Alþýðublaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 13
Séra Frank M. Halldórsson, Ncs prestakalli. 18.15 Hrói höttur. „Okurkarlinn“. íslenzkur texti: Ellert Sigur björnsson. 18.40 Bollaríki. Ævintýri íyrir yngstu áhorfend uma. Þulur: Helgi Skúlasbn. Þýðandi: Hallveig Arnalds. (Nordvision Sænska sjónvarp- iö). 19:00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Forsetacmbættið. Tveir lögvísindamenn, Bene- dlkt Sigurjónsson hæstaréttar- dómari og Þór Vilhjálmsson, prófessor, ræSa og fræða um embætti þjóðliöfðingja íslands. Umsjón: Eiður Guðnason. 20.50 Myndsjá. Innlendar og erlendar kvik myndir um sitt af hvcrju. Umsjón: Ólafur Kagnarsson. 21.20 Jiaverick. „Reikningskil". Aðalhlutverk: James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðs son. 22.05 Njósnarinn. (The Faceless Man). Bandarisk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: Jack Lord, Shirley Knight, Jack West on og Charles Drake. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. Mynd þessi er ekki ætluð börn- um. 22.50 Dagskrárlok. 8.30 Létt morgunlög. Franz Grothe stjórnar hljóm sveitarflutningi á eigin laga- flokki. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Morg untónleikar. 1010 Veðurfrcgnir. a. Konsert nr. 5 í g-moil fyrir orgel og hljómsvet eftir Thom as Augustin Arne. Albert de Klerk leikur á orgel moð Karamerhljómsveitinni í Amster dam; Anton van der Horst stj. b. Konsert i C-dúr fyrir einleiks flautu tvö horn og strengja sveit eftir André Grétry. Claude Moneux og hljórasveit St. Martln-in the Fields háskól ans leika; Neville Marriner stj. c. Kantata nr. 39 eftir Johann Sebastian Bach. Flytjendur: Edith Mathias sópransöngkona, Sybil Michelow altsöngkona, Franz Crass bassasöngvari, suð urþýzki madrigalakórinn og og Consortion Musicum hlióm sveitiu. Stjómandi: Wolfigang Gönnenwein. d. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr „Rín arhljómkviðan" op. 97 eftir Ro bert Schumann. Sinfóníuhljómsvcítin í Cleve land leikur; George Szell stj. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra ólafur Skúla son. Organleikari: Jón G. Þór aiinsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynning ar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar: Enski píanósnillingurinn John Ogdon leikur á tónleikum Tónlistarfélagsins í Austuibæjar bíói 4. þ. m. a. Krómantísk fantasía og fúga eftir Bach. b. Sónata op. 11 eftir Beethoven. c. „Gaspard de la Nuit“ eftir Ravel. d. „Mefistó“, vals eftir Liszt. 14.45 Endurtekið efni. a. Hákon Guðmundsson yfirborg ardómari flytur erindi um em bætti forseta íslands (Áður útv. á sunnudaginn var). b. Helga Jóhannsdóttir flytur þjóðlagaþátt (Áður útv. 31. f. 15.55 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Einar Logi Einarsson stjórnar. a. „Myrkfælni.“ Einar Logi les bókarkafla eftir Stefán Jónsson. b. Tveir leikþættir: „Fídó“ og „Verzlun". Guðjón Bjarnason og Einar Logi flytja. c. „Vísan hans Friðriks" og „Karl faðir minn“. Einar Logi syngur eigið lag og ijóð og les kvæði eftir Jóhannes ur Kötlum. d. Alda prinsessa. Hersilia Svcinsdóttir les annan kafla framhaldssögu sinnar. 18.00 Stundarkorn með Albeniz. Sinfóníuhljómsveitin i Minnea polis leikur þætti úr Íberíusvít unni; Antal Dorati stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sönglög eftir tónskáld mánað arins, Skúla Halldórsson. Svala Nielssen syngur sex lög við undirleik höfundar, a. Theódóra. b. Afmæliskveðja. c. Amma kvað. d. Nótt. e. Til rósarinnar. f. í landsýn. 