Alþýðublaðið - 25.07.1968, Síða 11

Alþýðublaðið - 25.07.1968, Síða 11
Meistaramót íslands - II. dagur: ritstj. ÖRN ÍK| pAtti d EIÐSSON IkI l\w IIIK Skemmtileg keppni I mörgum greinum VALBJÖRN Þorláksson, KR var maSur 'dagsins á 2. keppnis- degi Meistaramóts íslands á t þriðjudag. Hann sigraði þrem- ur einstaklingsgreinum og var í boðhlaupssveit KR í 4x400 m. boðhlaupi, sem sigraði. Ek'ki eru afrek Valbjarnar neitt sérstök, cn þó þokkaleg, þegar tekið er tillit til þess, að hann tekur þátt í mörgum greinum sam- itímis. Óhagstætt var bæði að hlaupa 110 m. grindahlaup og 100 m. Máiup og t.íminn verri en efni standa til. Þorvaldur Bene- diktsson, ÍBV varð anhar bæði í 100 m. og grindáhlaupinu og virðist vera í iaRgóðri æfingu. Þorsteinn Þors'teinsson, Kft vann yfirburðasigur í 400 m. hlaupi. piniS og biiizt var við og tími hsinis, 48.6 se'k. er góður, þegar tekið er ti'llit til óhag. Ptæðs veðurs. sv.kalda. Met . Guðm. Lámssonnr, Á frá 1950, sem er 48.0 siek. er í mikilli hætt.u. Þorsteinn mun áreiðan- lega bæta bað í sumar ,að öllu forfaiRalauisiu. Jón H. Mngnússmi, ÍR setti meis'taraimótsmet í sleggiufcasti, 'kast.aði 52.80 m., -en afrekið er jafntframt bezta afrek ársins til Erlpndur Valdimarsson, IR varð annar og er orðinn næst bezfi silieggiukastari okkar. Met- hafinn Þórður B. Sigurð'sson, KR varð að sætta sig við briðia sæti að Ibiessu sinni, en Þórður hefur nú keDpt í sérgrein sinni í tvo ánatugí 'og verið ísilands- meisitari í sömu grein oftar en nokkur annar maður. Erliendur Valdimarsson, ÍR hafði vfirburði í kringlukasti, en tókst ekki að ná 50 m. kasti að þessu sinni, en litlu munaði, hann knrtaði 49,76 m. Hörð barátta var í 1500 m. blaupinu milli Halldórs Guð- björnsisonar, I<R og Ólafs Þor. steinssonar, KR hins pfnilega 'hlaupara. Þeir skiptust á um forystuna, en Halldór var sterk- ari á síðasta hring og vann. Ólafur setti aftur á móti frá. bært sveinamet, hljóp á '4:16,2 1 mín., sem er 4 sek. betra en gamla mietið, sem Svavar Markús son, KR átti. Karl Stefánsson, UMSK sigr- aði með yfirburðum í þrístökk- inu, stökk lengst 14,61 m., sem er mun betra afrek, en sama grein vannst á á Meistaramót. inu í fyrra. Karl hefur ágætan stíl í þrístökkinu og er líklegur til að stökkva lengra en 15 m. í sumar. Sveit KR hafði mikla yfirburði í 4x400 m. boð'hlaupi, en sveit Ármanns sem varð þriðja setti drengjam fékk tímann 3:52,6 mín Þess skal getið, að drengjasveit hefur ekki hlaupið þétta boð- 'hlaup fyrr, svo að ekkert met var til í greininni áður. Ung- lihgasveit ÍR var í öðru sæti og hljóp vel. Keppni var skemmileg í 'kvennagreinum. Þuríður Jóns- dót.tir, HSK sigraði í 80 m. grindahlaupi, en