Alþýðublaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 1
Föstudagur 14. júní 1968 —i 49. árg. 108. tbl, Eðlileg þróun í H - umferð Vikuna 2.—8. júní áttu sér staði 61 umferðaralys í þéttbýli, þar af 40 í Reykjavík, en 11 í dreifbýli. Eru þetta sízt hærri tölur en búast hefði mátt við, ef engin umferðarbreyting hefði verið gerð. Á AÐ FLYTJA SÍLD í gær kom til Reykjavík- ur norska síldarflutninga- skipiff NORGARD, sem Síldarverksmiðjur ríkis ins hafa tekið á leigu í sumar til að flytja síld af miðunum og til lands. Nor gard er 4500 brúttólestir og því nokkru stærra skip en Haförninn, sem einnig mun verða í síldarflutning um i sumar. Skipið dvel- ur í Reykjavíkurhöfn i einar þrjár vikur meðan verið er að setja niður ým- is tæki og vélar sem nauð synlegar eru. Norgard er tankskip, sem hefur flutt bæði Iýsi og olíu að .und- anförnu. Norgard er frá Bergen og verður á því norsk áhöfn í sumar. Tölfræðilegir útreikningar bentu til þess að likur voru á því að slysafjöldinn yrði þessa ^ viku í þéttbýli milli 58 og 92, en milli 10 og 32 í dreifbýli og hefur slysafjöldinn reynzt vera innan þessara marka. Hið sama gildir ef umferðarslysin eru flokkuð niður eftir eðli þeirra, þannig að allt bendir til þess að slysafjöldinn eftir umferðar- breytinguna 26. maí sé innan ramma þess sem eðlilegt hefði Forsetaefni í útvarpi og sjónvarpi 19. júní n.k. N.k. miðvikudag munu forseta- efnin, dr. Gunnar Thoroddsen og dr- Kristján Eldjárn svara spurn- ingum fréttamannanna Markúsar flrnar Antonsonar (sjónvarpi og ræðir hann við Kristján) og Hjartar Pálssonar (útvarpinu)- Þátturinn, sem hefst kl. 20.30 og stendur til kl. 21 -20, verður fluttur sam- tfmis í útvarpi og sjónvarpi. 11 öfgasinnuð samtök ieyst upp í Frakklandi Frekar friðsamt var í Frakklandi í gær meðal stúdenta og verkamanna og voru verkamenn og atvinnuveitendur á stöðugum fundum. Stjórnmála- flokkarnir eru þegar byrjaðir á kosningarbarátt- unni vegna þingkosninganna 28. júní. Franska ríkisstjórnin hefur bannað allar götuóeirðir og gef- ið fyrirskipun um að öfgasinnuð vinstri samtök skuli leyst upp og voru 7 þeirra leyst upp á mið- vikudaginn eftir að ríkisstjórn- in hafði setið á fundi, en 4 voru leyst upp í gær. Flest þessi Ráðstefna um menntamál i dag í dag föstudag' 14. júní gengst Félag háskólamennt- aðra kennara fyrir mennta- málaráðste'fnu í Reykjavík. Er þetta í fyrsta sinn, sem félag ið heldur slíka ráðstefnu. Rætt verður um vanrækt .námsefni í hugvísindum og raunvísind- um, landspróf og leiðir til framhaldsnáms og kennara- menntun og kennaraskort. Til ráðstefnunnar er boðið skóla- stjórum framhaldsskóla og ráðamönnum fræðslumála. Ráðstefnan verður haldin í Leifsbúð í Hóteli Loftleiða og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá er á þessa leið: Jón Baldvin Hannibalsson, formað ur félagsins, setur ráðstefnuna. Dr. Matthías Jónasson flytur ávarp er nefnist: Hefðbundin fræði og þekkingarkrafa nú- tímans. Um vanrækt námsefni í hugvísindum og raunvís- indum fjalla Arnór Hannibals son, magister (þjóðfélagsfræði), og Sveinbjörn Björnsson, eðl- isfræðingur (eðlis- og efna fræði). Að loknu matarhléi kl. 2 e.h. hefur Ingólíur A. Þor- kelsson, kennari, framsögu um kennaramenntun og kennara- skort og Hörður Bergmann, kennari, um landspvóf og leið ir til framlialdsnáms. félagasamtök eru annað hvort Maó sinnuð eða fylgjandi stjórn leysi. 