Alþýðublaðið - 30.04.1968, Page 6

Alþýðublaðið - 30.04.1968, Page 6
JÓNAS KRISTJÁNSSON f\ FORMAÐUR BLAÐA- MANNAFÉLAGS ÍSLANDS I 7968 Reyksveitin á æfingu Aðalfundur Blaðamannafélags íslands var haldinn að Hótel Sögu á sunnudaginn. Formað- ur félagsins var kjörinn |ónas Kristjánsson ritstjóri Vísi og með honum í stjórn Atli Stein arsson, Morgunblaðinu, Árni Gunnarsson, Útvarpinu, ívar H. Jónsson, Þjóðviljanum og Tómas Karlsson Tímanum. í 'launamálanefnd félagsins voru kjörnir: Björn Jóhanns- son Morgunblaðinu, Kári Jón- asson Tímanum, Sigurðiir V. Friðþjófsson, Þjóðviljanum, Sigurjón Jóhannsson Alþýðu- blaðinu og Vald. H. Jóhannes- »on, Vísi. í stjórn menningar- sjóðs blaðamanna voru endur- kjörnir, Björn Thors, Indriði G. Þorsteinsson og Ingólfur Kfistjánsson, og endurskoðend ur reikninga félagsins voru sömuleiðis endurkjörnir Hall- ur Símonarson og Sverrir Þórð arson. Á fundinum var talsvert rætt um menntun blaðamanna og hugmyndir, sem fram hafa komið um stofnun blaðamanna skóla, jafnvel í námskeiðs- formi fyrst í stað. Var sam- þykkt ályktun þar sem stjórn félagsins var falið að vinna að því að koma á fót kennslu í blaðamennsku eða einhverj- um þáttum hennar. „Var ekki einhver eftir | inni.” Enginn svarar. Rétt áð- i ur en Rúnar, slökkviliðsstjóri z hafði látið þessi orð um munn i fara, höfðu brunaliðsmenn = kastað reykbombu inn í bragga Í við Flugvallarbraut. Við erum | staddir á brunaæfingu hjá Í slökkviliði Reykjavíkur og eru | þeir að reyna ný tæki, þrýsti- Í lófískúta, sem ætlaðir eru sér- Í stakri sveit slökkviliðsins, Í reyksveitinni sem brunaliðs- = þjálfi frá norska brunaliðinu Í hefur undanfarið þjálfað. — Í Verður í framtíðinn-i stefnt að i því að 4 af 24 brunaliðsmönn- um, sem eru á hverri vakt verði einnig þjálfaðir sem froskmenn. Á reyksveitin að gegna því sérstaka hlutverki í að einbeiía sér að þeim svæð- um, þar sem eldurinn er skæð- astur, til að vatnsskaðinn verði sem minnstur. Slökkviliðsmenn ryðjast nú til inngöngu og vaða eld og hindranir. Skyndilega birtist aðframkominn maður á börum slökkviliðsmanna og er með reykgrímu fyrir vitum sér. „Er þetta alvöruslys?” verður ein- hverjum að orði. „Nei, bless- uð vertu, þetta var allksett á svið.” „Nei, heldurðu það?” — i „Já, aiveg viss.” „Fannst ykk- § ur þetta akki eðlilegi, liefði E alveg eins getað verið alvöru [ slys,” segir Rúnar. — Á með- = an á þessu stendur er maður- [ inn með reykgrímuna borinn = um brunasvæðið. „Nei, ekki í [ slökkvibílinn, strákar.” Strák- § arnir taka manninn með reyk- [ grímuna úr slökkvibílnum og e fara með hann í þann bíl, sem [ honum er ætlaður, sjúkrabíl- = inn. Brátt tínast slökkviliðs- [ mennirnir út úr bragganum, — [ einn og einn og taka saman á- [ höldin. Æfingin er búin. = Jónas Kristjánsson ýlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIHIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllflllllllllllllllllllllIIM Sendibílastöðin í nýiu húsnæði Ormar Þór Guðmundsson arki tekt. Verkfræðingur: Páll Hannesson. Trésmíði: Gestur Pálsson. Múrverk; Sæmundur Lárusson. Raflögn: Eiríkur Jónasson. Pípulögn: Axel Bend er, en Blikk &Stál h.f. smíðaði I ofthitunarstokka. Sendibílastöðin h.f. flutti sl. laugardag í nýtt og glæsilegt húsnæði að Borgartúni 