Alþýðublaðið - 23.08.1968, Síða 12

Alþýðublaðið - 23.08.1968, Síða 12
Greinargerð Framhald af bls. 5 Af framansögðu er ljóst, að miðað við gólfflöt, sem byggja má, er Thorvaldsensstræti 2, sem nú var keypt, mun ódýrara á samanlagðan gólfflöt ofan jarð- ar heldur en á' lóðum sunnan Kirkjustrætis eða miðað við staðgreiðslu Thorvaldsensstræti 8 kr. 13000 á fermetra og á Kirkjustræti 8b og 10 kr. 9834 á fermetra. Fyrir Landssímann er Thorvaldsen&stræti 2 þó enn hagstæðara, vegna þess að sú lóð liggur alveg upp að nú- verandi húsi, sem hefur inngang, stigagang og lyftu við hliðina á, og þarf því ekki að byggja slíkt í fyrirhuguðu húsi, og hafa má beinan aðgang að öllum hæðum milli húsanna og sameig- inlega gæzlu fyrir samliggjandi vélasali. Ef nauðsynlegt hefði orðið að leita annars staðar fyrir fram- tíðaraukningu miðbæjarstöðvar- innar, hefði það valdið miklum aukakostnaði, m.a. vegna auk- inna jarðsíma milli stöðva, sjálf- virks búnaðar fyrir millstöðva- afgreiðsluna, aukins gæzlukostn aðar og margskonar annars ó- hagræðis. Taka má fram, að áður en kaupin voru gerð hafði ítarleg könnun farið fram á fasteigna- kaupum í miðbænum að undan- , förnu og var það sameiginlegt áíit allra, sem um málið fjölluðu aff hagkvæmt væri fyrir póst- og sfmamálastjórnina að gera þessi kaup. Iðnþíng Framhald af 5. síðu. til þess, að þessir móguleikar verði nýttir að' fullu. Til þess að greiða fyrir skipu lagslegri aðlögun og breyting- um í iðnaðinum þarf að gera ráðstafanir til þess að tryggja fyrirtæ.kjunum aukinn aðgang að fjármiagni. Efla þarf og samræma undir- stöðu- og framhaldsmenntun í iðnaðinum. Leggja verður aukna áherzlu á menntun stjórnenda iðnfyrirtækja. Haga verður skattalöggjöf og löggjöf um önnur gjöld til hins opinbera á þann veg, að atvinnu rekendum sé ekki íþyngt með störfum fyrir stjórnvöld án endur gjalds. Samræma þarf og ein- falda þá upplýsinga- og inn- heimtustarfsemi fyrir hið opin- bera, sem fyrirtækjunum er lögð á herðar. Auka þarf þjónustu ráðunauta við fyrirtæki í handiðnaði og smærri verksmiðjuiðnað, og auð- velda þarf fyrrtækjunum að færa sér í nyt niðurstöður rann- sókna og tæknilegar framfarir yfirleitt. Slík jákvæð atvinnumálastefna sem miðar að því að nýta mögu- leika lítilla og meðalstórra fyr- irtækja, er þýðingarmikið fram- lag til efnahagsþróunarinnar í hverju einstöku landi og mundi jafnframt efla samstarf Norður- landanna í heild. Fimmtánda Norræna iðnþing- ið fagnar þeirri ákvörðun, sem tekin var á fundi forsætisráð- herra Norðurlandanna í Kaup- mannaröfn h. 22.-23. apríl 1968 unr að gerðíar verði raunhæfar tillögur um aukna norræna sarrr- vinnu. Ráðið telur eðlilegt, að heildarsamtök atvinnuveganna fá’i að taka þátt í þessu starfi hver á sínu sviði. Frá hyggingarlánasjóði Kópavogskaupstaðar Umsóknir um lán úr sjóðnum berist undir rituðum fyrir 10. september n.k. Umsókn'areyðubiöð fást á bæja’rs'krifstofunni í Kópavogi. 21. ágúst 1968 Bæjarstjórinn í Kópavogi. Bifreiðaeigendur athugið Ljósaistillingar og allar akniennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. *. Kvihmyndahús GAMLA BÍÓ sími 11475 Hinn heitt elskaði (Thc Loved One). Viðfræg og umdeild bandarisk kvikmynd með íslenzkum tcxta. JONATHAN WINTERS ROD STEIGER Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára NÝJA BÍÓ sfmi 11544 E1 Creco íslenzkur texti. Stórbrotin amerísk-ítölsk litmynd í sérflokki um þætti úr ævi listmálarans og ævintýramannsins. Domenikos theotokopolus MEL FERRER. ROSANNA SCHIAFFINO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ sími 16444 Sumuru. — íslenzkur texti — Spennandi ný ensk þýzk Cinemascope litmynd með GEORGE NADER FRANKIE AVALON Og SHIRLEY EATON Bönnuð hörnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ simi 38150 Hetjur sléttuimar íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TONABIO sími 31182 — íslenzkur texti — Skakkt númer (Boy, Did I gct a wrong Numbcr). Víðfræg og framúrskarandi vel gerð, ný, amerísk gamanmynd, BOB HOPE. