Alþýðublaðið - 25.07.1968, Side 9
Þessar kyrrlátu og fallegu myndir
tók Bjarnleifur Bjarnleifsson um
helgina er hann var á ferð vestur í
Stykkishólmi. Margir ferðamenn
eiga leið um þessar slóðir og færist
mikið í vöxt að siglt sé út í Breiða
fjarðareyjar. Fólkið í hátnum var
einmitt að koma úr siglingu um eyj-
arnar en það hefur sennilega átt eitt
hvað annað erindi en skoða náttúru
fegurð Breiðafjarðar.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í sölu á 4.400 m. af vatnsveitu-
pípum úr járni og stáli, ásamt tilheyrandi
temgihlutum.
Útböðsskil'mála má vitja á skrifstofu vorri.
INNKÁUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI ifiano
Ritari óskast
í Kleppsspítaíl'anum er laus staða ritara. Góð
vélritunarkunnátta auk góðrar frumhaldsmennt
unar nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði
Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum' um
aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrif-
stofu ríkisspítalanna fyrir 31. þ.m.
Reykjavík, 24. júlí 1968.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Forstöbukona
ósikast til að veita forstöðu dagheimili fyrir börn (stúd-
ienta frá og með 1. september n.k.
Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar Fornhaga 8.
Reykjavík fyrir 3. ágúst 1968.
Félag-sstofnun
stúdenta.
ÚTBOÐ - Skólabygging
Hafnárfjarðarbcér óskar eftir tilboðum í bygg
ingu skyldunámsskóla í Hafnarfirði. Útboðs-
gögn eru afhent á skrifstofu borgarverkfræð-
ings gegn 5000 kró'na skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 20. ágúst 1968, kl. 14.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. ,
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.
Bifreiðaeigendur athugið
Ljósastillingar og allar almennar bifreiða-
viðgerðir.
BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE
Skcifan 5. — Sími 34362.
Innrömmiin
ÞOBBJÖRNS BENEDIKTSSONAR
Iagólísstræti 7
25- júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9