Alþýðublaðið - 27.03.1968, Síða 14

Alþýðublaðið - 27.03.1968, Síða 14
Leitin Framhald a£ G. síSu. leit. Síðan hafi Hjálparsveit fikáta í Hafnarifirði, Björgunar sveit Kópavogs, Fiskiklettur í Hafnarfirði og Flugbjörgunar- sveit íslands bætzt í hópinn. Fulltrúar frá iþessum hópuni hafi síðan skipulagt leitina. Síðan gáfu sig fram fleiri hundruð sjálfboðaliðar. Auk (þess sem almenningur leitaði xnjög mikið upp á eigin spýt- ur í næsta nágrenni við heim- ili sín; þá tóku fjölmargir þátt í leitinni með skipulögðum flokkum. Má segja, að aldrei áður hafi annar eins hópur tek ið iþiátt í leit í Reykjavík. Hin ýmsu félagasamtök og einstak lingar gáfu sig fram til þátt- töku. Um yfirstjórn leitarinnar sagðj Jóliannes: — Stjórn leitar innar er samvinna margra manna. Leitin í fyrrakvöld beindist mest að Laugarnes- hverfinu og svæðinu umhverf- is heimili drengsins. Annars var leit skipulögð allt vestur að Suðurgötu — suður að Foss vogslæk — og inn fyrir Elliða ár. í gær voru um 200 manns úr áðurgreindum björgunar- sveitum við leit og auk þess ótaldir sjálfboðaliðar, sem leit uðu upp á eigin spýtur. Það eina, sem fundizt hef- ur og bent getur á ferðir Har- alds litla, eru stígvélin lians. en þau fundust skammt frá húsi Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara — nálægt Laug arnestanga. Sami maðyrinn fann bæði stígvélin og yoru Iþau bæði á sama stað. Hins vegar er rangt, að þau hafi fundizf sitt á hvorum staðnum með eins og hálfs kílómetra millibil — eins og dagblöð skýrðu frá í gær. Sokkar Har- alds litla voru í stígvélunum — var annar þvalur en hinn rennblautur. Ekkert benti til Iþess, að sjór hafi flætt yfir stígvélin — en frá staðnum, þar sem þau fundust eru um 5—10 m niður j flæðarmál á fjöru. Sporhundur Hjálparsveitar skáta í Hafnarfirði var notaður við leitina í fyrrakvöld. Hann tók beint strik niður í víkina, þar sem stígvéiin fundust. Þyrla Landhelgisgæzlunnar og Slysavarnafélags íslands flaug allar fjörur með Reykja- vík í gærmorgun og flaug einn ig yfir Eyjarnar á Sundunum. Úr flugvélinni var leitað bæði yfir sjó og Iandi í Laugarnes- inu. Þegar í birtingu í gær- morgun hóf þyrlan leit. Fréttamaður spurði Jóhann- es Briem, hvað hann teldi, að hafi valdið því, að fólk brá svo skjótt við í fyrrakvöld og lagði út í óveður til að taka þátt í leitinni að litla drengn um. — Þegar lítil börn týnast eru alltaf atmenn samtök um leit. Þegar slíkt ber við er kölluð út öll hugsanleg aðstoð. Nú kom í fyrsta skipti til kasta sjónvarpsins að veita aðstoð í > þessu efni. Hvatningarorð Magnúsar Bjarnfreðssonar fréttamanns og Ásu Finnsdótt ur sjónvarpsþuls hafa án nokk urs vafa haft gífurleg áhrif á fólk. Ekki aðeins fólk í ná- grenni við heimili litla drengs ins, í Laugarneshverfi eða ná- grenni, brá fljótt við — held ur er vitað, að fólk í Kópavogi og Árbæjarhverfi leiaði kring um hús sín og veitti þannig lið í leitinni. Um klukkan þrjú í fyrrinótt leituðu menn úr Ingólfi allar fjörur allt frá Ingólfsgarði og langt inn fyrir Laugarnes Lýstu þeir fjöruna upp með stórum flóðljósum. Þá gat að líta fjölmargar konur, sem gengu fjörurnar, þrátt fyrir iðulausa stórhríð. Sýnir betla dæmi glöggt hugarfar og vilja almennings til að leggja fram allf sitt lið til að finna Harald litla. —HEH. fþróttir Framhald af 11. síðu. verður um páskana og jafnframt reynt að fá pilta utan af landi, til að taka þátt í þeim æfingum. í sambandi við æfingarnar yfir helgidagana verða allir piltarn- ir lótnir fara í þrekmælingar hjá Jóni Ásgeirssyni, og álag byrjunaræfinganna miðað við árangur þeirra. Og mun nefndin hafa náið samband við Jón Ás- geirsson við þjáifun piltanna. ÖRN STEINSEN UNGLINGA- L ANDSLIÐSÞ JÁLF ARI. í samráði við stjórn KSÍ hef- ur nefndin ráðið Örn Steinsen til að þjálfa Unglingalandsliðið. Örn Steinsen þarf vart að kynna fyrir þeim, sem fylgjast með knattspyrnu. Hann hefur um árabil verið einn af beztu og þekktustu knattspyrnumönnum landsins og varð ásamt Þórólfi