19.45 Minnzt sjötugsafmælis Emils Thoroddsens. a. Baldur Andrésson cand theol. flytur erindi. b. Emil Thoroddsen lcikur á píanó tvö islenzk þjóðlög. c. Tónlist eftir Emil Thorodd sen: 1: „Munkarnir á Möðruvöllum“, forlcikur. 2: Fjögur sönglög: „Til skýsins", „Sáuð þið hana systur mína?“, „Búðarvísur“, „Vöggukvæði", 3: „Sorgaróður“, hljómsveitarvcrk. 4: „Við cr um þjóð“, þáttur úr hátiðar kantötu. Flytjendur: Ingvar Jónsson, Pét ur Þorvaldsson, Guðrún Krist insdóttir, Guðrún Á. Símonar, Einar Kristjánsson, Þuríður Páls dóttir, Árni Kristjánsson, Sig urður Björnsson. Sinfóníuhljóm sveit fslands, önnur hljómsveit og Þjóðleikhúskórinn. Stjórn endur: Páll P. Pálsson og dr. Victor Urbancic. 20.35 Frelsisstríð Niðurlendinga. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri í Skógum flytur erindi, fyrri hluta. 20.55 Táningaást. Atli Heimir Sveinsson kynnir lög eftir Finn Savery úr söng leiknum „Teenagers Love“ við texta eftir Ernst Bruun Olsen. 21.30 Spunahljóð. Þátur í umsjá Daviðs Odds- sonar og Hrafns Gunnlaugsson ar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir. 20.30 Þjóðhátiðarræða forsætisráö- herra dr. Bjarna Benediktsson ar. 20.40 Ávarp fjallkonunnar. 20.45 íslandsferð. Ferðáskrifstofa ríkisins, sem annast landkynningarstarfssemi hefur nýverið iátið gera þessa kvikmynd, er sýna á f ýmsum löndum. Er þetta i fyrsta skipti. sem myndin er sýnd opinberlega. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- marsson. 21.05 Gaudeamus igitur. MenntaskóUnn að Laugarvatni sóttur heim á skólaslitadag. Rætt er við nýstúdenta og Jó- hann Hannesson, skólamelstara, og brugðið upp myndum af skólaslitum. Umsjón: Andrés Indriðason. 21.35 Ó, þetta er lndæll heimur. Skemmtiþáttur frá norska sjón- varpinu. íslenzltur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.00 Beiijamin Britten og tónlistarhá tiðin i Aldeburgh. Kvikmynd um brezka tónskáld- ið Benjamin Britten og hina ár- legu tónlistarhátið, sem haldin er i heimabæ hans, Aldeburgh. Auk Brittens koma fram Vlad- islav Richter, Peter Pears og Vínar drengjakórinn. fslenzkur texti: Gylfi Gröndal. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 17. júní . Þjóðhátíðardagúr íslendinga. 8.00 Morgunbæn. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrr um prófastur í Saurbæ flytur. 8.05 Hornin gjalla. Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. 8.30 íslenzk sönglög og hljómsveitar verk. 9.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Frelsisljóð." lýðveldishátiðarkantata eftir Árna Björnsson. Karlakór Rvík ur og Haukur Þórðarson syngja. Söngstjóri: Herbert H. Ágústs son. Píanóleikari: Ásgeir Bein teinsson. 10.45 Frá þjóðhátíð f Reykjavik. a. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni Séra Eiríkur J. Eiriksson þjóð garðsvörður á Þingvöllum mess ar. Dómkórinn og Ólafur Þ. Jónsson óperusöngvari syngja. Ragnar Björnsson leikur á org elið. b. 11.25 Hátiðarathöfn við Aust urvöll. Forseti íslands herra Á'-geir Ásgeirsson, leggur blómsveig að fótstalla Jóns Sigurðssonar. Karlakór Reykjavíkur og al menningur syngur þjóðsönginn undir stjórn Páls P. Pálssonar. 11.35 íslenzk hátiðartónlist. a. „Þú mikli, eilífi andi“ og Ris, íslands fáni“, tveir þættir úr Alþingishátíðarkantötu eft ir Pál ísólfsson. Tónlistarfélagskórinn og Sinfón íuhljómsveit Reykjavíkur flytja. Einsöngvari: Sigurður Skagfield. Stjórnandi: Dr. Vict or Urbancic. b. „Minni íslands“, forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljóm sveit ísl. leikur; William Strick land stj. