Alþýðublaðið - 27.03.1968, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 27.03.1968, Qupperneq 9
Miðvikudagur 27. marz 1963 BÍLABLAÐ (3) Framkvæmdanefnd H-umfei’3 ar hefur gengv-t fyrir fræðslu fundum um umferðarmál úti á landsbyggðinni. Fundirnir voru mjög vel sóttir. Má geta þess að á. Norðfirði sóttu um 300 manns fundinn sem þar var lialdinn. Fyrðin á vegum úti hefur spillt mjög framkvæmd þess- ara funda, og einnig má geta þess, að stofnun umferðarör- yggisnefndanna sem fyrirhugað var að stofna vítt og breitt um, landsbyggðina, dróst nokkuð á langinn vegna ófærðaih Nú á aðeins eftir að stofna umferðar öryggisnefndir í V-Skaptafells- sýslu og Dalasýslu. Nú eru hundruð manna sem vinna beint eða óbeint í þess um nefndum. Að undanförnu hafa verið fræðslufundir um umferðarmál með allmörgum vinnuhópum í Reykjavík og nágrenni. Um- ferðarnefnd Reykjavíkur hefur lialdið fræðslufundi með öllum atvinnubifreiðarstjórum í Rvík, en Sigurður Ágústsson fram- kv.jrr. „Varúðar á vegum“ hef ur séð um að heimsækja vinnu staðina. Hér á síðunni birtum við myndir af þessum fundum, en þeir hafa það sameiginlegt a'ð þeir voru allir mjög vel sóttir og fólk hefur sýnt mjfig mik inn áhuga á fræðslu um um- ferðarmál.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.