Alþýðublaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 5
lóC.eg orku- laráðstefna í oskvu í águst Alþjóðaorkumálaráffstefnan mun halda 7. a'ffalráðstefnu sína í Moskvu, 20. til 24. ágrúst næstkomandi. ísland gekk í Alþjóffá- orkumálaráffstefnuna 1949 og hafa íslendingar frá inngöngu oftast átt fulltrúa á ráffstefnunni, einn e'ffa fleirl. Umsóknarfrestur til þátttöku í ráffstefnunni í Moskvu rennur út 30. júní og' aff sögn Jakobs Gíslasonar orkumálastjóra er mjög æskilegt aff íslendingar eigi þátttakendur aff þessu sinni, en ráffstefnan fjallar um orku- lindir heimsins og hagnýta notkun þeína. í samtökunum, sem stofnuð voru í Bretlandi 1924, eiga nú sæti 62 ríki. 6 affalráðstefnur hafa verið haldnar í borgum víðs vegar um heiminn, Þá hafa verið haldnar 15 aukaráð stefnur, seinast í Tókyó árið 1966. Forseti Alþjóðaorkumála ráðste’fnunnar er nú Hinton lávarður frá Bretlandi. Alþjóðanefndin um stórar stíflup hefur verið starfrækt setn talsvert sjálfstæð deild innan vébanda Alþjóðaorku- málaráðstefnunnar undanfarin 40 ár, en nú hefur veriff sam- þykkt að hún hljóti fullt sjálf stæði. Hefur hún haldið ráð- stefnur og fundi á sama hátt og Alþjóðaorkumálaráðstefn- an. 8. aðalráðstefna Alþjóða- nefndarinnar um stórar stífl ur var haldin 1 Edinborg 1964 og sátu hana 5 fulltrúar af ís- lands hálfu ásamt eiginkonum. 9. aðalráðstefnan var haldin í Istanbul 1967. F — Það hefur komið fram lijá norska útvegsbankanum að mjög hefur dregiff úr lánsum- sóknum í sambandi við smíði á nýjum fiskibátum. 1. maí voru komnar láhsumsóknir fyrir 72 milljónum norskra króna á móti 94 milljónum árið áður, eða 23 % minni eftirspurn. Orsökin er auðvitað sú, að útgerðarmenn hafa ekki hug á stórframkvæmd- um þegar fiskiverðið er jafn lágt og raun ber vitni. Þátttökugjald í ráðstefnunni í Moskvu er um 3.900 krónur fyrir þátttakanda en um 1.200 krónur fyrir gesti þeirra. Er þá innifalið þingseta, móttök- nr og ýmsar kynnisferðir. Hótel eru í þremur verðflokk um, og er verð um 700 til 2000 krónur á sólarhring fyrir ein stakling. Er þá hádegisverður og ýmis þjónusta innfalið. Eftir ráðstefnuna mun fund armönnum og gestum verða í gær komu hingaff til lands tveir Rússar í boði Sjómannasambands íslands og munu þeir dveljast hér þar til á föstudag og kynna: sér sjávanítvegsmál og fiskvinnslu. Munu þeir fara í dag til Hafn- arfjarffar og Keflavíkur og meffal annars skoffa niffurlagnSngar- verksmiffjuna Norffurstjörnuna í Hafnarfirði. Rússarnir tveir eru Vitali Mez'in framkvæmdastjóri félags verkamanna viff matvæla- iffnaff og Ivan Timofécr formaffur viffskiptamálanefndar Murmansk. Myndin er af Rússunum tveimur ásamt nokkrum íslenzkum verka- lýffsIeSfftogum (Mynd G. G.). gefinn kostur á að taka þátt í ýmsum hópferðalögum víðs vegar um Sovétríkin. Lengsta ferðalagið er til Irkutsk í Sí- beríu. Allar frekari upplýsingar og milligöngu viðvíkjandi ráð- stefnunni er að fá hjá: Lands- nefnd íslands í Alþjóðaorku málaráðstefnunni, c/o Orku- siofnun, Laugaveg 116 sími 17400. [údentinum nytsama gjöf - Fið honum góða bók. Bókaverzianir a opið til ki. 4 á laugardag. bóksalar Ungt stuðningsfólk Gunnars Thoroddsens KOSNINGASAMKOMA UNGA FÓLKSINS i Háskólabíói fimmtudag 20. júni Eftir 6 daga er jbað sem ungt stuðningsfólk Gunnars Thoroddsens heldur kosningasamkomu í Háskólabiói - Fjölbreytt dagskrá MUNIÐ FIMMTUDAGINN 14. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ $.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.