Alþýðublaðið - 05.08.1967, Síða 15

Alþýðublaðið - 05.08.1967, Síða 15
Fram'haici 11. síðu. 1 Laugardalnum hefur háð honum mjikið, en þar sem nú verður keppt á Melavellinum á afmælis mötinu, þá verður einnig metið á hástökkinu í hættu. Þetta eru sem sag>t úrvalsgrein arnar sem keppt verður í á af- mælismóti ÍR 11. ágúst n.k. og þar að auki í fjölda annarra gr. Golf Framhald af 11. síðu. styttri en í meistarakeppni. Sú keppni er 72 holuhöggleikur eins og áður segir og fer fram sömu daga og meistarakeppnin eða 16. til 19. ágúst. í unglingaflokki eru ýms'ir mjög góðir golfleikarar og marg- ir þeirra gefa ekkert eftir golf- leikurum í 1. flokki með hliðsjón af getu og einstaka er hæfileik- um búinn til að skipa meistara- flokk nú þegar. Er ekki að efa að keppni þessi verður mjög spenn- andi. Meistarakeppni kvenna: í sam- bandi við þessa golfviku í tilefni 25 ára afmælis golfsambandsins verður nú í fyrsta skipti efnt til meistarakeppni kvenna í golfi. Þykir golfsambandinu vel til hlýða, að þessi fyrsta goifkeppni kvenna fari fram á' hinum nýja golfvelli Golfklúbbsins Keilis á Hvaleyri við Hafnarfjörð. Keppni þessi verður að þessu sinni 36 liolu höggleikur og fer fram dag- ana 16., 17. og 18. ágúst og leika konurnar 12 holur hvern dag. Til þessa hafa konur okkar verið helzt til hæverskar á golf- mótum og lítt fúsar til að taka jþátt í keppni. Nú er að verða á þessu nokkur breyting, enda hef- ur áhugi kvenna á golfíþróttinni stöðugt farið vaxandi og einkum nú hin síðustu árin. Gera golf- menn sér vonir um að sem flest- ar konur, sem reglulega stunda golf, en þær eru orðnar mjög margar .taki þátt í keppni þess- ari, þeim sjálfum og golfmönn- um öllum til sem mestrar ánægju. Þess ber þó að geta hér, að þrátt fyrir alla hæverskuna, þá er það þó í raun og veru kona, sem bor- ið hefur golfhróður íslendinga Iengst út fyrir landsteinana, en íslenzk kona frú Björg Guðmunds dóttir, er einn bezti kvengolfleik- ari á Norðurlöndum og hefur með al annars orðið Danmerkurmeist ari nokkrum sinnum. ú Golfmótinu Iýkur laugardag- inn 19. ágúst en þá um kvöldið verður haldið lokahóf sem jafn- framt verður afmælishóf sam- bandsins, en það verður haldið að Hótel Borg. Allmiklar líkur eru á því, ,að gólfmót þetta verði haldið hér á landi, og er ekki ó- sennilegt, að heildarfjöldi þátt- takenda í öllum flokkum verði á annað hundrað. Ættu þeir, sem taka ætla þátt í afmæliskeppn- inni eða landsmótinu, ekki að draga það lengur að tilkynna þátt töku sína til kappleiksnefndar við komandi klúbba. Fasismi ar opnu. fyrrnefndu hafa með sér félags- skap, sem nefnist Acco Social- ista Portuguesa, en þessi hreyfing berst fyrir sósíalisma og því að komið verði á lýðræðislegum stjórn arháttum í Portúgal. Hún iá fylg- ismenn alls staðar í landinu og nýlega hefur margt ungt fólk og verkamenn gerzt .aðilar samtak- anna í því augnamiði að berjast fyrir frjálsum alþýðusamtökum og samvinnustarfi. í ASP éru aliir Portúgalar, sem trúa þvi, sósíalisma verði komið á í Portú gal með lýðræðislegum aðferðum, þrátt fyrir, að innan þessara sam taka séu félagarnir séu mismun- andi róttækir, — altt frá jafnað- armönnum til marxista. Sá sósíalismi, sem gæti orðið stjórnmálaleg lausn vandamála Portúgals yrði að taka tillit til sérstöðu landsins, að