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.. Til kynningar. Tónleikar. 14.00 Fráþjóðhátið í Reykjavik Hátíðarhöldin á LaugardalsvelU. Ellert B. Schram lögfræðingur, formaður þjóðhátíðarnefndar, flytur ávarp. Karlakór Reykja víkur syngur. Forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson flytur ræðu. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveitir leika. 14.40 íslenzkir mlðdegistónleikar. a. íslenzk þjóðlög i útsetningu Sigfúsar Einarssonar. Liljukór inn syngur undir stjórn Jóns Ásgeirssonar. b. Lög eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson leikur á lág fiðlu og ÞorkeU Sigurbjörns- son á píanó. c. „Ömmusögur“, svíta eftir Sig urð Þórðarson. Sinfóniuhljómsveit íslands lcik ur; Páll P. Pálsson stj. d. Sónata nr. 2 eftir HaUgrim Helgason. Rögnvaldur Sigurjóns son leikur á píanó. e. Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodicz ko stj. f. Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strcngi eftir Jón Nor dai, David Evans, Janet Evans, Gísli Magnússon og Sinfóníu hljómsveit íslands ieika; Boh dan Wodiczko stj. 16.15 Veðurfregnir. Barnatími. Þættir úr barnaleikritunum „Bangsimon" og „Snjókarlinn okkar.“ 17.15 Frá þjóðhátíð í Reykjavflt: iþróttir á leikvangi og í sund- laug. Sigurður Sigurðsson lýsir keppni. Tónleikar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Kammerkórinn syngur sumarlög, flest islenzk. Söngstjóri: Ruth Magnússon. Ein söngvarar auk hennar: Guðrún Tómasdóttir og Barbara Guð jónsson. a. „f HUðarendakoti“ eftir Frið rik Bjarnason. b. „Nú hefja fuglar sumar- söng“ eftir Áskel Snorrason. c. „Lóan er kominn“ eftir isólf Pálsson- d. „Abba labba lá“ eftir Friðrik Bjamason. e. „Dansvísa" eftir Sigtrygg Guð laugsson. f. „Sumar er í sveitum" eftir Jó hann Ó. Haraldsson. g. „Fífilbrekka" eftir Árna Thorsteinsson. li. „Ó blesuð vcrtu sumarsól" eftir Inga T. Lárusson. .j. „Litfríð og Ijóshærð" eftir Emil Thoroddsen. i. „Sól er hnigin í sæ“ eftir Sig fús Einarsson. k. „Nú hallar degi" eftir Frederik Kuhlau. 19.50 Ármann á Alþingi. Haraldur Ólafsson tckur sam an dagskrá úr „ársriti fyrir bú hölda og bændafólk á fslandi" Flytjandi með honum verður Hjörtur Pálsson. 20.35 Úr myndabók Jónasar HaU- grímssonar. hljómsveitarsvíta eflir Pál ís ólfsson. Sinfóniuhljómsveit íslands lcik- ur; Bohdan Wodiczko stj. 20.55 Hvernig yrkja yngstu skáldin? Nina Björk Árnadóttir, Stein ar J. Lúðvíksson, Sigurður Páls son og Hrafn Gunnlaugsson lesa frumort ljóö, og Sólveig Hauksdóttir les ljóð eftir Ara Jósefsson. Jóhann Hjálmarsson skáld vel ur efnið og flytur inngangsorð. 21.40 Einsöngur í útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson tenórsðng- vari syngur sjö lög eftir Bjarna Þorsteinsson við undir leik Ólafs Vignis Albertssonar. a. Vor og haust. b. Taktu sorg mina. c. KirkjuhvoU. d. Glssur riður góðum fáki. e. f djúpið mig langar. f. Draumalandið. g. Kvöldljóð. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög, þ. á. m. leikur hljóm sveit Ólafs Gauks í klukku stund. Söngfólk: Svanhlldur Jakobsdóttir og Rúnar Gunnars son. 23.55 Fréttir í stuttu máli. 01.00 Dagskrárlok. Stuðningskonur Gunnars Thoroddsen við % forsetakjörið 30. júní n.k. - boða eftir- miðdagsfund / SúlnasaÍ Hótel Sögu rniðvikudaginn 19. júní kl. 15.30 Bs Dagskrá auglýst síðar. — Konur fjölmennéð. — IVSætið stundvíslega 16. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.