Alþýðublaðið - 25.07.1968, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 25.07.1968, Qupperneq 10
7. FERÐAHANDBÓKIN 1 Sjöunda útgáfa Ferðahandbók- arinnar er nýkomin á markað. Að .vanda hefur efni bókarinnar verið endurskoðað og ýmsu nýju efni bætt við. Má þar sérstak- lega nafna grein um Öræfasveit eftir Sigurð Björnsson á Kví- skerjum. í grein sinni segir Sig- urður sögu Öræfasveitar frá upp- hafi landnáms og lýsir staðhátt- um þar. Á kápu Ferðahandbók- arinnar eru tvær myndir úr Ör- æfum teknar af Sigglfði Björns- syni. Ferðahandbókin er að þessu sinni að nokkru helguð Austur- landi og auk áðurnefndrar greinar um Öræfasveit er kafli eftir Gísla Guðmundsson, ieið- sögumann, er nefnist Leiðir um Austurland. í þeim kafla lýsir Gísli ökuleiðum frá' Mývatni til Jökulsár á Skeiðarársandi. Ferðafólk leggur orðið leið sína í auknum -mæli inn á mið- hálendi landsins og til að mæta þörfum þess. birtir Ferðahand- bókin lýsingu á Bifreiðaslóðum á miðhálendinu eftir Sigurjón Rist, vatnamælingamann. Lýsing um Sigurjóns fylgja nákvæmir uppdrætíir, sem auðvelt' er að nota. Einn viðamesti kafli bókarinn- ar veitir mjög ítarlegar og ná- kvæmar upplýsingar um hvers konar þjónustu og fyrirgreiðslu í kauptúnum og kaupstöðum, sem ferðafólki má að gagni koma. Þessi kafli, eins og raunar allt efnj bókarinnar, er endurskoðað- ur árlega í samvinnu við forráða menn viðkomandi sveitarfélaga. Auk þess efnis sem áður er getið er að finna í Ferðahand- bókinni mjög yfirgripsmikinn fróðleik varðandi ferðalög, svo sem skrát yfir veiðiár, veiðifé- lög og leigutaka, skrá yfir gömul hús, minja og byggðasöfn, skrá yfir sæluhús, upplýsingar um friðun fugla og skrá yfir þá, skrá yfir alla sundstaði og böð, ítar- legar áætlanir ferðafélaga, sér- leyfisbifreiða, flugvéla í innan- iands og utanlandsflugi, skipa- félaga, ferðaskrifstofa og fjöl- margt annað, sem of langt mál er upp að teija. FUNDUR SKOLA STIORAI Dagana 24. - 26. júní s.I. boi aði fræðslumálastjóri, Helgi Elíasson, skólastjóra héraðs-mið- og gragnfræðaskólanna til fund ar í Gagnfræðaskólanum á Aku- reyri. í upphafi gerði fræðslumála stjóri grein fyrir verkefni fund arins og minnti á þau mdklu skrif og umræður, er orðið hefðu um ísienzk fræðsiumጠsl. vet ur. , Fundarstjórar voru þeir Sverr ir Páisson, skólasttjóri á Akur- eyri og Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri í Skógum. Aðalverkefni fundarins voru: •> Landspróf miðskóla og framtíð þess. Eðlis- og efniafræðikennsla. Samræming gagnfræðaprófs. Andri ísaksson, forstöðumað- ur skólarannsókna, fluitti ýtar- legt framsöguerindi um lands- prófið. Kom þar fram, að lands- prófsnemiendum fjölgaði ört. Nú í ár hefðu 31% af 16 ára ung- Mngum þreytt landspróf, en 26 % 1967. Ræðumaður raktd í ein istökum atriðum gagnrýni þá, sem fram hefði komið á iþetta próf og framkvæmd þe,sis. Þá gait hann ýmsra breytinga, er ræddar hefðu veirið og væru í lathugun bæði á kennsluháttum fyrir þetta próf, verkefnum og prófframkvæmdum. Sveinbjörn Björnsson, eðlis- fræðingur, flutti gagnmerkt er indi um eðlis- og efnafræði- ' kennslu í barna- og gagnfræða skólum. Hann er formaður nefnd ar, er skipuð var að tiiihluitan skóla ra nnsókna og gera skyldi áætlun um kennslu þessara greina í ísl. skólum. Auk Svein- bjamar voru eifitirtaldir nefndar tnienn geistir fiunidarins: Páll Theódórsson, eðLisfræðingur, Steingrímur Baldursson, prófess or og Sigurðuir Elíasison, kennari. Nefndin hafði gert mjög ýtar- 'lega og hnitmiðaða framkvæmda áætlun um eðlis- og efnafræði- fcennslu. Kynnti Sveinbjörn nefndaráiitið og skýrði í ein- stökum aitriðum. Þriðja aðaimál fundarins var samræming gagnfræðapróf.s. Fiutti Andri ísaksson framsögu erindi. Er unnið að því að sam ræma gagnfræðapróf í íslenzku, erlendum máiuim og stærðfræði. Á vegum skólarannsókna var könnunarpróf í þe.ssum greinum í öilum gagnfræffladeildum sl. vor. Var þiað naufflsynleguir und irbúningur undir gerð fram- bærilegra prófverkefna við gagn fræðapróf. Miklar og almennar umræður urðu um öll þessi mál. Var það ályktun fundarins — að ekki beri að leggja niður lands próf miðskóla, en hins vegar breyita gerð þes's og framkvæmd að nokkru. Þá voru menn sammála um nauðsyn þess <a0 siamræma gagn fræðapróf í vissum greinum að vissu miarki, en halda þó opnum 'leiðum til frjálsræðis í kennslu hátfum einstakra skóla. Fundar menn lýstu mikilli ánægju yfir framkvæmdum eðlisfræðinefnd- ar og þökkuð nefndinni sérstak lega. Þorsteinn Einarsson, íþrót'a- fuMtrúi flutti fróðlegt erindi um íþróttir í skólum. Urðu um iþað allmiklar umræður. iega vel unnin stöx-f. SUPERMARKAÐUR SJALFSAFGREIÐSLA ALLAR VÖRUR UNDIR BÖÐARVERÐI -1HEILUM PAKKNINGUM LANGT UNDIR BÚÐARVERÐI HÚSMÆÐUR GERIÐ SAMKAUP OG SPARIÐ J_0 25- júlí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.