Alþýðublaðið - 05.08.1967, Side 3
hafið til að Ijósmynda fslandj
Á fimmtudagskvöldið kom sagði, að héðan frá Reykjavík ege sagði Wright að það væri
iítil hvítmáluð snekkja til
hafnar hér í Reykjavik. Snekkj
an er bandarísk og er tvennt
um borð, Wright Britton og
kona hans Patricia. Hingað
komu þau hjónin frá Ný-
fundnalandi og tók sjóferðin
16 daga. Fréttamaður Alþýðu
blaðsins hitti hjónin niður við
höfn síðdegis í gær.
Wright Britton kva«t vera
háskólakennari við Fineh Coll
ege í New York borg Á sumr
in hefur hann hins vegar ferð
azt um fjarlæg lönd eða öllu
heldur umhverfis fjariæg lönd
og hefur þá snekkjan, sem er
nokkurra ára gömul komið í
góðar þarfir. Wright hefur rit
að greinar um þessar ferðir
sínar í hin ýmsu landfræði-
og siglingatímarit Bandaríkj-
anna og er nú á vegum Nation
al Geographic. Er það í ffrsta
skipti, sem hann ritar grein
fyrir tímaritið, en áður (hefur
hann m. a. ritað í tímaritin
Yachting og Skipper. Wright
hygðust þau hjónin líklega
halda um miðbik næstu viku.
Þá hæfu þau mánaðar siglingu
umhverfis landið. Ekki vissi
hann nákvæmlega hvernig þau
myndu haga ferðum sínum,
en sagði að þau tækju myndir
og rituðu um það heizta, er
fyrir augu bæri. Héðan halda
þau á farkosti sínum til Bret
lands, þar sem þau munu
skilja „Delight“ eftir og fljúga
síðan. heim. Ætla þau síðan
að sækja snekkjuna næsta sum
ar og sigla henni til heima-
haga.
Snekkjan er búin seglum og
einnig vél. Sagði Wright að
þau hefðu mestmegnis notazt
við seglútbúnaðinn, þó var vél-
in sett í gang þá sjaldan er
lygndi til fulls Yfirleitt gaf þó
vel í sjó. Wright kvað þó ekki
laust við að bæði kenndu þau
enn nokkurrar þreytu eftir sjó
ferðina, því svefn var af
skornum skammti um borð.
Spurður frekar um Finch Coll
lítill skóli, eingöngu ætlaður
stúlkum. Nemendur eru um
300 talsins frá öllum fvlkjum
Bandaríkjanna og nokkrar er-
lendis frá, Skólinn er einn sá
dýrasti í öllum Bandaríkjun-
um og kostar um 3500 doll-
ara á ári.
Patricia Wright sagðist nú
um nokkurt skeið hafa fylgt
manni sínum í þessum ferð-
um. Hún fór t. d. með hon-
um fyrir tveim árum, en þá
sigldu þau til Grænlands og
síðan með vesturströnd lands-
ins. Þau hjónin eiga engin
börn og gerir það þeim vit-
anlega auðveldara fyrir um
ferðirnar.
Sagði hún að ekki væri al-
veg laust við að hún fyndi til
hræðslu í mesta sjógangnum,
en því yrði að taka sem
hverju öðru hundsbiti. Hún
stjórnar snekkjunni til jafns
við eiginmann sinn, tekur ljós
myndir eins og hann og það
sem meira er: sér ein um alla
matseld
Við skildum við þessi dug-
miklu hjón niður við Faxagarð.
Snekkjan hafði virzt sem
dropi í hafið þar sem hún lá
Framhald á 15. síðu.
Snekkjan „Uelight þar sem hun liggur utan a lngolti Arna-
syni.