baráttan var hörð um annað sæti milli Unn- ar Stefánsdóttur, HSK og Berg_ þóru Jónsdóttur, ÍR og lauk með sigri þeirra síðarnefndu. Árangur í kringlukasti kvenna var frekar slakur, en Ragnheið- ur Pálsdóttir, HSK varð meist- ari, rétt á undan Ingibj. Sig. einnig úr Skarphéðni. Ragn- heiður kastaði 31,44 m. Sigur HSK í 4x100. m. boð- hlaupi kvenna var aldrei í hættu, en í harðri baráttu ÍR og UMSK um r 2. sæti sigruðu UMSK.stúlkurnar naumlega. ÚRSLIT: KARLAR: 110 grindahlaup: Vailbj. Þorláksson, KR, 15,4 < Þorvaldur Benediktsson, ÍBV, 15,8 Reynir Hjartarson, ÍBA, 16,2 'Sigurður Lárusson, Á, 16,8 Hróðmar Helgason, Á, 17,7. Stangarstökk: Valbj. Þorláksson, KR, 3,90 m. Páll Eiríksson, KR, 3,90 m. Hreiðar Júlíusson, ÍR, 3,80 m. Guðm. Jóhannsson, HSH, 3,65 m. Magnús Jakobsson, UMSK, 3,35 m. Kringlukast: Erlendur Valdimarsson, ÍR 49,76 m. / Þorsteinn Alfreðsson, UMSK, 45,98 m. Framhald á 13. síðu. Þorvaldur Benediktsson, IBV, Islands meistarí í langstökki Þor- valdur varð og annar í 100 m. hlaupi og 110 m. grindahlaupL Fregnir af skákmönnum HELDUR hefur gengið erfið- lega hjá íslenzku skáksveitinni í A-riðlinum, enda við erfiða andstæðinga að etja. í fyrrakvöld tefldi íslenzka sveitin gégn Rúmenum og vann Guðmundur þá á 1. borði, en Jón tapaði á 3ja borði. Haukur á von í jafn- tefli á 2. borði, en Björn Theó- dórsson á sennilega tapaða stöðu á 4. borði. Guðmunduú hefur ekki tapað skák fram að þessu og er það mjög góð frammistaða. Staðan er nú: vinning*^ l.» Sovétríkin 15 2. Au.-Þjóðverjar 13V2 og biðskák. 3. Tékkar 1214 4. Búlgarar 1014 ; 5. Bandaríkjamenn 8i4 ' 6. V-Þjóðverjar 8 og biðskák. 7. Rúmenar 71/2 ' og 2 biðskákir. 8. ísland 614 og 2 biðskákir. 9.-10. Danir og Júg . 614 og biðskák. Á Jþessarl mynd cru þrír sterkir, í núðið Erlendur Valdimarsson, ÍR íslandsmeistari í kringlukasti, t. v. Þorsteinn Alfreðsson, UMSK og Ilallgrímur Jinsson, HSÞ. Myndir: BB. íslendingar tefla næst við Búlg- ara, síðan við Bandaríkjamenn. og að lokum við Dani. Valhjörn hlaut 8. gullið í gærkvöldi lauk aðalhluta Meistaramótsins. Valbjörn Þor- láksson hlaut 8. meistarastigið, sigraði í fimmtarþraut, hlaut 3110 stig. Halldór Guðbjörnsson, KR, sigraði í 3000 m. hindrunar- hlaupi, hljóp á 10.16,7 míh. Ól- afur Þorsteinsson, KR, settí, sveinamet, 10:52,7 mín. Valgerður Guðmundsd. ÍR, sigraði í spjptkasti, kastaði 34,- 116 m. Kristín Jónsdóttir, UMSK, i 200 m. hiaupi, 27,2 sek. og hún sigraði einnig í langsíökki, stökk 4,97 m. Elías Sveinsson, ÍR, náði mun betri árangri í fimmtarr þraut, hlaut 2423 stig, Nánar á‘ morgun. i - ’ ••• ■ ðfi 25- júlí 1968 - ALÞYÐUBLAÐiÐ ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.