Alþýðublaðið - 23.08.1968, Síða 2

Alþýðublaðið - 23.08.1968, Síða 2
mmm Éitstjórar: Krlstján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — f lausasölu kr. 7,00 eintakiö. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagiö bf. SÞ OG INNRÁSIN I Sameinuðu þjóðirnar<voru á sín uim tíma stofiiaðar til þess að veita ölum Jþjóðum, stórum s'em smáum, frið og öryggi. Megin- hugmynd bandalaigsins er, að geri einhver þjóð árás á aðra, skuli allar hinar samemuðu þjóðir snú ast gegn árásaraðila’nium, og yrði þá létt aö hindra áform hans. Öryggilsráðið á að táka ákvarðan ir um hermaðarlegar aðgerðir gegn árásarþjóð. En sá galli var á því frá upphafi, að fimm stórveld- um vár fa'ngið neitunarvald. Sovét ríkin, Bandaríkin, Bretland, Frakkland og Formósa (sem Kína) geta hindrað, að til að- gerða sé gripið. Aðeins einu sinni hefur þetta gengið eins og upphaflega var ætlazt til. Öryggisráðið komst að þeirri niðurstöðu, að Norður Kór ela hieifði ráðizt á Suður Kóreu og fyrirskipaði Sameinuðu þjóðumum að fara til aðstoðar Suður-Kóreu. Rússar voru fjarverandi þegar þetta gerðist og gátu þiví ekki beitt- neitunarvaldi. Nú heíur verið 'gerð í Tékkó- sllóvakíu einhver svívirðil'e'gasta innrás, sfelm sögur fara af. Tékkó slóvakar höfðu ekbert tilefni gef ið til árás'ariínnar annað en að villja ráða sínum málum sjáHfir. Innrás Varsj árbandalagsríkjanna er því gróft brot á sáttmála Sam- einuðu þjóðanna sem öðrum al þjóða lögum, samningum og loks öllum siðferðilegum lögmálum. Og hvað gerist? Ekki neitt. Sameinuðu þjóðirn ar eru máttvana oig geta ekki ann að en gert tilgangslitlar samþykkt ir. Innrás Sovétrússa oig félaga þeirra i Tékkóslóvakiu er stað- reymd, sem elkki virð lst breytt að síinni. En vonandi deyr nteisti frelisisins ekki út. Vonamdi lifir í glóðúm, unz þjóðir Austur Evrópu geta kastað af sér okinu og fá að skipa sínum málum að eigin vild, álifrjálsar. En í dag er þetta aðellns fjarlæigur draumur. Töpuð forusta Sovétrússar virðaist hafa tapað foruistu komimúnlistaflokkanna í Evrópu með innrás sinni í Tékkó- slóiviakíu. Hinir voldugu flokkar í Frakklamdi og ítah'u stamda með Tékkum og það gera svo til allir aðrir kommúnistatflokkar Vestur Evrópu. Þessi klofnmgur hlýtur að hafa stórfielld pölitísk áhrif, og kanm þeirra einmig áð gæta hér á landi. Áhrif Sovétríkjanm-a hafa miinmkiað til mu-na við það óhæfu verk, sem þau hafa unmið. LÆRDOMSRIKAR LJOSMYNDIR Myndirnar hér að ofan greta kannski varpað einhverju ljósi á ástæður Jiess að Sovétríkin og fylgiríki þcirra hafa grripið til jafn harkalegra aðgerða gegn Tékkóslóvakíu og raun ber vltni. Aðgerðir Iþessara rikja stjórnast af ótta — ótta við frelsið og ótta við það að stjórn endur þessara landa kunni að missa töidn, ef Iinaó er á harð stjórninni og þegnum gert kleift að njóta frumstæðustu mann- réttinda. Þessi ótti er kannski heldur ekkí ástæóulaus, að minnsta kosti er víst að sumir kommúnistaforingjarnir njóta vægast sagt heldur takmarkaðra vinsælda. Það sýna þessar mynd Ir bezt, en þær voru teknar á dögunum þegar þjóðarlelótog- arnir Alexander Dubcek og Walt her Ulbricht komu til fundar síns á döguniun. Á vinsiri mynd inni sést Dubcek koma til fund aiíns umkringdur mannhafi stuðningsmanna sinna. en þegar Ulbricht kom á -fundinn virti hann enginn viðiits. (UPI mynd) 2 23. ágúst 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ”D vsp •po _____ KASSINN „Ungir vegfarend ur.“ FAÐIR skrifar: „Nokkru áður en skipt var yfir til hægri umferðar hér á landi, efndu nokkrir framtakssamir aðiljar til kynningar- eða fræðslu starfsemi, er nefndist, ef ég mau rétt „Ungir vegfarendur“ og hafði það markmið að veita böra um upplýsingar og íræðslú um umferðarmál. Var þar vel af stað farið með litfögrum spjöld- um og pésum og var ekki annað að sjá en viðfangsefnið tækl huga barnanna fanginn — a. m.k. til að byrja með. Brátt varð þó um starfsemi þessq, enda ósýnt enn um árangurinn; kafn- aði þarna svo að segja í fæð- ingunni ein margra ágætra hug- mynda, sem fæðzt hafa hér á landi í seinni tíð. Hefur ekkert heyrzt meira frá forstöðumönn- um fræðslustarfsemi „Ungra vegfarenda!" Það er að sjálfsögðu þjóð- þi'ifamál að .snemma takist að innræta börnum varkární og að- gætni í þeiri'i ört vaxandi um- ferð, sem svo mjög setur svip sinn og kemur til með að setja svip sinn enn frekar á þjóðlíf nútíma íslendinga. Það verður aldrei um of brýnt fyrir börn- um og unglingum að fara sér ekki of óðslega í þessum efnum — flýta sér hægt eins og þar stendur. Umferðarfræðsla fyrir „unga vegfarendur" má ekki geispa golunni, þó að 26. mal 1968 sé liðinn; æska þessa lands á vonandi eftir að sjá marga 26. maí rísa. Þess vegna ættu ml umferðaryfirvöld og aðrir því- líkur að hrista af sér slenið i haust og hefja að nýju merki „ungra vegfarenda,“ þannig að víða megi sjást milli fjails og fjöru. Hver veit nema þannig megi forða mörgum mannslífum fár mennrar þjóðar?“ | I ! I • ' —---—-------« Állsherjarf)ing- inu fresíað 23 Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna liefst 24. september í stað 17. september eins og upp- haflega hafði vei'ið ákveðið. Hinar almennu umræður hefjast 2. október. Ákvörðunin um breytinguna var tekin í samráði við aðildarríkin, eftir að ríkia í Afríku og Asíu höfðu farið þess á leit við U Thant fram- kvæmdastjóra í bréfi frá 16. júlí að þinginu yrðj frestað um viku, svo að þeir fulltrúar, sem sitja munu ráðstcfnu ríkja án kjai'n- oi'ku í Genf, eigi ,kost að ná tii New York í tæka tíð, þannig að þeir geti frá upphafi tekið virk- an þátt í umræðum og störfunt Allsherjarþingsins,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.