Alþýðublaðið - 23.08.1968, Síða 8

Alþýðublaðið - 23.08.1968, Síða 8
 ::x.: '•••'• •:•: fara sínar eigin leiðir, þær leið ir get ég ekki farið með því, en 'lþað gerir ekkert tii því. ég er. orðin svo gamall. — Þú kemur stundum á skemmtanir hér í Húnaveri? — Já, ég lít alltaf ir.n á hverja skemmtun, en ég tek ekki þátt í þessu skemmtanaiífi, bara vil sjá hvernig þetta er, mér finnst það fróðlegt. — Hvað finnsgt þér með vís- indi og tækni, heldurðu að slíkt þurfi að leiða menn frá viðhorf um andlegleika og siðgæðis? — Víst getur það gert það ef. rraenn meta efnið meira en andann. Mér finnet vera minnk andi áhugi á andlegum málum. — En telurðu að vísindin þyrftu að leiða til slíks? — Nei, það tel ég ekki. And lega sinnaðir menn, góðir menn, ættu að geta notað vísindin og tæknina til góðs. — Hvað segirðu um geim- rannsóknirnar sem nú virðast vera mesta uppáhald mainna um -adlan heim, bæði í vestri og austri? — Ég hef nú litla trú á þeim eins og þær eru. Ég bara trúi því ekki að menn kemist þetta langt lifandi, ekki svo að þeir náj til annarra hnaitfa. Þeir kom ast kanmski til tunglsins, en þá er spurningin hvort þeir koma Jifandi aftur, — Hvaða gildi heldurðu að þær hafi? , ;.. : ; — Ég, ;he>f litia trú á að þær hafi nokkupt gildi. — Hvað'a vísindi telurðu þá að stefni mest til heilla mann- kyninu? — Ég 'hef trú á að kjarn orkuvísindin geti orðið mann- kyninu til áka'flega mikils góðs ef hætí er að nota þau til mann drápa. Og viðvíkjandi hungr- inu í heiminum þá þurfa viísind in að koma til sikjalanna. Ég. hefði viijað láta leggja röfuð áherzlu á að byggja stórkosit- 'legar ve'r'k'-imiðjur til að fram 'leiða fæðutegundir úr þeim efn um sem líkaminn þarf og dreifa þeim svo um heiminn, þannig ,að allir hefðu nóg, bæði menn og r-kepnur, ekki einungi.s menn heldur skepnurnar líka. — Þá er gott að koma að öðru, hver er af'staða ykkar kvek ara til dýrianna? — Ég lít svoleiðis á að það sé skylda hvers einasta marins að fara vel með skepnur og sjá um að |þær hafi nóg. Ég er orðinn 'ailgerlega á móti skepnu drápi, vildi helzt ekki þurfa að neyta kjöts eða ffeks, og ég get ekki komið í sláturhús núorð- — Stórmeriki'iegur. Mér hefur nú löngúm fundizt þeir vera 'heldjur þröngsý'nir þar. En. þetta eem ég sagði áðan um hinn mikla sameiningarvilja sem v.íð-a er farið ®ð bera á og ég tel viéra til sitórbóta breytir því ekki að ég 'hygg að þáð sé ómögulegt að allir hafi sömu trú, Iþað kem ur teikki til • mála, Það - er aðal- atriðið aíð s'am'eina miennin'a en ekki trúarbrögðin. Þeir gefa þá sameinazt um aðalatriðin, og þar í er alheimsljósið sem kvekarar tala um, mundi ég vilja segja. Ég er bjartsýnn á a.ð öllit stefnl ihægt og.'hægt ií rétta átt þótt víða sé ófagurt um að lítast í heiminum. — Hvað segirðu um kyinþátta mismununina í heiminum? — Kvekarar eru á móti állri kynþáttamiH'munun. Innra ljós er í öllum hvemig sem skinniS á Iþedm er 4 litinn. Það breytir engu. Sumir svertingj ar eru stór gáfaðir menn, og sianda hvUum möraniuim a'llis ekki að baki á raeinn hátt. Þetta sjá kvekarar og þetta gætu allir séð ,ef þeir vildu. — Hveraig lízt þér á úngu kynslóðina? t - % — Mér lízt vól á ungu kyn- játa vilja sameina slóðiraa að mörgu leyti. Þetta menn af öllum -trúarbrögðum. er ákaflegia gjörvuilegt íólk, Þetta er algerlega ökoðun kvek- .myndairlegt og' þrötímikið að'Sjá. ara, því þeir vilja sameiraa alla. En það má samt eittilvað" að — Nú, en hvað segir þú þá öllu firana, og mér fin^st úngt um þann sarr^einingar- og fyrir fólk gefa alltof mikið fyrir gefningarhug sem upp er kom- skemmtaraaííf, það gangi út í inn í páfagarði? öfgar.' — Nú langar mig til að venda niínu kvæði í kross og spyrja þig, með tilliti til þessara lífs viðhorfa þinna og þess líka að þú átt heima í þessari kyrrlátu norðlenzku sveit, hvernig þú lít ur á heiminn í dag yfirleifct. — Ég er nú frekar bjartsýnn á heiminn þótt beimsástandið sé ekki glæsilegt. Mér þykir hörmulegt til be-is að vita að mennirnir skuli alltaf vera að berjast, það er alltaf biarizt einbvers staðar í heiminum alltaf stríð, aldrei 'alminlegur frið- ur. Þannig ihefur það verið nú um tugi ána, alltaf verið að drepa. Þetta firarast mér mjög á- takairal'egt og illt ástand. Og svo er manni pagt að he'Imingurinn af mahnkvni’nu hafi ekki nóg að borða, það finrast mér voðalegt. ttóaimi — En hvert finnst þér stefna? — Það er nú einmitt það að mér finrast heldur stefna til hins betra, t.d. í andlegum málum. Mér finnst vera kominn svo mikill sam'einingarhugur í menn á sviði trúarbragðanna. T.d. þessi nýju trúarbrögð, Baha U’llah, mér er vel við þau. í smínum augum eru þau hrein- tastii kristindómur. Þeir sem sem 'hana SIÐARI HLUTI — Kannski slafar það af því því leiðist? — Það getur vel verið." En nú veit ég náttúrlega ekki hvem ig þetta fólk hugsar innst inni, svo ég vil engan dóm fella, og aílt getur þetta lagazi'. — Þú mundir ekki segja að fólk farx versnandi? — ég hejd .að ég segi það ekkí. Ég tel að í okkar(.frið sæla landi hafi fólk stórbatnað. Aftur á móti er þetta hömlu- leysi og lausung hjg ungu fólki mikill, skuggi, |>að vill kanraski — En svo við höldum áfram að tala um vísindin, hvað viltu segja um lækraavísi'ndin? — Þau eru. auðvitað til stór kostlegs gagns, hafa unnið 'stór- virki, en ég 'held að mannshug- urinn geti líka unnið mikið á því sviði. Ég held að heilbrigðis ástandið í heiminum mundi mik ið batna ef maðurinn kæmist upp á lag mieð að lifa einföldu Rætt v/ð Klemenz Guðmundsson i Bólstaðarhlíð, eina kvekarann á 3^23.; ágúst ; 1968 — ALÞÝÐUBUAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.