Alþýðublaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 16
„Öngþveiti" einkennir liaust- og vetrartizkuna — í Róma- borg — Pilsin frá miöjum lærum ofan á hné. Morgunblaðið 21. júlí. Hvað skyldi piltungurinn hér fyrir neðan meina með orð- inu „hyssileg “ Það skyldi þó ekki vera komiö af „að hossa?“ GLÆSILE6ASTA FERÐ ÁRSINS! 16 dagar 16. - 31. ágúst - Bergen - Oslo ■ Khöfn - Amsterd. - London Þær verða skæslega hyssileg- ar, þegar þær eru komnar í pils bara frá miðjum lærum niður á hné. Ólukkans tízkukóngarnir að ætla að fara að láta konur ganga með axlabönd njður á mið læri. , í fyrsta sinn fá nú íslendingar tækifæri til að sigia með stóru og glæsilegu skemmtiferðaskipi til Norður-Evrópu á yndislegasta og blómaríkasta tíma ársins. Farkosturinn er m/s Volkerfreundschaft (áður Stockholm, flaggskip sænsku Ameríkulínunnar) 12.442 smálestir, þar sem 250 manna áhöfn veitir 540 farþegum fullkomna þjónustu. Um borð er hægt að veita sér flest lífsins gæði, hlaðin borð af gómsætum réttum og drykkjarföng hverskonar og fjöl- breytt skammtanalíf á hverju bvöldi í hinum glæsilegu veizlusölum, þar sem hljómsveitir leika og margir af vinsælustu skemmtikröftum landsins koma öllum í gott skap. Kvikmyndasýningar verða dag- lega í kvikmyndahúsi skipsins, setustofur, lesstofur með íslenzku bókasafni, spilastofur og leikherbergi. Stór og glæsileguru næturklúbbur. Tvær sundlaugar, gufubaðstofa, hái’greiðslustofur, sjúkrahús með læknum og hjúkrunarkonum. Verzlanir hlaðnar margskonar varningi sem seldur er tollfrjáls um borð. Matseðlar á íslenzku við hverja máltíð og sérstök dagskrá er borin daglega á öll herbergi. Dagblað er gefið út og prentað í prentsmiðju skipsins og íslenzk útvarpstöð er starfandi um borð alla daga. Jón B. Gunnlaugsson. Karl Einarsson. Gunnar Eyjólfsson. Bessi Bjarnason. Emclia Jónasdóttir. Alli Búts. Margir af eftirsóttustu skemmtikröftum landsins koma öllum í gott skap. Fararstjórar og leiðsögumenn: Guðni Þórðarson, forstjóri, Jón B. Gunnlaugsson, sölustjóri, Gunnar Eyj- ólfsson, leikari, —■ Regína Birkis, frú, Andrés Björnsson, lektor, Guðrún Egilsson, blaðakona, Jón Guðna- son, afgreiðslustjóri, Helgi Jónsson, fornleifafræðingur, Tómas Karlsson, blaðamaður, Þorbjörn Guð- mundsson, fréttastjóri. Bankastræti 7 — Símar ÍS400 — 12070.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.