Alþýðublaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 15
VIÐ erum ekki hlutlausir! Kyooizt baráttumálum samtíðarinnar. Fylgizt með starfi og stefnu Alþýðuflokksins. Alþýðuflokkurinn hefur Iykilaðstöðu í stjórnmálunum. Hann starfar af ábyrgð — og nær árangri. Kaupið og lesið ALÞÝÐUBLAÐID Landsleikur Frh ii «"111 að' með sama áframhaldi á fram- förum Færeyinga á knattspyrnu- sviðmu, munu þeir tímar ekki langt undan að betur má ef duga skal. Gíslar Framhald af bls. 2. angani eftir tveggja vikna bar- daga við stjórnarherinn, sem loks bar sigur úr býtum. Allt er nú á tjá og tundri í Kinsangani, matur og lyf eru flutt þangað flug leiðis frá Kinsliasa, — en margir 'hafa látið lífið í bardögunum í borginni. 9íldarv«»r* Frh af 1 síðu. út úrgangssíld bátsins talin í kíló- um. Hluti söltunarstöðvar miðað vjð uppsaltaða tunnu er eins og áður 25 kg. Það sem umfram er úrgangssíld ar er eign báts’ns og skal lagt inn á reikning hans hjá síldarverk- smiðju. Svar v/ð fyrir- spurn til Ninu Tryggvadóttur 16. júlí 1967. ÁSTÆÐAN fjTÍr því að ég nefndi ekki nafn Tryggva Magn- ússonar í viðtali mínu við Matth- ías Jóhannessen í Morgunblað- inu var einfaldlega sú, að ekki var spurt þannig að nafn hans væri svar við neinni spurningu. Spurt var um minn fjrsta kennara f teikningu, sem var Guðmundur Jónsson, og spurt var um hjá hvaða kennara ég hafi byrjað að m'ála, en það voru þeir Jóhann Briem og Finnur Jónsson. Ég var líka eitthvað í tímum hjá Ásgrími Jónssyni, en það var seinna en hjá þeim Jóhanni og Finni, svo ég nefndi heldur ekki nafn Ásgríms í viðtalinu. Virðingarfyllst. Nína Tryggvadótiir. ^uglýsingasími Alþýöublöðsins er 14906 -------- I-----—■-r~rr-r ÚTBREIÐSLUST JÓRI ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar útbreiðslustjóra strax. Upplýsingar gefur framkvæmdastj órinn milli kl. 11 og 12 f.h. Fyrirspumum ekki svarað í síma. SNYRTING FYRIR HELGINA ONDULA IÁRGREIBSLUSTOFA xðalstræti 9. - Sími 13S52 HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR R "ÖRNSDÓTTUH Hátúni 6. Slml 15493. GUFUBAÐSTOFAN HÓTEL LOFTLEIÐUM ,01avörSustíg 21 * mi IVJ62. Kvcnna- og karladelldir: M&nudaga til föstudaga 8-8 Laugardaga 8-5 Sunnuda^a 9-12 f.h. Býður ySur: Gufubað, sundlaug, sturtubað, nudd koibogaljós, hvíld. Pantið l>á þjónustu er þér óskið i síma 22322. GUFUlíABSTOFAN Hótel Loftleiðum ANÐLITSBÖÐ Sími 40613. KVÖLI). SNYRTING DIATERMI HAND- SNYRTINT BÓLU- AÐGERÐIR STELLA snyrtisérfræCIngur Klégcrði 14, KópavogL 22. júlí 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ Xg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.