því er varð- a þjóðfélagslega og efnahagslega uppbyggingu, og jafnframt af- stöðu til umheimsins. Auðvitað gleymist ekki hug- sjónaleg og fræðileg saga sósíal- ismans, en hún er ihluti af nú- tímanum og tengd baráttunni fyr i sósíalisma, sem háð er nú, og bera á ávöxt í bráð og lengd. Baráttumenn frelsisins í Portú- gal segja: Við munum öðlast það sósíal- ic ica þjóðfélag, sem við berjumst fyrir. a) Með því að velja veg lýðræðisins virða hinn frjálsa og áhyrga f’^gara. b) Með því að framkvæma félags- leit réttlæti, sem er nauðsynlegt, þegar tekjum þjóðarinnar er skipt og, sem ber hag lágstéttanna fyr- ir brjósti. c) Með því að tileinka sér það nýj- asta, sem fram hefur komið á sviði ebiahagsmála og tækni til þess að nýtt til fulls framleiðslumögu Ipikana. d) Með því að beita til hins ítrasta st:órnmálalegu valdi án ótta við eða án íhlutunar innlends eða erlends auðvalds. c) Með því að hafa einlæga og frið M^MIíaseatoi Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Daggjald kr. fSJ*" S00.00. Kr. '0 á eklnn km. RAUÐARÁRSTI6 31 ~ SÍMI 22022 I - V * •» . -■ 1 —Vö Frh. af 4. síðu, köruð mannnvirki, sem ekki er hægt að koma í gagnið. Einhverjar haldbærar ástæður liljóta að vera til þess, að laugin skuli ekki enn hafa verið opnuð fyrir almenning og væri fróðlegt að fá að vita liverjar þær eru, því eins og fyrr segir, munu þeir fleiri en einn og fleiri en tveir, sem veit hafa þessu fyrir sér nú í sumar. * FJÖMENNT í NAUTHÓLSVÍK Það hefur verið fjölmennt í Nauthólsvíkinni í sumar, þegar vel hefur viðrað. Það er sannarlega kominn tími til að Nauthóls- vikinni verði sýndur meiri sómi. Þar þarf bæði að laga umhverfið og þæta aðbúnað baðgesta. Þarna getur verið reglulega skjólgott, þótt hann blási svolítið á norðan, eins og oft vill verða, þegar sól skín, hérna sunnanlands. Þá væri fróðlegt að vita hvort fram hafa farið athuganir á því hvort það er tæknilega og fjár hagslega unnt að leiða þarna heitt vatn í sjóinn, því satt að segja er hann oftast of kaldur til að synda í honum, jafnvel á heitustu sumardögum. Atliuga mætti hvort ekki væri hægt að leiða þangað heitt vatn. Vatnsstraumurinn þyrfti ekki að vera stöðugur alla daga, heldur aðeins þegar sæmi lega hlýtt er og veður gott. Þá er vatnsþörf hitav unnar áreiðanlega ekki það mikil, að allt vatn þurfi til upphitunar. Það er stutt leið frá vatns- geymunum á Öskjuhlíð og niður í Nauthólsvík, og frá sjónarhóli leikmanns að minnsta kosti, ætti þessi framkvæmd, ekki að þurfa að kosta svo mik- ið. Þessu er skotið liér fram svona til athugunar, en vera kann að á þessu séu ýmsir annmarkar, og þætti okkur vænt um ef tæknifróðir menn létu okk ur heyra álit á þessari hugmynd. Karl. samlega stefnu gagnvart öllum þjóóum, — sérstaklega þeim, sem byggja fyrrverandi nýlendur Portú- gala og meS því að stofna efna- hagsbandalög bæSi í afmörkuðum heimshlutum og alþjóðleg. Upplýsingastöð Framhald af 1. sióu arinnar standa, að starfsemi henn ar geti orðið til þess að skápa aukið olryggi í ferðalögum og orðið einn þáttur í þeirri við- ■leitni að stefna að slysalausri verzlunarmanna helgi“. Fiskiskip Framhald af 3. síðu. Að lokum er lögð áherzla á það í umræddri grein, að takmark ið hljóti að vera það, að endur- nýjun fiskskipaflotans fari fram ihér á landi, og