Áhugi á litlum fiski-
skipum oð vakna á ný
í greininni segir ennfremur, að
á. undanfömum árum hafi megin
áherzlan verið lögð á byggingu
stórra fiskiskipa, sem einkum hafi
verið ætluð til síldvéiða. Endur-
nýjun litlu fiskiskipanna hafi hins
vegar setið á hakanum, en á
þeim tíma hafi stór skörð verið
höggvin i þann flota, m,ia. af
völdum bráðafúa. Þessir bátar
gegni þó afar þýðingarmiklu hlut
verki og séu reyndar máttarstólp
ar a.tvinnulífs í fjölmörgum út-
gerðarbæjum um land allt.
Nú virðist vera að vakna á ný
áhugi hjá útgerðarmönnum á end
urnýjun þessa hluta bátaflotans
og hafi smíði nokkurra smábáta,
30—50 lesta, vei'ið boðin út ný-
legá. Hins vegar sé sá háengur á,
að íslenzkar skipasmíðastöðvar
séu ekki samkeppnisfærar við
sumar erlendar stöðvar enn sem
komið er. Fyrir því séu einkum
þær ástæður,. að innlendir kostn
aðarliðir séu hærri hér en er-
lendis, auk þess sem íslénzku
stöðvarnar hafi enn ekki byggt
upp fullkomna aðstöðu varðandi
húsakost og tækniútbúnað. Á það
er. bent í sömu grein, að innlend
ar skipasmíðastöðvar gætu sætt
betri kjörum ef sameinazf væri
um innkaup, en til þess að það
sé hagkvæmt verði að smíða skip
in eftir fyirirframgerðri áæjtlun
og staðla útbúnað þeirra að ein-
hverju leyti.
Framhald á 15. síðu.
Öllæti í
Nauthólsvík
Á öðrum tímanum í gærdaff
var lögreglan kvödd í Nauthóls-
vík til að fjarlægja drukkna ó-
látabelgi, sem létu ófriðlega og
ónáðuðu fólk. Lögreglan sendi
tvo bíla á vettvang og flutti ó-
spektarmennina á brott, suma í
fangageymslur öðrum var sleppt
með ámimiingu er komið var á
lögreglustöðina.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3
5. ágúst 1967 —
Sigldu á smábát yfir Atlanz-
Búizt við bjartviðri
Föstud. 4 ág.
Fréttamaður blaðsins bringdi
til veðurspádeildar Veðurstofunn
ar og spurðist fyrir um veðrið
yfir helgina og fékk þau svör hjá
veðurfræðingnum að lægðin, sem
nálgaðist landið í gær, hefði
dýpkað og valöið því, að loft var
orðið þykkt í Vestmannaeyjum
og við Suðurströndina í morgun,
en bjartviðri væri vestanlands og
norðan, en dumbungur á Áust-
fjörðum. Um hádegið var hlýj-
ást í Réykjávík, 14 gr., 13. gr. í
Aðaldal, 11 á Akureyri og 10
á Egílsstöðum, en ekki nema 5
úti við Héraðsflóa. Léttskýjað var
á Fljótsdalshéraði í fyrsta sinn í
iangan tíma.
Ef að líkum lætur, sagði veður
fræðingurinn, færist ;iægöin aust
ur á bóginn og mun ekki valda
verulegum veðurbreytingum á
landinu fyrst um sinn. Má því
búast við breytilegri att á Suður
landi og bjartviðri um allt land.
Félag íslenzkra dráttarbrautar-
eigenda hefur nýlega farið þess á
leit vjð sjávarútvegsmálaráðuneýt-
ið og iðnaðarmálaráðuneytið, að
gerð verði athugun á því, hvaða
skipastærð og tækniútbúnaður
muni bezt henta framtíðarverk-
efnum Við öflun hráefnis fyrir
fiskiðnaðinn. Kemur; þetta fram
í grein í nýjasta hefti af Tíma-
riti iðnaðarmanna, þár sem fjall-
að er um endurnýjun litlu fisk--
skipanna.
Hjónin Patricia og Wright Britton niður við höfn I gær.