21. Ný- byggingin er á athafnasvæði því er hún hefur ásamt Vöru- flutningamiðstöðinni. Húsa' kynnin eru um 280 ferm. að flatarmáli. Afgreiðsla og skrif stofa fyrirtækisins auk kaffi- og setustofu bifreiðastjóranna verða á jarðhæð, en efri hæð- in hefur verið leigð til félags- starfsemi. Framkvæmdir við bygginguna hafa staðið um 2ja ára skeið og orðið all kostnaðarsamar. Örðugt hefur verið um láns- fé til framkvæmdanna, en til að þoka þeim áleiðis hefur þorri bifreiðastjóranna, sem afgreiðslu hafa á Sendibílastöð inni, en þeir eru einiúg eig- endur hennar, lagt fram mikla vinnu og fjármagn þrátt fyrir minnkandi atvinnutekjur að undanförnu. Bílafjöldi og starfsemi Sendi bílastöðvarinnar h.f. hefur far ið vaxandi ár frá ári. Þar er ekki síst því að þakka, að bíl-' stjóranrir vinna með eða al- gjöriega sjálfstætt fyrir við- skiptavininn. Þetta er ómet- anlegt t.d. við vörudreifingu, búslóðarflutning eða þegar annast þarf aðdrætti að hús- byggingu. Það færist einnig mjög í vöxt, að fyrirtæki leigi sér sendibíl til allra ferða, frekar en að eiga og reka eig- in bíl, enda verður kostnaður inn undantekningarlaust lægri. og flýtisauka stöðvarinnar Til hagræðis eru sendibílar staðsettir víða um bæinn og í Kópavogi. Bætt starfsskilyrði gera nú kleift að bæta enn þjónustuna við viðskiptavini Sendibílastöðvarinnar h.f. Teikningu að húsinu gerði Veizlukaffi 1. maí verða að venju kaffi veitingar í Iðnó. Þær konur sem vilja leggja til kaffibrauð eru vinsamlega beðnar að hafa sam band við Svanhvíti Thorlacius í síma 33358 eða Emilíu Samú elsdóttur í síma 13989. BARNI BJARGAÐ Þriggja ára drengur, Baldur Óli Birgisson, féll í höfnina í Vest- mannaeyjum skömmu fyrir kl. 3 í gærdag. Stefán Runólfsson, verk stjóri í Fiskiðjunni, sá drenginn falla fram af bryggjunni og henti hann sér samstundis í sjóinn, honum til hjálpar. Skömmu seinna kom að annar maður, Adolf Óskarsson, pípulagningamaður, og aðstoðaði hann Stefán við björgunina. Drengnum mun ekki liafa orðið meint af volkinu. Rauði krossirm sendir fé til Vietrrambúa Rauði kross íslands er nú að ganga frá peningasendingu til Alþjóða Rauða krossins, sem mun verja þeim til hjálparstarfs ins hvarvetna í Vietnam, eftir því hvar RK-fulltrúar í Norður og Suður Vietnam telja þörf vera mesta. Rauða kross félög um allan heim hafa safnað fé til starfsins í Vietnam, en starf þetta er gífurlega erfitt og fjár frekt, eins og flestir geta gert sér í hugarlund. Rauði krossinn þakkar öllum þeim, sem hafa gefið fé til hjálp arstarfsins í Vietnam, en í söfn unina hérlendis hafa nú borizt kr. 266.722.87 og verða pening- arnir sendir III aðalstöðvum Rauða krossins í Genf til ráðstöf unar. Hiálparsjóður R.K.Í. mun halda áfram að taka á móti framlögum til hjálparstarfsins í i Framhald á 14. síðu. ÁVAXTAMARKAÐUR APPELSÍNUR 27.—kg., 5 kg. á 120.—, EPLI 28.— kg. ANANAS 37.40 kg. ds., 5 ds. á 170.—. FERSKJUR 41.20 kg. ds., 5 ds. á 185.— JARÐARBER 47.40 kgö ds. — FERSKJUR á 22.00 hálfdós, 5 ds. á 100. — JARÐARBERJASULTA 21.75 hálfdós kg. dr., SÚPUR 12.90 pk., FÍKJUKEX 10 kr. pk., HAFRAKEX 19- pk., TEKEX 15.80 pk. Matvönsmiðstöðin horni Laugalækjar o" Etayðalækjar. s í m i 3 5 3 2 5. 0 30 apríl 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.