Alþýðublaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 9
Búniiigar Bíafra-hermanna kemur vestrænum mön inm óneitanlegra spaugilega fyrir sjónir; í gamla daga hefði verið talað um að Iiann væri sundur gerðarlegur. Ekk'i er ótrúlegt, að mörgum verði staisynt á liöfuðföt hermannanna her að ofan, en þar er um að rseða heimagerðar flugsprengjur, aflmiklar og ákaflega hávaðasamar, og eru þær h n mannskæðustu vopn. Stúdentablómin falleg að vanda hjá okkur Plöntusalan í fullum gangi Blómaskálinn v/Nýbýlaveg Sími 40980. Tökum fram \ dag og á morgun i * KÁPUR — DRAGTIR — * BUXNADRAGTIR — KJÓLA í glæsilegu úrvali. Hagstætt verð. — Hagstæðir greiðsluskil- málar. Kjólabúðin MÆR Lækjargötu 2. Aðstoðarlæknastöður í Röntgendeild Landsspítalans eru lausar tvær aðstoðar læknastööur frá 1. janúar 1969. Nauðsynlegt er að umsækj endur liafi fengið allmikla æfingu í sjúkdómslýsingu (diag- nostik). Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykja- vikur og stjórnarnefndar riíkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 1. september 1968. börn eftir, þar eð hermenn sam bandsstjórnarinnar hafa, af ó- kunnum ástæðum, brytjað niður alla karlmenn." Ástæðurnar eru mönnum vel kunnar í Biafra. Þetta er þjóðarmorð. Ef til vill virðist þetta of fráleitt íil að sið menntað fólk geti tekið það gott og gilt. Ef til vill væri það „hlut lægara“ að segja, að ókunnugt sé um ástæður eða segja, að skelfingin í Asaba hafi verið mis tök: en mistök voru þær svo sannarlega ekki. Þetta er endur tekið hvarvetna með mismun- andi móti, t. d. með sprengjuár ásum á markaðstorg full af kon um og óbreyttum borgurum Bi- afra, og þeir, sem loftárásirnar gera, eru leigðir egypzkir flug- menn í rússneskum þotum, sem sennilega varpa brezkum sprengjum. Fögur alþjóðasam- vinna það. Frekar verður grein Achebes ekki rakin að sinni, en svo mik ið er víst að átökunum í Biafra verður að linna og vafalítið á Biafra að fá sjálfstæði, því að það eru engin guðslög að Níger ía skuli vera eitt ríki, þótt það hafi af tilviljun vei'ið ein ný- lenda undir stjórn Breta. Og víst er, að liatur það milli þjóðflokka, sem upp hefur komið þarna, gerir ókleift að stjórna landinu, sem einni heild. a. Reykjavík, 12. júiní 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. ALLITIL FERÐALAGA aðeins fcr. 5.975,00. Hústjöld, svefnherbergi og stofu, á Tjöld, 2—5 manna, margar gerðir. •— Gott verð. Svefnpokar, vindsængur, Norskir bakpokar, ferða- prímusar, pottasett. Nestistöskur margar gerðir, verð frá kr. 570,00. Veiöistangir, veiðihjól, spúnar og flugur í miklu úrvali. Verzlið þar sem liagkvæmast er. Munið að viðleguútbúnaðurinn og veiðistömgin fást i VERZLUNINNI |j, || «- Laugavegi 13. --y J 14. júní 1968 iil .. l'Á tll ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.