Beck fyrsti „Gulldrengur” ís- Innilegar hjartans þakkir votta ég öllum þeim mörgu vin- um nær og fjær, sem sýndu hluttekingu og samúð og styrktu mig og hjálpuðu á margvíslegan hátt við andlát og útför mannsins míns, GRETARS FELLS, rithöfundar. Sérstakar þakkir flyt ég Guðspekifélagi íslands og Náttúru lækningafélagi íslands. Svava Fells. lands. Örn hefur og sýnt mikinn dugnað og frábæra hæfni við þjálfun 2. flokks KR og einnig þjálfað mfl. Þróttar og Víkings. EEdfXaugar Framhald af bls. 1. irlitsflugi austur af landinu. í vélinni voru 24 eldflaugar, ætlaðar til að granda óvina- vélum á lofti, en að sögn upn lýsingafulltrúans eiga þær að vera hættulausar nema þær séu höndlaðar með ógát. Rush kvað slys sem þessj vera rannsökuð mjög ítarlega og í gærmorgun hefði flokkur manna verið sendur á slysstað fil að gæta þess að enginn hrófI aði við hlutum flugvélarinnar. Eftir að flakið hefur ve,,i'i myndað og tekinn unndrátt- ur af staðsetningu hinna ýmsu hluta, verður flakið flutt til Keflavíkur þar sem bað verð ur rannsakað unz endanleg nið urstaða fæst um orsök hreyf ilsbilunarinnai-. Enflrín skvrtag Framhald af bls. 1. ferðamanna til landsins í sum ar, og spurningin er því hver hafi, eftir þennan úrskurð. heimild eða umboð til að taka á móti þessum ferðamönnum. Ég mun að sjálfsögðu kanna þetta mál í samráði við lövfræð ing minn á morgun og næstu daga. Mér kom þessi ákvörðun því meir á óvart sem ég hafði geng ið frá samningi við alla hclztu skuldunauta mína, og hafði enginn þeirra gert kröfu um veðsetningu fyrir skuldum. Þá má benda á að þessi ákvörðun byggist ekki á kröfu einhvers aðila um gjaldþrotaskipti, og virðist mér í fljótu bragði furðulega harkalega að farið svo ekki sé meira sagt. Skipaútgerð Ms. BXikur fer austur um land til Akureyr ar 3. apríl. Vörumóttaka mið- vikudag fimmiudag og föstu- dag til Breiðdalsvíkur, Stöðv- arfjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Seyðisfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar Seyðis fjarðar Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn ar, Kópaskers Húsavíkur og Akureyrar. Auglýsiong um brottför m.s. Blikur í dagblöðunum 23. þ.m. er ógild. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR SNACK BAR Laugavegi 126, sími 24631. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. FASTEIGNIR FASTEIG NAVAL Skólavörðustíg 3A. — II. Símar 22911 og 19255. HÖFUM ávallt til sölu árval a£ 2ja-6 herb, íbúðum, einbýlishús- um og raðhúsum, fullgerðum og 1 smíðum 1 Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnarnesi, GarðahreppS og víðar. Vinsamlegast haflð sana band við skrifstofu vora, ef þér ætllð að kaupa eða selja fasfelgn Ir J Ó N ARASON "ídl. Til sölu Höium ávallt til sölu úr- val íbúða af flestum stærðum og gerðum^ ýmist fullbúnum eða í smíðum. A FASTEIGNA _ SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ. SlMl: 17466 Höfum jafnan til sölu fiskiskip af flestum stærðum. Upplýsingar í síma 18105 og á skrifstofunni, Hafnarstræti 19. Flutningaþjónustan tilkynnir: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir. Ef þér þurfið að flytja búslóðina eða skrifstofubúnað og fleira, þá athugið hvort við getum ekki séð um flutninginn fyrir yður. Bæði smærri og stærri verk. Tökum einnig flutning á píanóum, peningaskápum og fl. Vanir menn. — Reynið viðskiptin. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN, símar 81822 og 24889. tAþltlUNAVIUJMF I I . BJÖRGVIN JÖNSSON Málarafélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn að Freyju götu 27, laugardaginn 6. apríl kl. 14.00. F undarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. SMURT BRAUÐ SNITTUU-ÖL - GOS Opið frá 9 til 23.30. - Pantiffi tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. Smíðum alls konar innréttingar gerum föst verðtilboð, góB vinna, góðir skilmálar. Trésmíðaverkstæði Þorv. Björnssonar. Símar 21018 og 35148. 14 27. marz 1968 ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.