verði unnin af ís- lenzkum skipasmiðum í íslenzk- um skipasmíðastöðvum. Eldfiaug Frh. af ! síðu. Afleiðingarnar urðu þær, að elöflaugin hrapaði aítur t'il jarðar og lenti á Simpson- eyðimörkinni, 960 km. fyrir norðan Woomera. Það var hinn franski hluti eldflaugar- innar. Corolie, sem ekki lét að stjórn en hélt sér fast í fyrsta þrepið, Blue Streak, sem var brezkt að uppruna. AÐVÖRUN TIL VEGFARENDA Samtökin VARÚÐ Á VEGUM, vilja minna vegfarendur á þá miklu umferðarhelgi, sem framundan er og getur haft í för með sér alvarleg óhöpp, ef allir sem á ferð eru, gæta ekki ítrustu aðgæzlu og fyrirhyggju. — Skipuleggið ferð ykkar og hafið áfangana ekki of langa. Hafið hugfast, að þreyttur ökumaður stofnar ekki einungis sjálfum sér í hættu, heldur einnig samferðamönnm sínum í umferðinni. FuIIvissið ykkur um, áður en lagt er af stað, að ökutækiff 1 sé í fullkomlega traustu ástandi. i Akið með fyrirhyggju þannig að ekkert geti komið ykkur á ’ óvart. Þegar útsýnið fram á veginn takmarkast, af einhverjum < orsökum t. d. hæðarbrún, þá sýnið þá fyrirhyggju aff hægja | ferffina, svo að þið hafið betri affstæffur til aff mæta þeim ; erfiðleikum, sem gætu verið tii staðar á þeim hluta vegarins ! sem hulinn er. Tefjið ekki aðra vegfarendur. Ef þið verðið vör viff .öku- tæki, sem vilja komast framh já, hægiff þá strax ferff og víkiff ; vel út á vinstri vegarbrún. ‘ Horfiff ávallt á veginn framundan, en þó jafnframt á bak ' sýuisspegilinn öffru hverju. Sjáið þiff hindrun framundan, < dregið þá úr hraða og verið viðbúin að stöðva, ef nauðsyn krefur. , Þótt þið kunnið umferðarreglurnar og viljið hlýða þeim, hafið þá ávailt í huga, að engin vissa er fyrir því, að aðrir ! vegfarendur kunni þær — eða kæri sig um að hlýða þeim. Verið því ávallt á verði gagnvart ólíklegustu viðbrögðum j annarra vegfarenda, hvort sem þeir eru gangandi, hjólandi, akandi eða ríðandi. Sýnið ávallt þeim, er verri aðstöðu hefur, tilhliðrunar- i semi, t. d. ef bifreið kemur á móti ykkur upp brekku eða ef j þið mætið bifreið á mjóum vegi eða við brú. ; Veitið öðrum vegfarendum aðstoð, ef þeir þarfnast henn- < ar. Það er góðverk og skapar samstöðu. Hafið ekki áfengi um hönd á ferðurn ykkar, það er ekki lieppilegur förunautur. < Ferðizt heil — Komið heil heim. VARÚÐ Á VEGUM f samtök um umferarslysavarnir. 1 5. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLA9IÐ J5‘ Smabatur s Frh. at ó síðu. utan á Ingólfi togara Arnar- syni og meðan á samtalinu stóð kom annar togari og kró aði hana af. Ég leit til hixri- ins er leiðir skildu. * Kína Framhald af bls. 1. í leiðara Alþýðudagblaðsins i Pe king sagði í dag, að andspyrna gegn Mao væri enn í Wuhan. Fréttir hafa borizt af átökum í fleiri kínverskum borgum m_ á. í Shanghai og Shingkiang, ( Slglingaklúbbur rrn ti löu hugað er t.d. að steypa braut frá skýlinu niður í fjöruna og setja á hana nokkurs konar dráttarbraut til að auðvelda uppsetningu bát- anna. í húsi klúbbsins í Nauthólsvík verður drengjunum m.a. kennt að smíða báta og halda þeim við auk þess sem þeir fá tækifæri .111 að stunda siglingar á víkinni. Vænta forráðamenn Æskulýðs- ráðanna, að starfsemi þessi verði til að auka áhuga á siglingum og sjómennsku. SERVÍETTU- PREbT’UN 'íl 32-101.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.