Alþýðublaðið - 05.08.1967, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 05.08.1967, Qupperneq 16
í • ~ " ’VIKmí Að koma í veg fyrir slys og óhöpp Margir eyða öllu, sem þeir vinna scr inn, en þeir eru nema fáir, sem vinna sér inn, allt sem þeir eyða. * OTTAZT er að tafir og vand ræði, jafnvel óliöpp og slys, verði um þessa helgi sem nú er framundan. Það stafar auð- vitað af margvíslegum ástæð- um. Aðalorsökin er þó sú að yegir eru slæmir. Þeir vegir sein mest er farnir eru að kalla ófærir af því live margir fara (þar um, hinir eru ófærir af því tiVe þar er lítil umferð Eina ráði'ð til þess að forðast óhöpp um verzlunarmannahelg- ina er því að fara hvergi og vera bara heima hjá sér, en ef Inaður á annað borð verður að fara vegna samvizku sinnar og fara fótgangandi. JARÐGÖNGIN FÓÐRUÐ. Fyrúsögn í Vísi, skemmta bilstjórunum. En nú veit það hvert mannsbarn. Það er verið að skáka bílunum fram og aftur um landið eins og knatt spyrnuliði um völl, og þeir mega passa sig á að vera ekki rang- stæðir samkvæmt einhverjum dularfullum leikreglum bifreiða umferðarinnar í landinu_ Auðvitað fara þessir bílar helzt þangað sem eitthvað er um að vera, alveg eins og krakka grislingarnir sækja þangað sem slegizt er eða annað spennandi kemur fyrir á götunum. Ef þeir hins vegar ættu að koma sér fyrir þar sem einhver veru leg vandræði steðja að þá ættú þeir allir að vera við Elliðaárn- ar, því að þar er allt komið í strand strax kl. að ganga fjög- ur á laugardeginum. Að vísu yrðu þeir þá líka strand og ekki þyrfti aðra bíla en þá til að stöðva umferðina svo að fólkið í Vogunum og Sogamýrinni hefði eitthvað að horfa á fram eftir deginum, enda er vitað að fólk úr þessum hverfum vill helzt vera lieima um verzlunar- mannahelgina því að hvergi er meira um að vera en þar. Á það var bent hér að framan að lielzt skyldu menn f-ira ein- Ég er að velta því fyrir mér fcvort þeár hafi ekki gefið þeim fóðurbæti líka. . . Ekk{ er hægt að mæla með Iþví að fara ríðandi, því að það er staðreynd að reiðmennska hef uh slæm áhrif á borgarbúa. Þeir koma aftur undarlega rykaðir í koliinum með afskaplega furðu tegt jafnvægisskyn plús lamaða fcjálka og talfæri, enda þótt vitað sé að aldrei er bragðað á- féngi í reiðtúrum og flestir áiits, (því að sá er ekki maður j *neð mönnum sem ekki fer í úti tegu um helgar), þá er bezt að íiestamenn séu góðtemplarar. Ef menn svo einhverra hluta Vígna verða að fara í bíl þá er rúðlegast að keyra einhverjar bé vaðar koppagötur sem teljast *nega ófærar með öllu fyrir fram, þar sem slíkir vegir eru venjulega þeir einu sem ekki ■eru stíflaðir af umferð. Bannað er að keyra útaf nema ínaður keyri þá svo langt útaf að' ekkt tefji þann sem á eftir fcemur. Síðan skal maður bíða cólegur og kveikja á útvarpinu -til að hlusta eftir hvar FÍB-bílar eru niðurkomnir. Það er einhver bezta skemmtun verzlunarmanna lielgarinnar að fylgjast með bíl- ium FÍB, minnir á knattspymu- fceppni. Einn er venjulega á Kamhahrún, annar í Borgarfirði, |>riðjt við Markarfljót, fjórði norður í Iþingi. Og þegar Borg affjarðarbíllinn segist vera á leiðinni inn í Hvalfjörð, flýtir sá sem var á Kambabrún sér að víkja inn á Krýsuvíkurleiðina Bvo að hæfilegt bil sé á milli þejrra samkvæmt herforingja- ráðskortinu. Lengi skildi engi- inn maður hvað þessi stöðugi akstur fram og aftur um landið ætti að þýða, annað en að Þeir eru sneddí þarna á Áia. fossi. Nú eru þeir farnir að teygja lopann á nýjan hátt. . hverjar koppagötur, en ef því ráði er fylgt verður sennilega ekki heldur fært um þær. Eru þá vegleysurnar einar eftir. Að fara vegleysur hefur þann kost að þá er ekki hægt að keyra út af, og skal konum og nýprófuð um táningum sem ekki eru enn glöggir á hvað er vegur og hvað ekki bent á það.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.