Alþýðublaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 11
feRSt^férTÖrn Éidsson land (b) vann Færeyjar 2:1 Leikurinn var í daufara lagi Tvær fámennustu þjóðir Norð- leiknum í gærkvöldi að um mikla urlanda Færeyingar og íslending- framför var að ræða hjá Færey- ar háðu landskeppni í knattspyrnu • ingum. á Laugardalsveilinum í gærkvöldi. Er þetta í fjórða sinn, sem þjóðir þessar heyja slíka keppni. Hafa íslendingar jafrian haft sigur. Hinsvegar hefur Færeyingum tek- ist jafnt og þátt að minnka bilið milli ósigurs og sigurs. í þetta sinn skyldi ekki nema eitt mark á milli, einu sinni voru mörkin 10. — Það sýndi sig fljótlega í Lið þeirra í heild var furðu vel samhæft, og lék oft bráðskemmti- lega, og knattmeðferð og sending- ar sýnu betri en hjá mótherjun- um. Þar var allt lausara í reip- unum. Hinsvegar voru Færeying- 1 arnir ekki eins harðir í horn að taka og níótherjarnir, og tæpast eins hraðir á sprettinum. Jafn- Danir unnu tvo en föpuðu einum DANSKA unglingaliðið HBI frá Holbæk sem hér dvelst um þess- ar mundir á vegum Þróttar hefur undanfama daga verið í Vest- mannaeyjum og leikið þar þrjá leiki. Fyrsti leikur liðsins var við lið Týs og sigruðu danskir með 1-0 en þau úrslit segja einungis hálfa söguna. í fyrri hálfleik voru dönsku piltarnir betri og skoruðu sitt eina mark. Hins veg- ar snérist taflið heldur betur við í þeim seinni og var þá um nær látlausa sóknarlotu Týspilta að í’æða en þeim tókst aldrei að skora þrátt fyrir mörg gullin tæki færi. í öðrum leik mætti HBI úrvals- liði úr ÍBV og varð það einn bezti knattspyrnuleikur sem sézt Ihefur í Eyjum. ÍBV liðið hrein- lega yfirspilaði Danina og vann stórsigur, 7-0. Voru ÍBV piltamir fremri Dönum á öllum sviðum knattspyrnunnar. •------------------------♦ Haukar sigr- uðu Val 27:23 íslandsmótið í útihandknattleik hófst í Hafnarfirði í gær. Hauk- ar sigruðu Val með 27 mörkum gegn 23. Valsmenn náðu snemma í leiknum góðri forystu, en Hauk ar sigldu fram úr í síðari hálf- leik og unnu verðskuldað. FH vann ÍR með yfirburðum 39 mörk um gegn 23. » Mótið beldur áfram á þriðju- dag, þá leika ÍR og KR og FH og Víkingur Síðast iéku dönsku gestirnir við lið Þórs og fóru með sigur af hólmi 2-0 eftir jafnan og allfjör- ugan leik. Þannig unnu Danirnir tvo leiki, töpuðu einum en fóru með 4 marka mínus. Annað danskt unglingalið, AB, er væntanlegt til Eyja næstu daga. H. tefli befði ekki verið ósanngjörn úrslit. Það. voru Færeyingar sem fyrst skoruðu, er um 20 mínútur voru liðnar af leiknum. Mistök ísl. varn arinnar komu þar til, að Olv- ist jafnt og þétt að minnka bilið til að senda knöttinn í netið. Skömmu síðar munaði mjóu að íslendingum tækist að jafna úr hornspyrnu, er h. bakvörður Ey- ólv Joensen varði á línu. Hins- vegar jafnaði Helgi Númason metin á 30. mín. með ágætum ; skalla úr laglegri loftsendingu frá Skúla. Enn fremur átti Helgi ann. að skot fast og öruggt, rétt fyrir hlé, sem færeyski markvörðurinn Regin Arting varði glæsilega. Fyrri hálfleiknum lauk með