Alþýðublaðið - 23.08.1968, Qupperneq 16
2
I
Menn vita Iítiff um framtíðina.
Meira aff segja er vafi á að það
verðí nokkur framtíð.
Margir eyða öllu, sem þeir
vinna sér inn, en þeir eru ekki
nema fáir, sem vinna sér inn,
allt sem þeir eyða.
Ekki verffur mannskeppnan
ánægð þó komi sólskin. Hún
heimtar þá bara logn líka.
Leikur KR og Slovan Bratislava
í Evrópubikarkeppninni stend-
ur nú eða svífur öllu lieldur í
lausu lofti
Kallinn þóttist aldeilis vera
bræt í gær mar. Ilann hélt fyrir
Iestur yfir kerlingunni og sagði
þá: Viff að fara á útsölu, sparar
þú helminginn af því sem þú
sparaðir er þú færir ekki á út-
sölu.
Gluggasmiöjan
Síðumúla 12
Sími 38220 — Reykjavík
SÓLÓHÚSGÖGN
vor m mw
daglegi IIi IKstur
Rennandi Vestmanna-
eyingar
Hatfið þið hálsar góðir tekið eftir því Sama og ég?
Hafi ykkur ekki enn hugkvæmst íhvað það er, sem ég
imeina, iskuluð iþið 'hafa 'augun með ykkur næst þegar þið iakið
austur fyrir fjall og lenn lengra.
Ef þið megið vera að að kíkja rétt útundan yldcur á irúm-
erin á bílunum, sem þið mætið austan Ingólfsfjalls og Sel-
foss, ættuð þið að geta greint gegnum veginn þann hluta
ihans sem svifur í loftinu) að númerin á bílunum byrja hreint
ekki síður á Vaffi, en Elll eða Exi, iað ég nú minnist
á Setu.
Og er þið hafið með ykkur einhvcrja iáf þessum íslenzíku
alfræðiorðabókum, sem koma út á hundraðatali á ihverju ári
og ieru kallaðar almianök, mun upp ifyrir ykkur renna, að Vaff,
stendur fyrir Vasitmiannaeyjar.
Og 'hvemig stendur svo á þessari óvenjumiklu umferð
Vestm-anna eyja bíla einmitt að austan Svo einkennilegt sem
það má virðast er eins og þeir fari aldrei hina leiðina — þá
til baka meinia ég)?
Ég er búinn að sjá út allt svindlið þesSu. Ég sé í gegnum
blekkingavéfinn eins og hann væri götóttur.
Þarna 'lögðu þeir í hittefyrra og fyrrað þar áður rán-
dýran vegar spotta á iskraufþurru landi til Kefliavíkur og aft
úr til baka fyrir morð fjár og maður verður að gera svo vel
að borga sinn fjörtíu, tfimmtíu, stexitíu kall í hvert skipti,
sem maður ekur veginn.
En hvað?
Það er von þið spyrjið.
Þeir í Vestmannaeyjdm halda Sérstaka þjóðhátíð á hverju
ári, seim aftur á móti þýðir að (þieir áiíta sig emskonar þjóð
í þjóðinni, klíku í þjóðfélagisklíkunni og eins og kunnugit er
hafa eingar klíkur eins og einmitt þjóðfélagsklíkur eins
mikla tilhneigingu til að vera forrétindaklíkur.
Og það er einmitt forréttindakiíikurnar sem fá m'estu ágengt
í eigin þarfir. ,
Okkur uppi á meginlandinu er talin trú um að þjóðfélagið
hafi lagt vatnisleiðglu til Vestmannaeyja, Sem hafi verið brýn
og mifcil nauðsyn, því eins og allir vissu væru þar til húsa
þyrstusitu menn norðan B renn erskarðs.
Við látum okkur þetta náttúrlega viel líka, því hvað er isjálf
öagðara en að svala þorsta þeirra sem eru Iþyrstir á annað
íborð.
En eitthvað hefur Tyrkinn sikilið eftir í Vestmannaeyjum
annað 'en spor í Böguna.
íSvartigaldur, hvítigáldur eða barasta spíritusisiml. Mér er
sama hvað það er kaillað: Eneinlhvernveginn í a. ... koma
þeir bílunum sínum, sjálfum sér og isínum nánustu upp á
mleginlandið eftir vatnsleiðslunni og mér dettur eikki annað í
hug en að halda því fram, að ráðamenn Iþjóðarinnar séu
í vitorði með þeim í þessu. Því hver er ekki logandi hræddur
við spíritusista einkum og sér í lagi, þegar þeir koma frá
Vestmannaeyjum.
Og ihvemig fara þeir svo aftur út í eyjuna sína?
Annað 'hvort haimförum, eða sálförum náttúrlega, nema
hvorutveggjia sé.
Svo, er Ása í Bæ, einhverjum mesita spéfuglinum úr tfiugla
björgum Vestmannaeyjinga smyglað í flland hann hefur nátt-
úrlega runnið eftir ledðslunni) og látinn taka að sér rit.
stjóm Spegilsins og fcalla sig „Samvizkubit þjóðarinnar!“
Heitir þetta ekki iað bíta höfuðið af Skömminni?
— Gaddur.
Seljum frá verkstæði okkar hin visællu SCLÓHÚSGÖGN sterk og stíl
hirein, í borðkrókinn, kaffistofuna og s'amkomuhúsið .
MJÖG
HAGSTÆTT
VERÐ
Hfin'gbraut 121, sími 21832.