Alþýðublaðið - 05.08.1967, Blaðsíða 11
Danmerkurmeistarirnir í
handbolta kvenna leika hér
Á laugardag eru Danmerkur-
meistararnir í handknattleik
kvenna, Fredriksberg Idrætsfor-
ening væntanlegar hingaS til
lands á vegum Handknattleiks-
Sambandsins og fjögurra Reykja-
víkurfélaga, Vals, KR, Víkings og
Ármanns. Liðið leikur þrjá leiki
Þróttur
vann Frarn
í fyrrakvöld fór fram á
Melavellinum 5. leikurinn í
Bikarkeppninni milli a-liðs
Þróttar og b-liðs Fram.
Leiknum lauk með sigri
Þróttar 3 mörk gegn 2. í
hálfleik var staðan 2 — 1
Fram í vil. Rétt undir leiks-
lok jafna Þróttarar og að
venjulegum leiktíma lokn-
um var jafntefli. í byrjun
framlengingarinnar skora
Þróttarar svo þriðja mark
sitt og það síðasta í leikn-
um. i næstu umferð munu
Þróttarar mæta „öidungun-
um“ af Skaganum. Þessi lið
hafa unnið sína leiki í Bik-
arkeppninni: Akranes b, Sel-
foss, Víkingur a, FH og
Þróttur a.
hér á landi, þann fyrsta við ís-
landsmeistara Vals í Laugardals
höllinni 8. ágúst. Leikurinn hefst
kl. 20.15. Forleikur verður milli
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar í
meistaraflokki karla.
Daginn eftir leika dönsku stúlk
urnar við úrval Landsliðsnefndar
á sama stað og tíma og forleikur
verður milli sömu aðila. Fimmtu-
daginn 10. ágúst verður hrað-
keppni utan -húss, en fyrirkomulag
hennar er ekki ákveðið.
FIF er mjög sterkt lið og hefur
tekið þátt í Evrópubikarkeppni
og komizt í úrslit. í liðinu eru
margar beztu landsliðskonur Dana
m.a. T. R. Anderson með 42
landsleiki og önnur stvilka hefur
leikið 22 landsleiki. Þjálfari liðs.
ins er Gert Anderson, landsliðs-
maður í handknattleik karla, en
hann var m.a. fyrirliði Kaup-
mannahafnarúrvalsins, sem hér
lék í vetur.
Stúlkurnar búa í Valsheimilinu
og fara upp í Borgarfjörð um helg
ina. Heimsókn FIF er góður und
irbúningur fyrir íslenzkar stúlkur
fyrir Norðurlandamutið í Næst-
ved í nóvember n.k.
Jón Finnsson hrl.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
Málaflutningsskrifstofa.
Óð'insgötu 4 — Sími 11043.
Golfvika dagana
13. til 19. ágúst
Golfsamband Islands 25 ára
Golfsamband ísland á 25 ára
afmæli 14. ágúst n.k. í tilefni
þessara tímamóla hefur verið á-
AFHÆLISMÓT IR
ÞANN ll.ÁGÚST
Á 60 ára afmælismóti ÍR verða
valdar greinar, sem mesta athygli
(hafa vakið í sumar og er þar
fyrst og fremst kúluvarpið og á.tta
Oiundruð metra hlaup en í báðum
þessum greinum hefur metið ver-
ið slegið og í kúluvarpinu all-
verulega, en þar hefur Guðmund-
lir Hermannsson vakið sérstaka
athygli fyrir hinar ótrúlegu fram-
farir sem hann hefur sýnt á sl.
Sri, og ekki má gleyma ungling-
nnum en þeir hafa einnig náð
allgóðum árangri í þessari grein.
í átta hundruð metra hlaupi
íiefur metið verið bætt tvívegis
af ungum og efnilegum hlaupara
Þorsteini Þorsteinssyni og er það
nú 1.50,2 mín. sem er ágætur ár-
angur, en Þorsteinn er í stöðugri
framför og má því fljótlega búast
við því að hann hlaupi 800 m.
á skemmri tíma en 1,50 mín. En
í 800 m. eigum við einnig fleiri
ágæta hlaupara sem hafa stöðugt
verið að bæta tíma sinn.
Ein greinin ;á mótinu verður
sleggjukast en í þeirri grein hef-
ur Þórður B. Sigurðsson eiginlega
verið einvaldur um 15 ára bil,
en nú er kominn fram á sjónar-
sviðið, kastari, Jón H. Magnús-
son, sem hefur í sumar ógnað
meti Þórðar og er ekki ólíklegt
að það fjúki bráðlega því að hann
hefur á æfingum kástað lengra
heldur en gamla metið, sem er
54,23 m. síðan 1961.