jafntefli 1:1. Er 10 mínútur voru liðnar af síðari hálfleiknum, kom sigur- mark íslands, skorað af Baldri Scheving, eftir alllangan einleiks- sprett, og með góðu skoti í lok- in, fékk færeyski markvörðurinn ekki aðgert þrátt fyrir virðinga- verða tilraun til bjargar. Þrátt fyrir það að Færeyingarn- ir legðu sig alla fram til að jafna, tókst það ekki En leiknum lauk með íslenzkum sigri 2:1. í liði Færeyinga, sem vissulega var alljafnt, báru þó nokkrir af, m.a. markvörðurinn Regin Arting, sem sýndi góð viðbrögð og greip vel inn í leikinn, þegar þess þurfti við, þá var Ólavur Thomsen bak- vörður mjög traustur leikmaður og innherjinn Ólvhéðinn Jakobsen. í íslenzka liðinu, bar einna mest á Baldri Scheving, sem barð. ist af miklurl dugnaði. Á Sigurð en var Dagsson reyndi ekki mikið þegar til hans kasta kom hann alltaf til taks. íslenzka liðið í heild, sýndi ekki eins góðan leik, svo sem vænta hefði, og virtist ekki leggja sig sérstaklega í lima í leiknum. Má vera að væntanlegir átakaleikir í 1. deildinni á næstunni hafi þar valdið nokkru um. En ljóst er það Framhald á bls. 15. Glæsileg sýning fimleikafólks í fyrrakvöld fór fram fimleika- sýning danskra karla og kvenna Áður en sýningin hófst hélt ræðu Þorsteinn Einarsson, íþróttafull- trúi og rakti hann m.a. aðdrag- anda að komu flokkanna. Áður en flokkarnir komu hingað til Reykja víkur höfðu þeir verið fyrir norð- an og haldið 7 sýningar þar. Hérna sýndu flokkarnir tvisvar og vöktu sýningarnar óskipta at- hygli áhorfenda. Fyrirkomulag sýningarinnar var þannig að fyrst kom allur hópurinn fram í sameiginlegri hópgöngu, syngjandi við pianóund irleik. Síðan hófst sýningin og byrjaði hún með staðæfingum stúlkna. Voru æfingarnar mjög skemmtilega útfærðar sem bar vitni hugkvæmni þjálfara og lip- urleika stúlknanna. Allar voru æfingarnar gerðar við píanóund- irleik. Piltarnir sýndu bæði stað- æfingar og, dýnu- og áhaldastökk. Staðæfingarnar voru skemmtileg- ar og vel útfærðar, en þó báru a£ dýnustökkin. Undarlegt var að ekki skuli á íslandi vera áhugi fyrir fhnleik- um, íþrótt sem veitir auk sundí- þróttarinnar mesta alhliða æfingu líkamans og býður upp á mikla möguleika. Kannski er orsakanna að leita til leikfimikennslu i ís- lenzkum skólum, en þar er ótrú- lega lítið lagt upp úr þeim grein- um fimleika sem áhuga vekja hjá unglingum. Væri vonandi að iþróttayfirvöldin hæfu milligöngu með heimsóknir erlendra fimleika flokka sem vafalaust mundi vekja áhuga á íþróttinni . Héð.an fer fimleikafólkið í dag. Meistaramót fslands í úti- handknattleik hófst í Hafn- arfirði í gærkvöldi. Þessi mynd var tekin fyrir tveim- ur árum, en þá var mótið háð í Hafnarfirði. Það er Gunniaugur Hjálmarsson, sem er með boltann ,en liann lék þá mcð ÍR. ÍR-ing- ar léku þá við Fram og það eru Guðjón Jónsson og Sig- urður Einarsson, sem m.a. sjást á myndinni, en þeir eru núverandi félagar Gunn laugs. 22. júlí 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ JJ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.