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 My fair lady AUDREY HEPBURN. REX HARRISON. Endursýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Tundurspillirinn Bediford (The Bedford Incident). Afar spcnnandi ný amerísk kvlk mynd með úrvalsleikurunum RICHARD WIDMARK. SIDNEY POITIER. Sýnd kl. S, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 7 hetjur koma aftur YUL BRYNNER — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ ________simi 22140_______ Árásin á drottninguna (Assault on a queen). Hugkvæm og spennandi amerísk mynd í Technicolor og Panavision. Gerð eftir skáldsögu Jack Finn ey. Leikstjóri Jack Donohue. Aðalhlutverk. FRANK SINATRA VIRNA LISI íslenzkur texti. * Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. BÆJARBÍÓ sími 50184 Maður og kona HLn frábæra franska Cannes verðlaunamynd í litum. — íslenzkur texti — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. KÓPAVOGSBÍÓ síml 41985_____ — íslenzkur texti — Með ástarkveðju frá Rússlandi Heimsfræg og snilldar vel gerð, ensk sakamálamynd. SEAN CONNERY. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ aranum fimmtudaginn 22. ágúst kl, 8.30. Isl. bSaðamaður Framhald af 5. síðu. London. Morgnnblaðsmenn hefðu beðíð sendiráð íslands í London um skilaboð til Magn úsar um að hringja heim er hann kæmi, en hann hefði ekki hringt. Reiknaði Björn því með að Magnús væri enn í Bratislava. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pántið timanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12 EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöraverzlun Réttarholtsvegi 3. Sími 38840. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaöur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • sfMI 21296 if Minningarkort Sjálfsbjargar. Fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð LLaugarnesvegi 52 og bókabúð Stcfáns Stcfánssonar LLauga vegi 8. Skóverzlun Sigurbjarnar I*orgeirssonar Miðbæ Háaleitis. braut 58.60. Reykjavíkurapótcki Austurstræti 16. Garðsapótcki Soga. vegi 108. Vesturbæjarapóteki Mcl. haga 20-22. Sölnturninum Langholts yegi 176. Skrifstofan Bræðraborgar. stíg 9. rósthúsi Kópavogs og Öldu. götu 9, Hafnarfirði. 'if Minningarspjöld Kvenfélagsins Keðjúnnar. Fást hjá: Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, sínti 14192. Jóhönnu Fostberg Barmahlið 7, sími 12127. Jóníu Loftsdóttir, LLaugateigi 37, sími 12191. Jónu Þórðardóttur, Safamýri 15, sími 37925. Magneu Hallmundsdóttir Hæðagarði 34, sími 34847 og Rliut Guðmundsdóttir, Ölduslóð 18, Hafn. arfirði. Fundir og mannfagnaðir ■k Stangaveiðiklúbbur Reykjavíkur. Veiðiferð í Úlfljótsvatn laugardag inn 24. ágúSt kl. 1,30 frá Fríkirkju vegi 11. Tilkynnið þátttöku og greið ið gjald fyrir föstudagskvöld. Æskulýðsráð Reykjavíkur. if Barnaheimilið Vorboðinn. Börnin cr dvalið hafa á Barna heimjlinu í Rauðhólum koma til bæjarins Iaugardaginn 24. ágúst kl. 10 f. h. i portið við barnaskóla Aust urbæjar. ic Kvenfélagskonur Laugarnessókn ar. Munið saumafundinn i kirkjukjall * TURN IIALLGRÍMSKIRKJU útsýnispallurinn er opinn á laugar. döguni og sunnudögum kl. 14—16 og á góðviðriskvöldum, þegar flaggað er á turninum. ★ Sumarbúðir þjóðkirkjunnar. Börnin koma heim í dag. Úr Mennta skólaselinu kl. 2. Frá Kleppjárns. reykjum kl. 2,30. Uílarnir koma í Umferðarmiðstöðina, ic Ferðafélag íslands. Fcrðafélag íslands ráðgerir cftlr taldar ferðir um næstu helgi: 1. Kerlingarfjöll Ilvcravelli, kl. 28 á föstudagskvöld. 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar, 4. Hitardalur, þessar þrjár eru á laugardag ltl. 14. 5. Gönguferð um Leggjarbrjðt, kl. 9.30 á sunnudag. Nánari uppiýsingar veittar á skrifstofunni Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. ' I ic Ferðafélag íslands. Síðasta sumafrleyfisferð Fcrðafé lags íslands. 29. ágúst hcfst 4 daga ferð. Farið verður norður Kjöl, austur með Hofsjökli í Laugafell, síðan t Jök uldal við Tungnafellsjökul, suður Sprengisand og i Veiðivötn. Nánari upplýsingar veittar á skrif stofunni Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. 'V |2 23. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.