Alþýðublaðið - 05.08.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.08.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND Ú T ¥ A R P angardagur 5. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleik- ar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleik- fimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðr'fregnir. Tónleikar. 8.55 Frét aágrip og útdrátur úr for- usti .reinum dagblaðanna. Tón- leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð- urfrcgnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréiiir og veðurfregnir. Til- kyn mgar. 13.00 Óskeiög sjúklinga. Sigríður Sig urð.- dótir kynnir. 14.30 Laurardagsstund. Tónleikar og þæt ir um útilíf, ferðalög, um- ferð rmál og slíkt, kynntir af Jónasiv Jónassyni. (15.00 fréttir). 16.30 Veð irfregnir. Á nótum æsk- unn r. Dóra Ingvadóttir og Pét ur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Júlí- us Magnússon stúdent velur sér iljómplötur. 18.00 Sön ,-ár í léttum tón'. Kurt Foss og eidar Böe syngja nokkúr lög. 18.20 Tilk nningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gömul danslög: Sidney Torch, Adda Örnólfsdóttir, Myron Floren o.fl. skemmta. 20.00 Daglegt líf. Árni Gunnarsson frétamaður sér um þáttinn. 20.30 Einsöngur. Andrzej Hiolski barí tónsöngvari- syngur óperuaríur eftir Mozart, Gounod, Offen- bach, Verti og Giordano. Roh- dan Wodiczka stj. Ríkishljóm- svetinni í Varsjá, sem leikur með. 20.50 Staldrað við í París. Sveinn Einarsson leikhússtjóri segir frá borginni og kynnir tón- list þaðan. 21.40 Frá finnska útvarpinu. Hljóm- sveit léttrar tónlistar leikur lög eftir fjóra höfunda, Jaakko Salo,‘ Erkki Melakosky, Ensio Kosta og George de Godzinsky. 22.15 „Gróandi þjóðlíf". Fréttamenn Böðvar Guðmundsson og Sverr ir Hólmarsson. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. SKKP -jJc SkipaJeild SÍS. Arnarfell er í Archangclsk, fer þaðan væntanlega 7. þ.m. t*l Aýr, í Skotlandi. Jökul- fell vænaanlegt til Camden 6. þ.m. Dísarfell er á Reyðarfirði. Litlafell fór í gær frá Hafnarfirði til Vest- fjarða og Norðúrlandshafna. Helga- fell fór í gær frá Rvík til Noregs. Stapafell fór í gær frá Rvík til Norður- og Austurlandshafna. Mæli- fell er í Archangelsk fer þaðan væntanlega 7. þ.m. til JDundse. Tank fjord fór 1. þ.m. frá Neskaupstað til Aarhus. Elsborg er í Hafnarfirði. Irving Gien fór frá Baton Rouge 29. júli. Artic væntanlegt til Faxaflóa á morgun. ★ Skipavtgerð ríkisins. Esja fer frá Akureyri kl. 12.00 á hádegi í dag á vesturleið. Herjólfur fer frá Horna firði kl. 12.00 á hádegi í dag til Vestmannaeyja. Blikur er í Færeyj- um. Herðubyeið er á leið frá Horna- firði til Reykjavíkur. H.f. Eimskipafélag íslands. Bakka foss er vamtanlegur til Hamborgar 6 5. ágúst 1967 5/8 fer þaðan til Kotka, Ventspils, Gdynia og Rvíkur. Brúarfoss fer frá New York 4/8 til Rvíkur. Dettifoss fer frá Akranesi 5/8 til Patreksfjarö- ar, Þingeyrar, Stykkishólms og Akra ness. Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum 28/7 til Norfolk og New York. Goðafoss fer frá Akureyri 5/8 til Hull, Grimsby, Rotterdam og Ham- borgar. Gullfoss fer frá Kaup- mannahhöfn 5/8 til Leith og Rvíkur. Lagarfoss er væntanlegur til Þor- lákshafnar 5/8 frá Gdynia. Mánafoss fer frá Hamborg 5/8 til Rvíkur. Reykjafoss er væntanlegur á ytrl höfnina í Rvík kl. 14.00 á morgun frá Hamborg. Selfoss fer frá Súg- andafirði 4/8 til ísafjarðar, Vest- mannaeyja og Þorlákshafnar. Skóga foss fór frá Þorlákshöfn 3/8 til Rott erdam, Hamborgar og Rvíkur. Tungu foss fer frá Kristiansand 7/8, til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Bergen. Askja fer frá Rvík kl. 2000 í gær 4/8 til Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Húsavíkur, Þórshafnar og Raufarhafnar. Rannö fer frá Gdansk 4/8 til Hamborgar og Reykjavíkur. Marietje Böhner..fór frá Great Yar- mouth 3/8 til Antwerpen, London og Hull. Seeadler er væntanlegur til Rvíkur 6/8 frá Hull. Guldensand fór frá Rvík 4/8 til Riga. FLUG 'k Flugfélag íslands h.f. Millilanda fiug: Gullfaxi fer til London kl. 08.00 í dag. Kemur aftur kl. 14.10 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15.20 í dag. Er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 22.10 í kvöld. Gull- faxi fer til London kl. 08.00 í fyrra máiið og til Kaupmannahafnar kl. 15.20 á morgun. Sólfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23.30 í kvöld. Snarfaxi fer til Vagar og Kaupmannahafnar kl. 19.00 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), ísafjarðar (2 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Pat- reksfjarðar, Húsavíkur, Homafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir), IVI E S S U R Dómkirkjan. Messa kl. 11 Sr. Jón Auðuns. Neskirkja. Messað kl. 11. Sr. Jón Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10,30, Sr. Garðar Þorsteinsson. ★ Hallgrímskirkja. Messa fellur niður. Sóknarprestur. -á Elliheimiiið Grund. Guðsþjón usta ,kl. 10 f.h. