Alþýðublaðið - 16.06.1968, Síða 15

Alþýðublaðið - 16.06.1968, Síða 15
SS2 k. GUY PHILUPS — Eins og þú sérð er hann á hðttunum eftir frú White. Hún sjálf er viðbjóðsleg. Ekkert ann- að. Ég kenni í brjósti um mannr inn hennar fyrir að hafa kvænzt henni. En meðaumkunin hverf- ur við fyrstu viðkynningu. Hr. White er skúrkur, sem hefði sómt sér bezt í sorgarleik frá V iktorí utí mabilinu. Graham klappaði á öxlina á' Stúdentar Framhald af bls. 1. þar af einn utanskóla. Mánudaginn 10. júní braut skráði Kennaraskólinn stúd- enta í fyrsta skipti og luku alls 26 nemendur prófi, eða jafnmargir og frá menntaskól- anum á Eaugarvatni. Rætt vsð prest Framhald af 1. siðn. að fólkið sé áður búiff að lifa í snertingu við he18iidóminn, safnaðarguðsþjónustuna. En sjónvarpsstund, þar sem heim- ilisfólkið situr skrafandi um alla heima og geyma, verður ekki helgistund fyrir það eitt, að það er prestur, sem sést á skerminúm. Ég fyrir mitt leyti liefi altaf verið þeirrar skoð- unar, að útvarpsguðsþjónusta, þar sem aðeins er gert ráð fyr- ir notkun heyrnarinnar, eigi að fara öðruvísi fram en safn- aðarsamkoma. Sjónvarpsguðs- þjónustan ætti einnig að vera öðruvísi, því að þar er ekki hægt að gera ráð fyrir þált- töku safnaðar í söngnum, þó að um bænarsamfélag eigi að vera að ræða. En helgitilfinn- ingin á sér dýpri rætur en útvarp og sjónvarp. SMURT BRATJB SNITTtlR BRAUÐTKRTUR BRAUÐHUSIF SNACK BAR Laugavegi 126. 6 Joyce. — Sjáðu, livað hún er sæt og hrifin af foreldrum sín- um. White kemst við, hann reyn- ir að fá stúlkuna til að sýna frekari þakklátssemi. Það liljóm- ar eins og úr skáldsögu, en samt tiðkast það enn. Og eyðileggur líf margra manna. Joyce hrukkaði ennið. — En Shawdonshjónin? — Já, þau. Elskuleg, feitlagin, vo&ue \/ EFNI J SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR miðaldra. Hann er fasteignasali og virðingaverður eins og konan lians. En þú ættir ekki að fylgj- ast um of með þeim húsum, sem hann selur. Hann brosti, þegar hann sá svipinn á' Joyce. — Þér er of hætt til að roðna, Joyce. — En konan hans? — Þau standa saman. Þau eru óvenju „ástrík“ hjón. Hún velur kaupendurna að húsnæðinu. Joyce varð litið á Liónel Frith og dóttur hans. Graham sá á hvað hún var að horfa. — Það er annað með þau þessi. Frith er svívirðilegasti hnefaleikaumboðsmaður, sem ég hef komizt í kynni við. Hann er sérfræðingur í því að sjá um hnefaleikakeppnir og gera hitt og þetta af sér. Hefur þú nokkru sinni séð unga hnefaleikamenn gerða að vesölu hraki? Ég gæti nefnt þér hálfa tylft þeirra, auk eins dauðs og annars blinds, sem allir hlutu örlög sín vegna þess að Frith var umboðsmaðul þeirra. — En dóttir hans? — Hún er laglegasta stelpa. Hún uppörvar hnefaleikakapp- ana og sér um að þeir fórni sér fegnir í sláturhúsi föður hennar. Graham leit yfir hóp- inn. — Þú hefur þegar kynnzt Simoni Griffiths. En hvað hann hefur verið fljótur að safna sam- an ösnum til að spila við sig. — Það er ekki fyrirlitlegt, sagði Joyce eins og í mótmælaskyni. — Og þarna er hann Glegg gamli. Hann yfirgaf konuna fyr- ir tíu árum enda dó hún úr sulti. Nú reisir hann hús, sem eru einstaklega illa byggð en sýna ekki gallana fyrr en íbúamir hafa flutt inn. Joyce kreppti hnefana. — En ekkert þeirra hefur gert neitt jafn hræðilegt og það sem þú ert að ráðgera, Graham. — Kannski ekki, en ég hef víst aldrei sagt að ég væri verk- færi réttlætisins. Ég áleit að- eins, að heimurinn væri betur kominn án þessa fólks . . . — Kannski, en samt . . . — Ætli þú verðir mér ekki sammála að lokum, Joyce. Hann fór og skildi Joyce eftir eina úti á þilfarinu. Henni varð o o þ SMÁAUGLÝSINGAR 0 SMÁAUGLÝSINGAR o o Tek föt til. viðgerðar. Ekki kúnststopp. Uppl. síma 15792 daglega fyrlr hádegi. Viðgerðir á steinrennum Eins og tveggja 2 smiðir geta tekið að sér viðgerð ir á steyptum þakrennum, við gerðir á sprungum í veggjum og setja vatnsþéttilög á etein- þök. Berum ennfremur ofan í steyptar rennur. Erum með læimsþekkt efnl. Margra éra reynsla tryggir góða vinnu. Pantið tímaniega. Upplýs ingar í símum 14807 og. 84293. Geymið auglýsinguruu manna SVEFNSÓFAR MODEL — Húsgögn Steingirðingar, svalarhandrið, og blómaker. MOSAIK H.F. Þverholti 15. Sími 19860. