrir safnað- arfólk að Gullfoss, Geysi, Þingvöllum og víðar sunnudaginn 23. júlí. Farið frá Fríkirkjunni kl. 9. f.h.. Farmiðar verða seldir í Verzl. Brynju, Lauga- vegi 29. og Verzl. Rósu, Aðalstræti 18, til föstudagskvölds. Nánari upp- lýsingar gefnar í símum 23944, 12306 og 16985. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 2 og sonnudaga frá kl. 1 til 3 . Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- ann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmíudaga og föstu- dag frá kl. 9 lil li f.h. og 2 til 1 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 til 8 c.h. laug- ardagá frá kl. 9 tii 11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum, vegna kvöldtímans. ★ Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar. Frá ráðleggingarstöð þjóðkirkjunn ar. Læknisþjónusta ráðleggingarstöðv arinnar fellur niður vegna sumar- leyfa um óákveðin tíma frá og með 12. júlí. ýr Happdrætti Sjálfsbjargar. Frá byggingarhappdrætti Sjálfs- bjargar. SSauríiefr Siourlénsson Málflutnmgsskrifstofs Óðlwsgntu 4 — Síml 11043. Eftirtalin númer hlutu vinning. Toyota bifreið á númer 388. Vöruúttekt fyrir kr. 5000 á nr. 5059 18.585 29.533 35.787 Sjálfsbjörg. GENGISSKRÁNING Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 619,30 620,90 100 Norskar krónur 601,20 602,74 100 Sænskar krónur 834,05 836,72 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 993,05 995,60 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.074,60 1.077,36 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur V öruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund V öruskiptalönd 120,25 120,55 Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, simi: 16373. Fuudir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. ★ Ferðaféiag íslands ráðgerir 5 ferð ir um næstu helgl: 1. Hvítárnes — Kerlingarfjöil —. Hveravellir, kl. 20 á föstudag. 2. Hekla kl. 14 á laugardag. 3. Landmannalaugar kl. 14 á laugardag. 4. Þórsmörk kl. 14. á laugardag. 5. Gönguferð á Ok kL 9.30 á sunnu dag. Allar ferðirnar hcfjast við Austur- völl. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins. Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. nýtt&betra VEGA KORT Rafvirkjar Fotosellurofar, Rakvélatenglar, Mótorrofar, Höfuðrofar, Rofar, tenglar, Varhús, Vartappar. Sjálfvirk vör, Vír, Kapall og Lampasnúra í metratall, margar gerSir. Lampar í baðherbergl, ganga, geymslur. Handlampar. Vegg-,loft- og lampafallr Inntaksrör, járnrör 1” 1V4” 1W' og 2”, í metratali. Einangrunarband, margir litir og önnur smávara. — Allt á einum stað. RafmagnsvörubúBtn s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. — Næg bílastæði. — Hópferðir á vegum L&L MALLORKA 21. júlí og 18. águst NORÐURLÖND 20. júní og 23. júlt FÆREYJAR Ólafsvakan, siglt með Kronprins Frederik 24. júlt RÚMENÍA 4. júlí og 12. september MIÐ EVRÓPUFERÐIR 4. júlí, 25. júlí og 16. ágúst RÍNARLÖND 21. júli, 8. ágúst og 6. sept SPÁNN 30. ágúst og 6. september HEIMSSÝNINGIN 17. ágúst og 28. september SUDUR UM HÖFIN 27 daga sigling með vestur- þýzka skemmtiferðaskipinu Regina Maris. Ferðin hefst 23. september Ákveðið ferð yðar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafnt sem hópferðir. Leitið frekarh upplýsinga i skrifstofu okkar. Opið í hádeginu. LOIMD & LEIÐIR Aöalstræti 8,simi 24313 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.