43 útlendingum hefur ver- ið vísað úr landi frá því að franska rikisstjórnin hélt fund sinn, þar sem samþykkt var að banna allar götumótmælagöng- ur. Hefur þá alls 73 útlending- um verið vísað úr Frakklandi frá því óeirðirnar hófust fyrir 5 vikum. Verkfallsmenn hhfa gefið út tilkynningu, þar se;m segir, að enn fari fram viðræður milli atvinnurekenda og verkamanna hjá Peugeot bifreiðaverksmiðj- unum í Sochaux í Austur-Frakk- landi, þar sem 2 manneskjur létust á þriðjudaginn í átök- um lögreglu og verkamanna. í yfirlýsingu, sem gefin var út af verkfallsmönnum við Peu- g;eob bifreiðaverksmiðjurnar í gær, segir að einn þeirra, sem lézt í óeirðunum hafi verið skotinn til bana af lögreglunni, en lögreglan hefur eindregið mótmælt. Meirihlilti þeirra hálfrar milljónar verkamanna, manna við Citroenverksmiðj- urnar, Renault verksmiðjurnar, sem reknar eru af ríkinu, og Berlietverksmiðjurnar, eru komnar í sjálfheldu. Einu bifreiðaverksmiðjurnar, Tekst de GauIIe að koma aftur á fullum friði í Frakklandi? sem nú starfa með eðlilegum hætti eru Simca verksmiðjum- ar. Sjómenn í Bordeaux hafa á- kveðið að halda áfram verkfalli, enda þótt flestir sjómenn hafi á- kveðið að halda til vinnu á ný. Búizt er við að Air France flug- félagið, sem rekið er af franska ríkinu, hefji reglubundið flug fyrir helgi. Gengi frankans hækkaði í gær í kauphöllinni í París, og gull lækkaði í verði. Einnig hafa hlutabréf í frönskum iðnaðar- fyrirtækjum hækkað. Sömu sögu er að segja um vestur-þýzk og hollenzk hlutabréf, en hins vegar lækkuðu bandarísk hluta- bréf lítið eitt. verið, hefði engin breyting átt sér stað. ! Skákin í gærkvöldi fóru leikar á þann veg að Guðmundur vann Jóhann Sigurjónsson, Addison vann Inga, Taimanov vann Ostojic í fal- legri skák, Vasjúkoff og Uhlmann skildu jafnir. Szabo vann Andrés, Friðrik og Freysteinn höfðu ekki lokið sinni skák, en áttu nokkuð jafnan tíma og Friðrik með að- eins betra tafl. Þá var skákinni milli Benónýs og Byrne ekki lok- ið, en Benóný átti um skeið glæsilega stöðu en honum urðu á mistök síðar, sem kunna að leiða til taps. Sjá frekar um skákmótið á 3. síðu og 6. síðu. I Sumarferð I | Alþyðu- | flokksfélags | Reykjavíkur [ Hin árlega sumarferð AI- 1 j þýðuflokksfélags Reyicja- I : víkur verður farim 23. | j júní n.k. Að þessu sinni | j verður fyrst ekið til Kiísu | i víkur, Herdísarvíkur og 1 j Selvogs og þar stanzað. | \ Leiðsögumaður mun frfeða | j um liðna atburði á þess- | [ um slóðum, en því næst i | lialdið til Selfoss og þar. | = snæddur hádegisverciur. | j Áfram verður haldið upp á | | Stöng í Þjórsárdal og þar j j skoðaðir merkir staðir. Að i j Búrfelli verður komið um j j kl. 3,30 og þar verða skoð- | j uð helztu mannvirki. Að j i því loknu verður hald ð í | j bæinn. Þátttake’ndum er ber t á j j að hafa með sér kaffi og 1 1 kaffibrauð. Leiðsögumað- j j ur í ferðinni verður Helgi j j Sæmundsson, en faiar- j j stjóri Sigurður Már. Farmiðar eru seldir á i j skrifstofu Alþýðuflokksins j j frá 19.—21. júní.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.