Alþýðublaðið - 01.03.1968, Side 9

Alþýðublaðið - 01.03.1968, Side 9
skemmdum, og varð eigandinn að borga tjónið. „Hefur komið til umtals að breyta aldurstakmarki varðandi réttindi til aksturg vélhjólum?“ „Nei, en hins vegar er mikið rætt u/n orku hjólanna. En hún var kominn út í öfgar. Piltar hér áttu hjól allt að 4,5 hestöflum, en lögin kváðu á um 1,5 hestafl. Þá var farinn millivegurinn, því miður vil ég segja, og var orka hjólanna takmörkuð við 2,5 hest- öfl. Ég álít að hjól með 2,5 hest afla vél þoli ekki þau erfiðu akst- ursskilyrði sem hér eru, og skemmast hjólin því mjög fljótt, þannig að gjaldeyrislega séð borgar þetta sig ekki. Einnig ar alltaf fyrir hendi sú hætta, að piltarnir fari út í að breyta vél um hjóla sinna og geri þær sterkari. Ef að eftirlit lögreglunn ar er ekki nægjanlega mikið, þá er alls ekki gott að gefa þannig tilefni til lögbrota, að ástæðu- lausu. Hins vegar að takmarka aldurinn við 15 ár og hraðann við 45-50 km. tel ég mjög já- kvætt, rniðað við það, að þetta eru atvinnutæki fyrir fjölda marga unglinga í löngu skóla. leyfi. „Nú gera unglingar mikið að því að tvímenna á vélhjólum. Hvað viltu segja ura það?“ „Ég álít að skylda beri innflytj endur til að hafa sæti á vélhjól um þannig, að ekki sé hægt að tvímenna á þeim, því það er mik il freisting fyrir unglinga að tví menna á hjólunum." Að lokum sagði Jón Pálsson að hann væri mjög ánægður með árangurinn af starfsemi klúbbs- ins og væri hann áreiðanlega til eflingar umferðarmenningunni. Svipmynd frá góðaksturskeppni. „Prýöilegur félagsskapur" Elding liélt góð'aksturskeppni fyrir ökuþóra vélhjóla í haust. Þátttakendur í keppninni voru marg’ir og sigurvegari varð Árni Möller, ungur Reykvíkingur. Blaðamaður ræddi stutta stund við Árna: ,,Ert þú búinn að aka vélhjóli lengi?“ „Nei, það er nú stutt síðan ég byrjaði, tók prófið í júní í sumar.“ „Byrjaðir þú þá strax að starfa í Eldingu?“ ,,Ja, ja . „Hvernig er að þinum dómi aðstaðan sem þið hafið þar? ,,Hún er að mínum dómi ágæt. Þetta er prýðilegur félagsskap- ur“. „Telur þú að klúbburinn hafi jákvæð áhrif varðandi akstur pilta á bifhjólum?“ ,,Já, tvímælalaust". „Hvað kom til að þú vannst þessa keppni, hafðirðu æft þig mikið í slíkum akstri? ,,Nei, ekki vitund. Ég veit eigin lega ekki hvernig þetta varð. Mér datt þetta ekki í hug fyrr en mér var sagt þetta“. „Hvernig hjól átt þú Árni?“ ,,Ég á Hondu“. „Notar þú hjálm, þegar þú ert á hjólinu?" „Já, alltaf“. „Hefur þig hent óhapp í akstri?“ „Nei, ja maður dettur svona við og við, en ég hef aldrei lent í neinu alvarlegu." Árni Möller meö verðlauna gripinn. Fallegir fermingarskór Gull og silfurlitaðir, skór frá Víva. Ömmuskórnir eru komnir. SKÓSEL Laugavegi 30. HANDUNNIÐ silfur og guH, til fermingargjafa Jens Guðjónsson, Suðurveri — Sími 38835. STENTOFON STENTOFON kallkerfin fyr'ir sfrifstofur og verksmiðjur Látið STENTOFON kallkerfin létta yður störfin. Með STENTOFON kallkerfinu getur einn talað við alla og allir við einn. Sparið tíma—Sparið sporin—Sparið peningana STENTOFON gerir allt fyrir yður. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar hjá STENTOFON umboðinu. Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbrauí 10. — Sími 81180 — 35277. Box 698, Reykjí vík. SKIP TIL SÖLU Varðskipið Ægir TFEA er til sölu í því ástandi, sem það er hér í Reykjavíkurhöfn, en þó án radio- og siglingatækja, svo og annars útbúnaðar sem er sérstakur fyrir Land- helgisgæzluna. Upplýsingar varðandi skipið og ástand þess eru veittar á skrifstofu Landhelgisgæzlunnar, Seljavegi 32, Reykjavík. Kauptilboð skulu berast fyrir kl. 11 f. h. miðvikudaginn 20. marz 1968, en þá verða þau opnuð í skrifstofu vorri að viðstöddum bjóðendum. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 slMI 10140 • 1. marz ■ 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Q

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.