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, Kerrur burðarrúm, leikgrind ur, barnastólar, rólur, eið hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin, opið frá kl. 9-18,30. Markaður notaðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir, hvítir og mis litir brúðarkjólar til leigu. Einnig slör og höfuðbúnaður. Simi 13017. ÞÓRA BORG, Laufásvegi 5. Teppaþjónusta WILTON-teppi íltvega glæsileg, íslenzk Wilt- on teppi, 100 % ull. Kem heim með sýnishorn. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar og sisal.teppl í flestar gerðir bifreiða. Annast snið og lagnir svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19. Simi 31283. S j ónvarpslof tnet Tek að mér uppsetningar, við gerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarps loftnetum). Útvega allt efni eí óskað er. Sanngjarnt verð. 1 Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6. Valviður — sólbekkir Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valviður, smíðastofa Dugguvogi 5, síini 30260. . Verzlun Suðurlands- braut 12, sími 82218. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta litljjsmyndir. Endur nýjum gamlar myndir og stækk um. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Ökukennsla, æfingartímar. Kennt á Volkswagen. ÖGMUNDUR STEPHENSEN. Simi 16336. Tökum að okkur klæðhingar, úrval áklæða. Gef- um upp verð áður en verklð er hafið. Húsgangaverzl. HÚSMUN IR, Hverfisgötu 82, sími 13655. ..___- , ii Alls konar viðgerðir og breytingar á rörum, hreinlætistækjum, þétting á krönum og margt fleira. Sími 30091. Pípulagnir Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, breyting. ar, uppsetningu á hreinlætis- tækjum. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON, Grandavegi 39. . Sími 18717. Málningarvinna Tek að mér utan- og innanhúss. málun. HALLDÓR MAGNÚSSON málarameistari. Simi 14064. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B., London- Battery fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heild- verzlun Vitastíg 8 A. Simi 16205. Til sölu litfaðrar steinflögur, til veggja, gólf og arinskreytinga. Flísalegg baðherbergi. Upplýs. ingar í sima 52037. Opið frá kl. 6 að morgni. Caféteria, grUl, matur aUan dag inn. — Súkkulaði, kaffi, öl, smurt brauð, heimabakaðar kökur. — Vitabar, Bcrgpórugötu 21, sími 18408. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61, sími 18543, sel. ur: Innkaupatöskur, íþrótta- töskur, unglingatöskur, poka. i 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kl. 100.. TÖSKUKJALLARINN, Laufásvegi 61. Lóðastandsetningar Standsetjum og girðum lóðir o.fL Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5. Verzlunin Silkiborg auglýsir Nýkomið smáköflótt og cinlitt terelyne, dömupeysusett og blússur fallegt og ódýrt, gaUa buxur, peysur, nærföt og sohk- ar á alla fjölskylduna, smá. vara og ullargarn f úrvali. VERZLUNIN SILKIBORG, Dalbraut 1 v/Kleppsvcg, sími 34151 og Ncsvegi 39, simi 15340. Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar á eln- földu og tvöföldu gleri. Útvegum allt efni. Einnig sprunguviðgerðlr. Leitið tilboða i símum. 52620 og 51139. Innanhússmíði Geimm tilboð í eldhúsinnrétting ar, svenfherbergisskápa, sólbekki veggklæðixigar, útihurðir, hfl skúrshurðir og gluggasmíði. Stutt ur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskilmálar. Timburiðjan , sími 36710. 16. júní 1968 — ALÞÝÐUBLAÐK)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.