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. Heimilisprestur- inn. ÝMSSLEGT Kvenfélag Laugarnessóknar. Saumafundi frestað til þriðjudags- ins 15. ágúst. Stjórnin. Ráðlegging’rsiöð þjóðkirkjunnar. Frá ráðleggingarstöð þjóðkirkjunn ar. Læknisþjónusia ráðleggingarstöðv arinnar fellur r.iður vegna sumar- leyfa um óákveð.n tíma frá og með 12. Júli. Kópavogsapy- er opið alla daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl. - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 til 2 og súnnudag frá kl. 1 til 3. Keflavíkúrapótek er opið virka daga kl. 9 tíl 19, laugardaga kl. 9 ti) 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 . Framvegis verður teklð á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- ann, .sem hér segir: Mánudaga. - priðjudaga, fimmtudaga og föstu- dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Miðvlkudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök athygli skai vakin á miðvikudögum. vegna kvöldtímans. GENGISSKRÁNING 1 Sterlingspund 119.70 120.00 1 Bandar. dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39.00 40.01 100 Danskar krónur 618.60 620.20 100 Norskar krónur 601.20 602.74 100 Sænskar krónur 834.05 836.20 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 875.76 ■ 978.00 100 Belg. frankar 86.53 \ 86:75 100 Svissn. frankar 994.55 997.10 100 Gyllini 1.192.84 1.Í95.90 100 Tékkn. kr. 596.40 598.00 100 V. þýzk mörk 1.072.86 1.075.62 100 Lírur 6.88 6.90 100 Austurr. sch. 166.18 Í6.6.60 100. Pesetar 71.60 71.80 1 100 Reikningskrónur- Vöruskiþtalöndin 99.86 100.14 1 Reikningspund V öruskiptalöndin 12.25 120.55 if Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- aldar sumarleyfisferðir í ágúst: 9. ágúst 12 daga ferð um Miðlands- öræfin. 12. ágúst 9 daga ferð í Herðu breiðarlindir og Öskju. 12. ágúst 6 daga ferð að Lakagígum og Land- mannaleið. 17. ágúst 4 daga ferð um Vatnsnes og Skaga. 17. ágúst 4 daga ferð til Veiðivatna. Nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, símar 19533 - 11798. r’ Ferðafélag íslands. Ferðafélag íslands ráðgerir 7 ferð- um Verzlunarmannahelgina: Þórsmörk. LLandmannalaugar. 3 Hvítárnés. Kerlingarfjöll. Ilvcra- vellir. Hvannagil á Fjallabaksveg syðri. 5 Stykkishólmur. Breiðafjarðareyj- Skemmtiferðalag Verkakvennafé- lagsins FRAMSÓKNAR verður að þessu sinni dagana 12. og 13. ágúst n. k. Ekið verður austur í Fljótshlíð, þaðan í Þórsmörk, dvalið 4 til 5 klst. í Mörkinni. Haldið til Skógaskóla og gist þar. Á sunnudagsmorgun er ekið austur að Dyrhólaey, niður Land- eyjar að Hvolsvelli og snætt þar. Eft ir borðhaldið verður ekið £ gegnum Þykkvabæ og síðan til Reykjavíkur Allar nánari upplýsingar um ferð- ina er að fá á skrifstofu félagsins, símar 2 03 85 og 129 31, opið kl. 2 til 6 s. d. Æskilegt er að pantanir berist fljótlega, þar sem eftirspurn er mik iL Pantaðir farseðlar skulu sóttir í sxðasta lagi þriðjudaginn 8. ágúst. Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar. Orðsending frá Sumarbúðum Þjóð- kirkjunnar. 3 flokkur kemur frá sumarbúðun- um föstudaginn 4. ágúst. Frá Skál- holti verður lagt af stað kl. 11, og verður sá hópur væntanlega í bænum milli kl. 1 og 2. Frá Reykjakoti verður lagt af stað kl. 1.30, og komið til Reykjavíkur u. ar. 6. Hítardalur. 7. Vciðivötn. Allar ferðirnar hefjast kl. 14 við Austurvöli. Nánari upplýsingar veitt ar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, þ. b. kl. 2.30. Frá Reykholti verður lagt af stað kl. 11, í Reykjavík um kl. 3. Frá Krísuvík kl. 11, og komið til Reykjavíkur kl. 12. •fr Ferðahappdrætti Bústaðakirkju. Samkvæmt leyfi dómsmálaráðuneyt isins er drætti í happdrætti Bústaða- kirkju frestað um tvær vikur, og veiður di'egið 15. ágúst. if Fríkirkjan í Hafnarfirði. í fjarveru minni í ágústmánuði mun Snorri Jónsson kennari Sunnu- vegi 8 annast um útskriftir úr kirkju bókum. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. Alþýðublaðið auglýsir Börn vantar í blaðburð fyrir þessi hverfi: BARÓNSSTÍGUR VESTURGATA SÖRLASKJÓL. Kennara vantar að heimavistarskólanum að Jaðri. Upplýsingar í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Hugheilar hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér velvild og virðingu á sjötíu og firnm ára afmæli mínu 17. júlí sl. & Guð launi ykkur öllum. SIGRÍÐUR ERLENDSDÓTTIR, Kjrkjuvegi 10, Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.