Sá maður sem undan farin ár
hefur verið <ef svo má segja)
konungur íslenzkra íþróttamanna
Valbjörn Þorláksson hefur í sum
ar náð ágætum árangri í mörg-
um greinum og m.a. iátt mjög
góða tilraun við 4,50 m. í stang-
arstökki og er ekki vafi á því
að ef hann einbeitti sér að því,
! mundi hann geta bætt metið stór
| lega en eins og allir vita keppir
j hann alltaf í mjög mörgum grein
j um á hverju móti og nú síðast
| á íslandsmeistaramótinu hlaut
| hann 8 af 17 1. verðl., sem KR
■ hlaut á því móti. Má því með
sanni segja að hann sé hálft KR
liðið. Fram á sjónarsviðið er nú
, einnig að koma nýr stökkvari
j sem virðist vera að ná haldi á
glassfíberstögninni.
í hástökki er yfirleitt um góð-
an árangur að ræða hjá fyrsta
! manni Jóni Þ. Ólafssyni, en hann
er einn af þeim mönnum, sem
hefur bætt sig stórlega á sl.
sumri, og náði strax í vor mjög
góðum árangri í hástökkinu og
stökk langt yfir tvo metra, en hin
. lélega atrennubraut í hástökki í
Framhald á 15. siðu.
kveðið að efna til reglulegrar golf
viku hér sunnnanlands dagana 11,
til 19. ágúst n.k.
Golfvikan hefst með afmælis-
keppni á golfvelli Golfklúbbs
Reykjavíkur við Grafarholt sunnu
daginn 13. ágúst n.k. og verða þá
leiknar 18 holur i öllum flokkum
Þ.e.a.s. í unglingflokki, kvenna-
flokki, 2. flokki, 1. flokki og meist'
araflokki. Er ekki að efa að þátt-
takendur verða margir í móti
þessu, þar sem flestir þátttakend
ur í landsmótinu sem haldið verð
ur síðast í vikunni verði þátttak
endur. Tvenn eignarverðlaun eru
veitt fyrir beztan árangur í hverj
um flokki.
Mánudaginn 15. ágúst fer
isdegi sambandsins verður golf-
þing, sem er aðalfundur sam-
bandsins haldið.
Þriðjudaginn 15. ágúst fer
fi-am öldungakeppni með og án
forgjafar og jafnframt sveita-
keppni. í þessari keppni er um
að ræða 18 holu höggleik. Hér er
um að ræða fyrsta þátt meistara-
mótsins. Rétt til þátttöku í öld
ungakeppni eiga þeir einir, sem
komnir eru yfir 50 ára aldur, en
eins og kunnugt er, liafa ýmsir
af fremstu golfleikurum landsins
þegar náð þeim aldri. í sveitar-
keppninni, sem háð verður þenn-
an dag er hins vegar öllum þátt-
takendum i landsmóti heimil þátt
taka. Sveitirnar eru ekki valdat
fyrirfram frá hverjum klúbb, ea
sex beztu menn hvers klúbbs
mynda síðan sveit hans eftir úi*-
slitum. Fær klúbbur sá, er sig-
ur ber af hólmi, heiðurinn af því
að eiga beztu golfsveit íslands
árið 1967. Þetta er í raun og veru
lokaæfing fyrir sjálfa meistara
keppnin, en hún hefst hinn 15.
ágúst n.k. S.ú keppni fer fram i
þremur flokkum karla, 2. flokki
1. flokki og meistaraflokki. Hér
er um að ræða 72 hblu höggleik
sem leikinn verður á tveimur völl
um, Hólmsvelli í Leiru, þar
sem allir þessir flokkar leika 36
holur á dag í fjóra daga. Mun
Reykjavík, þar sem hinar 36 hol
urnar verða leiknar. Verður leik-
ið á' báðum völlum samtímis 18
holur á dag í fjóra daga. Miitt
meistaraflokkur hefja leik á
Hólmsvelli í l.eiru og leika þar
16. og 17. ágúst en síðan í Graf
arholti en það fer nokkuð eftir
fjölda þátttakenda í hverjumi
endanlega afráðið enn hvort 1.
eða 2, flokkur hefur leik í Graf-
arholti 18. og 19. ágúst'. Ekki er
flokki, þar sem hugmyndin er að
sem jafnastur fjöldi leiki á' hvor
um velli.
Keppni í unglingaflokki verður
háð á Grafarholtsvelli að Reykja
vik. Hún verður að þessu sinni 72
holur, en brautir eru þá nokkru,
Framhald á 15. síðu.
5. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